Ég er smá að spauglera hvort einhver ykkar sé að nota svona stærð sem desktop? Og hvernig er reynslan.
Eins og er þá er ég með 49'' ultra wide og mér hefur aldrei dottið það í hug að pæla úti að stækka það.
Ég er að spá að fá mér, aðra tölvu sem væri með 24'' fyrir tölvuleiki og allt hitt heavy stuff á main skjár.
55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Hvað þýðir "heavy stuff"? Ætlar þú sem sagt að nota þetta aðalega sem vinnuskjár?
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Persónulega finnst mér 48" vera algjört hámark. Ég er sjálfur með 43" og líkar vel við.
Sumir fengu sér 48" OLED tæki og notuðu sem tölvuskjá, en svo þegar 43" OLED tæki kom út þá skiptu þeir yfir í það.
Held að 43" sé svona optimal max skjástærð fyrir 4K upplausn, og kemst fyrir á venjulegu borði.
En þetta er doldið smekksatriði.
Það þarf að huga að mörgum þáttum:
1. Fjarlægð frá skjá. Venjuleg skrifborðsborð eru 80cm á breidd, þannig að hentar tækið fyrir þannig fjarlægð? Svona stór skjár þyrfti jafnvel 90cm breitt borð.
2. Sub-pixel arrangement hefur mikil áhrif á læsileika texta-leturs, ásamt 4-4-4 chroma. Myndi velja sjónvarp með RGB-stripe sem er í flestum tölvuskjám: https://en.wikipedia.org/wiki/Subpixel_rendering
3. 4K upplausn á svona stóru tæki gerir það að verkum að native punktastærð verður "stærri", eða reyndar verður meira bil á milli punktanna, misjafnt eftir tækjum.
4. Er sjónvarpið glossy? Það getur verið herfilegt fyrir vinnuskjái að hafa panelinn glossy, enda eru flestir vinnuskjáir með matte filmu sem dregur úr glossy.
5. OLED? Burn in áhætta nema með sérstakri varúð.
6. Svona stórt sjónvarp gæti valdið augnþreytu að hafa það svona nálægt.
Best er einfaldlega að prófa þetta, kostur að geta fengið lánað sjónvarp.
OLED og held LG nanocell tækin séu þau bestu hvað þetta varðar, að tengja við tölvu, en OLED með burn in áhættu. Ef þú vilt ódýrt tæki og ekki hafa áhyggjur þá er líklega LG nanocell málið. En myndi alltaf skoða spekkana sjálfur.
Sumir fengu sér 48" OLED tæki og notuðu sem tölvuskjá, en svo þegar 43" OLED tæki kom út þá skiptu þeir yfir í það.
Held að 43" sé svona optimal max skjástærð fyrir 4K upplausn, og kemst fyrir á venjulegu borði.
En þetta er doldið smekksatriði.
Það þarf að huga að mörgum þáttum:
1. Fjarlægð frá skjá. Venjuleg skrifborðsborð eru 80cm á breidd, þannig að hentar tækið fyrir þannig fjarlægð? Svona stór skjár þyrfti jafnvel 90cm breitt borð.
2. Sub-pixel arrangement hefur mikil áhrif á læsileika texta-leturs, ásamt 4-4-4 chroma. Myndi velja sjónvarp með RGB-stripe sem er í flestum tölvuskjám: https://en.wikipedia.org/wiki/Subpixel_rendering
3. 4K upplausn á svona stóru tæki gerir það að verkum að native punktastærð verður "stærri", eða reyndar verður meira bil á milli punktanna, misjafnt eftir tækjum.
4. Er sjónvarpið glossy? Það getur verið herfilegt fyrir vinnuskjái að hafa panelinn glossy, enda eru flestir vinnuskjáir með matte filmu sem dregur úr glossy.
5. OLED? Burn in áhætta nema með sérstakri varúð.
6. Svona stórt sjónvarp gæti valdið augnþreytu að hafa það svona nálægt.
Best er einfaldlega að prófa þetta, kostur að geta fengið lánað sjónvarp.
OLED og held LG nanocell tækin séu þau bestu hvað þetta varðar, að tengja við tölvu, en OLED með burn in áhættu. Ef þú vilt ódýrt tæki og ekki hafa áhyggjur þá er líklega LG nanocell málið. En myndi alltaf skoða spekkana sjálfur.
Síðast breytt af appel á Fim 23. Nóv 2023 17:55, breytt samtals 3 sinnum.
*-*
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Eru curved dottnir úr tísku ? Ég er amk með oddissey 32" Oled.
Þetta er alltof stór skjár til að hafa við basic skrifborð
Mæli allavegana ekki lengur með samsung, er að fara í rma í annað skiptið á stuttum tíma.
Þetta er alltof stór skjár til að hafa við basic skrifborð
Mæli allavegana ekki lengur með samsung, er að fara í rma í annað skiptið á stuttum tíma.
Síðast breytt af jonsig á Fös 24. Nóv 2023 21:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Nýlega byrjaður að nota 48" Oled sjónvarp og planta mér uppí sófa þegar ég dett einstaka sinnum í tölvuleiki og tengi fartölvu við sjónvarp með HDMI snúru og nota xbox fjarstýringu. Hjálpar mikið að vera með gott þráðlaust lyklaborð og mús. Keypti mér þetta combo í dag til að leysa það.
https://tl.is/logitech-mx900-performance-tradlaust-lyklabord-og-mus-nordic-1.html
Gæti trúað því að ég noti sjónvarpið meira á næstunni ef ég er að skoða námsefni á netinu uppí sófa með fartölvuna mér við hlið.
Það er mjög þæginlegt að Casta efni frá fartölvu uppá sjónvarp án þess að þurfa að tengja með fartölvuna með HDMI snúru við sjónvarpið.
Annars nota ég 24" Dell Vinnuskjár og nota Fartölvuna sem aukakjá þegar ég vill sitja í skrifborðsstól.
https://tl.is/logitech-mx900-performance-tradlaust-lyklabord-og-mus-nordic-1.html
Gæti trúað því að ég noti sjónvarpið meira á næstunni ef ég er að skoða námsefni á netinu uppí sófa með fartölvuna mér við hlið.
Það er mjög þæginlegt að Casta efni frá fartölvu uppá sjónvarp án þess að þurfa að tengja með fartölvuna með HDMI snúru við sjónvarpið.
Annars nota ég 24" Dell Vinnuskjár og nota Fartölvuna sem aukakjá þegar ég vill sitja í skrifborðsstól.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 25. Nóv 2023 21:22, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
FYI - ég er með Dell 43" professional tölvuskjá bæði heima og í vinnu. Þetta er eina leiðin til að vinna við tölvur.
Hef prófað OLED sem tölvuskjá, en er ekki sannfærður. Ég get t.d. skilið eftir sömu mynd á dell skjánum mínum í margar margar klukkustundir án vandræða. Með oled skjá væri það ekki hægt. Ég nota oled sem sjónvarp þó.
Hef prófað OLED sem tölvuskjá, en er ekki sannfærður. Ég get t.d. skilið eftir sömu mynd á dell skjánum mínum í margar margar klukkustundir án vandræða. Með oled skjá væri það ekki hægt. Ég nota oled sem sjónvarp þó.
*-*
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
er að nota 65" LG b8 OLED sjónvarp fyrir tölvuna mína (sem er í undirskrift) er mjög bakveikur og þarf að eyða miklum tíma í bólinu, sjónvarpið er ca 1.2 metra frá enda rúmsins, þe ca 3.1 metra frá hausnum á mér, var lengi með 50" eldgamalt panasonic plasma fyrir skjá þangað til ég uppfærði yfir í OLED.
er svo með eikkað mediocre þráðlaust lyklaborð og svo er ég með Logitech Ergo M575 kúlumús, algjör snilld þessar mýs, þegar maður liggur í rúmminu, spila alla leiki með þessari mús, fps, rts, rpg, skiptir ekki máli, allt hægt
Edit: bæti við að er með Xiaomi UltraShortThrow laser skjávarpa í stofunni, spila stundum leiki í gegnum steamlink á varpanum, en ekki nothæft sem monitor er með 133" mynd á veggnum núna, þegar var með hann í aðeins minni stærð, þe færði hann aðeins nær veggnum, og hafði þetta ca 110" þá var það vel notanlegt sem monitor, sitjandi í sófanum, en eftir að stækkaði myndina er það aðeins of
er svo með eikkað mediocre þráðlaust lyklaborð og svo er ég með Logitech Ergo M575 kúlumús, algjör snilld þessar mýs, þegar maður liggur í rúmminu, spila alla leiki með þessari mús, fps, rts, rpg, skiptir ekki máli, allt hægt
Edit: bæti við að er með Xiaomi UltraShortThrow laser skjávarpa í stofunni, spila stundum leiki í gegnum steamlink á varpanum, en ekki nothæft sem monitor er með 133" mynd á veggnum núna, þegar var með hann í aðeins minni stærð, þe færði hann aðeins nær veggnum, og hafði þetta ca 110" þá var það vel notanlegt sem monitor, sitjandi í sófanum, en eftir að stækkaði myndina er það aðeins of
Síðast breytt af kizi86 á Lau 25. Nóv 2023 22:35, breytt samtals 2 sinnum.
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Einn dauður pixel á nýju LG oled sjónvarpi. Hafið þið lent í því? Er eitthvað við því að gera?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Það fer svona allt eftir fjarlægð skjásins og stærðar/upplausnar.
(YouTube reviews eru ótrúlega slöpp í því að tala um hvernig er að vinna á skjáina, snýst allt um leiki...svo allt önnur notkun þar og margir skjáir sem væru fínir í leiki í þessari stærð eru ónothæfir sem vinnuskjáir)
Ég er kominn á það að 40" 4K er hinn fullkomni tölvuskjár á 80 cm skrifborði (festur beint á vegginn), ef þú ætlar í 43" 4K þá finnst mér skrifborðið þurfa að fara í 90-100 cm svo hann sé þægilegur. Það er pínu böggandi að þessi 40" stærð ekki framleidd núna, allir í 43" , einn skjár er til frá Sharp en hann er ónothæfur sem tölvuskjár (ég prófaði), er með svona skjái frá Philips og líka sjónvörp frá Samsung eru fín í þetta.
í stofunni hjá mér hinsvegar verður 75" skjár, ég á eftir að sjá hvernig hann mun koma út í tölvunotkun, en minnir að það séu 4,3 metrar vegg í vegg, ég fer svona aðeins meira eftir tilfinningu við uppsetningu á sjónvörpum, en stærð á skjá og veglengd ásamt upplausn spila mjög mikið saman í því hvað verður gott og þægilegt.
(YouTube reviews eru ótrúlega slöpp í því að tala um hvernig er að vinna á skjáina, snýst allt um leiki...svo allt önnur notkun þar og margir skjáir sem væru fínir í leiki í þessari stærð eru ónothæfir sem vinnuskjáir)
Ég er kominn á það að 40" 4K er hinn fullkomni tölvuskjár á 80 cm skrifborði (festur beint á vegginn), ef þú ætlar í 43" 4K þá finnst mér skrifborðið þurfa að fara í 90-100 cm svo hann sé þægilegur. Það er pínu böggandi að þessi 40" stærð ekki framleidd núna, allir í 43" , einn skjár er til frá Sharp en hann er ónothæfur sem tölvuskjár (ég prófaði), er með svona skjái frá Philips og líka sjónvörp frá Samsung eru fín í þetta.
í stofunni hjá mér hinsvegar verður 75" skjár, ég á eftir að sjá hvernig hann mun koma út í tölvunotkun, en minnir að það séu 4,3 metrar vegg í vegg, ég fer svona aðeins meira eftir tilfinningu við uppsetningu á sjónvörpum, en stærð á skjá og veglengd ásamt upplausn spila mjög mikið saman í því hvað verður gott og þægilegt.
Hlynur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
zpor skrifaði:Einn dauður pixel á nýju LG oled sjónvarpi. Hafið þið lent í því? Er eitthvað við því að gera?
Eitt trix á LCD tækjunum var að keyra eitthvað myndband/prógram sem blikkaði pixlum hingað og þangað.
Fyrsta niðurstaða á google (um dauðan pixel á LG skjá)
Perform a Pixel Cleaning in the TV settings.
1 Select [All Settings] in the [Settings] menu.
2 Select [General] and then [OLED Care].
3 Select [OLED Panel Care].
4 Select [Pixel Cleaning]. Note. This process can take up to 1 hour to complete.
Hlynur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Ég verslaði 43" skjái fyrir alla í vinnuni hjá mér og allir eru að fíla það.
Ég er reyndar með 55" hjá mér og það er alveg svaka fínt.
Ég sé samt alveg að miðað við dreyfingu á gluggunum á skjánum hjá mér að þá mundi 50" alveg duga mér en það er samt frábært að hafa þetta svona.
Ég er reyndar með 55" hjá mér og það er alveg svaka fínt.
Ég sé samt alveg að miðað við dreyfingu á gluggunum á skjánum hjá mér að þá mundi 50" alveg duga mér en það er samt frábært að hafa þetta svona.