Er að spá í að uppfæra Samsung A8 2018 símann minn, í S21 FE eða A54.
Er ekki að sjá valueið að eyða mikið meira en 80þús ish í símakaupin. Hef verið mjög ánægður með Samsung símana.
Hef verið að velta fyrir mér Bluetooth 5.0 og svo 5.3, er þetta að fara skipta mig miklu máli? Bluetoothið hefur verið fínt hingað til.
Hver væru rökin fyrir að kaupa S22 eða S23?
Budget síma uppfærsla
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2556
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3170
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Budget síma uppfærsla
Sýnist bæði S22 og S23 vera með lengra software update support. Það er eitthvað.
Just do IT
√
√
Re: Budget síma uppfærsla
Bara skjóta inn smá annarri pælingu.
ég er með Nothing phone 1 og er mjög sáttur.
https://tolvutek.is/Simar-og-fjarfundal ... 619.action
70K með góða myndavél, góða battery endingu (ég klára daginn vanalega með 40-50% hleðslu) og berstrípað android sem þýðir ekkert bloatware.
vildi bara nefna þetta sem valmöguleika
ég er með Nothing phone 1 og er mjög sáttur.
https://tolvutek.is/Simar-og-fjarfundal ... 619.action
70K með góða myndavél, góða battery endingu (ég klára daginn vanalega með 40-50% hleðslu) og berstrípað android sem þýðir ekkert bloatware.
vildi bara nefna þetta sem valmöguleika
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2556
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Budget síma uppfærsla
G3ML1NGZ skrifaði:Bara skjóta inn smá annarri pælingu.
ég er með Nothing phone 1 og er mjög sáttur.
https://tolvutek.is/Simar-og-fjarfundal ... 619.action
70K með góða myndavél, góða battery endingu (ég klára daginn vanalega með 40-50% hleðslu) og berstrípað android sem þýðir ekkert bloatware.
vildi bara nefna þetta sem valmöguleika
Þetta líta út fyrir að vera soldið skemmtilegir símar en það sem mér finnst vera scary er IP53 vottaður.
Síminn mun blotna reglulega í vasanum og því þarf ég IP67 eða IP68 held ég.
Re: Budget síma uppfærsla
valid punktur. Vildi bara nefna nothing þar sem hann er mjög fín budget valmöguleiki.
Re: Budget síma uppfærsla
Síðast breytt af Olithorv á Lau 24. Feb 2024 00:17, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2556
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Budget síma uppfærsla
Olithorv skrifaði:Keypti mér A54 núna um daginn, var með einhvern sjúskaðan 8 ára gamlan iphone sem mamma átti, þannig ég er kannski ekki með standards, en so far er hann bara algjör snilld. Stílhreinn og flottur, responsive 120hz skjár, solid battery og 50mp myndavél! what more do u need
Ég er ekki langt frá þér, minn að verða 6ára
Hann er samt að virka fínt en ég geri engar svakalegar kröfur á síman, er að nota ca 30apps á honum, ekkert alltof lengi að opna hluti.
Batteríið dugar ekkert alltof vel, þarf oft að hlaða á miðjum degi. Fer eftir notkun.
Það sem ýtti við mér er að ég áttaði á mig að ég er með elsta símann í fjölskyldunni
Er samt enn smá efins hvort ég ætti ekki bara að nota hann áfram haha
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Budget síma uppfærsla
Moldvarpan skrifaði:Olithorv skrifaði:Keypti mér A54 núna um daginn, var með einhvern sjúskaðan 8 ára gamlan iphone sem mamma átti, þannig ég er kannski ekki með standards, en so far er hann bara algjör snilld. Stílhreinn og flottur, responsive 120hz skjár, solid battery og 50mp myndavél! what more do u need
Ég er ekki langt frá þér, minn að verða 6ára
Hann er samt að virka fínt en ég geri engar svakalegar kröfur á síman, er að nota ca 30apps á honum, ekkert alltof lengi að opna hluti.
Batteríið dugar ekkert alltof vel, þarf oft að hlaða á miðjum degi. Fer eftir notkun.
Það sem ýtti við mér er að ég áttaði á mig að ég er með elsta símann í fjölskyldunni
Er samt enn smá efins hvort ég ætti ekki bara að nota hann áfram haha
Það verður slökkt á 2G og 3G árið 2025 og fljótlega eftir áramótin. Veit ekki alveg hvernig það plan er ennþá. Allir símar sem ekki styðja VoLTE eru bara þá úti og fá ekkert samband.
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Budget síma uppfærsla
Á mi 11 pro sem er 2021 flagship og mun uppfæra um mitt ár og rakst á þennan hér. þarf engar voða myndavélar en vill hafa góða hátalara fyrir youtube og allt það. tikkar í öll mín box annars. einhver sem á þessa týpu og getur deild reynslu sinni?
https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... brFVSo4K6M
https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... brFVSo4K6M
Síðast breytt af Viggi á Mið 03. Jan 2024 13:49, breytt samtals 1 sinni.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Budget síma uppfærsla
Ég er búinn að vera með A53 í ár, og konan var að fá sér A54, og þeir eru báðir bara mjög fínir. Eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér Shitsung frekar en eitthvað annað rusl í fyrra þegar ég var að versla síma var IP67 staðallinn. Ef að Fairphone and Nothing Phone væru með IP67 eða 68 myndi ég hiklaust fara í þá.
CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2556
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Budget síma uppfærsla
jonfr1900 skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Olithorv skrifaði:Keypti mér A54 núna um daginn, var með einhvern sjúskaðan 8 ára gamlan iphone sem mamma átti, þannig ég er kannski ekki með standards, en so far er hann bara algjör snilld. Stílhreinn og flottur, responsive 120hz skjár, solid battery og 50mp myndavél! what more do u need
Ég er ekki langt frá þér, minn að verða 6ára
Hann er samt að virka fínt en ég geri engar svakalegar kröfur á síman, er að nota ca 30apps á honum, ekkert alltof lengi að opna hluti.
Batteríið dugar ekkert alltof vel, þarf oft að hlaða á miðjum degi. Fer eftir notkun.
Það sem ýtti við mér er að ég áttaði á mig að ég er með elsta símann í fjölskyldunni
Er samt enn smá efins hvort ég ætti ekki bara að nota hann áfram haha
Það verður slökkt á 2G og 3G árið 2025 og fljótlega eftir áramótin. Veit ekki alveg hvernig það plan er ennþá. Allir símar sem ekki styðja VoLTE eru bara þá úti og fá ekkert samband.
Þótt ég haldi í þennan gamla A8 þá væri það ekki vandamál, bara ekki 5G.
Viggi skrifaði:Á mi 11 pro sem er 2021 flagship og mun uppfæra um mitt ár og rakst á þennan hér. þarf engar voða myndavélar en vill hafa góða hátalara fyrir youtube og allt það. tikkar í öll mín box annars. einhver sem á þessa týpu og getur deild reynslu sinni?
https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... brFVSo4K6M
Ég kaupi hann frekar í Elko á aðeins meira, en takk fyrir ábendinguna.
RassiPrump skrifaði:Ég er búinn að vera með A53 í ár, og konan var að fá sér A54, og þeir eru báðir bara mjög fínir. Eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér Shitsung frekar en eitthvað annað rusl í fyrra þegar ég var að versla síma var IP67 staðallinn. Ef að Fairphone and Nothing Phone væru með IP67 eða 68 myndi ég hiklaust fara í þá.
Já, þeir eru mjög solid. Minn gamli er IP68 og 441 ppi skjár. Sem er meira en flestir nýjir símar í dag hafa.
Það er aðallega örgjörvin og stærð minnisins sem er að valda því að ég er að íhuga þetta, væri nice að hafa hann aðeins meira snappy að loada.
Svo vill maður alltaf sem stærsta batteríið.
En af þessum tveim(A54 og S21 FE), þá langar mig eiginlega meira í S21 FE.