Plex Server Build?

Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Plex Server Build?

Pósturaf Kongurinn » Þri 12. Des 2023 17:21

Sælir vaktarar.

Hef áhuga á að setja upp plex server fyrir familíuna, væru max 4-5 stream í gangi á sama tíma (mögulega) en ekki alltaf, ekkert transcode og allir væru settir á direct play.

Þar sem ég er ekki skarpasti hnífurinn í skúffuni þá hef ég verið að googlea og þá er bæði mælt með bara að finna eitthverja gamla vél og nota hana sem server eða þá kaupa nýja.

Velti fyrir mér hvort eitthver meistari gæti hent upp eitthverju budget buildi hérna fyrir mig? Diskar þurfa ekki að vera með í þessu þar sem ég mun redda þeim að utan, en væri gaman að geta mögulega tengt 2-4x diska við vélina og þá mögulega með möguleikum á að upgradea í framtíðinni.

Endilega ef eitthverjum leiðist þá þygg ég allar hjálpir! Ef þetta á ekki heima hér þá endilega eyða ;)




ABss
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf ABss » Þri 12. Des 2023 17:49

Fylgist með þessu, kominn tími á uppfærslu hjá mér, svipaðar aðstæður og er mjög lítið inni í vélbúnaði þessa dagana.

(Transcode væri kostur)



Skjámynd

Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Snaevar » Þri 12. Des 2023 18:00

Ég myndi reyna a.m.k. að finna Intel örgjörva sem styður Intel QuickSync Video, þá geturðu nýtt þér Hardware-Accelerated steaming.


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Snaevar » Þri 12. Des 2023 18:01

Færð líka mesta bang-for-buck ef þú finnur einhverja notaða vél með sæmilegum speccum og pláss fyrir diska ;)


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Kongurinn » Þri 12. Des 2023 18:17

Snaevar skrifaði:Færð líka mesta bang-for-buck ef þú finnur einhverja notaða vél með sæmilegum speccum og pláss fyrir diska ;)


Þarna einmitt verð ég ekki sá gáfaðasti og dettur ekkert í hug hvað gæti verið "Sæmilegum speccum" bara finna eitthverja 20-30k á bland/brask og brall eða?

Skoða líka alveg að smíða nýja vél "ódýra" ef það er hægt að fá sæmilega specca í það á fínu verði




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Frussi » Þri 12. Des 2023 19:00

DabbiG skrifaði:
Snaevar skrifaði:Færð líka mesta bang-for-buck ef þú finnur einhverja notaða vél með sæmilegum speccum og pláss fyrir diska ;)


Þarna einmitt verð ég ekki sá gáfaðasti og dettur ekkert í hug hvað gæti verið "Sæmilegum speccum" bara finna eitthverja 20-30k á bland/brask og brall eða?

Skoða líka alveg að smíða nýja vél "ódýra" ef það er hægt að fá sæmilega specca í það á fínu verði


Velkominn á vaktina! Best ráðið er að kaupa ekki á bland/brask og brall heldur hérna ;)


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Kongurinn » Þri 12. Des 2023 19:08

Frussi skrifaði:
DabbiG skrifaði:
Snaevar skrifaði:Færð líka mesta bang-for-buck ef þú finnur einhverja notaða vél með sæmilegum speccum og pláss fyrir diska ;)


Þarna einmitt verð ég ekki sá gáfaðasti og dettur ekkert í hug hvað gæti verið "Sæmilegum speccum" bara finna eitthverja 20-30k á bland/brask og brall eða?

Skoða líka alveg að smíða nýja vél "ódýra" ef það er hægt að fá sæmilega specca í það á fínu verði


Velkominn á vaktina! Best ráðið er að kaupa ekki á bland/brask og brall heldur hérna ;)


Til í það! Ennþá engu nær hvað ég ætti að kaupa / Hversu mikið ég mun þurfa eyða :D

Hljóta að vera eitthverjir meistarar hérna með gott Plex set up til að deila tips and tricks ;)
Síðast breytt af Kongurinn á Þri 12. Des 2023 19:08, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf SolidFeather » Þri 12. Des 2023 19:17

Ef það er ekkert transcode í gangi þá ætti hvaða kartafla sem er að ráða við þetta, t.d. þessi: viewtopic.php?f=11&t=95744

Ef þú vilt kaupa þetta nýtt þá myndi ég horfa á Intel örgjörva með quicksync eins og bent var á, t.d. þennan: https://www.computer.is/is/product/orgj ... -8t-uhd730

Svo fer þetta bara eftir því hvað þú vilt eyða miklu í restina, ég fór t.d. í ASRock B660M Pro RS móðurborð og 32gb í ram og Deepcool AK400 örgjörva kælingu. Ég hefði þessvegna getað farið í ódýrara móðurborð og 16gb minni en maður ákvað að spreða þegar á hólminn var komið.
Síðast breytt af SolidFeather á Þri 12. Des 2023 19:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Kongurinn » Þri 12. Des 2023 19:45

SolidFeather skrifaði:Ef það er ekkert transcode í gangi þá ætti hvaða kartafla sem er að ráða við þetta, t.d. þessi: viewtopic.php?f=11&t=95744

Ef þú vilt kaupa þetta nýtt þá myndi ég horfa á Intel örgjörva með quicksync eins og bent var á, t.d. þennan: https://www.computer.is/is/product/orgj ... -8t-uhd730

Svo fer þetta bara eftir því hvað þú vilt eyða miklu í restina, ég fór t.d. í ASRock B660M Pro RS móðurborð og 32gb í ram og Deepcool AK400 örgjörva kælingu. Ég hefði þessvegna getað farið í ódýrara móðurborð og 16gb minni en maður ákvað að spreða þegar á hólminn var komið.


Snilld takk fyrir þessi svör!
Gæti þá t.d tekið allt sem þú nefndir, örgjörvi,móðurborð, ram og kælingu. Skiptir síðan skjákortið eitthverju máli í svona server buildi? Enn og aftur hljóma ég einsog amatör en það er bara þannig :D

Gæti jafnvel keypt þetta allt á amazon, reglulegar ferðir til USA þannig væri þá ennþá ódýrara þar heldur en hérna heima, eitthvað sem mælir gegn því eða



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf oliuntitled » Þri 12. Des 2023 19:49

Ég keyrði minn plex server í mörg ár á i5-2500k án allra vandræða.
Var með 5-10 users á háannatímum.

Keyrði þetta á OpenMediaVault og svo með plex í docker.
Uppfærði bara hardware af því að það losnaði úr öðru projecti.




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf beggi83 » Þri 12. Des 2023 19:52

4-5 notendur er ekki mikið hafðu bara í huga direct strem krefst ekki mikið afl frá örgjörva. 1080 transcode krefst 2000 benchmark - 720 krefst 1500 benchmark 4k - 17000-12000 benchmark - Þannig ef 5 eru að horfa 1080 og transcóða 10.000 benchmark sem örgjavinn þarf. Það ætti að gefa þér smá hugmynd hvað þú vilt kaupa. Skiptir líka máli hvað þú downloadar 264 er líklegra til að spila Direct Stream enn 265 með myndir og þættir að gera. held að budget örgjavi sé alltaf í kringum 20.000 Benchmark í dag - bara googlaðu örgjavan sem þú ert að spá í og benchmark til að vera öruggur að vera með nóg afl




gunnimikki
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 13. Nóv 2018 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf gunnimikki » Þri 12. Des 2023 20:31

reyndu að sækjast í 7 kynslóð intel eða nýrri þar sem þau voru fyrstu að styðja 10 bit h265 transcoding



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3168
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 12. Des 2023 20:35

8 eða 9 kynslóð intel CPU eru ljómandi góðir í Budget Plex build t.d i5-8500
https://en.wikipedia.org/wiki/Intel_Quick_Sync_Video
Síðast breytt af Hjaltiatla á Þri 12. Des 2023 20:43, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Kongurinn » Þri 12. Des 2023 20:58

Þakka öll svör! En vonaðist að eitthver myndi henda í solid build í gegnum https://builder.vaktin.is/build/

En er það mögulega ekkert hægt útaf þarf ekkert endilega allt það nýjasta í þetta?

Þetta verður allavegana áramótaheiti fyrir næsta ár! Jafnvel upplýsingar um öpp (sonarr/radarr ofl) og hvernig þið eruð með þetta hjá ykkur!

Er galið að hugsa um að maður gæti eytt 30-50k í solid server? Jafnvel panta þá hluti af Amazon (Sóttir úti, engin sendingagjöld) eða ætti maður að hækka budgettið í 50-100k?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf CendenZ » Mið 13. Des 2023 10:05

Hafðu líka eitt í huga

Of öflugir örgjörvar draga meira afl og þ.a.l mynda meiri hita. Um leið og þú ert með hita þarf að kæla og þá byrjar raunverulegi hausverkurinn. Það er að kæla þetta án þess að það heyrist í vélinni og gera alla snælduvitlausa á low frequency hljóðinu sem ómar um húsið/íbúðina.

Sá á plex foruminu að einhver var að nota N100 og fjölmargir með mobile intel örgjörva einmitt til að geta dregið úr hávaðanum og orkuþörf

Ef þú nennir ekki að standa í þessu vélbúnaðavesen, þá er nákvæmlega ekkert sem mælir gegn því að þú farir á ebay og kaupir notaða dell/ibm/hp workstation. Færð þar 10-11-12th gen vélar undir 50 þúsund kalli ready í uppsetningu. Bara á 20 sekúndum fann ég i3-12100 workstation, i3 eru að draga lang lang flestir um og undir 60w. Bara passa að psu-ið sé 110/230 ;)
Síðast breytt af CendenZ á Mið 13. Des 2023 10:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf oliuntitled » Mið 13. Des 2023 10:50

DabbiG skrifaði:Þakka öll svör! En vonaðist að eitthver myndi henda í solid build í gegnum https://builder.vaktin.is/build/

En er það mögulega ekkert hægt útaf þarf ekkert endilega allt það nýjasta í þetta?

Þetta verður allavegana áramótaheiti fyrir næsta ár! Jafnvel upplýsingar um öpp (sonarr/radarr ofl) og hvernig þið eruð með þetta hjá ykkur!

Er galið að hugsa um að maður gæti eytt 30-50k í solid server? Jafnvel panta þá hluti af Amazon (Sóttir úti, engin sendingagjöld) eða ætti maður að hækka budgettið í 50-100k?


Myndi hreinlega grípa notaðann örgjörva, móðurborð, ram af vaktinni og eyða frekar peningum í diskana.
Proper NAS diskar eru mesti kostnaðurinn við svona builds.
30-35k er solid byrjunarpunktur en það myndi líklega ekki innihalda mikið af diskum :)



Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Kongurinn » Mið 13. Des 2023 11:10

oliuntitled skrifaði:
DabbiG skrifaði:Þakka öll svör! En vonaðist að eitthver myndi henda í solid build í gegnum https://builder.vaktin.is/build/

En er það mögulega ekkert hægt útaf þarf ekkert endilega allt það nýjasta í þetta?

Þetta verður allavegana áramótaheiti fyrir næsta ár! Jafnvel upplýsingar um öpp (sonarr/radarr ofl) og hvernig þið eruð með þetta hjá ykkur!

Er galið að hugsa um að maður gæti eytt 30-50k í solid server? Jafnvel panta þá hluti af Amazon (Sóttir úti, engin sendingagjöld) eða ætti maður að hækka budgettið í 50-100k?


Myndi hreinlega grípa notaðann örgjörva, móðurborð, ram af vaktinni og eyða frekar peningum í diskana.
Proper NAS diskar eru mesti kostnaðurinn við svona builds.
30-35k er solid byrjunarpunktur en það myndi líklega ekki innihalda mikið af diskum :)


Hlýt að finna eitthvað sniðugt!




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf beggi83 » Mið 13. Des 2023 16:00

Mesti kostnaðurinn er í kringum diskanna - 16 tb er til dæmis 57.500 krónur hjá kísildal 20 tb 74,500 kr. og það er fáranlegt hvað þú ert fljótur að fylla þetta af þáttum og myndum þegar þú byrjar að downloada!! mín meðmæli væru alltaf að taka stærri disk enn þú þarft í raun...ekki nema að þú ætlir bara vera með það nýjasta og vera duglegur að henda jafnóðum út.




beggi83
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 04. Mar 2010 21:52
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf beggi83 » Mið 13. Des 2023 16:20

Óvart!
Síðast breytt af beggi83 á Mið 13. Des 2023 16:21, breytt samtals 1 sinni.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf halipuz1 » Mið 13. Des 2023 18:28

Ég er að fara í HP Elite G2 Tower build, hirti úr vinnuni minni sem var verið að fara henda.

Nóg af diska plássi, i7 6700 örgjörvi og 16gb minni. Held það sé alveg meira en nóg fyrir plex.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 13. Des 2023 21:25

8-10 series jafnvel bara i5 týpur eru að virka mjög vel.

Linux builds virðast líka virka betur með quicksync en windows.
Mjög mikið um upplýsingar á netinu. Best bara að taka dýfuna og sjá hvort þú náir upp á yfirborðið aftur :catgotmyballs

https://forums.serverbuilds.net/

https://www.reddit.com/r/PleX/search/?q=quicksync&restrict_sr=1

https://www.google.com/search?q=plex+server+builds+on+a+budget
Síðast breytt af gRIMwORLD á Mið 13. Des 2023 21:26, breytt samtals 2 sinnum.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf Kongurinn » Mið 13. Des 2023 22:22

Þakka öll svör! Búinn grafa upp gömlu borðtölvuna til að athuga hvaða specs eru í henni, búinn fá gefins hluti frá vinum og kaupa eitthvað af stuffi hérna á vaktinni. Nú skal hafist handa í að koma því í gang ásamt server!

Mögulega hægt spyrja hérna í stað þess að stofna nýjan þráð, hafa þetta svona Plex þráð!
Þeir sem eru reyndir í þessu og eru með server hjá sér, hvaða stöff eruði að nota til að gera allt þæginlegt, sonarr radarr etc? Alltaf skemmtilegra lesa um eitthverja íslendinga í svona skemmtilegum pælingum heldur en john johnson út í heimi.




sulta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 22:35
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf sulta » Mið 13. Des 2023 22:45

Er búinn að vera með lítinn Plex server í rúmlega ár núna. Er að gamla tölvu með AMD FX-6100 örgjörva. Þetta er ekki hefur aldrei verið besti örgjörvinn á markaðinum, en hefur dugað hingað til. Er að keyra Unraid með Sonarr, Radarr, Prowlarr, Homarr ofl. Það er ógeðslegt gaman að fikta í unraid þegar það er vont veður. :)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf rapport » Fim 14. Des 2023 07:46

Fjölsmiðjan á eitthvað að EliteDesk i7 turnum, man ekki hvaða generation en líklega 3-6. gen. af intel i7 desktop cpu.

Snyrtilegur kassi, fínt pláss... líklega þægilegur plex server + er tæknilega hægt að gera plex cluster?



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Plex Server Build?

Pósturaf jericho » Fim 14. Des 2023 17:15

rapport skrifaði:Fjölsmiðjan á eitthvað að EliteDesk i7 turnum, man ekki hvaða generation en líklega 3-6. gen. af intel i7 desktop cpu.

Snyrtilegur kassi, fínt pláss... líklega þægilegur plex server + er tæknilega hægt að gera plex cluster?


Keypti einmitt frá Fjölsmiðjunni, i5-6500k eða álíka, einmitt fyrir svona verkefni. Kostaði 20-30þús á sínum tíma (með skjá, lyklaborði og mús). Styður QuickSync og svínvirkar ennþá.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q