Hjálp með að finna straumbreyti
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Hjálp með að finna straumbreyti
Ég er staðsettur á Akureyri þannig það er ekki mikið í boði af búðum með svona lagað en er einhver sem veit eða á straumbreyti sem ég get notað í þessa vél
- Viðhengi
-
- Screenshot_2024-01-07-16-59-43-62_965bbf4d18d205f782c6b8409c5773a4.jpg (349.49 KiB) Skoðað 3630 sinnum
-
- Screenshot_2024-01-07-16-59-59-18_965bbf4d18d205f782c6b8409c5773a4.jpg (334.69 KiB) Skoðað 3630 sinnum
-
- Screenshot_2024-01-07-17-00-11-54_965bbf4d18d205f782c6b8409c5773a4.jpg (1.07 MiB) Skoðað 3630 sinnum
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að finna straumbreyti
Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W)
Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku.
Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann ætti að endast í 15-20ár
300+ týpur
Þarft að fá miðjupinnamálið á hreint og hvort spennirinn þarf að vera úti eða ekki.
https://www.tme.eu/is/en/katalog/power- ... yInStock=1
Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku.
Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann ætti að endast í 15-20ár
300+ týpur
Þarft að fá miðjupinnamálið á hreint og hvort spennirinn þarf að vera úti eða ekki.
https://www.tme.eu/is/en/katalog/power- ... yInStock=1
Síðast breytt af jonsig á Sun 07. Jan 2024 17:25, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hjálp með að finna straumbreyti
Kíktu við hjá Securitas á Akureyri. Þetta er held ég vél frá þeim.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að finna straumbreyti
jonsig skrifaði:Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W)
Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku.
Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann ætti að endast í 15-20ár
300+ týpur
Þarft að fá miðjupinnamálið á hreint og hvort spennirinn þarf að vera úti eða ekki.
Það stendur 2,8 mm á miðanum á spennugjafanum, ætli það sé miðju pinninn ?
Hlynur
Re: Hjálp með að finna straumbreyti
Hlynzi skrifaði:jonsig skrifaði:Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W)
Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku.
Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann ætti að endast í 15-20ár
300+ týpur
Þarft að fá miðjupinnamálið á hreint og hvort spennirinn þarf að vera úti eða ekki.
Það stendur 2,8 mm á miðanum á spennugjafanum, ætli það sé miðju pinninn ?
2.8mm á miðanum þarna er sjónsviðið á vélinni.
Ef þú ferð með vélinna með þér í Íhlúti þá geturðu prófað bæði 2.5 og 2.1mm tengi og fengið spennugjafa í sömu ferð ef verðið er í lagi.
edit: ert víst staddur á akureyri þannig það er ekki mjög hagkvæmt að kíkja í íhluti samt
Síðast breytt af Cepheuz á Sun 07. Jan 2024 22:16, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með að finna straumbreyti
að bera saman reglustiku við pinnan ætti alveg að vera nógu nákvæmt til að sjá hvort þetta sé 2.1 eða 2.5mm
Síðan var ég búinn að gleyma að þú getur auðvitað keypt bara universal spennibreyti hjá computer.is , árvirkjanum og fleirrum sem ættu að virka fyrir þetta apparat. Þú hefur séð þannig apparat,, fylgja allskonar endar til að setja á hulsuna á spennugjafanum.
Vesenið er að universal spennar er að þú þarft að vera vakandi fyrir spennu pólun á miðju og ytri pinnanum. Hæpið en gæti gerst að þú stútir vélinni þannig, kannski ólíklegra með svona veika aflgjafa (kringum 6w)
þessi er til á akureyri og er 7.3W (yfir 6w) ætti að standa á kassanum hvort hann höndli 0.5A á 12V
https://elko.is/vorur/nedis-spennubreyt ... 01/ACPA006
Síðan var ég búinn að gleyma að þú getur auðvitað keypt bara universal spennibreyti hjá computer.is , árvirkjanum og fleirrum sem ættu að virka fyrir þetta apparat. Þú hefur séð þannig apparat,, fylgja allskonar endar til að setja á hulsuna á spennugjafanum.
Vesenið er að universal spennar er að þú þarft að vera vakandi fyrir spennu pólun á miðju og ytri pinnanum. Hæpið en gæti gerst að þú stútir vélinni þannig, kannski ólíklegra með svona veika aflgjafa (kringum 6w)
þessi er til á akureyri og er 7.3W (yfir 6w) ætti að standa á kassanum hvort hann höndli 0.5A á 12V
https://elko.is/vorur/nedis-spennubreyt ... 01/ACPA006
Síðast breytt af jonsig á Sun 07. Jan 2024 22:58, breytt samtals 3 sinnum.