Router bara með 4 LAN tengi

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Router bara með 4 LAN tengi

Pósturaf svanur08 » Mán 08. Jan 2024 19:08

Þarf 5 stk eins og er, hvað ódýrasta og besta lausnin? Eitthvað svona? ----> https://elko.is/vorur/tp-link-sg108s-gi ... 2/TLSG108S

Og hvernig tengir maður þetta við router líka við LAN tengi? Er bara ekkert inní net dæmi.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Router bara með 4 LAN tengi

Pósturaf TheAdder » Mán 08. Jan 2024 19:38

Þessi er fínn sem þú linkaðir, tengir bara net snúru úr routernum í switchin. Virkar bara eins og fjöltengi þannig lagað.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Router bara með 4 LAN tengi

Pósturaf svanur08 » Mán 08. Jan 2024 19:47

TheAdder skrifaði:Þessi er fínn sem þú linkaðir, tengir bara net snúru úr routernum í switchin. Virkar bara eins og fjöltengi þannig lagað.


Grunaði það. Takk.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Router bara með 4 LAN tengi

Pósturaf svanur08 » Mán 08. Jan 2024 19:59

En get þá líka notað hin 3 router LAN tengin?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Router bara með 4 LAN tengi

Pósturaf gutti » Þri 09. Jan 2024 00:25

Er með 5 port frá d link ef þú vilt ekkert nota þetta færð frítt næ ekki setja mynd af því. Er ekki að nota þetta mátt eiga ef þú vilt pm á morgun ef áhugi á því :happy
https://www.dlink.com.my/product/5-port ... ic-casing/
Síðast breytt af gutti á Þri 09. Jan 2024 00:29, breytt samtals 1 sinni.




Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Router bara með 4 LAN tengi

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 09. Jan 2024 04:34

gutti skrifaði:Er með 5 port frá d link ef þú vilt ekkert nota þetta færð frítt næ ekki setja mynd af því. Er ekki að nota þetta mátt eiga ef þú vilt pm á morgun ef áhugi á því :happy
https://www.dlink.com.my/product/5-port ... ic-casing/


Svona eiga höfðingjar að vera!!! Þessi græja passar nákvæmlega fyrir OP.




TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Router bara með 4 LAN tengi

Pósturaf TheAdder » Þri 09. Jan 2024 13:18

svanur08 skrifaði:En get þá líka notað hin 3 router LAN tengin?

Já, þau breytast ekkert.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo