Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 06. Des 2023 14:56

Það varð leiðrétting á myndinni hérna að ofan við keyrslu sem varð í hádeginu. Núna lítur þetta svona út. Þenslan í dag virðist vera um 10mm. Það er eins og það hefur verið undanfarna daga í Svartsengi.

SENG-plate_since-20200101-svd06122023-2.png
SENG-plate_since-20200101-svd06122023-2.png (197.16 KiB) Skoðað 3491 sinnum


SENG-plate-90d-svd06122023-2.png
SENG-plate-90d-svd06122023-2.png (124.18 KiB) Skoðað 3491 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 21:05

Þá eru bara 50mm þangað til að Svartsengi verður komið í sömu hæð og þegar sillan tæmdist þann 10. Nóvember 2023. Það er farin að koma fram aukin jarðskjálftavirkni í eldstöðinni Reykjanes við Reykjanestá, sem bendir til kvikuinnskota þar en það er ótengd eldstöð (mjög líklega).

SENG-plate-90d-svd0712023.png
SENG-plate-90d-svd0712023.png (123.57 KiB) Skoðað 3377 sinnum



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fös 08. Des 2023 06:56

ef hraðin helst sá sami, þá erum við að tala um eftir viku verður hæðin sú sama
Síðast breytt af zetor á Fös 08. Des 2023 06:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2584
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 08. Des 2023 13:29

Það þarf ekkert að þýða endilega gos þótt þenslan verði orðin sú sama og fyrir skjálftana.

Nú er útlit fyrir að Bláa lónið verði opnað um helgina. Áhættumatið er orðið þannig að áhætta er talin lítil.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 08. Des 2023 15:35

Moldvarpan skrifaði:Það þarf ekkert að þýða endilega gos þótt þenslan verði orðin sú sama og fyrir skjálftana.

Nú er útlit fyrir að Bláa lónið verði opnað um helgina. Áhættumatið er orðið þannig að áhætta er talin lítil.


Jarðskorpan þarna er veikari núna en fyrir 10. Nóvember en hvað kemur kviku af stað er eitthvað sem enginn er viss um. Þar sem þetta virkar allt saman öðruvísi þegar þrýstingur telst vera í gígapaskel og megapaskel. Jarðskjálftavirkni er mjög lítil núna en það getur breyst mjög hratt.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 09. Des 2023 23:06

Stórir skjálftar núna í hafinu er að koma upp eyjs




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 09. Des 2023 23:47

jardel skrifaði:Stórir skjálftar núna í hafinu er að koma upp eyjs


Þetta er líklega eldgosatengt jarðskjálftarnir sem eru um 1066 km frá Reykjavík. Þarna kemur varla eyja, þar sem ég held að dýpið á þessu svæði sé um 3 km.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 11. Des 2023 04:18

Svona jarðskjálftahrina er hinsvegar það sem mun gerast á Reykjanesskaga fljótlega og einnig úti á Reykjaneshrygg mjög nálægt ströndinni í mjög nálægri framtíð.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 15. Des 2023 00:54

Þessi hérna frétt kom á Morgunblaðið um það leiti sem allt varð brjálað í Svartsengi og því gaf ég mér ekki tíma til þess að fara yfir þetta. Þarna eru dæmigerð merki um undanfara þess að eldstöð sé að verða virk. Jarðhitasvæði verða virkari, stækka, jarðskjálftavirkni eykst yfir nokkura eða ára tímabil.

Þetta er í eldstöðinni Henglinum. Þarna varð síðast eldgos í kringum árið 100 til ársins 150, eða um 1923 til 1873 árum síðan. Goshlé í Henglinum eru alveg niður í það að vera bara um 150 ár (eða um það bil) og alveg upp í að ná 1923 árum virðist vera. Þó er að sjá á gögnum frá Global Volcanism Program um Hengill að núverandi goshlé er líklega með þeim lengstu goshléum sem hafa orðið á nútíma. Lengri goshlé þýða oft stærri eldgos og lengra eldgosatímabil þegar það fer að gjósa á ný. Það er ekki alltaf það sem gerist en stundum.

Nýjar myndir sýna breytingar: Háhitasvæðið stækkar (mbl.is)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Fös 15. Des 2023 12:22

Kominn smá kóvitafílingur í þetta allt saman.
Endaulaus forræðishyggja og stjórnun, lónið opnar en íbúarnir geta étið það sem úti frýs.

Eng­inn heyr­ir, og þeir sem heyra taka ekki mark á skoðunum aðila sem fylg­ir ekki hinni op­in­beru línu,“ seg­ir Har­ald­ur


https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... aetanlega/
og...
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... r_ad_nyju/




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 15. Des 2023 20:27

Sýnist að GPS stöðin við Svartsengi sé kominn í sömu stöðu og 10. Nóvember á 90 daga yfirlitinu en á yfirlitinu sem nær til Janúar 2020 vantar um 10 til 15mm að þeirri stöðu sé náð. Veit ekki alveg hvort er réttara.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Des 2023 14:40

Er fólk ennþá að hlusta á þennan „sérfræðing“?
Engar líkur á eldgosi, tveim tímum siðar gaus.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2021 ... -a-eldgosi

Og núna:
https://www.visir.is/g/20232504186d/vak ... vel-a-fram
:face

Af hverju er ekki hlustað á fólk sem takar með munninum en ekki rassgatinu?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... aetanlega/




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Des 2023 16:13

Hérna er vísindagrein um gosstrókana í Fagradalsfjalli árið 2021.

Near-surface magma flow instability drives cyclic lava fountaining at Fagradalsfjall, Iceland (Nature)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Des 2023 16:43

Jarðskjálftavirkni virðist hafa aukist í dag í sigdalnum í Grindavík. Jarðskjálftum hefur aðeins fjölgað í Svartsengi en enginn jarðskjálfti yfir Mw3,0 hefur orðið ennþá.

231216_1635.png
231216_1635.png (23.77 KiB) Skoðað 2211 sinnum



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Black » Lau 16. Des 2023 19:17

Er ekki nógu ánægður með það sem ég var að lesa úr nýjustu gögnum, er að skoða líkurnar á því hvort að það færi að draga úr skjálftavirkni eftir áramót og fékk svarið um að það liti ekki út fyrir það :dissed
Viðhengi
Screenshot_20231216_191647_Gallery.jpg
Screenshot_20231216_191647_Gallery.jpg (647.15 KiB) Skoðað 2175 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Des 2023 19:35

Black skrifaði:Er ekki nógu ánægður með það sem ég var að lesa úr nýjustu gögnum, er að skoða líkurnar á því hvort að það færi að draga úr skjálftavirkni eftir áramót og fékk svarið um að það liti ekki út fyrir það :dissed


Waldorf_and_Statler_2.JPG
Waldorf_and_Statler_2.JPG (112.68 KiB) Skoðað 2167 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 16. Des 2023 21:20

Núna er GPS komið í sömu stöðu og þann 10. Nóvember 2023.

SENG-plate-90d-svd 16.12.2023 at 2118utc.png
SENG-plate-90d-svd 16.12.2023 at 2118utc.png (125.92 KiB) Skoðað 2132 sinnum


SENG-plate_since-20200101-svd16.12.2023 at 2118utc.png
SENG-plate_since-20200101-svd16.12.2023 at 2118utc.png (191.37 KiB) Skoðað 2132 sinnum


Núna er spurning hvað gerist næst þarna.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Sun 17. Des 2023 13:11

Black skrifaði:Er ekki nógu ánægður með það sem ég var að lesa úr nýjustu gögnum, er að skoða líkurnar á því hvort að það færi að draga úr skjálftavirkni eftir áramót og fékk svarið um að það liti ekki út fyrir það :dissed
IMG_4231.jpeg
IMG_4231.jpeg (657.27 KiB) Skoðað 2008 sinnum


Sæll og blesssður Benedikt Gunnar Ófeigsson.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Sun 17. Des 2023 15:47

jonfr1900 skrifaði:Núna er GPS komið í sömu stöðu og þann 10. Nóvember 2023.

SENG-plate-90d-svd 16.12.2023 at 2118utc.png

SENG-plate_since-20200101-svd16.12.2023 at 2118utc.png

Núna er spurning hvað gerist næst þarna.



Hvernig er staðan núna.
Er landrisið aukast mjög?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 17. Des 2023 16:11

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Núna er GPS komið í sömu stöðu og þann 10. Nóvember 2023.

SENG-plate-90d-svd 16.12.2023 at 2118utc.png

SENG-plate_since-20200101-svd16.12.2023 at 2118utc.png

Núna er spurning hvað gerist næst þarna.



Hvernig er staðan núna.
Er landrisið aukast mjög?


Landrisið er svo til á sama stað og í gær. Jarðskjálftavirknin er farin að aukast aftur. Orðin svipuð og rétt áður en stóru jarðskjálftarnir fóru að koma fram þann 25. Október. Þessi jarðskjálftavirkni er að mestu leiti í sigdalnum sem er mjög áhugavert en hluti jarðskjálftavirkninnar er í fjallinu Þorbirni og síðan í Svartsengi.

231217_1605.png
231217_1605.png (23.98 KiB) Skoðað 1962 sinnum


231217_1605_trace.png
231217_1605_trace.png (23.74 KiB) Skoðað 1962 sinnum




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mán 18. Des 2023 11:41

Fáum við jólahristing?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 18. Des 2023 20:01

GPS gögn benda til þess að það sé minni kvika í sillunni eins og er. Þar sem landris hefur ekki orðið eins mikið við Skipastígahraun og var þann 10. Nóvember. Það vantar ennþá um 100mm þar að það svæði nái sömu stöðu og þann 10. Nóvember.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Mán 18. Des 2023 20:22

Svakaleg skjálftavirkni maður minn:

Screenshot from 2023-12-18 20-19-38.png
Screenshot from 2023-12-18 20-19-38.png (229.5 KiB) Skoðað 1733 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 18. Des 2023 21:21

Það er eitthvað greinilega að byrja við Grindavík.

231218_2115.png
231218_2115.png (24.09 KiB) Skoðað 1702 sinnum


231218_2115_trace.png
231218_2115_trace.png (21.55 KiB) Skoðað 1702 sinnum



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Graven » Mán 18. Des 2023 22:15

Er ballið að byrja á ný?


Have never lost an argument. Fact.