Ég var að setja saman 2 tölvur í gær eina sem bróðir minn á og það var ekkert vesen. Svo setti ég mína saman sem er nákvæmlega eins. En þegar ég var að fara boota hana í fyrsta skipti. Tók ég þá eftir því að M.2 sem er með windows finnst ekki í bios og get því ekki valið hana sem boot drive.
Það sem ég hef reynt:
Updatea í nýjasta version af bios
Kveikja á CMS
Aftengja alla aðra diska
Prófa önnur M.2 slots
Specs:
Cpu: 7800x3d
Mobo: Asus Tuf Gaming B650-PLUS wifi
M.2: Intel 540S 240GB M.2 Solid-State
M.2 finnst ekki í bios
-
- Vaktari
- Póstar: 2585
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 480
- Staða: Ótengdur
Re: M.2 finnst ekki í bios
Setja m.2 drifið hjá bróðir þínum í þína? Þá geturu útilokað hvort m.2 sé gallað.
Re: M.2 finnst ekki í bios
Sællir
með smá googli þá er þetta sata m.2 diskur en ekki Nvme diskur.
slotið styrður bara m.2 Nvme diska ekki m.2 sata diska mundi ég giska.
kveðja
með smá googli þá er þetta sata m.2 diskur en ekki Nvme diskur.
slotið styrður bara m.2 Nvme diska ekki m.2 sata diska mundi ég giska.
kveðja
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
-
- Vaktari
- Póstar: 2585
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 480
- Staða: Ótengdur
Re: M.2 finnst ekki í bios
motard2 skrifaði:Sællir
með smá googli þá er þetta sata m.2 diskur en ekki Nvme diskur.
slotið styrður bara m.2 Nvme diska ekki m.2 sata diska mundi ég giska.
kveðja
Þótt ég hafi ekki googlað neitt um þennan vélbúnað, að þá segir hann vera búinn að setja upp alveg eins tölvu um hún virki.
Þá er þetta varla vandamálið.
Re: M.2 finnst ekki í bios
Moldvarpan skrifaði:motard2 skrifaði:Sællir
með smá googli þá er þetta sata m.2 diskur en ekki Nvme diskur.
slotið styrður bara m.2 Nvme diska ekki m.2 sata diska mundi ég giska.
kveðja
Þótt ég hafi ekki googlað neitt um þennan vélbúnað, að þá segir hann vera búinn að setja upp alveg eins tölvu um hún virki.
Þá er þetta varla vandamálið.
Ef diskurinn hans er þegar með Windows, þá er hann líklegast að nota stýrikerfisdiskinn út gömlu tölvunni hans. Það er ekki gefið að sama eigi við með tölvu bróður hans og að það sé eins diskur. OP þarf helst að upplýsa okkur varðandi það að gera.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: M.2 finnst ekki í bios
Var með mesta rusl móðurboð ever TUF z690.
Prufaði tvær sortir af ram. Og ekkert gat keyrt XMP.
Ekkert nvme drif sem ég prófaði gat virkað í primrary m.2 slottinu. Virkaði hinsvegar aðeins í secondary m.2 slottinu.
Hafði samband við asus úti og samkvæmt þeim átti ég bara vonast eftir bios update sem myndi laga þetta.
Skilaði bara móðurborðinu og sé ekki eftir því.
Prufaði tvær sortir af ram. Og ekkert gat keyrt XMP.
Ekkert nvme drif sem ég prófaði gat virkað í primrary m.2 slottinu. Virkaði hinsvegar aðeins í secondary m.2 slottinu.
Hafði samband við asus úti og samkvæmt þeim átti ég bara vonast eftir bios update sem myndi laga þetta.
Skilaði bara móðurborðinu og sé ekki eftir því.
Re: M.2 finnst ekki í bios
Vandamálið var að þetta var m2 sata ekki nvme og mobo styður ekki m2 sata.