Ég er í vandræðum með að finna svona fjarstýringu fyrir apple tv ið hjá tengdó, það brotnaði snertiflöturinn á henni, á einhver svona fjarstyringu eða getur bent á hvar ég fæ án þess að borga 100$ í shipping fyrir notað á ebay.
Ég prufaði stóra apple store í usa og þeir sögðu discontiniued
Apple tv remote
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Apple tv remote
- Viðhengi
-
- Screenshot_20231229_195742_Chrome.jpg (130.98 KiB) Skoðað 3517 sinnum
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
- Kóngur
- Póstar: 6484
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Apple tv remote
Nýja fjarstýringin er miklu betri. Ég mæli með að taka hana frekar en gömlu.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Apple tv remote
En virkar hún, þetta er gamalt apple tv
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Apple tv remote
Já
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB