https://www.dv.is/frettir/erlent-fretti ... llan-heim/
tek það strax fram, að það er gífurleg staðreyndavilla í fréttinni, þar sem um er að ræða fjóra áratugi, en ekki 4 ár.
hver er ykkar skoðun á þessu, og hverjar verða afleiðingarnar, og hve hratt munu þær gerast, þe ef hann skyldi nú stöðvast?
https://agupubs.onlinelibrary.wiley.com ... 23GL105170 hér er rannsóknin..
Golfstraumurinn að veikjast?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2226
- Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Golfstraumurinn að veikjast?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Golfstraumurinn að veikjast?
kizi86 skrifaði:https://www.dv.is/frettir/erlent-frettir/2023/11/26/99-oruggt-ad-golfstraumurinn-er-ad-veikjast-ahrifanna-mun-gaeta-um-allan-heim/
tek það strax fram, að það er gífurleg staðreyndavilla í fréttinni, þar sem um er að ræða fjóra áratugi, en ekki 4 ár.
hver er ykkar skoðun á þessu, og hverjar verða afleiðingarnar, og hve hratt munu þær gerast, þe ef hann skyldi nú stöðvast?
https://agupubs.onlinelibrary.wiley.com ... 23GL105170 hér er rannsóknin..
Þetta er það sem þarf til að jörðin drukkni ekki. Held að þetta muni verða til þess að íshettan á Grænlandi hætti að minnka, að jöklar á Íslandi fari aftur að stækka og að hitinn í kringum miðbaug verður meiri og uppgufun vatns því meiri og því líklegt að meiri úrkoma verði á kaldari stöðum = að það gírist upp kuldi og snjókoma á stöðum fjær miðbaug.
Þetta þarf ekki endilega að þýða verra veður, en finnst það samt líklegra en hitt.
Fiskurinn sem hefur sótt í kuldann mun koma aftur og hrygna í kringum Ísland, þessi örlitla hækkun á hita sem hefur orðið virðist hafa hrakið eitthvað af fisk frá landinu en opnað á makríl.
Ferðamennska til Íslands verður líklega enn meiri lúxusvara því að fólk mun flýja hitann sem það verður komið með ógeð af, það mun vilja komast í hreint vatn (sem verður mun erfiðara því vatnsból munu gufa upp og úrkoman flytjast frá miðbaug).
Ég get ímyndað mér að lönd fjær miðbaug muni þurfa að taka á móti flóttafólki í hrönnum.
p.s. held að þetta muni ekki gerast fyrr en eftir 50 ár.
Síðast breytt af rapport á Þri 28. Nóv 2023 16:38, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Golfstraumurinn að veikjast?
Það er allt að fara frjósa fast hérna , eða að allt fara stikna og lofsteinn sem stefnir á okkur en samt staddur í annari stjörnuþoku.
Það er allt notað til að hræða lýðinn svo það sé auðveldara að stjórna honum.
Það er allt notað til að hræða lýðinn svo það sé auðveldara að stjórna honum.