Leikja tölva í kringum 300k
Leikja tölva í kringum 300k
Sælir er að velta fyrir mér tölvu,
er komin með þennan pakka saman, eitthvað sem betur mætti fara ? ( Hef einga reinslu af AMD skjákortum og myndi kjósa að halda mér í Nvidia)
2TB Samsung 990 Pro með kæliplötu M.2 NVM Express SSD 36.500kr.
ASRock B650 PG Lightning ATX AM5 móðurborð 39.500kr.
Gamemax GX-850 Modular 850W aflgjafi 21.500kr.
Be quiet! Pure Base 500DX Black ATX turnkassi 27.500kr.
Palit GeForce RTX 4060 Ti Dual 8GB 83.500kr.
G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) 24.500kr.
Be quiet! Dark Rock Elite örgjörvakæling 22.500kr.
Ryzen5 7600X AM5 sexkjarna örgjörvi með SMT 39.500kr.
Vörur samtals 295.000kr.
Er að leitast eftir tölvu sem gæti sloppið við upgrade næstu 3 árin, og pælingin að kaupa allt á sama stað.
MBK Jón
er komin með þennan pakka saman, eitthvað sem betur mætti fara ? ( Hef einga reinslu af AMD skjákortum og myndi kjósa að halda mér í Nvidia)
2TB Samsung 990 Pro með kæliplötu M.2 NVM Express SSD 36.500kr.
ASRock B650 PG Lightning ATX AM5 móðurborð 39.500kr.
Gamemax GX-850 Modular 850W aflgjafi 21.500kr.
Be quiet! Pure Base 500DX Black ATX turnkassi 27.500kr.
Palit GeForce RTX 4060 Ti Dual 8GB 83.500kr.
G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) 24.500kr.
Be quiet! Dark Rock Elite örgjörvakæling 22.500kr.
Ryzen5 7600X AM5 sexkjarna örgjörvi með SMT 39.500kr.
Vörur samtals 295.000kr.
Er að leitast eftir tölvu sem gæti sloppið við upgrade næstu 3 árin, og pælingin að kaupa allt á sama stað.
MBK Jón
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Flottur pakki, gætir líka spáð í AM4 örgjörva á borð við 5800x3d og einhverju flottu AM4 borði og DDR4 vinnsluminni og síðan fjárfest í betra skjákorti, þá ertu kominn með gaming optimized 8 kjarna örgjörva og betra skjákort á svipuðu verði, en you can’t go wrong með buildinu sem þú valdir
Mæli með að skoða amazon.de og setja vörur í körfuna og fara svo í checkout til að skoða lokaverð með sendingu og kostnaði því það er lítið úrval af AM4 dóti eins og er.
Mæli með að skoða amazon.de og setja vörur í körfuna og fara svo í checkout til að skoða lokaverð með sendingu og kostnaði því það er lítið úrval af AM4 dóti eins og er.
Síðast breytt af Trihard á Lau 06. Jan 2024 00:57, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Nörd
- Póstar: 145
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
- Reputation: 11
- Staða: Tengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Sæll, það sem ég myndi gera er efrirfarandi
Skipta út 990 m.2 disknum fyrir ódýrasta 2tb m.2 diskinn, þú finnur engann hraðamun í leikjum. Ef það er ekki skjöldur á móðurborðinu og þér finnst hann ljótur þá selja þeir Bequiet skyldi staka sem eru svartir og lúkka vel fyrir smá pening.
Fara í 750w útgáfu af aflgjafanum.
Kaupa 8500 króna Bequiet örgjörvakælinguna, þessi er algjört overkill. Hún er jú flottari, en sparnaðurinn er slatti þar.
Þarna sparar þú 30þús ish og þá áttu fyrir 4070 skjákorti sem gerir þetta að mikið betri leikjavél.
Ég skil að turninn er útlitsleg pæling og ætla ekkert að breita þar þar sem það er þitt val. Bequiet kassarnir eru mjög góðir og kosta eftir því.
Skipta út 990 m.2 disknum fyrir ódýrasta 2tb m.2 diskinn, þú finnur engann hraðamun í leikjum. Ef það er ekki skjöldur á móðurborðinu og þér finnst hann ljótur þá selja þeir Bequiet skyldi staka sem eru svartir og lúkka vel fyrir smá pening.
Fara í 750w útgáfu af aflgjafanum.
Kaupa 8500 króna Bequiet örgjörvakælinguna, þessi er algjört overkill. Hún er jú flottari, en sparnaðurinn er slatti þar.
Þarna sparar þú 30þús ish og þá áttu fyrir 4070 skjákorti sem gerir þetta að mikið betri leikjavél.
Ég skil að turninn er útlitsleg pæling og ætla ekkert að breita þar þar sem það er þitt val. Bequiet kassarnir eru mjög góðir og kosta eftir því.
Gigabyte B360 ITX - i9 9900k - Zotac RTX 3070 Twin Edge - Corsair Vengeance 2x8gb 3000mhz - WD Blue 1tb - InWin 750w 80+ Gold - Deepcool AG400 - InWin A1 Plus ITX
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Ég myndi fara þessa leið. 5.000kr yfir budget, en miklu betri örgjörvi fyrir tölvuleiki.
"Give what you can, take what you need."
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Tengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Mæli ekki með InWin 301 kassanum, erfitt að fitta öllu í hann, engir uppgrade möguleikar, og er ekki viss um að kælingin passi í hann.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Væri 7800X3D ekki rosalegt overkill fyrir gaming með 4060 Ti nema þú ætlaðir þér í betra kort fyrr eða síðar? 7600X með 4070 væri mun betri í leiki fyrir peninginn myndi ég halda.
Re: Leikja tölva í kringum 300k
sælir drengir,
takk fyrir skjót svör,
Semsagt ég tek,
ASRock B650 PG Lightning ATX AM5 móðurborð 39.500kr.
Gamemax GX-850 Modular 850W aflgjafi 21.500kr.
Be quiet! Pure Base 500DX Black ATX turnkassi 27.500kr.
Palit GeForce RTX 4060 Ti Dual 8GB 83.500kr.
G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) 24.500kr.
Ryzen5 7600X AM5 sexkjarna örgjörvi með SMT 39.500kr.
2TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD 29.500kr.
Be quiet! Pure Rock 2 Black örgjörvakæling 8.500kr.
Heildarverð 274.000kr
Svo get ég bætt við 54.000 kr þá með 4070 korti og 7800X3D
Nú er bara spurningin er maður komin í algjört overkill með 4070 korti og 7800x3d eða hvort það borgi sig fyrir mikið betri tölvu.
MBK Jón
takk fyrir skjót svör,
Semsagt ég tek,
ASRock B650 PG Lightning ATX AM5 móðurborð 39.500kr.
Gamemax GX-850 Modular 850W aflgjafi 21.500kr.
Be quiet! Pure Base 500DX Black ATX turnkassi 27.500kr.
Palit GeForce RTX 4060 Ti Dual 8GB 83.500kr.
G.Skill 32GB (2x16GB) Flare X5 6000MHz DDR5 (fyrir AMD) 24.500kr.
Ryzen5 7600X AM5 sexkjarna örgjörvi með SMT 39.500kr.
2TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD 29.500kr.
Be quiet! Pure Rock 2 Black örgjörvakæling 8.500kr.
Heildarverð 274.000kr
Svo get ég bætt við 54.000 kr þá með 4070 korti og 7800X3D
Nú er bara spurningin er maður komin í algjört overkill með 4070 korti og 7800x3d eða hvort það borgi sig fyrir mikið betri tölvu.
MBK Jón
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
jonar skrifaði:Nú er bara spurningin er maður komin í algjört overkill með 4070 korti og 7800x3d eða hvort það borgi sig fyrir mikið betri tölvu.
Hvaða upplausn ertu að stefna á?
Ef þú ert á 1080p er það alveg overkill. 7600X+4070 myndi alveg svínvirka upp að 1440 í það minnsta.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Ég myndi allaveganna fara í betri aflgjafa, t.d. BeQuiet aflgjafana. Miðað við stutt gúggl þá virðist þetta Gamemax dót vera drasl.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
jonar skrifaði:pælingin var að fara í 1440, óháð hvort kortið ég myndi taka.
4070 væri mjög gott bump þá og þyrftir alls ekki 7800X3D ef gaming er aðal hugsunin.
Tek undir með SolidFeather líka að Gamemax virðist ekki vera sérlega sniðug kaup.
Myndi frekar taka 750W frá þekktara merki.
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Geggjað, takk kærlega fyrir svörin, gamemax aflgjafinn verður ekki tekin, (bjóst við að þetta væri ágætis dót meðan við að þetta er í mörgum prebuilt tölvum hjá kísildal.
fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað.
fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
jonar skrifaði:fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað.
það er ekkert skjákort í innihaldinu að neðan þannig lýsingin er held ég bara vitlaus. Verðið virðist gera ráð fyrir skjákortinu samt þannig eitthvað er að klikka þarna.
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Galaxy skrifaði:jonar skrifaði:fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað.
það er ekkert skjákort í innihaldinu að neðan þannig lýsingin er held ég bara vitlaus. Verðið virðist gera ráð fyrir skjákortinu samt þannig eitthvað er að klikka þarna.
Ég fór til þeirra og var að skoða tilbúnar tölvur hjá þeim, þá mældi hann með að fara í þessa sem ég sendi link af, það vantar kortið í innihaldslýsingu á að vera 4060ti single fan því þessi kassi er svo lítill,
þetta kort á að vera í tilboðinu https://kisildalur.is/category/12/products/3136
kannski er vitlaus innihaldslýsing í þessum pakka en miðan við kassa passa venjulegir aflgjafar ekki í hann (vegna stærð á kassa )
en miðan við það sem ég sá þá eru öll prebuild frekar spes hjá öllum búðum ekki bara kísildal, (nokkrir hlutir hér og þar sem mætti skipta ut fyrir nokkra þúsundkalla og margfalda gæðin)
Síðast breytt af jonar á Lau 06. Jan 2024 23:37, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
jonar skrifaði:Galaxy skrifaði:jonar skrifaði:fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað.
það er ekkert skjákort í innihaldinu að neðan þannig lýsingin er held ég bara vitlaus. Verðið virðist gera ráð fyrir skjákortinu samt þannig eitthvað er að klikka þarna.
Ég fór til þeirra og var að skoða tilbúnar tölvur hjá þeim, þá mældi hann með að fara í þessa sem ég sendi link af, það vantar kortið í innihaldslýsingu á að vera 4060ti single fan því þessi kassi er svo lítill,
þetta kort á að vera í tilboðinu https://kisildalur.is/category/12/products/3136
Þá passar þetta alveg. Sýnist vera mælt með 450W aflgjafa með þessu korti og það vanti bara í innihaldið.
Síðast breytt af Galaxy á Sun 07. Jan 2024 12:28, breytt samtals 1 sinni.
Re: Leikja tölva í kringum 300k
For this budget I think you can go even stronger.
Maybe something like this?
And if you don't like AMD 7900XT you can get a 4070ti from tölvulistinn for 10k cheaper and get under budget
Maybe something like this?
And if you don't like AMD 7900XT you can get a 4070ti from tölvulistinn for 10k cheaper and get under budget
Re: Leikja tölva í kringum 300k
Galaxy skrifaði:jonar skrifaði:Galaxy skrifaði:jonar skrifaði:fyndið líka með https://kisildalur.is/category/30/products/3252 þennan turn hjá þeim, 500w aflgjafi en GPU er raitað 650w, maður hefið haldið að ef maður færi grænn inn í búð og keypti sér tölvu fyirr 280k að maður myndi fá tölvu með íhlutum sem virka fyrir hvert annað.
það er ekkert skjákort í innihaldinu að neðan þannig lýsingin er held ég bara vitlaus. Verðið virðist gera ráð fyrir skjákortinu samt þannig eitthvað er að klikka þarna.
Ég fór til þeirra og var að skoða tilbúnar tölvur hjá þeim, þá mældi hann með að fara í þessa sem ég sendi link af, það vantar kortið í innihaldslýsingu á að vera 4060ti single fan því þessi kassi er svo lítill,
þetta kort á að vera í tilboðinu https://kisildalur.is/category/12/products/3136
Þá passar þetta alveg. Sýnist vera mælt með 450W aflgjafa með þessu korti og það vanti bara í innihaldið.
Aflgjafaþörf samkvæmt framleiðanda 650W en ég veit ekki,
Re: Leikja tölva í kringum 300k
schtaben skrifaði:For this budget I think you can go even stronger.
Maybe something like this?
300k.png
And if you don't like AMD 7900XT you can get a 4070ti from tölvulistinn for 10k cheaper and get under budget
could work thank you
Re: Leikja tölva í kringum 300k
But also, the nvidia super cards are coming out in January. They are supposed to be considerable upgrades to 4070, 4070ti. So if you want a nvidia it might be beneficial to wait to February to buy.
-
- Fiktari
- Póstar: 84
- Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
- Reputation: 7
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Leikja tölva í kringum 300k
jonar skrifaði:Aflgjafaþörf samkvæmt framleiðanda 650W en ég veit ekki,
Þetta er alveg rétt hjá þér, er ekki viss hvað ég var að skoða áður en síðan hjá Palit segir 650W þannig þessi tölva hlýtur að eiga vera laus við skjákort og Kísildalur gleymt að uppfæra.
Re: Leikja tölva í kringum 300k
schtaben skrifaði:But also, the nvidia super cards are coming out in January. They are supposed to be considerable upgrades to 4070, 4070ti. So if you want a nvidia it might be beneficial to wait to February to buy.
Ók good to know thank you