Eldgosið í Fagradalsfjalli
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svartsengi farið að falla? Sýnist í raun flestir mælar hafa lækkað síðustu 8-12 tímana.
https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h.html
https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h.html
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
thorhs skrifaði:Svartsengi farið að falla? Sýnist í raun flestir mælar hafa lækkað síðustu 8-12 tímana.
https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h.html
Þetta er einnig á fleiri stöðvum. Það er spurning hvort að það sé að hefjast nýtt kvikuhlaup.
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Nýtt hættumatskort er komið.
Glæsilegt, þá er hægt að opna aftur Bláalónið
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Eitt gott vídjó á youtube um síðustu atburði, frá "Silki" (erlend) en góð umfjöllun og greining
Síðast breytt af appel á Mið 17. Jan 2024 22:55, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/
- Viðhengi
-
- IMG_2347.png (215.54 KiB) Skoðað 3085 sinnum
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er einhver nýr uppfærsla.
Er all að róast?
Það er ekki að sjá, þetta er stöðugt upp á við á öllum stöðvum. Það sést mjög glöggt hvað Grindavík [ASVE] hefur lækkað mikið á móti Þorbirni [THOB].
Í nóvemberskjálftanum þá fylgir þetta nánast sömu þróun en skilst svo harkalega að við eldgosin tvö. Ég þarf að druslast til að koma í verk að mappa þessar færslur inn á kort þannig að hægt sé að trakka breytingarnar yfir tíma.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Mossi__ skrifaði:Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/
Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að það er ekki einu sinni hægt fyrir píparana að redda sumum nema þá jú með rafmagni sem verður væntanlega farið í á næstu dögum. Það er mikið undir fyrir fólk og fyrirtæki að þetta takist því flestar búslóðir eru ennþá í bænum og fyrirtæki með allt sitt.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
JVJV skrifaði:Mossi__ skrifaði:Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/
Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að það er ekki einu sinni hægt fyrir píparana að redda sumum nema þá jú með rafmagni sem verður væntanlega farið í á næstu dögum. Það er mikið undir fyrir fólk og fyrirtæki að þetta takist því flestar búslóðir eru ennþá í bænum og fyrirtæki með allt sitt.
Ég átti alls ekki við að það ætti að senda fólk út í þetta en skil vel að það hafi skilst þannig.
Brainfart að minni hálfu og ég hefði átt að orða þetta betur.
Ég var einmitt að hneykslast yfir næstu frétt sem var að það var verið að senda mann í þessar aðstæður til að ryðja snjó.
Hugsunin hjá mér var meira svona Enn eitt áfallið fyrir Grindvíkinga.
Mín skoðun er sú að mér finnst ekkert vit í því að vera að senda fólk á þetta svæði. Nýjar sprungur að myndast hipsumhaps og jörðin á fleygiferð (heilt fjall færðist um 20cm á nokkrum klst) og núna tvisvar á stuttum tíma gosið nær fyrirvaralaust.
Allt þetta svæði er mikið hættusvæði og verður það lengi. Mín skoðun er að það þarf bara að losa fólk úr sínum fjárhagslegu skuldbindingum eða betra, kaupa það út og afskrifa þetta svæði.
Bara eitt rautt X.
Eins og Appel sagði, þetta er okkar Tjernobyl :/
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Mossi__ skrifaði:JVJV skrifaði:Mossi__ skrifaði:Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/
Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að það er ekki einu sinni hægt fyrir píparana að redda sumum nema þá jú með rafmagni sem verður væntanlega farið í á næstu dögum. Það er mikið undir fyrir fólk og fyrirtæki að þetta takist því flestar búslóðir eru ennþá í bænum og fyrirtæki með allt sitt.
Ég átti alls ekki við að það ætti að senda fólk út í þetta en skil vel að það hafi skilst þannig.
Brainfart að minni hálfu og ég hefði átt að orða þetta betur.
Ég var einmitt að hneykslast yfir næstu frétt sem var að það var verið að senda mann í þessar aðstæður til að ryðja snjó.
Hugsunin hjá mér var meira svona Enn eitt áfallið fyrir Grindvíkinga.
Mín skoðun er sú að mér finnst ekkert vit í því að vera að senda fólk á þetta svæði. Nýjar sprungur að myndast hipsumhaps og jörðin á fleygiferð (heilt fjall færðist um 20cm á nokkrum klst) og núna tvisvar á stuttum tíma gosið nær fyrirvaralaust.
Allt þetta svæði er mikið hættusvæði og verður það lengi. Mín skoðun er að það þarf bara að losa fólk úr sínum fjárhagslegu skuldbindingum eða betra, kaupa það út og afskrifa þetta svæði.
Bara eitt rautt X.
Eins og Appel sagði, þetta er okkar Tjernobyl :/
Neinei, ég skildi þig reyndar ekkert þannig en var bara að koma með smá info. Ég á hús þarna og er í sambandi við menn sem eru búnir að vera hvað mest í bænum. Þeir treysta sér til að vera á öruggum svæðum í bænum því þeir þekkja inn og út hvar þessar sprungur allar eru að myndast. Lögreglustjórinn tók þessa ákvörðun eftir að hann var búinn með hellings snjómokstur í bænum, eins asnalegt og það hljómar.
Ég persónulega vill láta kaupa mig út að sjálfsögðu svo ég geti hætt að spá í þessu, núverandi áhyggjur ofaná allt annað er bara hvaða leið þeir fara, fasteignamat 2023 á minni eign er 55m, 2024 68m og brunabótamat um 84m. Ef það yrði notað 2023 matið að þá er maður hreinlega bara í vondum málum. Er Grindvíkingur í húð og hár og það verður nóg fyrir fólk að pæla í næstu vikur og mánuði. Nær fólk að sækja búslóðir áður en næsti atburður verður... Er fólk hreinlega með stað til setja þessar búslóðir... Verður sveitarfélagið sameinað öðru til að styrkja utanumhald, til að halda grunninnviðum heilum í gegnum atburðinn, því það er frekar erfitt að hafa kannski núverandi fyrirkomulag á sveitarstjórninni til langs tíma. Fyrirtæki á hafnarsvæðinu eru svakalega stór og verða ekki bara afskrifuð með einu pennastriki heldur, þeir eru eflaust bara að hugsa um að ná að starta vinnslum aftur. Svo er UMFG... Þetta er skelfilegt á svo marga vegu að maður fær bara hausverk að hugsa um þetta. Það versta sem gæti gerst er að það komi árspása í þessum atburði og svo fari allt í gang aftur ca þegar búið er að lagfæra bæinn. Það er alveg sviðsmynd sem ég gæti séð gerast því jörðin er nú ekkert að flýta sér og við fólkið erum hálfgerðir gullfiskar.
Sennilega ættum við að svissa yfir í jarðfræðina og fá fleiri línurit hérna inn.
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
- Reputation: 25
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
JVJV skrifaði:Mossi__ skrifaði:JVJV skrifaði:Mossi__ skrifaði:Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/
Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að það er ekki einu sinni hægt fyrir píparana að redda sumum nema þá jú með rafmagni sem verður væntanlega farið í á næstu dögum. Það er mikið undir fyrir fólk og fyrirtæki að þetta takist því flestar búslóðir eru ennþá í bænum og fyrirtæki með allt sitt.
Ég átti alls ekki við að það ætti að senda fólk út í þetta en skil vel að það hafi skilst þannig.
Brainfart að minni hálfu og ég hefði átt að orða þetta betur.
Ég var einmitt að hneykslast yfir næstu frétt sem var að það var verið að senda mann í þessar aðstæður til að ryðja snjó.
Hugsunin hjá mér var meira svona Enn eitt áfallið fyrir Grindvíkinga.
Mín skoðun er sú að mér finnst ekkert vit í því að vera að senda fólk á þetta svæði. Nýjar sprungur að myndast hipsumhaps og jörðin á fleygiferð (heilt fjall færðist um 20cm á nokkrum klst) og núna tvisvar á stuttum tíma gosið nær fyrirvaralaust.
Allt þetta svæði er mikið hættusvæði og verður það lengi. Mín skoðun er að það þarf bara að losa fólk úr sínum fjárhagslegu skuldbindingum eða betra, kaupa það út og afskrifa þetta svæði.
Bara eitt rautt X.
Eins og Appel sagði, þetta er okkar Tjernobyl :/
Neinei, ég skildi þig reyndar ekkert þannig en var bara að koma með smá info. Ég á hús þarna og er í sambandi við menn sem eru búnir að vera hvað mest í bænum. Þeir treysta sér til að vera á öruggum svæðum í bænum því þeir þekkja inn og út hvar þessar sprungur allar eru að myndast. Lögreglustjórinn tók þessa ákvörðun eftir að hann var búinn með hellings snjómokstur í bænum, eins asnalegt og það hljómar.
Ég persónulega vill láta kaupa mig út að sjálfsögðu svo ég geti hætt að spá í þessu, núverandi áhyggjur ofaná allt annað er bara hvaða leið þeir fara, fasteignamat 2023 á minni eign er 55m, 2024 68m og brunabótamat um 84m. Ef það yrði notað 2023 matið að þá er maður hreinlega bara í vondum málum. Er Grindvíkingur í húð og hár og það verður nóg fyrir fólk að pæla í næstu vikur og mánuði. Nær fólk að sækja búslóðir áður en næsti atburður verður... Er fólk hreinlega með stað til setja þessar búslóðir... Verður sveitarfélagið sameinað öðru til að styrkja utanumhald, til að halda grunninnviðum heilum í gegnum atburðinn, því það er frekar erfitt að hafa kannski núverandi fyrirkomulag á sveitarstjórninni til langs tíma. Fyrirtæki á hafnarsvæðinu eru svakalega stór og verða ekki bara afskrifuð með einu pennastriki heldur, þeir eru eflaust bara að hugsa um að ná að starta vinnslum aftur. Svo er UMFG... Þetta er skelfilegt á svo marga vegu að maður fær bara hausverk að hugsa um þetta. Það versta sem gæti gerst er að það komi árspása í þessum atburði og svo fari allt í gang aftur ca þegar búið er að lagfæra bæinn. Það er alveg sviðsmynd sem ég gæti séð gerast því jörðin er nú ekkert að flýta sér og við fólkið erum hálfgerðir gullfiskar.
Sennilega ættum við að svissa yfir í jarðfræðina og fá fleiri línurit hérna inn.
Rétt áður en við svissum aftur yfir í jarðfræðina, þessi punktur með búslóðirnar er mikilvægur. Ef ríkið myndi bjóða upp á flutning og geymslu búslóða þannig að boðið væri upp á gám, keyrslu í Grindavík og svo geymslu gámsins á öruggu svæði þá gæti það létt verulega undir fólki og einnig dregið úr umferð einstaklinga um bæinn með kerrur og flutningabíla. Svo væri fólki í sjálfsvald sett hvenær það myndi nálgast eigur sínar á öruggt gámasvæði.
En já, það væri ekki úr vegi að stofna nýjan þráð um "Aðgerðaráætlun fyrir Grindavík"
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Hvernig er það er okkat maður frímann farinn í frí
Frí-Mann
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
JVJV skrifaði:Mossi__ skrifaði:JVJV skrifaði:Mossi__ skrifaði:Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/
Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að það er ekki einu sinni hægt fyrir píparana að redda sumum nema þá jú með rafmagni sem verður væntanlega farið í á næstu dögum. Það er mikið undir fyrir fólk og fyrirtæki að þetta takist því flestar búslóðir eru ennþá í bænum og fyrirtæki með allt sitt.
Ég átti alls ekki við að það ætti að senda fólk út í þetta en skil vel að það hafi skilst þannig.
Brainfart að minni hálfu og ég hefði átt að orða þetta betur.
Ég var einmitt að hneykslast yfir næstu frétt sem var að það var verið að senda mann í þessar aðstæður til að ryðja snjó.
Hugsunin hjá mér var meira svona Enn eitt áfallið fyrir Grindvíkinga.
Mín skoðun er sú að mér finnst ekkert vit í því að vera að senda fólk á þetta svæði. Nýjar sprungur að myndast hipsumhaps og jörðin á fleygiferð (heilt fjall færðist um 20cm á nokkrum klst) og núna tvisvar á stuttum tíma gosið nær fyrirvaralaust.
Allt þetta svæði er mikið hættusvæði og verður það lengi. Mín skoðun er að það þarf bara að losa fólk úr sínum fjárhagslegu skuldbindingum eða betra, kaupa það út og afskrifa þetta svæði.
Bara eitt rautt X.
Eins og Appel sagði, þetta er okkar Tjernobyl :/
Neinei, ég skildi þig reyndar ekkert þannig en var bara að koma með smá info. Ég á hús þarna og er í sambandi við menn sem eru búnir að vera hvað mest í bænum. Þeir treysta sér til að vera á öruggum svæðum í bænum því þeir þekkja inn og út hvar þessar sprungur allar eru að myndast. Lögreglustjórinn tók þessa ákvörðun eftir að hann var búinn með hellings snjómokstur í bænum, eins asnalegt og það hljómar.
Ég persónulega vill láta kaupa mig út að sjálfsögðu svo ég geti hætt að spá í þessu, núverandi áhyggjur ofaná allt annað er bara hvaða leið þeir fara, fasteignamat 2023 á minni eign er 55m, 2024 68m og brunabótamat um 84m. Ef það yrði notað 2023 matið að þá er maður hreinlega bara í vondum málum. Er Grindvíkingur í húð og hár og það verður nóg fyrir fólk að pæla í næstu vikur og mánuði. Nær fólk að sækja búslóðir áður en næsti atburður verður... Er fólk hreinlega með stað til setja þessar búslóðir... Verður sveitarfélagið sameinað öðru til að styrkja utanumhald, til að halda grunninnviðum heilum í gegnum atburðinn, því það er frekar erfitt að hafa kannski núverandi fyrirkomulag á sveitarstjórninni til langs tíma. Fyrirtæki á hafnarsvæðinu eru svakalega stór og verða ekki bara afskrifuð með einu pennastriki heldur, þeir eru eflaust bara að hugsa um að ná að starta vinnslum aftur. Svo er UMFG... Þetta er skelfilegt á svo marga vegu að maður fær bara hausverk að hugsa um þetta. Það versta sem gæti gerst er að það komi árspása í þessum atburði og svo fari allt í gang aftur ca þegar búið er að lagfæra bæinn. Það er alveg sviðsmynd sem ég gæti séð gerast því jörðin er nú ekkert að flýta sér og við fólkið erum hálfgerðir gullfiskar.
Sennilega ættum við að svissa yfir í jarðfræðina og fá fleiri línurit hérna inn.
Ég vona að fólk fái að tæma hús sýn fljótlega. Vegna þess að ég óttast að það verði ekki mikið eftir af Grindavík eftir næsta eldgos.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Hvernig er það er okkat maður frímann farinn í frí
Ég hef verið að fást við uppsetningu á nýrri þjónatölvu og virtual hlutinn er ekki alveg að virka eins og ég vonaði. Vegna þess að VirtualBox er eitthvað gallað virðist vera.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þenslan í Svartsengi er orðin þannig að þetta fer væntanlega að brotna þarna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Moldvarpan skrifaði:Brotna? Hvernig brotnar svartsengi?
Berg brotnar og þarna mun það væntanlega brotna með látum þegar þrýstingurinn á kvikunni er orðinn meiri en það sem jarðskorpan þolir á svæðinu. Kvikan er á fimm km dýpi, þannig að þrýstingurinn þarf að vera talsverður og það er hugsanlegt að það sé komið að því eða nálægt því núna.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þenslan í Svartsengi er orðin mjög mikil og þegar þetta fer af stað. Þá verða læti.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er eitthvað þarna við hraun jaðarinn. Þetta gæti hugsanlega verið nýr gígur. Ef þetta er nýr gígur, þá eru engin afköst eða hraunflæði frá honum. Hraunið þarna er ekki mjög þykkt og því ætti ekki að vera neitt flæði innan í því núna held ég.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hefur ekki orðið nein breyting á Kleifarvatni í öllum þessum jarðhræringum og eldgosum ?
núna eru virkir hverir þarna niðri svo maður sér fyrir sér að þarna sé einhvað búið að hækka hitastigið.
núna eru virkir hverir þarna niðri svo maður sér fyrir sér að þarna sé einhvað búið að hækka hitastigið.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Black skrifaði:Hefur ekki orðið nein breyting á Kleifarvatni í öllum þessum jarðhræringum og eldgosum ?
núna eru virkir hverir þarna niðri svo maður sér fyrir sér að þarna sé einhvað búið að hækka hitastigið.
Það eru um 10 ár þangað til að eitthvað fer að gerast í eldstöðvarkerfinu Krýsuvík. Þá ætti á móti að róast í Fagradalsfjalli og Svartsengi á sama tíma.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það eru farnir að koma fram jarðskjálftar norður af Svartsengi og það er kannski slæmt mál.