Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf svanur08 » Fös 05. Jan 2024 18:51

Rosalega getiði blaðrað mikið um eldgos hehe. Maður ætti kannski að fara horfa aftur á myndirnar Volcano og Dantes Peak.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 05. Jan 2024 19:16

svanur08 skrifaði:Rosalega getiði blaðrað mikið um eldgos hehe. Maður ætti kannski að fara horfa aftur á myndirnar Volcano og Dantes Peak.

Ekki hægt að tjá sig um önnur mál hérna því það eru svo viðkvæmar sálir hérna. En eldgos, og veður, er safe. :happy


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 05. Jan 2024 19:46

appel skrifaði:
svanur08 skrifaði:Rosalega getiði blaðrað mikið um eldgos hehe. Maður ætti kannski að fara horfa aftur á myndirnar Volcano og Dantes Peak.

Ekki hægt að tjá sig um önnur mál hérna því það eru svo viðkvæmar sálir hérna. En eldgos, og veður, er safe. :happy


Það hefur nákvæmlega ekkert með viðkvæmar sálir að gera og allt með almenna kurteisi.

Þú kallaðir mig veruleikafirrtan fyrir að hafa aðra skoðun en þú.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Danni V8 » Fös 05. Jan 2024 19:54

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... a_ad_nyju/

Miðað við fyrri atburðarrásir, er þá ekki að fara að gjósa á morgun?

Fyrir seinasta gos:
Landris hélt stöðugt áfram þar til það hægðist á því og allt virtist róast.
Bláa Lónið opnaði aftur.
Eldgos hófst daginn eftir.

Núna er þessi atburðarrás sýnist mér búin að endurtaka sig að öllu leiti nema það á eftir að gjósa.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 07. Jan 2024 19:03

Þenslan er orðin mikil og ég er farinn að óttast stórgos á þessu svæði.

SENG-plate_since-20200101-svd-07.01.2024-at-1846utc.png
SENG-plate_since-20200101-svd-07.01.2024-at-1846utc.png (190.83 KiB) Skoðað 2946 sinnum


SKSH-plate-year-svd-07.01.2024-at-1847utc.png
SKSH-plate-year-svd-07.01.2024-at-1847utc.png (140.7 KiB) Skoðað 2946 sinnum




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 07. Jan 2024 19:13

jonfr1900 skrifaði:Þenslan er orðin mikil og ég er farinn að óttast stórgos á þessu svæði.

SENG-plate_since-20200101-svd-07.01.2024-at-1846utc.png

SKSH-plate-year-svd-07.01.2024-at-1847utc.png



Er ekki langt í það? Fólk er að baða sig í lóninu núna.
Síðast breytt af jardel á Sun 07. Jan 2024 19:14, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 07. Jan 2024 20:29

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þenslan er orðin mikil og ég er farinn að óttast stórgos á þessu svæði.

SENG-plate_since-20200101-svd-07.01.2024-at-1846utc.png

SKSH-plate-year-svd-07.01.2024-at-1847utc.png



Er ekki langt í það? Fólk er að baða sig í lóninu núna.


Miðað við þenslu upp á 10 til 15mm á dag. Þá verður Skipastígahraun komið í hámarksstöðu á morgun. Þá gætu síðan liðið um átta til tíu dagar þangað til eldgos verður ef þetta heldur í sama ferli og áður, sem þarf ekki að gerast.




Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Rafurmegni » Mán 08. Jan 2024 10:48

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þenslan er orðin mikil og ég er farinn að óttast stórgos á þessu svæði.

SENG-plate_since-20200101-svd-07.01.2024-at-1846utc.png

SKSH-plate-year-svd-07.01.2024-at-1847utc.png



Er ekki langt í það? Fólk er að baða sig í lóninu núna.


Miðað við þenslu upp á 10 til 15mm á dag. Þá verður Skipastígahraun komið í hámarksstöðu á morgun. Þá gætu síðan liðið um átta til tíu dagar þangað til eldgos verður ef þetta heldur í sama ferli og áður, sem þarf ekki að gerast.


Þetta var komið vel upp fyrir síðustu goshæð (SENG) en lækkaði svo aftur í nótt. Tvennt getur valdið því: 1. Minnkandi innflæði eða 2. Sama innflæði og þrýstingur er að aukast.

Mynd
Síðast breytt af Rafurmegni á Mán 08. Jan 2024 10:48, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 08. Jan 2024 14:23

Þenslan getur einnig virst lækka þegar kvikan færist til innan þessara silla sem eru þarna. Án þess að það gjósi. Þetta svæði er alveg komið að þolmörkum og það er bara spurning hvað það þolir mikið í viðbót.




Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Rafurmegni » Mán 08. Jan 2024 15:26

jonfr1900 skrifaði:Þenslan getur einnig virst lækka þegar kvikan færist til innan þessara silla sem eru þarna. Án þess að það gjósi. Þetta svæði er alveg komið að þolmörkum og það er bara spurning hvað það þolir mikið í viðbót.


Já góður punktur. Það væri þá tilvik #3: Innflæði hvorki eykst né minnkar en kvika leitar í aðrar sillur undir yfirborði (líkt og gerðist með látum í nóvember).

En ef öll kvikan leitar upp á yfirborð og landið sígur aftur til þeirrar hæðar sem var rétt eftir gos, þá ætti að vera um að ræða gos sem er stærra en síðasta gos - um það bil 30% stærra að rúmmáli ef gysi núna á eftir?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 08. Jan 2024 16:33

Rafurmegni skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Þenslan getur einnig virst lækka þegar kvikan færist til innan þessara silla sem eru þarna. Án þess að það gjósi. Þetta svæði er alveg komið að þolmörkum og það er bara spurning hvað það þolir mikið í viðbót.


Já góður punktur. Það væri þá tilvik #3: Innflæði hvorki eykst né minnkar en kvika leitar í aðrar sillur undir yfirborði (líkt og gerðist með látum í nóvember).

En ef öll kvikan leitar upp á yfirborð og landið sígur aftur til þeirrar hæðar sem var rétt eftir gos, þá ætti að vera um að ræða gos sem er stærra en síðasta gos - um það bil 30% stærra að rúmmáli ef gysi núna á eftir?


Ég sá í fréttum að sérfræðingar í rúmmálsútreikningum voru að segja að atburðurinn 10. Nóvember 2023, þá hafi um 100 milljónir rúmmetra af kviku hlaupið í kvikuganginn. Eldgosið þann 18. Desember 2023 var ekki nema um 10 milljónir rúmmetra. Í Nóvember tæmdist allt kerfið, þannig að ef þetta er kvika sem svo til öll kemur upp í einu eins og er hætta á. Þá fer stórt svæði undir mikið af hrauni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 09. Jan 2024 12:07

Er allt orðið rólegt núna?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 09. Jan 2024 15:43

jardel skrifaði:Er allt orðið rólegt núna?


Þenslan er komin í hámark. Það mælast færri jarðskjálftar útaf veðri á Reykjanesinu.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf axyne » Mið 10. Jan 2024 12:59

mbl.is : Telja mann hafa fallid ofan i sprungu i grindavik

úff þetta er svakalegt, ekki myndi ég þora að hleypa krökkunum mínum út ein að leika ef ég byggi þarna.


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 10. Jan 2024 18:59

Sprungur þarna eru mjög djúpar. Ég vona að þessi maður finnist.



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Graven » Mið 10. Jan 2024 19:02

jonfr1900 skrifaði:Sprungur þarna eru mjög djúpar. Ég vona að þessi maður finnist.


Því miður þá held ég að það þurfi kraftaverk til að þetta endi vel.

Hver ber ábyrgð?


Have never lost an argument. Fact.


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JVJV » Mið 10. Jan 2024 20:21

Graven skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Sprungur þarna eru mjög djúpar. Ég vona að þessi maður finnist.


Því miður þá held ég að það þurfi kraftaverk til að þetta endi vel.

Hver ber ábyrgð?


Heldurðu að það gagnist að láta einhvern bera ábyrgð á þessu?



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Graven » Mið 10. Jan 2024 21:03

JVJV skrifaði:
Graven skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Sprungur þarna eru mjög djúpar. Ég vona að þessi maður finnist.


Því miður þá held ég að það þurfi kraftaverk til að þetta endi vel.

Hver ber ábyrgð?


Heldurðu að það gagnist að láta einhvern bera ábyrgð á þessu?


Nei það er rétt hjá þér, íslenska leiðin verður alltaf valin. Enginn ber ábyrgð, þetta reddast.

En í alvöru þá já, einhver ætti að segja strax af sér og vera settur í gæsluvarðhald. Einhver ber ábyrgð, ég veit ekki hver.


Have never lost an argument. Fact.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 10. Jan 2024 22:31

þetta er dýpið þangað til að komið er niður á vatn. Hversu djúp sprungan er eftir það veit enginn.

Sprungan talin vera 20-30 metra djúp (mbl.is)

Síðan er yfirvofandi hætta af eldgosi í nágrenninu og jafnvel innan Grindavíkur. Því miður minnka líkur á því að þessi maður finnist eftir því sem klukkutímanir líða.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 10. Jan 2024 22:49

Finnst þetta bara allt hrikalegt. 2 dauðsföll í bílslysi útaf hálku þarna og svo þetta, ásamt jú eldgosahættu. Ef það er enn eitt dauðsfallið þarna þá erum við að tala um 3 dauðsföll í tengslum við jarðhæringarnar, því ég held að örlögin væru önnur ef engar jarðhræringar væru.


*-*


Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Fim 11. Jan 2024 20:20

Miðað við það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þá finnst mér þessi sprungufylling vera mjög vafasvöm og held að sá sem sér um þessa framkvæmd hafi sýnt af sér svaka gáleysi.

Ef satt reynist að ekki hafi verið gerð nein ítarleg rannsókn á þessum sprungum þá má spyrja sig að því hvort þessi framkvæmd geti verið gerð yfir höfuð.

Hvaða aðferð er verið að nota? Hvaða efni? Hefur þessi aðferð verið sannreynd til að duga að fylla í sprungum af þessari stærð.

Ef að maður hefur falllið niður í sprunguna, hvað ef hann hefði ekki fallið niður sprunguna þegar hann var að vinna og í stað fer einvern niður sprunguna mánuðum eða árum eftir þessa framkvæmd?

Ekki myndi ég treysta mér til að vera þarna á ferð.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Jan 2024 22:16

Uncredible skrifaði:Miðað við það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þá finnst mér þessi sprungufylling vera mjög vafasvöm og held að sá sem sér um þessa framkvæmd hafi sýnt af sér svaka gáleysi.

Ef satt reynist að ekki hafi verið gerð nein ítarleg rannsókn á þessum sprungum þá má spyrja sig að því hvort þessi framkvæmd geti verið gerð yfir höfuð.

Hvaða aðferð er verið að nota? Hvaða efni? Hefur þessi aðferð verið sannreynd til að duga að fylla í sprungum af þessari stærð.

Ef að maður hefur falllið niður í sprunguna, hvað ef hann hefði ekki fallið niður sprunguna þegar hann var að vinna og í stað fer einvern niður sprunguna mánuðum eða árum eftir þessa framkvæmd?

Ekki myndi ég treysta mér til að vera þarna á ferð.


Vatnið sem er undir sprungunni er allt að 20 metra djúpt á svæðum. Sýnist á öllu að fyllingar á sprungum sem eru þarna séu bara yfirborðsfyllingar og nái ekki að fylla sprunguna upp nema bara efsta lagið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Jan 2024 22:20

Gögn eru farin að benda til þess að næsta eldgos við Sundhnúksgíga eða rétt norðan við Grindavík verði stórgos með miklu hraunrennsli. Það gæti varða mjög stuttan tíma en þá kæmi meira magn af kviku upp á móti.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Fös 12. Jan 2024 11:54

Hvaða gögn og hvaða jarðvísindamenn hafa sagt þetta?


ps5 ¦ zephyrus G14


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 12. Jan 2024 16:30

Screenshot_20240112_162341_My Earthquake Alerts.jpg
Screenshot_20240112_162341_My Earthquake Alerts.jpg (124.31 KiB) Skoðað 1517 sinnum


Þessi var svakalegur alveg ofan í Grindavík
Viðhengi
Screenshot_20240112_162817_Samsung Internet.jpg
Screenshot_20240112_162817_Samsung Internet.jpg (42.46 KiB) Skoðað 1517 sinnum