Rússar að trufla GPS

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rússar að trufla GPS

Pósturaf jonfr1900 » Mið 03. Jan 2024 23:14

Það er að koma í ljós að rússar eru að trufla GPS á stóru svæði í Eystrasaltinu þessa dagana.

GPS jamming (techtarget.com)
How to Deal with GPS Jamming and Spoofing (pages.crfs.com)

Hérna er þráður á twitter um þetta mál. Kortin eru fengin þaðan.

GPS truflanir.jpg
GPS truflanir.jpg (203.75 KiB) Skoðað 1556 sinnum


GPS truflanir-2.jpg
GPS truflanir-2.jpg (220.01 KiB) Skoðað 1556 sinnum


GPS truflanir-3.jpg
GPS truflanir-3.jpg (217.3 KiB) Skoðað 1556 sinnum


GPS truflanir-4.jpg
GPS truflanir-4.jpg (215.41 KiB) Skoðað 1556 sinnum
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 03. Jan 2024 23:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússar að trufla GPS

Pósturaf Stuffz » Fim 04. Jan 2024 01:24

er þetta ekki bara gatið í Ósonlaginu :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Rússar að trufla GPS

Pósturaf appel » Fim 04. Jan 2024 06:22

Láta úkraínumenn einfaldlega skjóta nokkrum stormshadow á þetta.
Stór mistök hjá Evrópu að leyfa kalíngrad að verða að rússnesku yfirráðasvæði.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Rússar að trufla GPS

Pósturaf rapport » Fim 04. Jan 2024 13:39

Hafa þeir ekki verið að gera þetta on/off frá upphafi stríðsins?

Minnir að það hafi verið talað um að þeir gætu jafnvel sent röng GPS gögn til farþegaflugvéla með tilheyrandi ógn við flugöryggi á svæðinu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússar að trufla GPS

Pósturaf GuðjónR » Fim 04. Jan 2024 14:12

Er þetta ekki bara áróður?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Rússar að trufla GPS

Pósturaf JReykdal » Fim 04. Jan 2024 15:26

appel skrifaði:Láta úkraínumenn einfaldlega skjóta nokkrum stormshadow á þetta.
Stór mistök hjá Evrópu að leyfa kalíngrad að verða að rússnesku yfirráðasvæði.

Það vildi enginn taka við þessu svæði því það var algjörlega rússneskt þegar að Sovíetríkin féllu. Allt þýskættað var horfið þaðan eiginlega.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússar að trufla GPS

Pósturaf jonfr1900 » Fim 04. Jan 2024 18:04

GuðjónR skrifaði:Er þetta ekki bara áróður?


Nei. Það er hægt að sjá þessi gögn á internetinu annarstaðar. Eitt af þeim kortum er hérna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússar að trufla GPS

Pósturaf jonfr1900 » Fim 04. Jan 2024 21:33

Hérna er frétt DR um þetta. Vefsíðan er rúllandi en vonandi finnst þetta.

Sveriges transportstyrelse bekræfter forstyrrelser af GPS-signalerne over Østersøområdet i juledagene (DR)