Eldgosið í Fagradalsfjalli
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.youtube.com/watch?v=1_3NBuV ... %C3%BCrich
Gasalega gaman að horfa á þetta, skjálftarnir ennþá í fullu fjöri
Gasalega gaman að horfa á þetta, skjálftarnir ennþá í fullu fjöri
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:SVAKALEGA löng sprunga einsog ég sé þetta, margfalt margfalt stærra en allt hitt sem var bundið við stakan gíg. Þetta er massívt.
2800 metra löng sprunga!!!
Þetta er risastór Viðburður í sögu Íslands - Víðir segir á milli 2500-3000 metra löng sprunga og mikið hraunrennsli miðað við upptöku frá þyrlunni á rúv :O
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hérna er samanburður. Mesta hraunrennsli í eldgosinu í Holuhrauni (2014 - 2015, Bárðarbunga) var 90m3/sek. Þetta er samkvæmt fyrstu mælingum vera um 100m3/sek.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Íslendingar eru að fara í stríð við eldgosarflauminn þarna. Núna verður farið í að bjarga Reykjanesbrautinni ásamt Grindavík. Þetta er bara neyðarástand þarna í kring. Við höfum allavega möguleika á að bjarga þessu sem skiptir máli.
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er þetta bara lítil sprunga hún virðist ekki ná að teyjgja sig neitt.
Er þetta ekki óttalegur ræfill?
Fjölmiðlagos
Er þetta ekki óttalegur ræfill?
Fjölmiðlagos
Síðast breytt af jardel á Mán 18. Des 2023 23:52, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er þetta bara lítil sprunga hún virðist ekki ná að teyjgja sig neitt.
Er þetta ekki óttalegur ræfill?
Fjölmiðlagos
Tjah ekki nema aðeins bara 3km
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
3500 metra löng sprunga, flæði er 100-200 m3 á sek, margfalt meira en í hinum gosunum.
3500 metrar er einsog frá vatnsmýrinni til ártúnsbrekku, basically öll MIklubrautin.
3500 metrar er einsog frá vatnsmýrinni til ártúnsbrekku, basically öll MIklubrautin.
Síðast breytt af appel á Mán 18. Des 2023 23:59, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Gossprungan er eitthvað að lengjast til norðurs en einnig talsvert að lengjast til suðurs. Sýnist að gossprungan geti takmarkað lengst til norðurs, mögulega.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Gossprungan er eitthvað að lengjast til norðurs en einnig talsvert að lengjast til suðurs. Sýnist að gossprungan geti takmarkað lengst til norðurs, mögulega.
Já þetta er ekki svo mikið
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Nýjustu tölur segja að sprungan sé orðin 4 km löng þetta er eitthvað meira enn bara krúttlegt gos Jardel!
-
- has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er það bara ég eða finnst fleirum það vera alveg ótrúlega ófagmannlegt af þeim sem fá að fljúga með þyrlunni að þeir standi fyrir myndavélinni og séu að taka myndir á símana sína?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
rostungurinn77 skrifaði:Er það bara ég eða finnst fleirum það vera alveg ótrúlega ófagmannlegt af þeim sem fá að fljúga með þyrlunni að þeir standi fyrir myndavélinni og séu að taka myndir á símana sína?
Þyrlan er á sveimi þarna fyrst og fremst til þess að afla upplýsinga, ekki taka upp myndir fyrir okkur sem sitjum heima. Rúv gaurinn fékk greinilega bara að fljóta með.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Gossprungan er eitthvað að lengjast til norðurs en einnig talsvert að lengjast til suðurs. Sýnist að gossprungan geti takmarkað lengst til norðurs, mögulega.
Er þetta ekkert á leið í suðurátt?
-
- has spoken...
- Póstar: 193
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Danni V8 skrifaði:rostungurinn77 skrifaði:Er það bara ég eða finnst fleirum það vera alveg ótrúlega ófagmannlegt af þeim sem fá að fljúga með þyrlunni að þeir standi fyrir myndavélinni og séu að taka myndir á símana sína?
Þyrlan er á sveimi þarna fyrst og fremst til þess að afla upplýsinga, ekki taka upp myndir fyrir okkur sem sitjum heima. Rúv gaurinn fékk greinilega bara að fljóta með.
Myndir eru óhjákvæmilega upplýsingar.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Gossprungan er eitthvað að lengjast til norðurs en einnig talsvert að lengjast til suðurs. Sýnist að gossprungan geti takmarkað lengst til norðurs, mögulega.
Er þetta ekkert á leið í suðurátt?
Það er að sjá á fréttum að mesta hraunflæðið er til norðurs núna. Þá í áttina að Reykjanesbraut. Það er allt að 200m3/sek flæði úr þessari gossprungu sem er mjög mikið.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Sýnist þetta vera túristagos sem er frábært.
Engir innviðir í hættu!
Myndi nú ekki segja það strax
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
En afhverju eru svona svakalega stórir skjálftar enþá
https://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/ja ... view=table
Er það ekki skrýtið.
https://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/ja ... view=table
Er það ekki skrýtið.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.visir.is/g/20232505181d/eld-gos-hafid
Vaktin kominn á visir.is
er þetta ekki copyright infringement?!!
Vaktin kominn á visir.is
er þetta ekki copyright infringement?!!
Have never lost an argument. Fact.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Gossprungan er eitthvað að lengjast til norðurs en einnig talsvert að lengjast til suðurs. Sýnist að gossprungan geti takmarkað lengst til norðurs, mögulega.
Er þetta ekkert á leið í suðurátt?
Það er að sjá á fréttum að mesta hraunflæðið er til norðurs núna. Þá í áttina að Reykjanesbraut. Það er allt að 200m3/sek flæði úr þessari gossprungu sem er mjög mikið.
Reykjanesbrautin áfram opin, a.m.k. enn sem komið er.
En maður veltir fyrir sér hvernig flæðið "í norður" er. Vonandi nægilegur tími til varnargarða.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:En afhverju eru svona svakalega stórir skjálftar enþá
https://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/ja ... view=table
Er það ekki skrýtið.
Sprungan er ennþá að lengjast. Á meðan svo er, þá verða jarðskjálftar.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Úff, er að lengjast í áttina að Grindavík, orðin 4 kílómetrar
mbl.is
Gossprungan orðin um 4 kílómetrar og gæti lengst í átt að Grindavík
Hætta á að hraun renni til Grindavíkur, segir Kristín Jónsdóttir.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... vik-399923
Sprungan sem opnaðist við Sundhnúkagígaröðina er nú um tvo kílómetra frá Grindavíkurbæ og stækkar hratt. Ekki er útilokað að hún haldi áfram að stækka til suðvesturs en vísindamenn vita ekki nákvæmlega hver framvindan verður næstu klukkustundirna
mbl.is
Gossprungan orðin um 4 kílómetrar og gæti lengst í átt að Grindavík
Hætta á að hraun renni til Grindavíkur, segir Kristín Jónsdóttir.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... vik-399923
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Náttúrulega stórskrýtið að Bláa Lónið opnaði í gær
https://www.theguardian.com/world/2023/ ... arthquakes
https://www.theguardian.com/world/2023/ ... arthquakes
*-*