Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf sverrirgu » Sun 14. Jan 2024 15:39

appel skrifaði:Ég held að byggð í Grindavík sé lokið.

Nú er spurning hvernig gert verður upp við fólk sem er með fasteignir þarna. Lánastofnanir þurfa líklega að afskrifa þetta.


Til þess er Náttúruhamfaratrygging Íslands, https://nti.is.
Síðast breytt af sverrirgu á Sun 14. Jan 2024 15:40, breytt samtals 1 sinni.




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf beggi83 » Sun 14. Jan 2024 15:57

arons4 skrifaði:
jonsig skrifaði:Þeir gerðu það sem þurfti að gera í Vestmannaeyjum. En Grindavík er rýmd og ég held að það sé enginn þarna lengur, þessi hugmynd að dæla vatninu þyrfti að fara í gegnum fjórar hálaunaðar nefndir í dag.

Má ekki gleyma því að það liðu tvær vikur frá því að gos hófst 1973 þar til byrjað var að reyna að kæla hraunið og þá úr skipi. Hraunkæling úr landi fór ekki á fullt fyrr en tveim mánuðum eftir að gos hófst. Þá var hraunveggurinn kominn talsvert langt frá sprungunni og ætla má að það sé auðveldara að kæla hraunið þegar það hefur runnið svo langt og minni hætta að hraunveggurinn brotni.



Rúv var með þátt 5 janúar kl 17 sem hét eldhugarnir. Þar sem var verið að tala um kælingu hraunsins og hvernig þetta kom til. Það sem var áhugaverðast í þessu að það þurfti að bíða eftir að ráðamenn samþykktu ýmislegt og þurfti að bíða í 2 vikur eftir nauðsynlegum búnaði. Ef þessi búnaður hefði komið miklu fyrr þá töldu sumir að það hefði verið hægt að bjarga meira af bænum en raun ber vitni. Hvað framtíðina varðar er ég pottþéttur á því við munum sjá fleiri varnagarða rísa og mögulega búnaður til kælinga á góðum stað þannig hægt sé að grípa strax til aðgerða heldur enn að missa 1-2-3 vikur í bið og sjá mögulega bardaga við hraunið verða tapaðan bardaga útaf seinagangi.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Sun 14. Jan 2024 16:29

sverrirgu skrifaði:
appel skrifaði:Ég held að byggð í Grindavík sé lokið.

Nú er spurning hvernig gert verður upp við fólk sem er með fasteignir þarna. Lánastofnanir þurfa líklega að afskrifa þetta.


Til þess er Náttúruhamfaratrygging Íslands, https://nti.is.


Hvað ef það er enginn grundvöllur lengur fyrir langtímabúsetu í bæjarfélaginu vegna tjóns á innviðum og sífelldri eldgosahættu?

NTÍ er gagnslaust í því tilviki.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Sun 14. Jan 2024 16:34

Í tilfellum þar sem svona gerist og líka þar sem eru yfirvofandi snjóflóð eða auflóð, það á að bjóða fólki að eignir séu keyptar á fasteignamati eða brunabótamati EF fólk vill flytja annað uppá öryggi að gera.

Líklega væri best ef ríkið (HMS og náttúruhamfarasjóður) tæki yfir öll fasteignalán og gerði upp við lánastofnanir og fengi einhvern afslátt af lánunum m.t.t. aðstæðna.

Fólk fengi eignarhlut sinn í íbúðarhúsnæði greiddan út (eða tæki lán með sér yfir á nýja eign) og fengi allan lántökukostnað og stimpilgjöld felld niður á nýju láni hjá HMS (en getur náttúrulega verslað lán annarstaðar).

En svona ábyrgð ber ríkið ekki gagnvart fyrirtækjum... þar gilda önnur lögmál en ríkið þarf að aðstoða við að finna rétta kanalinn fyrir úrlausn ágreiningsmála fyrirtækja og fyrirtækjaeigenda við tryggingafélög o.þ.h. að öll slík "Grindarvíkurmál" fái hraða meðferð fyrir dómstólum.

Það þarf virkilega að vinna þetta vel af þolinmæði og mannúð, Grindvíkingar eru í raun orðnir flóttafólk sem er óheimilt og ómögulegt að fara til síns heima.

Maður fær fyrir hjartað að hugsa til þess hvað er að gerast og hvernig aðdragandinn að þessu hefur verið.




sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf sverrirgu » Sun 14. Jan 2024 16:56

mikkimás skrifaði:Hvað ef það er enginn grundvöllur lengur fyrir langtímabúsetu í bæjarfélaginu vegna tjóns á innviðum og sífelldri eldgosahættu?

NTÍ er gagnslaust í því tilviki.


Fer eftir því hvernig aðstæður verða skilgreindar og hvað Grindavíkurbær gerir nema ríkið grípi inn í.
Síðast breytt af sverrirgu á Sun 14. Jan 2024 16:56, breytt samtals 1 sinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 14. Jan 2024 17:06

Jæja loksins er þetta að klárast



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 14. Jan 2024 18:22

Klárast? Það gerist ekki strax.

Hversu mikið er hraunrennslið talið vera?

Í hvaða átt mun það renna?



Skjámynd

Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Fennimar002 » Sun 14. Jan 2024 18:22

Er allt dót, sem er inní húsum sem fara undir, tryggt á hvaða hátt? Heimilistryggingar eða eitthvað annað?


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 14. Jan 2024 18:25

Heita vatnið er farið af og kalda vatnið líka og það er von á því að það verði frost út alla vikuna.

Mörg hús sem ekki eru nú þegar skemmd eru að fara að skemmast í frostinu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Jan 2024 19:38

Færslur í sigdalnum innan Grindavíkur og utan hans voru upp undir 2 metra samkvæmt Veðurstofunni. Það á eftir að koma með nákvæmari mælingar um það og verður gert síðar.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 14. Jan 2024 19:38

þrýstingurinn er að minka og það er að draga úr hraunflæðinu þetta er að klárast




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Manager1 » Sun 14. Jan 2024 19:39

Já það er nokkuð ljóst að ef hraun nær ekki húsunum í Grindavík þá nær frostið til þeirra, það er erfitt að segja hversu langan tíma það tekur fyrir vatnslagnir að frostspringa en það er varla meira en nokkrir dagar, ef veðurspáin upp á ca. -5°C heldur sér.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Sun 14. Jan 2024 20:06

jardel skrifaði:þrýstingurinn er að minka og það er að draga úr hraunflæðinu þetta er að klárast

Nei, þetta er rétt að byrja



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Sun 14. Jan 2024 20:09

Það eru sprungur undir öllum bænum og þar gæti gosið í náinni framtíð, í miðjum bænum. Það ætti bara að fara í það að flytja allt úr bænum sem hægt er að flytja. Gosið fyrir jól var norðar og þetta hefur fært sig núna alveg að jaðri bæjarins, og gæti vel færst. Við erum bara að tala um 300-500 metra og þá er allur bærinn farinn undir hraun í raun.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Sun 14. Jan 2024 20:53

Fólk þarf að eiga heimili og það þarf að geta átt framtíð.

Ríkið á að koma fólki úr þessum aðstæðum ASAP hvernig svo sem það verður gert.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 14. Jan 2024 20:56

Síðast breytt af Moldvarpan á Sun 14. Jan 2024 20:57, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonsig » Sun 14. Jan 2024 21:52

Það þarf að hafa innbús kaskó til að fá bráðnað RTX3080ti bætt.

Væri kannski ekki svo stórskrítið ef eitthvað babb væri í bátinn með viðlagatryggingasjóð.




thorhs
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Sun 14. Jan 2024 22:21

Uff, engin lækkun að sjá í svartsengi eftir að gosið byrjaði.

Landrisið virðist halda áfram eins og ekkert sé.

Mynd




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Sun 14. Jan 2024 22:24

úff... þetta er frekar óhugnalegt og það sér ekkert fyrir endann á þessum jarðhræringum. Þetta eru engar smá hreyfingar sem eru þarna á ferðinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 14. Jan 2024 22:27

zetor skrifaði:
jardel skrifaði:þrýstingurinn er að minka og það er að draga úr hraunflæðinu þetta er að klárast

Nei, þetta er rétt að byrja


Að sögn jóns er þetta að minka



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 14. Jan 2024 23:27

jardel skrifaði:
zetor skrifaði:
jardel skrifaði:þrýstingurinn er að minka og það er að draga úr hraunflæðinu þetta er að klárast

Nei, þetta er rétt að byrja


Að sögn jóns er þetta að minka


Hvar kom það fram? Hef ekkert séð um það?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Jan 2024 23:39

Moldvarpan skrifaði:
jardel skrifaði:
zetor skrifaði:
jardel skrifaði:þrýstingurinn er að minka og það er að draga úr hraunflæðinu þetta er að klárast

Nei, þetta er rétt að byrja


Að sögn jóns er þetta að minka


Hvar kom það fram? Hef ekkert séð um það?


Ég var að skrifa um það á facebook. Óróinn byrjaði að lækka mikið um klukkan 23:30. Hinsvegar bendir smáskjálftavirkni sem er þarna núna til þess að mikil kvika sé að troða sér inn í kvikuganginn og það er vandamál, þar sem það eykur hættuna á nýjum sprungum á svæðinu þegar þessar sprungur sem eru núna að gjósa lokast.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mán 15. Jan 2024 00:27

Ljóst að varnargarðurinn hafi gert sitt gagn þarna, þó það hafi opnast gossprunga fyrir innan hann.

https://www.visir.is/g/20242515110d/thr ... stodvarnar

Hraunið rann meðfram honum í vestur-átt, en ljóst er að það hefði ella runnið í suður-átt og að Grindavík og líklega náð alveg til hans og valdið miklu tjóni.


*-*


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 15. Jan 2024 00:29

jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
jardel skrifaði:
zetor skrifaði:
jardel skrifaði:þrýstingurinn er að minka og það er að draga úr hraunflæðinu þetta er að klárast

Nei, þetta er rétt að byrja


Að sögn jóns er þetta að minka


Hvar kom það fram? Hef ekkert séð um það?


Ég var að skrifa um það á facebook. Óróinn byrjaði að lækka mikið um klukkan 23:30. Hinsvegar bendir smáskjálftavirkni sem er þarna núna til þess að mikil kvika sé að troða sér inn í kvikuganginn og það er vandamál, þar sem það eykur hættuna á nýjum sprungum á svæðinu þegar þessar sprungur sem eru núna að gjósa lokast.



Það á bara að hluata á Jón engan annan.
Hann er færasti sérfræðingurinn okkar
Síðast breytt af jardel á Mán 15. Jan 2024 00:29, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 15. Jan 2024 04:08

Óróinn er farinn að lækka hratt eins og er. Þrýstingur er hinsvegar mikill á öllu kerfinu þannig að þessi lækkun gæti varað stutt.

grv-svd-15.01.2024-at-0406utc.jpeg
grv-svd-15.01.2024-at-0406utc.jpeg (86.89 KiB) Skoðað 1575 sinnum