Rafbílar koma illa út í könnun
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Rafbílar koma illa út í könnun
Ekki góðar fréttir.
https://frettin.is/2023/12/03/rafbilar- ... ensinbila/
https://frettin.is/2023/12/03/rafbilar- ... ensinbila/
Síðast breytt af Tóti á Mið 06. Des 2023 00:09, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
fólk gleymir því mjög fljótt að við erum enþá mjöööög snemma í rafvæðingunni miðað við bensínbíla og þróunin á enþá langt í land.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Tóti skrifaði:Ekki góðar fréttir.
https://frettin.is/2023/12/03/rafbilar- ... ensinbila/
frettinpunkturis, ertu að grínast?
SJáið bara þvæluna sem vellur uppúr þessum svokallaða blaðamanni !
https://frettin.is/category/gustaf-skulason/
En hei þetta er Koníakstofan á Tölvu Vaktinni sem er núna meira eða minna orðin áróður öfgasinna sem deila falsfréttum hægri og vinstir án athugasemda, Ég benti á tvískinnung um daginn þegar ákveðinn aðili setti inn póst varðandi svipað málefni og þegar hann varð rökþrota þá læsti bara viðkomandi þræðinum;
Mæli með að sá hinn sami læsi þessum.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Hvaða rusl miðill er þetta? getum við vinsamlegast ekki gefið þessu athygli. btw hlutabréf Teslu eru uþb tvöfalt hærri en þau voru fyrir ári síðan, Þessi frétt vill meina að þau hafi "hríðfallið" á undanförnum mánuðum. Það tók uþb 3 sek að sjá að þetta er lygi, góð blaðamennska.
En það mun taka nokkur ár í viðbót fyrir rafbíla til að verða solid. Fólk gleymir stundum hvað bensín og dísel bílar voru ótrúlega óáreiðanlegir fyrir ekki nema 30 árum. Og það eru þeir, bensínbílarnir, sem er búnir að vera í mainstream þróun síðastliðna öld.
Hjálpar síðan ekki að mikið að flestir þessa rafbílum þurfa vera með ruslútbúnað eins og t.d. hurðahúna sem dragast inní hurðina, og er bara bíða eftir að bila.
En það mun taka nokkur ár í viðbót fyrir rafbíla til að verða solid. Fólk gleymir stundum hvað bensín og dísel bílar voru ótrúlega óáreiðanlegir fyrir ekki nema 30 árum. Og það eru þeir, bensínbílarnir, sem er búnir að vera í mainstream þróun síðastliðna öld.
Hjálpar síðan ekki að mikið að flestir þessa rafbílum þurfa vera með ruslútbúnað eins og t.d. hurðahúna sem dragast inní hurðina, og er bara bíða eftir að bila.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
"Average difference of problem rates over the last three model years." Stendur undir grafinu sem greinarhöfundur vitnar í. Hvernig er þetta reiknað út?
Það er ekkert hægt að kasta fram einhverju grafi með engum tölum á bakvið það, hvernig þessar prósentur fást. M.v. mína reynslu á 2008 bensín bílnum mínum þá þyrfti ég að vera með rafbíl á verkstæði tvisvar í mánuði ef hann er með 146% meiri vandamál.
Eina leiðin til að fá einhver ýtargögn á þessari síðu sem er vitnað í er að skrá sig og borga fyrir aðgang, sem ég er ekki tilbúinn að gera.
Það er ekkert hægt að kasta fram einhverju grafi með engum tölum á bakvið það, hvernig þessar prósentur fást. M.v. mína reynslu á 2008 bensín bílnum mínum þá þyrfti ég að vera með rafbíl á verkstæði tvisvar í mánuði ef hann er með 146% meiri vandamál.
Eina leiðin til að fá einhver ýtargögn á þessari síðu sem er vitnað í er að skrá sig og borga fyrir aðgang, sem ég er ekki tilbúinn að gera.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Hlýtur að vera gera gis maður.
Fréttin og allt sem því tengist er svo ekki áreiðanlegt.
Fréttin og allt sem því tengist er svo ekki áreiðanlegt.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Útvarp saga var að hringja og vill fá "frétta-miðilinn" sinn aftur.
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Eruð þið í alvörunni að ráðast á fréttaflutninginn þegar þessi frétt er unnin beint upp úr frétt af CBS, sem er álitinn mjög áræðanlegur fréttamiðill? Af hverju má ekki koma fram eitthvað neikvætt um rafbíla án þess að viðbrögðin séu svona fjandsamleg?
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
KristinnK skrifaði:Eruð þið í alvörunni að ráðast á fréttaflutninginn þegar þessi frétt er unnin beint upp úr frétt af CBS, sem er álitinn mjög áræðanlegur fréttamiðill? Af hverju má ekki koma fram eitthvað neikvætt um rafbíla án þess að viðbrögðin séu svona fjandsamleg?
Komdu þá með eitthvað sem er ekki ættað úr endaþarmi íslenskra bloggara.
Og ef þú hefðir lesið upphaflegu fréttina þá er þetta ekki endilega vandamál með "rafbíla" heldur frekar vandamál með nýja framleiðendur eins og Tesla sem eru alræmdir fyrir samsetningavandamál etc.
Síðast breytt af JReykdal á Mið 06. Des 2023 11:54, breytt samtals 1 sinni.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
KristinnK skrifaði:Eruð þið í alvörunni að ráðast á fréttaflutninginn þegar þessi frétt er unnin beint upp úr frétt af CBS, sem er álitinn mjög áræðanlegur fréttamiðill? Af hverju má ekki koma fram eitthvað neikvætt um rafbíla án þess að viðbrögðin séu svona fjandsamleg?
Ef ákveðin atriði eru einfaldlega röng, eigum við að éta það útaf CBS, af öllum hugsanlegum fréttamiðlum, sagði að það væri satt?
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Fréttin.is s.s. samsæriskenningabloggið hennar Möggu Frikk sem stofnaði stjórnmálaspjallið. Það er nákvæmlega ekkert sem heitir hlutlaus skoðun inná þeim miðli. En pointið hjá henni var akkurat að lúkka meira legit en bara blogg með því að stofna "frétta"veitu. Núna geta allir vitleysingarnir af stjórnmálaspjallinu dreift samsæriskenningunum sínum og það lúkkar örlítið meira legit fyrir þeim sem sjá þetta í fljótu bragði og vita ekki betur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Plís ekki lesa fréttina krakkar - þetta er miðpunktur samsæriskenninga á Íslandi.
En niðurstaðan úr þessari könnun var basically þessi:
Ekki kaupa PHEV - frekar Hybrid
Tesla kann að búa til innvolsið í rafmagnsbíla og gerir það vel - þeir eru verri í hlutum eins og panelum, lakki, læsingum, etv. Model Y&3 eru t.d. báðir með "recommended" frá Consumer Reports
Gömlu framleiðendurnir eru góðir í dótinu var í benísnbílunum - en verri þegar kemur að rafbílahlutunum (batterí, hleðsla, drifrás, etc)
Lexus/Toyota, Acura/Honda og Mini! eru bestu merkin - ekkert nýtt þar nema Mini
En niðurstaðan úr þessari könnun var basically þessi:
Ekki kaupa PHEV - frekar Hybrid
Tesla kann að búa til innvolsið í rafmagnsbíla og gerir það vel - þeir eru verri í hlutum eins og panelum, lakki, læsingum, etv. Model Y&3 eru t.d. báðir með "recommended" frá Consumer Reports
Gömlu framleiðendurnir eru góðir í dótinu var í benísnbílunum - en verri þegar kemur að rafbílahlutunum (batterí, hleðsla, drifrás, etc)
Lexus/Toyota, Acura/Honda og Mini! eru bestu merkin - ekkert nýtt þar nema Mini
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 481
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
dadik skrifaði:Plís ekki lesa fréttina krakkar - þetta er miðpunktur samsæriskenninga á Íslandi.
En niðurstaðan úr þessari könnun var basically þessi:
Ekki kaupa PHEV - frekar Hybrid
Tesla kann að búa til innvolsið í rafmagnsbíla og gerir það vel - þeir eru verri í hlutum eins og panelum, lakki, læsingum, etv. Model Y&3 eru t.d. báðir með "recommended" frá Consumer Reports
Gömlu framleiðendurnir eru góðir í dótinu var í benísnbílunum - en verri þegar kemur að rafbílahlutunum (batterí, hleðsla, drifrás, etc)
Lexus/Toyota, Acura/Honda og Mini! eru bestu merkin - ekkert nýtt þar nema Mini
Ég hef aldrei skilið afhverju fullorðið fólk er kallað krakkar. Er það ekki yfirleitt til að tala niður til fólk?
Þetta er bara mjög skiljanleg viðbrögð, frettin.is er ekki með orðspor fyrir góða blaðamennsku.
Ég er sjálfur efins að rafbílar séu framtíðin, en þetta er bara clickbait... ekkert meira en það.
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
einarhr skrifaði:... Ég benti á tvískinnung um daginn þegar ákveðinn aðili setti inn póst varðandi svipað málefni og þegar hann varð rökþrota þá læsti bara viðkomandi þræðinum;
Mæli með að sá hinn sami læsi þessum.
Ég reportaði þeirri misnotkun á admin, OP a þeim þræði yfirfór sjálfur kvörtunina...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1179
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Svakalega geta menn verið leiðinlegir. Hérna er OP að koma með frétt og hvernig á hann að vita að Fréttin.is er léleg síða. Ekki hafði ég hugmynd um það. Menn tuða hérna hægri vinstri um hvernig spjallið er orðið en kommenta svo leiðinlega sjálfir.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Þess má geta að hlutabréf Tesla hafa hríðfallið á undanförnum mánuðum.
Segir í fréttinni. Hver segir svona hluti? Algjört rugl.
Þetta er 1Y, eitt ár:
Sé ekkert "hrun" eða slíkt einsog þessi fréttaskrifari vill meina. Hlutabréfin í dag nærri 2x verðmeiri en fyrir ári síðan.
Annars held ég að gamlir góðir bensínbílar séu bestu bílarnir, en það er bara mín persónulega skoðun.
*-*
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Athyglisverð frétt, hef starfað við ábyrgðarmál fyrir 7+ bílaframleiðendur í tæp 8 ár en rafbílarnir koma mikið sjaldnar inn í viðgerðir vs bensín / diesel.
Síðast breytt af gunni91 á Fim 07. Des 2023 21:38, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Ég hef ekki sagt orð á þessum þræði samt eru usual suspects mættir til að grenja yfir lyklaborðin hjá sér.
Margrét friðriks, hægri öfgar og útvarp saga ? Er ekki allt í lagi með fólk ? Þetta er rafbílaspjall..
Það eru valid punktar í þessari frétt.
CBS vitnar í Consumer reports sem er ekki hægt að líta framhjá.
Sagan af Hansjörg von Gemmingen sem hefur verið í tíðum útskiptum á dýrum pörtum á bílnum sínum sl.~2 milljón km er ekki tilbúningur. Hvort sem það er tesla sem borgar eða hann að hluta sýnir frammá áreiðanleikavandamál.
Consumer reports eru algerlega fjármagnaðir með lesandaáskrift. Þessi síða er lítið þekkt hérna í Norðri, því þessi síða tekur fyrir 99.9% amerískar vörur til skoðunnar sem eru sjaldan fánlegar á Ísl.
CR hafa gert helling af sniðugum hlutum í þágu neytenda og dæmi sem ég man eftir strax:
Mjög flott og viðamikil tilraun á leigubílum kringum aldamótin sem sýndi frammá að vélarolíu framleiðendur hafa fyllt neytandann af bulli varðandi vélarolíu á bílum og sýndu frammá að gæði voru stór ýkt og tíðni olíuskipta.
Þeir gerðu prófanir á fjöldanum á bílabónum og fundu út að aðeins eitt þeirra verndaði lakkið hugsanlega 3mánuði og restin var í raun gagnslaus.
Sýnt frammá hvernig tryggingar í BNA plokka af manni peninga..
ofl ofl.
Að véfengja CR er bara forheimska eða fólk blindað af staðfestuvillu.
Svo varðandi þessar 8ára ábyrgð bílaframleiðanda.. þetta er örugglega nákvæmlega eins og " 10ára***** " ryðvarnarábyrgðin hjá toyota eða þetta klassíska að X fjöldi kílómetra núllar ábyrgðina.
Margrét friðriks, hægri öfgar og útvarp saga ? Er ekki allt í lagi með fólk ? Þetta er rafbílaspjall..
Það eru valid punktar í þessari frétt.
CBS vitnar í Consumer reports sem er ekki hægt að líta framhjá.
Sagan af Hansjörg von Gemmingen sem hefur verið í tíðum útskiptum á dýrum pörtum á bílnum sínum sl.~2 milljón km er ekki tilbúningur. Hvort sem það er tesla sem borgar eða hann að hluta sýnir frammá áreiðanleikavandamál.
Consumer reports eru algerlega fjármagnaðir með lesandaáskrift. Þessi síða er lítið þekkt hérna í Norðri, því þessi síða tekur fyrir 99.9% amerískar vörur til skoðunnar sem eru sjaldan fánlegar á Ísl.
CR hafa gert helling af sniðugum hlutum í þágu neytenda og dæmi sem ég man eftir strax:
Mjög flott og viðamikil tilraun á leigubílum kringum aldamótin sem sýndi frammá að vélarolíu framleiðendur hafa fyllt neytandann af bulli varðandi vélarolíu á bílum og sýndu frammá að gæði voru stór ýkt og tíðni olíuskipta.
Þeir gerðu prófanir á fjöldanum á bílabónum og fundu út að aðeins eitt þeirra verndaði lakkið hugsanlega 3mánuði og restin var í raun gagnslaus.
Sýnt frammá hvernig tryggingar í BNA plokka af manni peninga..
ofl ofl.
Að véfengja CR er bara forheimska eða fólk blindað af staðfestuvillu.
Svo varðandi þessar 8ára ábyrgð bílaframleiðanda.. þetta er örugglega nákvæmlega eins og " 10ára***** " ryðvarnarábyrgðin hjá toyota eða þetta klassíska að X fjöldi kílómetra núllar ábyrgðina.
Síðast breytt af jonsig á Fim 07. Des 2023 22:34, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Mig langaði bara deila þessari frétt með ykkur. Var að googla þetta og rakst á þessa frétt.
Ég á rafmagnsbíl nýlega búinn að fjárfesta í einum og vildi kanna stöðuna um þetta mál.
Ég á rafmagnsbíl nýlega búinn að fjárfesta í einum og vildi kanna stöðuna um þetta mál.
Síðast breytt af Tóti á Fim 07. Des 2023 23:04, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
Tóti skrifaði:Mig langaði bara deila þessari frétt með ykkur. Var að googla þetta og rakst á þessa frétt.
Ég á rafmagnsbíl nýlega búinn að fjárfesta í einum og vildi kanna stöðuna um þetta mál.
Sumt sem maður nefnir bara alls ekki !
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
jonsig skrifaði:Tóti skrifaði:Mig langaði bara deila þessari frétt með ykkur. Var að googla þetta og rakst á þessa frétt.
Ég á rafmagnsbíl nýlega búinn að fjárfesta í einum og vildi kanna stöðuna um þetta mál.
Sumt sem maður nefnir bara alls ekki !
Jú endilega að nefna, þó að fréttin.is sé kannski óáræðanleg (sem má eflaust deila um), þá er umræðan nauðsynleg. Það er gott að sjá hvernig þessir bílar eru að koma út, fylgjast með þróuninni. Ég er ekki á rafbíl sjálfur, drattast um á 7 ára Swift, en stefni líklegast á rafmagnsbíl næst, þegar núverandi hættir að borga sig.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
jonsig skrifaði:Tóti skrifaði:Mig langaði bara deila þessari frétt með ykkur. Var að googla þetta og rakst á þessa frétt.
Ég á rafmagnsbíl nýlega búinn að fjárfesta í einum og vildi kanna stöðuna um þetta mál.
Sumt sem maður nefnir bara alls ekki !
OK
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
gunni91 skrifaði:Athyglisverð frétt, hef starfað við ábyrgðarmál fyrir 7+ bílaframleiðendur í tæp 8 ár en rafbílarnir koma mikið sjaldnar inn í viðgerðir vs bensín / diesel.
Ertu að segja að það sé ekki einusinni hægt að gera við þá!
Fara þeir bara í ruslið?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
jonsig skrifaði:Ég hef ekki sagt orð á þessum þræði samt eru usual suspects mættir til að grenja yfir lyklaborðin hjá sér.
Margrét friðriks, hægri öfgar og útvarp saga ? Er ekki allt í lagi með fólk ? Þetta er rafbílaspjall..
Það eru valid punktar í þessari frétt.
CBS vitnar í Consumer reports sem er ekki hægt að líta framhjá.
Sagan af Hansjörg von Gemmingen sem hefur verið í tíðum útskiptum á dýrum pörtum á bílnum sínum sl.~2 milljón km er ekki tilbúningur. Hvort sem það er tesla sem borgar eða hann að hluta sýnir frammá áreiðanleikavandamál.
Consumer reports eru algerlega fjármagnaðir með lesandaáskrift. Þessi síða er lítið þekkt hérna í Norðri, því þessi síða tekur fyrir 99.9% amerískar vörur til skoðunnar sem eru sjaldan fánlegar á Ísl.
CR hafa gert helling af sniðugum hlutum í þágu neytenda og dæmi sem ég man eftir strax:
Mjög flott og viðamikil tilraun á leigubílum kringum aldamótin sem sýndi frammá að vélarolíu framleiðendur hafa fyllt neytandann af bulli varðandi vélarolíu á bílum og sýndu frammá að gæði voru stór ýkt og tíðni olíuskipta.
Þeir gerðu prófanir á fjöldanum á bílabónum og fundu út að aðeins eitt þeirra verndaði lakkið hugsanlega 3mánuði og restin var í raun gagnslaus.
Sýnt frammá hvernig tryggingar í BNA plokka af manni peninga..
ofl ofl.
Að véfengja CR er bara forheimska eða fólk blindað af staðfestuvillu.
Svo varðandi þessar 8ára ábyrgð bílaframleiðanda.. þetta er örugglega nákvæmlega eins og " 10ára***** " ryðvarnarábyrgðin hjá toyota eða þetta klassíska að X fjöldi kílómetra núllar ábyrgðina.
Þetta eru góðir punktar hjá jonsig. Svo ég vitni.
Margrét friðriks, hægri öfgar og útvarp saga ? Er ekki allt í lagi með fólk ? Þetta er rafbílaspjall..