Smáríkið...? legit?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Smáríkið...? legit?

Pósturaf appel » Sun 10. Des 2023 18:31

Rakst á þessa síðu, https://smarikid.is, og þeir bjóða upp á heimsendingu á áfengi alla daga langt fram á kvöld með Wolt.
Hefur einhver notað þetta? Er þetta legit? Hefði haldið að stjórnvöld myndu loka á svona...
Síðast breytt af appel á Sun 10. Des 2023 18:31, breytt samtals 1 sinni.


*-*


T-bone
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Tengdur

Re: Smáríkið...? legit?

Pósturaf T-bone » Sun 10. Des 2023 18:55

Hvernig er það, bætist sendingarkostnaðurinn frá Wolt ofaná?

Því að þetta eru ekkert galin verð....


Mynd

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Smáríkið...? legit?

Pósturaf appel » Sun 10. Des 2023 19:02

T-bone skrifaði:Hvernig er það, bætist sendingarkostnaðurinn frá Wolt ofaná?

Því að þetta eru ekkert galin verð....

Ódýrara en í Vínbúðunu. Vissulega bætist sendingagjald á, en þetta er þjónusta, heimsending og bæði opnunartími rýmri.


*-*

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Smáríkið...? legit?

Pósturaf hfwf » Sun 10. Des 2023 19:03

Allt legit, vinur minn pantaði þarna í gær, fékk þetta 40 mín síðar sirka.
Auðvita er heimsendingar gjald, hvort þetta sé þess virði, á að fara bara ekki í ríkið, þá er það eftir þeim sem ákveða það, persónuelga myndi ég aldrei nýta mér þetta :)



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smáríkið...? legit?

Pósturaf Climbatiz » Þri 19. Des 2023 06:46

fékk martöð í morgun um að hafa pantað þaðan og fengið handrukkara til mín sem vildu að ég borgaði 25þús sendingarkostnað :Þ


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Smáríkið...? legit?

Pósturaf danniornsmarason » Þri 19. Des 2023 23:06

Þetta er legit.
Pantaði eina flösku þegar ég var að setjast í bílinn frá miðbænum, flaskan komin á sama tíma og ég mætti í breiðholtið.
Alveg hriklega snögg þjónusta og mjög góð verð. Ekki verra að það sé opið framm eftir nótt um helgar :guy
Síðast breytt af danniornsmarason á Þri 19. Des 2023 23:06, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |