InWin, 1080, i7 7700 Sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Unnarmarr
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 27. Ágú 2023 10:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf Unnarmarr » Mán 27. Nóv 2023 10:40

Inwin Leikjatölva.

Vélin var keypt a 250þús árið 2017, Er opinn fyrir öllum tilboðum,

Þessi tölva ræður við alla leiki i 1080p upplausn (resolution) er sjalfur að spila i 1440p og hun fer samt létt með 90% leikja sem eg spila. Sel hana bara vegna þess að eg hef ekki not fyrir hana lengur.

Tölva sem var keypt 2017 en hefur fengið rykhreinsun annan hvern mánuð síðan og hefur alltaf verið uppá borði þar sem minna er um ryk/hár/óhreinindi að fara inn í vélina. Aldrei ofhitnað eða neitt slíkt, er EKKI að crasha->(slekkur ekki a sér uppur þurru).,

Dæmi um leiki: allt 1080p
Apex Legends: 200+fps
Call of duty 2019/21/23: 140 fps
Fortnite: 140 fps
Hægt að reiknað með alltaf 100+fps i öllum leikjum (a low settings i sumum leikjum og high i öðrum)

Fyrir tækni gurus
Örgjövi: i7 7700k kaby lake 3,6 Ghz
Vinnstumynni: 2x8gb ddr4
Hdd: 2tb
M.2 SSD: 500gb
Örgjövakæling: Artic freezer 12
Móðurborð: Gigabyte GA-Z270 (LGA1151)
Aflgjafi: EVGA 600W 80+ bronze
Skjákort: EVGA GTX 1080 8GB FTW
Síðast breytt af Unnarmarr á Þri 20. Feb 2024 23:28, breytt samtals 1 sinni.




rexbannon
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 22. Nóv 2023 17:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf rexbannon » Mán 27. Nóv 2023 12:50

Pm




Hjorturth
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 27. Nóv 2023 09:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf Hjorturth » Fim 30. Nóv 2023 17:11

Skal gefa þér 2000kr fyrir HDD-inn




tölvusafnarinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fim 01. Jan 2015 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf tölvusafnarinn » Sun 17. Des 2023 12:43

Ég hef áhuga á þessu skjákorti, vinnsluminni og örgjörva :)




marinop
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2010 15:41
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf marinop » Sun 17. Des 2023 22:48

Pm



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf KrissiK » Mán 18. Des 2023 08:26

Hvað viltu fyrir skjákortið?


:guy :guy


twacker
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 14:04
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf twacker » Þri 19. Des 2023 08:23

Átt pm




dalsel
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 09. Des 2010 22:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: InWin, 1080, i7 7700 Sölu

Pósturaf dalsel » Þri 19. Des 2023 22:28

PM Sent