Of heitur örgjörvi villa


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 05:01

Ég var að setja saman nýju tölvuna hjá mér og ég er aðeins að fá villu í endurræsingum að örgjövrinn sé of heitur. BIOS segir að hitinn á örgjörvanum sé alltaf 88°C og hreyfist hvorki upp eða niður. Síðan þegar ég næ að komast inn í Windows 10 þá er enginn óstöðugleiki sem ég sé. Vegna þess hvernig ég keypti Windows 10 (uppfærsla úr Home til Pro keypt með Store, þá þarf ég að uppfæra í Windows 11 Pro, ugh).

Ég keypti þessa hérna kælingu. Kassinn er það lítill hjá mér (fann ekki annað sem ég gat notað) að það er ekki pláss fyrir kælingu af stærri gerðinni. Ég mun stækka við mig kassa í framtíðinni en ég veit ekki hvenær það verður.

Arctic Cooling Alpine 17 CO örgjörvakæling fyrir Intel S1700 (Tölvulistinn)

Kælikremið er inn í ál hlutanum sem viftan situr á. Ég er búinn að uppfæra BIOS og annað sem tengist móðurborðinu. Ég hef einnig prófað að ýta aðeins meira á viftuna eins og ég þori og passa að festingar séu eins og þær eiga að vera. Alveg fastar og réttri stöðu þannig að allt sé vandlega fast. Eins og er, þá er ég ekki með neinar kassaviftur.

Ef einhver hefur hugmyndir afhverju þessi villa er að koma upp. Þá væru þær vel þegnar. Ég hef ekki keyrt neitt álag ennþá á tölvunni enda er þetta alveg ný uppsetning. Ég mun skipta yfir í Windows 11 Pro á Mánudaginn líklega.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Langeygður » Fim 07. Des 2023 05:18

Hvaða örgjörva ertu með? Eru viftur í kassanum? Hvaða kassa ertu með?
Og svo allar fleyri upplýsingar sem hægt er að nota til greyningar.
Kisildalur er með góðar litlar kælingar eins og til dæmis https://kisildalur.is/category/13/products/2922


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 05:33

Langeygður skrifaði:Hvaða örgjörva ertu með? Eru viftur í kassanum? Hvaða kassa ertu með?
Og svo allar fleyri upplýsingar sem hægt er að nota til greyningar.
Kisildalur er með góðar litlar kælingar eins og til dæmis https://kisildalur.is/category/13/products/2922


Ég er með þennan hérna örgjörva.

Intel Core i5 14600K 3.5GHz, LGA1700, 24MB, 125W

Ég er með þennan kassa. Það er ein innbyggð vifta sem er tengd með harðadiska tengi í aflgjafann. Þannig að sú vifta gengur bara stöðugt óháð álagi. Þessi vifta blæs lofti inn í kassann.

Cooler Master CoolerMaster Elite 342 án aflgjafa

Það er mjög þröngt í þessum kassa. Ég heyri alveg hraðann á örgjörvaviftunni aukast þegar Boinc fer af stað hjá mér (vísindarannsóknir). Það kemur samt engin villa í Windows eða neitt slíkt.

Það er samt nógu mikið af götum á kassanum þannig að kalt loft kemst inn í hann án vandamála.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 07. Des 2023 05:36, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 07:07

Eftir skoðun, þá sýnist mér að þetta sé skortur á kælikremi. Það er ekki nóg sem kemur með kælingunni og nær ekki að dekka örgjörvann nægilega vel. Ég ætla síðan að bæta við kassa viftum til þess að auka loftflæðið meira innan kassans.




drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf drengurola » Fim 07. Des 2023 08:59

Intel eru gráðugir í orku og skapa mikinn hita á fullu blasti. Ef þú ert að lesta alla kjarnana í langan tíma þá ertu í raun í þeirri stöðu að þú þarft að smíða vélina í kringum þá notkun. Að því sögðu ef þetta er ekki spurning um að allt gerist akkúrat eins fljótt og hægt er, þá geturðu einfaldlega farið í stillingarnar í Boinc og sett á x% eða notað t.d. bara x/14 kjörnum (gætir lassóað líka til að láta Boinc-ið keyra bara á e-kjörnunum). 125w er ekkert svaðalegt, ef þú gerir eins og þú segist ætla að gera, eykur loftflæðið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 480
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Moldvarpan » Fim 07. Des 2023 12:38

jonfr1900 skrifaði:
Langeygður skrifaði:Hvaða örgjörva ertu með? Eru viftur í kassanum? Hvaða kassa ertu með?
Og svo allar fleyri upplýsingar sem hægt er að nota til greyningar.
Kisildalur er með góðar litlar kælingar eins og til dæmis https://kisildalur.is/category/13/products/2922


Ég er með þennan hérna örgjörva.

Intel Core i5 14600K 3.5GHz, LGA1700, 24MB, 125W

Ég er með þennan kassa. Það er ein innbyggð vifta sem er tengd með harðadiska tengi í aflgjafann. Þannig að sú vifta gengur bara stöðugt óháð álagi. Þessi vifta blæs lofti inn í kassann.

Cooler Master CoolerMaster Elite 342 án aflgjafa

Það er mjög þröngt í þessum kassa. Ég heyri alveg hraðann á örgjörvaviftunni aukast þegar Boinc fer af stað hjá mér (vísindarannsóknir). Það kemur samt engin villa í Windows eða neitt slíkt.

Það er samt nógu mikið af götum á kassanum þannig að kalt loft kemst inn í hann án vandamála.



Þessi kæling er alltof lítil fyrir þennan örgjörva.

Just recently Arctic released the Alpine 17 cooler, which is designed for the Intel LGA 1700 platform. This is an option to the more economical Intel processors (with TDP up to 65 W)

https://www.hwcooling.net/en/arctic-alpine-17-co-a-classic-thats-going-to-have-a-hard-time/


With a TDP of 125 W, the Core i5-14600K consumes a lot of power.

Svo... þú verður að kaupa þér betri kælingu for sure.




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf TheAdder » Fim 07. Des 2023 13:28

Skoðaðu þessa kælingu, hún á að höndla þinn örgjörva ágætlega:
https://tl.is/noctua-nh-u12s-redux-orgj ... 0mm-1.html


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Henjo » Fim 07. Des 2023 13:34

Það er must að bæta annari kassaviftu, þannig ein blæs inn og hinn út.

Þú þarft mun öflugari örgjörvakælingu, en þarft að passa þig að hún kemst fyrir í þessum kassa. Hæðing á kælinguni getur ekki verið hærri 153mm sem útilokar því mður margar kælingar. TDP á 14600 er 125 en boost fer alveg uppí 180W

Mæli ekki með tölvulistanum, ekki vera versla þar. Það er skömm að þeir skyldu hafa leyft þér að kaupa þessa kælingu með þessum örgjörva. Mæli með t.d. kísildal. Ef þú ert óviss með kælikrem, festa kælingu á, eða annað. Þá er vel þess virði að láta strákan hjá t.d. kísildal að redda þessu fyrir þig.

edit: kælingarnar sem hafa verið linkaðar hér að ofan eru ekki endilega fara virka fyrir þig, ( https://kisildalur.is/category/13/products/2922 er ekki nógu öflug) ( https://tl.is/noctua-nh-u12s-redux-orgj ... 0mm-1.html er nógu öflug, en er alltof há og mun ekki passa í þennan kassa)
Síðast breytt af Henjo á Fim 07. Des 2023 13:36, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 13:51

TheAdder skrifaði:Skoðaðu þessa kælingu, hún á að höndla þinn örgjörva ágætlega:
https://tl.is/noctua-nh-u12s-redux-orgj ... 0mm-1.html


Sýnist að þessi komist ekki í kassann. Þar sem kassinn er ekki nógu djúpur. Ég er ennþá aðeins að nota dvd drif og enginn af þessum kössum sem er til sölu styður slíkt. Nema þessi kassi sem ég er með núna (sem er frekar lítill en er fínn í stuttan tíma).




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 14:05

Henjo skrifaði:Það er must að bæta annari kassaviftu, þannig ein blæs inn og hinn út.

Þú þarft mun öflugari örgjörvakælingu, en þarft að passa þig að hún kemst fyrir í þessum kassa. Hæðing á kælinguni getur ekki verið hærri 153mm sem útilokar því mður margar kælingar. TDP á 14600 er 125 en boost fer alveg uppí 180W

Mæli ekki með tölvulistanum, ekki vera versla þar. Það er skömm að þeir skyldu hafa leyft þér að kaupa þessa kælingu með þessum örgjörva. Mæli með t.d. kísildal. Ef þú ert óviss með kælikrem, festa kælingu á, eða annað. Þá er vel þess virði að láta strákan hjá t.d. kísildal að redda þessu fyrir þig.

edit: kælingarnar sem hafa verið linkaðar hér að ofan eru ekki endilega fara virka fyrir þig, ( https://kisildalur.is/category/13/products/2922 er ekki nógu öflug) ( https://tl.is/noctua-nh-u12s-redux-orgj ... 0mm-1.html er nógu öflug, en er alltof há og mun ekki passa í þennan kassa)


Í versta falli. Þá get ég sett nýja móðurborðið í gamla kassann og haldið áfram að nota hann. Ég kem stórri kælingu fyrir í honum án vandamála. Gamli kassinn ræður við kælingar sem eru alveg 155mm að hæð. Ég er með þannig kælingu í honum núna fyrir örgvörvan sem ég var að hætta að nota (búinn að týna smellunum fyrir aðrar tegundir af örgörvum). Hitt er að ég kaupi nýjan kassa og hætti með innbyggða dvd drifið og færi það yfir í usb drif (það er dýrari lausn og ég vill helst halda í dvd drifið).

Ég hef notað tölvulistann. Þar sem ég get borgað með Síminn Pay þar og skipt greiðslunum. Ég er ekki í aðstöðu til þess að staðgreiða, þó ég gjarnan vildi gera það.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 07. Des 2023 14:14, breytt samtals 3 sinnum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 15:26

Veit einhver hvort að þessi hérna kæling gæti virkað í kassann hjá mér án vandræða. Hæðin á þessari kælingu er 125mm og kassinn tekur 153mm í hæð á kælingu. Það er svo sem ekki mikið pláss í kassanum en þetta gæti sparað mér að kaupa annan kassa ef þetta er hægt.

Noctua NH-U9S svört örgjörvakæling 92mm

Annars ákvað ég að kaupa nýjan kassa til þess að koma öllu fyrir án vandamála. Set síðan bara saman minni tölvu síðar í þennan kassa sem ég er með núna til þess að afrita tónlistar diska yfir í mp4a og skrifa dvd diska (yfirleitt stýrikerfi en það er allt að fara yfir á usb hvort sem er, þetta er eingöngu fyrir eldri búnað).



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 480
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Moldvarpan » Fim 07. Des 2023 15:39

https://tl.is/noctua-nh-u9s-svort-orgjorvakaling-92mm.html

NH-U9S black, 125mm Height, 115W TDP

Hún passar í kassann þinn og er mikið nær TDP en hin kælingin.




Bangsimon88
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
Reputation: 11
Staða: Tengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Bangsimon88 » Fim 07. Des 2023 15:41

Sæll, fyrir þennann pening gætir þú keypt þessa hjá Kísildal https://kisildalur.is/category/13/products/1031

Mikið stærri og betri, og ef ég væri þú, fyrst að peningar eru smá vandamál þá færi ég frekar í þessa kælingu og skilja kassann bara eftir opinn fram yfir næstu mánaðarmót og skoða þá kassa.


Gigabyte B360 ITX - i9 9900k - Zotac RTX 3070 Twin Edge - Corsair Vengeance 2x8gb 3000mhz - WD Blue 1tb - InWin 750w 80+ Gold - Deepcool AG400 - InWin A1 Plus ITX

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 480
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Moldvarpan » Fim 07. Des 2023 15:48

Bangsimon88 skrifaði:Sæll, fyrir þennann pening gætir þú keypt þessa hjá Kísildal https://kisildalur.is/category/13/products/1031

Mikið stærri og betri, og ef ég væri þú, fyrst að peningar eru smá vandamál þá færi ég frekar í þessa kælingu og skilja kassann bara eftir opinn fram yfir næstu mánaðarmót og skoða þá kassa.


Þessi er of stór fyrir kassan hans.

Svo geturu jonfr tekið líka auka viftu með noctua kælingunni, ef buddan leyfir. https://tl.is/noctua-kassavifta-92x92x25mm-4-pin-pwm-2000rpm.html



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonsig » Fim 07. Des 2023 15:53

jonfr1900 skrifaði:Eftir skoðun, þá sýnist mér að þetta sé skortur á kælikremi. Það er ekki nóg sem kemur með kælingunni og nær ekki að dekka örgjörvann nægilega vel. Ég ætla síðan að bæta við kassa viftum til þess að auka loftflæðið meira innan kassans.


Minna er meira þegar kemur að kælikremi.

Að hafa engar kassaviftur er eiginlega alltaf slæmt með nútíma intel því Intel er ekki lengi að metta varmarýmdina í meðal kælingu í dag.

Þótt ég sé með alphacool eisblock og allan pakkan þá vill minn 13900 hanga á turbo boost eins lengi og hann getur og er því alltaf kringum ++80°C 13700 var lítið skárri




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 17:01

Lausnin sem ég fór með var að panta nýjan kassa sem er stærri og stærri kælingu (og þar með er möguleiki hjá mér á einhverju meira búinn í bili). Færa dvd drifið (skil það bara eftir í kassanum) í sér tölvu sem ég mun smíða síðar sem verður miklu minni og eingöngu notuð í þetta og nokkra aðra hluti.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Semboy » Fim 07. Des 2023 17:26

jonfr1900 skrifaði:Lausnin sem ég fór með var að panta nýjan kassa sem er stærri og stærri kælingu (og þar með er möguleiki hjá mér á einhverju meira búinn í bili). Færa dvd drifið (skil það bara eftir í kassanum) í sér tölvu sem ég mun smíða síðar sem verður miklu minni og eingöngu notuð í þetta og nokkra aðra hluti.


"dvd dríf". Damn hef ekki heyrt né lesið þessa settningu í langan tíma.


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 18:17

Semboy skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Lausnin sem ég fór með var að panta nýjan kassa sem er stærri og stærri kælingu (og þar með er möguleiki hjá mér á einhverju meira búinn í bili). Færa dvd drifið (skil það bara eftir í kassanum) í sér tölvu sem ég mun smíða síðar sem verður miklu minni og eingöngu notuð í þetta og nokkra aðra hluti.


"dvd dríf". Damn hef ekki heyrt né lesið þessa settningu í langan tíma.


Ég kaupi talsvert af tónlistar diskum, þar sem ég treysti ekki streymi en nota það á meðan ég er að koma mér upp safni. Þarf dvd drif til þess að breyta þessu í skrár til að nota í símanum mínum. Það er verkefni sem lítil tölva ræður við án vandamála.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Langeygður » Fim 07. Des 2023 18:34

Getur litið á þennan ef ekki kemst geisladrif í nýja kassann. https://www.computer.is/is/product/geis ... te-svartur


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 18:46

Langeygður skrifaði:Getur litið á þennan ef ekki kemst geisladrif í nýja kassann. https://www.computer.is/is/product/geis ... te-svartur


Takk fyrir. Ég skoða í Janúar þegar ég get næst keypt tölvubúnað, þar sem þetta uppfærslu ferli hjá mér er ekki búið.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Langeygður » Fim 07. Des 2023 18:53

Með kassa þá er þetta kassinn sem ég nota, https://tl.is/fractal-design-pop-air-sv ... lhlid.html hann er með loki að framan sem leynir 2 5,25 bays sem hægt er að setja geisladrif eða eitthvað annað, gott airflow og bara ágætis kassi. Það er hægt að bæta við USB C í hann líka.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Fim 07. Des 2023 20:54

Langeygður skrifaði:Með kassa þá er þetta kassinn sem ég nota, https://tl.is/fractal-design-pop-air-sv ... lhlid.html hann er með loki að framan sem leynir 2 5,25 bays sem hægt er að setja geisladrif eða eitthvað annað, gott airflow og bara ágætis kassi. Það er hægt að bæta við USB C í hann líka.


Ég einmitt pantaði mér þennan kassa, þar sem það var nóg pláss og ég vil ekki þessa kassa með gler hliðunum. Það er mjög gott að hægt sé að setja dvd drif í þennan kassa. Ég var ekki viss um að það væri hægt.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf jonfr1900 » Mán 11. Des 2023 17:02

Ég er búinn að skipta um tölvukassa og örgjörvakælingu og hitastigið á örgjörvanum fór úr 88 gráðum niður í um 24 gráður við þessa breytingu. Þessi kassi er einnig talsvert stærri fyrir móðurborðið og hörðu diskana.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Of heitur örgjörvi villa

Pósturaf Langeygður » Mán 11. Des 2023 17:34

https://www.fractal-design.com/products ... l-d/black/

Ég keypti nokkur svona fyrir minn kassa og á eitt eftir.
Síðast breytt af Langeygður á Mán 11. Des 2023 17:35, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD