Ég keypti vinnsluminni sem er 3200Mhz en virðist aðeins vera að keyra á 2133Mhz. Ég fann ekkert augljóst í BIOS til þess að breyta þessu. Ef einhver veit hvar á að breyta þessu eða hvort að þetta er bara sjálfgefið. Þá eru þær upplýsingar vel þegnar. BIOS er stillur á sjálfgefnar stillingar að mestu leiti. Ég er ekki að yfirklukka tölvuna eða nokkurt, enda ekki þörf á því hjá mér. Vill þó að vinnsluminnið keyri á réttum hraða.
Ég keypti þetta vinnsluminni hérna.
Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3200MHz svört Vengeance CL16 (tl.is)
Takk fyrir aðstoðina.
Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 480
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Væri gott að vita hvaða móðurborð þetta er til að geta ráðlaggt þér hvar þú finnur þessa stillingu í bios, þetta er mismunandi eftir framleiðendum.
En best er að reyna hafa minninn stillt á XMP.
En best er að reyna hafa minninn stillt á XMP.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 216
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Eins og Moldvarpan segir þá þarftu að virkja XMP ef þú ert ekki búinn að því nú þegar.
Það er ekki víst að það færi MHz upp í 3200 en ætti að færast nær því.
https://help.corsair.com/hc/en-us/artic ... C-Profile-
Það er ekki víst að það færi MHz upp í 3200 en ætti að færast nær því.
https://help.corsair.com/hc/en-us/artic ... C-Profile-
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Ég lenti í vandræðum með að virkja XMP hjá mér og 3200Mhz ram var bara í 2133,
fattaði svo að ég hafði sett minnið í slot A1, B1 en átti að vera A2, B2.
Eftir það virkaði XMP og það keyrir á 3200 án vandræða.
fattaði svo að ég hafði sett minnið í slot A1, B1 en átti að vera A2, B2.
Eftir það virkaði XMP og það keyrir á 3200 án vandræða.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Moldvarpan skrifaði:Væri gott að vita hvaða móðurborð þetta er til að geta ráðlaggt þér hvar þú finnur þessa stillingu í bios, þetta er mismunandi eftir framleiðendum.
En best er að reyna hafa minninn stillt á XMP.
Ég er með þetta hérna móðurborð.
Asus PRIME B660M-A WiFi D4 1700 microATX (tl.is)
Það þýðir ekkert að tala um tómar minnisraufar hjá mér. Þar sem ég fer upp í 64GB af vinnsluminni í Janúar 2024.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Ég fann þessar stillingar í BIOS í móðurborðinu. Sýnist að þetta gæti valdið óstöðugleika ef ég ýti minninu í hæstu stillingu. Þannig að ég ætla bara að leyfa þessu að vera á 2133Mhz hraða.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 13. Des 2023 15:50, breytt samtals 1 sinni.
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Þú gætir fengið skilaboð um að þetta XMP profile sé "overclocking" en ef þu keyptir minni sem getur keyrt á þessum stillingum þá er það að fara að virka og ef það gerir ekki skilaru því.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
ekkert skrifaði:Þú gætir fengið skilaboð um að þetta XMP profile sé "overclocking" en ef þu keyptir minni sem getur keyrt á þessum stillingum þá er það að fara að virka og ef það gerir ekki skilaru því.
Ég einmitt fékk þá viðvörun. Ég ætla þá að prófa þetta og sjá hvað gerist. Slekk á þessu ef ég verð var við óstöðugleika.
Síðast breytt af jonfr1900 á Mið 13. Des 2023 16:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
jonfr1900 skrifaði:ekkert skrifaði:Þú gætir fengið skilaboð um að þetta XMP profile sé "overclocking" en ef þu keyptir minni sem getur keyrt á þessum stillingum þá er það að fara að virka og ef það gerir ekki skilaru því.
Ég einmitt fékk þá viðvörun. Ég ætla þá að prófa þetta og sjá hvað gerist. Slekk á þessu ef ég verð var við óstöðugleika.
Viðvörunin er eingöngu standard trygging hjá framleiðanda, þar sem þetta minni, eins og allt sem fer yfir 2133MHz er yfirklukkað.
Þetta á að vera prófað og á að virka, passaðu bara að fá þér "sama" minni þegar þú stækkar í 64GB.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Prófa xmp eins og fyrri ræðumenn segja, en alls ekki öruggt samt í þessum heimi að öll móðurborð styðji "tíðnina" á minninu sem þú keyptir. Það eru endalaust margar tegundir og framleiðendur til og í raun færri týpur studdar en menn gera sér stundum grein fyrir.
Borgar sig alltaf að gá áður en hlupið er til og verslað.
Borgar sig alltaf að gá áður en hlupið er til og verslað.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Hef ekki lent í svona shit show síðan ég keypti Z690 ASUS TUF.. shitshow.
Það virkaði nákvæmlega ekkert minni sem ég átti í þetta allt keyrði bara JEDEC. Svo ég skilaði því móðurborðs gumsi bara.
Það virkaði nákvæmlega ekkert minni sem ég átti í þetta allt keyrði bara JEDEC. Svo ég skilaði því móðurborðs gumsi bara.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Dr3dinn skrifaði:Prófa xmp eins og fyrri ræðumenn segja, en alls ekki öruggt samt í þessum heimi að öll móðurborð styðji "tíðnina" á minninu sem þú keyptir. Það eru endalaust margar tegundir og framleiðendur til og í raun færri týpur studdar en menn gera sér stundum grein fyrir.
Borgar sig alltaf að gá áður en hlupið er til og verslað.
Ég athugaði vel hvað þetta móðurborð styður áður en ég keypti það. Það er hægt að sjá það hérna hvað er stutt.
PRIME B660M-A WIFI D4 (Asus)
Ég hef ekki orðið var við neinn óstöðugleika eftir að hafa breytt minninu upp í 3200Mhz.
Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
jonfr1900 skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Prófa xmp eins og fyrri ræðumenn segja, en alls ekki öruggt samt í þessum heimi að öll móðurborð styðji "tíðnina" á minninu sem þú keyptir. Það eru endalaust margar tegundir og framleiðendur til og í raun færri týpur studdar en menn gera sér stundum grein fyrir.
Borgar sig alltaf að gá áður en hlupið er til og verslað.
Ég athugaði vel hvað þetta móðurborð styður áður en ég keypti það. Það er hægt að sjá það hérna hvað er stutt.
PRIME B660M-A WIFI D4 (Asus)
Ég hef ekki orðið var við neinn óstöðugleika eftir að hafa breytt minninu upp í 3200Mhz.
bara svon þú vitir þá ertu að skilja mikið performance eftir á borðinun með svona hægt minni, ef þú ert að nota tölvunna í leiki