Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 12. Jan 2024 17:01

dadik skrifaði:Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta?


Þetta er mjög einfalt. Eftir því sem þenslan verður meiri því meiri líkur eru á því að öll kvikan komi upp í næsta atburði. Vísindamenn tala ekkert um þetta í fjölmiðlum. Þann 10. Nóvember 2023. Þá fóru upp 100 milljón rúmmetrar af kviku inn í kvikuganginn. Það verður mjög slæmt ef það magn kemur upp í eldgosi næst.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 12. Jan 2024 17:06

Nýjasta hættumatskortið.

Mynd




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Fös 12. Jan 2024 18:20

jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta?


Þetta er mjög einfalt. Eftir því sem þenslan verður meiri því meiri líkur eru á því að öll kvikan komi upp í næsta atburði. Vísindamenn tala ekkert um þetta í fjölmiðlum. Þann 10. Nóvember 2023. Þá fóru upp 100 milljón rúmmetrar af kviku inn í kvikuganginn. Það verður mjög slæmt ef það magn kemur upp í eldgosi næst.


Semsagt engin gögn og enginn vísindamaður sem heldur þessu fram. Hugarburður eins og venjulega.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 12. Jan 2024 19:09

Er eldgos byrjað?
Skrítið í gangi á þessari vefmyndavél:

https://www.youtube.com/watch?v=YAQzsB9ev9Q
Sennilega glóir svona enn í hrauninu sem kom fyrir jól.
Síðast breytt af appel á Fös 12. Jan 2024 19:20, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 12. Jan 2024 21:21

dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta?


Þetta er mjög einfalt. Eftir því sem þenslan verður meiri því meiri líkur eru á því að öll kvikan komi upp í næsta atburði. Vísindamenn tala ekkert um þetta í fjölmiðlum. Þann 10. Nóvember 2023. Þá fóru upp 100 milljón rúmmetrar af kviku inn í kvikuganginn. Það verður mjög slæmt ef það magn kemur upp í eldgosi næst.


Semsagt engin gögn og enginn vísindamaður sem heldur þessu fram. Hugarburður eins og venjulega.


Nei. Þetta er ekkert flókið reikningsdæmi ef GPS gögnin eru skoðuð. Þrýstingur er orðinn mjög mikill og ef þrýstingurinn fer upp fyrir ákveðin mörk, þá eykur það líkunar á því að öll kvikan sem er þarna, líklega um 100 milljón rúmmetrar ryðji sér leið upp á yfirborðið í einu stóru eldgosi, þar sem ekki er lengur pláss til þess að mynda nýtt kvikuinnskot í sigdalinn sem er þarna og nær frá þar sem gaus 18. Desember og suður fyrir Grindavík. Eldgos á þessu svæði virðast vera mörkuð af því að það gýs bara einu sinni á hverjum stað. Líklega mun gjósa næst nær Grindavík og ef það verður mjög stórt eldgos eins og ég óttast, þá er hætta á því að gossprungan fari í gegnum Grindavík ef hún fer suður með, eins og líklegast að gerist.

SKSH-plate-year-svd-12.01.2024-at-2117utc.png
SKSH-plate-year-svd-12.01.2024-at-2117utc.png (139.22 KiB) Skoðað 1765 sinnum


SENG-plate_since-20200101-svd-12.01.2024-at-2118utc.png
SENG-plate_since-20200101-svd-12.01.2024-at-2118utc.png (184.49 KiB) Skoðað 1765 sinnum




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Hizzman » Fös 12. Jan 2024 21:46

dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta?


Þetta er mjög einfalt. Eftir því sem þenslan verður meiri því meiri líkur eru á því að öll kvikan komi upp í næsta atburði. Vísindamenn tala ekkert um þetta í fjölmiðlum. Þann 10. Nóvember 2023. Þá fóru upp 100 milljón rúmmetrar af kviku inn í kvikuganginn. Það verður mjög slæmt ef það magn kemur upp í eldgosi næst.


Semsagt engin gögn og enginn vísindamaður sem heldur þessu fram. Hugarburður eins og venjulega.


vísindamennirnir sem koma í fjölmiðla virðast flestir reyna að gera sem minnst úr hættunni að einhverri ástæðu, sennilega 'til að vekja ekki ótta meðal almennings'. Sannleikanum er að einhverju leiti haldið frá okkur.

Þetta eru mjög skjerí aðstæður og það eru ekki óverulegar líkur á að hraun flæði yfir Grindavík, Reykjanesið gæti misst hita og rafmagn, hraun gæti einnig flætt yfir Reykjanesbraut á næstu árum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 12. Jan 2024 22:11

Hizzman skrifaði:
dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta?


Þetta er mjög einfalt. Eftir því sem þenslan verður meiri því meiri líkur eru á því að öll kvikan komi upp í næsta atburði. Vísindamenn tala ekkert um þetta í fjölmiðlum. Þann 10. Nóvember 2023. Þá fóru upp 100 milljón rúmmetrar af kviku inn í kvikuganginn. Það verður mjög slæmt ef það magn kemur upp í eldgosi næst.


Semsagt engin gögn og enginn vísindamaður sem heldur þessu fram. Hugarburður eins og venjulega.


vísindamennirnir sem koma í fjölmiðla virðast flestir reyna að gera sem minnst úr hættunni að einhverri ástæðu, sennilega 'til að vekja ekki ótta meðal almennings'. Sannleikanum er að einhverju leiti haldið frá okkur.

Þetta eru mjög skjerí aðstæður og það eru ekki óverulegar líkur á að hraun flæði yfir Grindavík, Reykjanesið gæti misst hita og rafmagn, hraun gæti einnig flætt yfir Reykjanesbraut á næstu árum.


Mannleg heimska er alltaf hættulegri en allar náttúruhamfarir. Ég er með margar minningar um 2008 hrunið og íslenskt samfélag var aldrei jafn nærri hyldýpinu sem heild þá. Jarðumbrot á afviknu svæði eru smámunir miðað við það.
Og að ákveðnu leyti var það mannleg heimska sem ákvað að byggja á þessu svæði þar sem hraun hefur áður runnið ekki svo löngu áður (nokkur hundruð ár).
Mannleg heimska, já, stærsta náttúruváin.


*-*


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf B0b4F3tt » Fös 12. Jan 2024 22:15

jardel skrifaði:Screenshot_20240112_162341_My Earthquake Alerts.jpg

Þessi var svakalegur alveg ofan í Grindavík

Það er ekkert að marka þessar tölur þegar gæðin eru bara rétt um 50.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fös 12. Jan 2024 22:29

Ég held að það sé besta að fara varlega í yfirlýsingar um stórgos og láta óttaslegnar hugsanir ráða för.
Vísindamenn eru ekki að fela neitt. Menn verða alltaf að vera yfirvegaður og skynsamir í túlkun gagna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 12. Jan 2024 23:39

Hérna er frétt á Rúv.

Leit hætt að manninum sem féll í sprungu (Rúv.is)

Það er spurning hvort að Grindavík verður lokuð aftur. Þar sem nýjar sprungur eru ennþá að opnast og eldri sprungur eru að lengjast.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 12. Jan 2024 23:45, breytt samtals 1 sinni.




Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Cozmic » Lau 13. Jan 2024 03:36

appel skrifaði:
Hizzman skrifaði:
dadik skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
dadik skrifaði:Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta?


Þetta er mjög einfalt. Eftir því sem þenslan verður meiri því meiri líkur eru á því að öll kvikan komi upp í næsta atburði. Vísindamenn tala ekkert um þetta í fjölmiðlum. Þann 10. Nóvember 2023. Þá fóru upp 100 milljón rúmmetrar af kviku inn í kvikuganginn. Það verður mjög slæmt ef það magn kemur upp í eldgosi næst.


Semsagt engin gögn og enginn vísindamaður sem heldur þessu fram. Hugarburður eins og venjulega.


vísindamennirnir sem koma í fjölmiðla virðast flestir reyna að gera sem minnst úr hættunni að einhverri ástæðu, sennilega 'til að vekja ekki ótta meðal almennings'. Sannleikanum er að einhverju leiti haldið frá okkur.

Þetta eru mjög skjerí aðstæður og það eru ekki óverulegar líkur á að hraun flæði yfir Grindavík, Reykjanesið gæti misst hita og rafmagn, hraun gæti einnig flætt yfir Reykjanesbraut á næstu árum.


Mannleg heimska er alltaf hættulegri en allar náttúruhamfarir. Ég er með margar minningar um 2008 hrunið og íslenskt samfélag var aldrei jafn nærri hyldýpinu sem heild þá. Jarðumbrot á afviknu svæði eru smámunir miðað við það.
Og að ákveðnu leyti var það mannleg heimska sem ákvað að byggja á þessu svæði þar sem hraun hefur áður runnið ekki svo löngu áður (nokkur hundruð ár).
Mannleg heimska, já, stærsta náttúruváin.


" Mannleg heimska er alltaf hættulegri en allar náttúruhamfarir "

Risaeðlurnar og ég eru stórósammala því [-X



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Lau 13. Jan 2024 21:10

Svakalegt að sjá þessar sprungur í Grindavík. Þetta eru þó eingöngu sýnilegar sprungur á yfirborði, líklega eru fleiri sprungur þarna.

Líklega væri best að færa þennan bæ annað, held að það sé ekki hægt að halda áfram með byggð þarna.

Untitled-2.jpg
Untitled-2.jpg (1.04 MiB) Skoðað 1478 sinnum
Síðast breytt af appel á Lau 13. Jan 2024 21:11, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 13. Jan 2024 21:12

Þetta er verra, þar sem það eru stöðugt nýjar sprungur að myndast þarna. Einn daginn er kominn sprunga þar sem ekki var sprunga í gær. Þetta gerist alveg merkilega hratt.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Lau 13. Jan 2024 21:50

Allur bærinn er því miður ónýtur og óíbúðarhæfur í all langan tíma, er ég hræddur um.

Það þarf bara að skera á hnútinn og bjarga fólki úr sínum fjárhagslegu skuldbindingum (náttúruhamfaratryggingar) svo fólkið fái tækifæri til að halda tilverunni áfram. En Grindavík er held ég komin í eyði.


Jafn svakalegt og það er.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Lau 13. Jan 2024 23:29

já, þetta lítur vægast sagt illa út með framtíðarbúsetu í Grindavík. Því miður.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Jan 2024 03:58

Það er að fara að gjósa við Grindavík.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Jan 2024 07:40

Kvikan komst yfir haft sem er þarna og fór undir Grindavík og er núna að verða kominn út í sjó. Þessi kvika mun væntanlega gjósa þar sem pláss er lítið. Ef það er pláss fyrir kvikuna, þá mun ekki gjósa en ég efast um að svo sé.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Jan 2024 08:01

Eldgos er hafið.

eldgos-14.01.2024-at-0759utc.png
eldgos-14.01.2024-at-0759utc.png (712.17 KiB) Skoðað 1270 sinnum




ABss
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ABss » Sun 14. Jan 2024 08:18

Og Keflavíkurflugvelli lokað og ég fastur í vél þar.

Uppfært: Komið grænt ljós á flugtak
Síðast breytt af ABss á Sun 14. Jan 2024 08:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 14. Jan 2024 08:19

Það fer öðruvísi af stað en fyrra gosið í sundhnúkum. Meira líkt fagradalsgosunum byrjunin á þessu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Jan 2024 08:43

Hraunið er farið að streyma í átt að Grindavík.

eldgos-14.01.2024-at-0840utc-hraun-átt-að-grindavík.png
eldgos-14.01.2024-at-0840utc-hraun-átt-að-grindavík.png (627.4 KiB) Skoðað 1218 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 14. Jan 2024 09:06

Vinnuvélar að fara undir hraun.

eldgos-14.01.2024-at-0904utc-vinnuvélar.png
eldgos-14.01.2024-at-0904utc-vinnuvélar.png (918.53 KiB) Skoðað 1211 sinnum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonsig » Sun 14. Jan 2024 09:36

Almannavarnir og allt hitt yfirvaldið vaknað.
"Við munum vernda ykkur heimskingja, borgið bara skattana ykkar"
"Við erum með allskonar neyðarstig"

Vita ekki rassgat, og gott hjá þeim að forgangsraða bláa lóninu.
Rosa leiður á þessu.
Síðast breytt af jonsig á Sun 14. Jan 2024 09:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Sun 14. Jan 2024 09:42

Er ánægður með að aftur var búið að rýma bæinn, stjórnvöld eru að gera eitthvað rétt. Var reyndar tæpt þetta sinnið.

En vonandi er komið plan um hvernig eigi að greiða Grindvíkingum út eignir sínar á fasteignamati, ekki brunabótamati. Annað væri ósanngjarnt þar sem þau geta ekki byggt á sömu lóð o.þ.h.
Síðast breytt af rapport á Sun 14. Jan 2024 09:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 14. Jan 2024 09:50

Ótrúlegt að horfa á þessa aðila vera að bjarga þessum vinnuvélum á Rúv :shock:
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 14. Jan 2024 09:50, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √