Creditinfo dramað 2023
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Creditinfo dramað 2023
Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér, þar sem ég er nánast ekkert inní þessum lántökumálum.
Hefur þetta áhrif á lánskjör eða er þetta að lenda illa á fólki sem er mjög skuldugt ? Ég hefði haldið að svona tæknilega séð er bara besta mál að maður sé bremsaður af frá því að taka of stór lán.
Hvernig eru vaktarar að lenda í þessu ?
Hefur þetta áhrif á lánskjör eða er þetta að lenda illa á fólki sem er mjög skuldugt ? Ég hefði haldið að svona tæknilega séð er bara besta mál að maður sé bremsaður af frá því að taka of stór lán.
Hvernig eru vaktarar að lenda í þessu ?
Síðast breytt af jonsig á Fim 30. Nóv 2023 19:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Þetta er að hafa mikil áhrif á þá sem eru hvað mest í hringekju yfirdráttar og neyslulána.
Auðvitað væla þeir eins og stungnir grísir sem eru með hjólhýsin, fellihýsin, nýju sjónvörpin, tene-ferðirnar og allt það á lánum og ætluðu að kaupa nýjan þurrkara og DSLR myndavél fyrir jólamyndatökuna og VR fyrir PS5 osfr....
Ég er vinur eins sem lætur eins og ég veit ekki hvað á samfélagsmiðlum og ... þetta er svona hjá honum
Auðvitað væla þeir eins og stungnir grísir sem eru með hjólhýsin, fellihýsin, nýju sjónvörpin, tene-ferðirnar og allt það á lánum og ætluðu að kaupa nýjan þurrkara og DSLR myndavél fyrir jólamyndatökuna og VR fyrir PS5 osfr....
Ég er vinur eins sem lætur eins og ég veit ekki hvað á samfélagsmiðlum og ... þetta er svona hjá honum
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Fólk sem sat einu sinni í súpunni á erfitt með að losna undan s.s. þú varst með allt í rugli, tókst þig á og hefur verið að borga seinustu 3 ár en ert samt í versta flokki og færð engin lán nema smálánafyrirtæki skv bylgjunni í dag.
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Creditinfo dramað 2023
CendenZ skrifaði:Þetta er að hafa mikil áhrif á þá sem eru hvað mest í hringekju yfirdráttar og neyslulána.
Auðvitað væla þeir eins og stungnir grísir sem eru með hjólhýsin, fellihýsin, nýju sjónvörpin, tene-ferðirnar og allt það á lánum og ætluðu að kaupa nýjan þurrkara og DSLR myndavél fyrir jólamyndatökuna og VR fyrir PS5 osfr....
Ég er vinur eins sem lætur eins og ég veit ekki hvað á samfélagsmiðlum og ... þetta er svona hjá honum
Er ekki samviskusamlegt fólk einnig til staðar sem er að reyna að fara að kaupa sér fasteign, komast á markaðinn, gengur ágætlega, allt að lagast enn svo kemur þessi skellur að þurfa halda áfram að sliga á leigumarkaði með hækkandi leiguverði, lækkandi heimildum til þess að geta raunverulega farið á markað. Ekki það að bankinn getur örugglega alltaf sagt já við að lána en grunar að þetta sé alveg að fara hafa áhrif á það fólk.
En fólkið sem er nú þegar í fasteign með óverðtryggð lán? Ég bara pæli...
Það er alveg þannig fólk líka sem er búið að vera berajst síðustu ár til að laga sín fjármál, það tekur alveg virkilega á sálina skal ég segja þér.
Annars er þetta svosem ágætt tólk svo að fólk hætti að neyta óþarfa andskotans drasl ef ég segi alveg satt. Símar á hverju ári, tölvur, allskonar shit.
ÞURFUM VIÐ ÞETTA?
"rant" over.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Ég checkaði á stöðunni hjá mér í gamni og sé að ég er kominn upp í A1, var áður í A2 einhverra hluta vegna að mig minnir.
Re: Creditinfo dramað 2023
CendenZ skrifaði:Þetta er að hafa mikil áhrif á þá sem eru hvað mest í hringekju yfirdráttar og neyslulána.
Auðvitað væla þeir eins og stungnir grísir sem eru með hjólhýsin, fellihýsin, nýju sjónvörpin, tene-ferðirnar og allt það á lánum og ætluðu að kaupa nýjan þurrkara og DSLR myndavél fyrir jólamyndatökuna og VR fyrir PS5 osfr....
Ég er vinur eins sem lætur eins og ég veit ekki hvað á samfélagsmiðlum og ... þetta er svona hjá honum
Allir farnir í mirrorless í dag maður!
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Ef þú ert í A eða B flokki ertu bara góður. Þegar þú ert kominn í C færðu ekki sjálfvirka lánafyrirgreiðslu, það er einhver starfsmaður sem þarf að samþykkja lánsumsóknina. Þegar þú ert kominn í D og E eru orðnar verulegar líkur á að þú lendir í vanskilum.
En eins og CendenZ bendir á þá eru ansi margir sem eru að fjármagna neysluna með yfirdrætti eða álíka lánum (sem er náttúrulega fáránlegt). Draumurinn hjá sumum er að geta gengið milli lánastofnana og skuldsett sig út um allan bæ. CreditInfo kemur að einhverju leyti í veg fyrir það.
Breytingin sem var gerð er að núna er módelið að horfa á lengra tímabil. Væntanlega er þetta gert vegna þess að gamla módelið var ekki að ná að spotta þá sem eru líklegir að lenda í vanskilum. Kemur ekkert á óvart að þetta hafi verið gert að kröfu lánveitendanna. Persónulega finnst mér ekkert að þessu enda hækkaði 25% þjóðarinnar við þessa breytingu.
En eins og CendenZ bendir á þá eru ansi margir sem eru að fjármagna neysluna með yfirdrætti eða álíka lánum (sem er náttúrulega fáránlegt). Draumurinn hjá sumum er að geta gengið milli lánastofnana og skuldsett sig út um allan bæ. CreditInfo kemur að einhverju leyti í veg fyrir það.
Breytingin sem var gerð er að núna er módelið að horfa á lengra tímabil. Væntanlega er þetta gert vegna þess að gamla módelið var ekki að ná að spotta þá sem eru líklegir að lenda í vanskilum. Kemur ekkert á óvart að þetta hafi verið gert að kröfu lánveitendanna. Persónulega finnst mér ekkert að þessu enda hækkaði 25% þjóðarinnar við þessa breytingu.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
JReykdal skrifaði:Allir farnir í mirrorless í dag maður!
Ég verð bara að fara í global shutter vél - annars koma jólin ekkert!
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Creditinfo dramað 2023
Það þarf að takmarka þetta "credit rating score" rugl. T.d. á það að vera blint á það sem gerist fyrir 25 ára aldur, og ekki sjá lengra en 7 ár aftur.
Einnig á þetta að vera enn meira takmarkandi varðandi húsnæðislán, og ætti helst að taka á stöðu síðustu 2-3 ára.
Einnig á þetta að vera enn meira takmarkandi varðandi húsnæðislán, og ætti helst að taka á stöðu síðustu 2-3 ára.
Síðast breytt af appel á Fim 30. Nóv 2023 22:23, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Ég er nú bara ennþá í A1 ,samt með yfirdrátt og fleiri "skammtímaskuldir"
líka fundist betra að hækka yfirdráttarheimildir til að fá betra mat (virkar án djóks)
semsagt ert þá með lægri nýtingu á heimildinni
líka fundist betra að hækka yfirdráttarheimildir til að fá betra mat (virkar án djóks)
semsagt ert þá með lægri nýtingu á heimildinni
Re: Creditinfo dramað 2023
Ég veit ekki mitt eigið score, en hvernig lýsið þið einstaklingi í A1? Hvaða criteríur eiga við?
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Creditinfo má núna skoða og ná í gögn eins og langt og þeir geta. Þannig að eitthvað sem var vesen fyrir 20 árum er núna komið inn hjá þeim, ef það er búið að skrá það starfrænt í gagnagrunna. Gjaldþrot og slíkt fyrir 20 og jafnvel 30 árum eiga því eftir að koma inn eftir því sem gögn eru sett inn með tímanum.
Síðan fylgist Creditinfo einnig með því hvort að fólk borgar reikningana á réttum tíma núna.
Síðan fylgist Creditinfo einnig með því hvort að fólk borgar reikningana á réttum tíma núna.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 01. Des 2023 00:42, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Stóð nú bara hjá mér 3ár og 10mánuðir síðan vanskil eða gögn credit info ná ?
Ætti lánstrausts skorið ekki að gefa manni hagstæðari lán fyrir vikið því maður væri lægri áhætta fyrir bankann ?
Hélt að traustustu lántakendurnir væru dýrustu skuldabréfin útaf þau eru áreiðanleg fyrir lángefanda ?
Þýðir þetta í raun bara AF eða Á ? Og bankinn alltaf með sína okurvexti bara ?
Væri heimurinn ekki betri án banka ? Fékk grænar bólur að labba framhjá arion banka höfuðstöðvunum um daginn, allt í einhverjum 20mill+ bílum af þessum sem voru lagðir næst inngangnum og einn þeirra hálf lagður í fatlaðastæði (bankastjórnenda gimp?).
Ætti lánstrausts skorið ekki að gefa manni hagstæðari lán fyrir vikið því maður væri lægri áhætta fyrir bankann ?
Hélt að traustustu lántakendurnir væru dýrustu skuldabréfin útaf þau eru áreiðanleg fyrir lángefanda ?
Þýðir þetta í raun bara AF eða Á ? Og bankinn alltaf með sína okurvexti bara ?
Væri heimurinn ekki betri án banka ? Fékk grænar bólur að labba framhjá arion banka höfuðstöðvunum um daginn, allt í einhverjum 20mill+ bílum af þessum sem voru lagðir næst inngangnum og einn þeirra hálf lagður í fatlaðastæði (bankastjórnenda gimp?).
Síðast breytt af jonsig á Fös 01. Des 2023 08:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Alveg fáránlegt að hafa marga flokka ef það eru ekki betri kjör.
Væri í raun að hafa bara rautt og grænt ef allir eru að fá sömu lélegu kjörin. Grænt fær lán og rautt fær ekki lán.
Ekki að USA útgáfan er fáránlega líka í "öfgunum" með þetta. Getur munað töluverðu og þar eru tekjur foreldra til dæmis teknar inn í dæmið hjá yngra fólki. Credit score skiptir bara öllu hvort fólk borgi 4% af 500K USD láninu sínu eða 8.5%
Væri í raun að hafa bara rautt og grænt ef allir eru að fá sömu lélegu kjörin. Grænt fær lán og rautt fær ekki lán.
Ekki að USA útgáfan er fáránlega líka í "öfgunum" með þetta. Getur munað töluverðu og þar eru tekjur foreldra til dæmis teknar inn í dæmið hjá yngra fólki. Credit score skiptir bara öllu hvort fólk borgi 4% af 500K USD láninu sínu eða 8.5%
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Þú færð samt óbeint betri vexti með því að þeir sem standa ekki í skilum fá ekki lán. Ef allir fengju sama aðgang að lánsfé og helmingurinn stæði ekki í skilum hækkar bara kostnaðurinn hjá þeim sem standa í skilum. En ég er svosem ekki ósammála því að þeir sem eru í A eigi að fá betri kjör en þeir sem eru í B & C.
Annars eru þetta 4 flokkar - já (A/B) kannski (C) nei (D) og alls ekki (E)
Annars eru þetta 4 flokkar - já (A/B) kannski (C) nei (D) og alls ekki (E)
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
dadik skrifaði:
Annars eru þetta 4 flokkar - já (A/B) kannski (C) nei, nema þú þekkir rétta fólkið (D) og alls ekki, en fyrst þetta ert þú... (E)
Fixed that for you
(Þetta var a.m.k. semi-joke hjá mér)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Btw - þetta eru flokkarnir hjá þeim:
A1 0 - 0,3% líkur á vanskilum
A2 0,3 - 0,6% líkur á vanskilum
A3 0,6 - 1,1% líkur á vanskilum
B1 1,1 - 2,1% líkur á vanskilum
B2 2,1 - 3,8% líkur á vanskilum
B3 3,8 - 6,5% líkur á vanskilum
C1 6,5 - 9,8% líkur á vanskilum
C2 9,8 - 14,5% líkur á vanskilum
C3 14,5 - 20,2% líkur á vanskilum
D1 20,2 - 25,8% líkur á vanskilum
D2 25,8 - 31,6% líkur á vanskilum
D3 31,6 - 39,8% líkur á vanskilum
E1 39,8 - 51% líkur á vanskilum
E2 51 - 67% líkur á vanskilum
E3 67 - 100% líkur á vanskilum
A1 0 - 0,3% líkur á vanskilum
A2 0,3 - 0,6% líkur á vanskilum
A3 0,6 - 1,1% líkur á vanskilum
B1 1,1 - 2,1% líkur á vanskilum
B2 2,1 - 3,8% líkur á vanskilum
B3 3,8 - 6,5% líkur á vanskilum
C1 6,5 - 9,8% líkur á vanskilum
C2 9,8 - 14,5% líkur á vanskilum
C3 14,5 - 20,2% líkur á vanskilum
D1 20,2 - 25,8% líkur á vanskilum
D2 25,8 - 31,6% líkur á vanskilum
D3 31,6 - 39,8% líkur á vanskilum
E1 39,8 - 51% líkur á vanskilum
E2 51 - 67% líkur á vanskilum
E3 67 - 100% líkur á vanskilum
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
Besti flokkurinn A0 og þurfa ekki að versla við banka ?
Það var amk draumurinn sem ég náði næstum að snerta.. þar til konan vildi stærra hús
Svo peningarnir mínir eru ennþá að fara í nös hjá banka gerpi.
Finnst fólki þetta nauðsynlegt að hafa ræningja banka sem ræna mann pottþétt alla ævi ?
Þessi banka stjórnenda gerpi alltaf í fínum fötum á nýjum sportbílum
Af hverju er enginn vilji hjá pólitíkusum að taka á þessu ?
Það var amk draumurinn sem ég náði næstum að snerta.. þar til konan vildi stærra hús
Svo peningarnir mínir eru ennþá að fara í nös hjá banka gerpi.
Finnst fólki þetta nauðsynlegt að hafa ræningja banka sem ræna mann pottþétt alla ævi ?
Þessi banka stjórnenda gerpi alltaf í fínum fötum á nýjum sportbílum
Af hverju er enginn vilji hjá pólitíkusum að taka á þessu ?
Re: Creditinfo dramað 2023
Dr3dinn skrifaði:Alveg fáránlegt að hafa marga flokka ef það eru ekki betri kjör.
Væri í raun að hafa bara rautt og grænt ef allir eru að fá sömu lélegu kjörin. Grænt fær lán og rautt fær ekki lán.
Ekki að USA útgáfan er fáránlega líka í "öfgunum" með þetta. Getur munað töluverðu og þar eru tekjur foreldra til dæmis teknar inn í dæmið hjá yngra fólki. Credit score skiptir bara öllu hvort fólk borgi 4% af 500K USD láninu sínu eða 8.5%
Það þarf að skoða hvernig svona "credit score rating" getur búið til félagslegar fátæktargildrur milli kynslóða í sömu fjölskyldu. Það er mjög algengt ímynda ég mér í bandaríkjunum. Kerfið ekki svona hérna á Íslandi kannski, enn sem komið er, en það þarf ansi strangar leikreglur um þetta.
*-*
Re: Creditinfo dramað 2023
Af hverju þarf fólk sem á erfiðara með greiðslur að greiða hærri vexti?
Er það ekki salt í sárin og innbyggð mismunun/ fátækragildra?
Þetta þjónar bara stóreignafólki sem getur þá tekið enn hærri lán.
Er það ekki salt í sárin og innbyggð mismunun/ fátækragildra?
Þetta þjónar bara stóreignafólki sem getur þá tekið enn hærri lán.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
jonsig skrifaði:Besti flokkurinn A0 og þurfa ekki að versla við banka ?
Það var amk draumurinn sem ég náði næstum að snerta.. þar til konan vildi stærra hús
Svo peningarnir mínir eru ennþá að fara í nös hjá banka gerpi.
Finnst fólki þetta nauðsynlegt að hafa ræningja banka sem ræna mann pottþétt alla ævi ?
Þessi banka stjórnenda gerpi alltaf í fínum fötum á nýjum sportbílum
Af hverju er enginn vilji hjá pólitíkusum að taka á þessu ?
Það var enginn að neyða þig til að kaupa stærra hús. Þú og konan ákváðuð þetta.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
rapport skrifaði:Af hverju þarf fólk sem á erfiðara með greiðslur að greiða hærri vexti?
Er það ekki salt í sárin og innbyggð mismunun/ fátækragildra?
Þetta þjónar bara stóreignafólki sem getur þá tekið enn hærri lán.
Stóreignafólk tekur yfirleitt ekki mikið af lánum.
Hérna borga allir sömu vexti, sama hvernig þeir eru flokkaðir.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Creditinfo dramað 2023
rapport skrifaði:Af hverju þarf fólk sem á erfiðara með greiðslur að greiða hærri vexti?
Er það ekki salt í sárin og innbyggð mismunun/ fátækragildra?
Þetta þjónar bara stóreignafólki sem getur þá tekið enn hærri lán.
Það er eins og allir sem eignast eitthvað fæðist bara ríkir.
En jú þetta getur verið fátækragildra að vera taka minniháttar lán. En það er ekki sanngjarnt að þeir sem gera hlutina rétt eigi alltaf að hlaupa undir bagga með þeim sem eru ekki skynsamir í fjármálum. Það þarf að vera ábyrgur fyrir fjárhagslegu heilbrigði.
Ég vorkenni hinsvegar fötluðum og þeim sem lífið hefur leikið grátt og auðvitað eiga þeir hópar að hafa öryggisnet, EN ég efast um að það sé meirihlutinn af þeim sem eru að klóra í bakkann.