Eru Electric Vehicles framtíðin?

Allt utan efnis
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Nóv 2023 20:28

kizi86 skrifaði:vetnissprengihreyflar eru bara djók eins og er, allt draslið í kringum það er bara ekki fýsilegt eins og er, tekur alltof alltof mikið pláss, og svo geymsluaðferðir á vetninu, engin góð lausn sem til er, til að gefa gott range...


Úff , ég væri ekki til í að keyra bíl með sprengihreyfil ( Augnablikið sem heddið springur af, stimplar bogna og ventlar rústast. )
Ég er meira í brunahreyflum.

Nariur skrifaði:Í ljósi þess að þú hefur skýrt og greinilega sýnt að þú veist voða lítið um rafbíla og ert ofsahræddur um að þeir séu bara drasl þó það séu fyrir framan þig raunveruleg gögn um að það sé kjaftæði... Já.


Þetta er ekki góður staður að vera á. Vita allt áður og í meinloku áður en umræðan hefur byrjað. Þetta tekur nokkur ár að læra á rafmagn síðan ennþá lengri tíma að vera góður í því til að sjá alla vinkla málsins.
Ég er örugglega að fara kaupa tesla eða álíka frekar en 2019 módel 330e t.d. allavegana held ég að þessir hybrid bílar séu bara vesen þegar þeir eldast.
Vandamálið við rafmagnsbílana í dag er kannski bara fólkið sem er að keyra á þeim. Southpark þátturinn með EV smug fólkinu lýsir því ágætlega, og kannski hangir maður lengur á brunahreyfils bílnum til að vera ekki einn af því fólki.
Síðast breytt af jonsig á Fim 23. Nóv 2023 20:36, breytt samtals 2 sinnum.




T-bone
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf T-bone » Fim 23. Nóv 2023 20:55

kizi86 skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Toyota segja að vetnisbílar séu framtíðin? \:D/


vetnissprengihreyflar eru bara djók eins og er, allt draslið í kringum það er bara ekki fýsilegt eins og er, tekur alltof alltof mikið pláss, og svo geymsluaðferðir á vetninu, engin góð lausn sem til er, til að gefa gott range...



Nei nú segi ég stopp! Þegar menn eru farnir að tala um sprengihreyfla þá eru þeir alveg búnir að stimpla sig út úr öllum samræðum með því að lýsa sig gjaldþrota í skilningi á vélum.....

Brunahreyfilsmótorar, ekki sprengihreyflar! Það eru engar sprengingar sem eiga sér stað, eingöngu bruni, þó að hraður sé, því bruninn er stýrður.


Mynd

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf kizi86 » Fim 23. Nóv 2023 22:58

T-bone skrifaði:
kizi86 skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Toyota segja að vetnisbílar séu framtíðin? \:D/


vetnissprengihreyflar eru bara djók eins og er, allt draslið í kringum það er bara ekki fýsilegt eins og er, tekur alltof alltof mikið pláss, og svo geymsluaðferðir á vetninu, engin góð lausn sem til er, til að gefa gott range...



Nei nú segi ég stopp! Þegar menn eru farnir að tala um sprengihreyfla þá eru þeir alveg búnir að stimpla sig út úr öllum samræðum með því að lýsa sig gjaldþrota í skilningi á vélum.....

Brunahreyfilsmótorar, ekki sprengihreyflar! Það eru engar sprengingar sem eiga sér stað, eingöngu bruni, þó að hraður sé, því bruninn er stýrður.



sjitturinn var búinn að gleyma að þið sumir hljómið eins og vitfyrringarnir á útvarp sögu.. sorry að notaði vitlaust orð, og bara höggið í að ég notaði vitlaust orð, en ekkert rætt um hvað ég var að tala, já djóooook var búinn að gleyma því að ert yfir aðra hafinn. skal ekki gleyma því aftur, sorry
Síðast breytt af kizi86 á Fim 23. Nóv 2023 23:00, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf jonsig » Fim 23. Nóv 2023 23:46

Hvernig er þá fólk sem hlustar á fm957 ? Ég fer núna að hlusta á Útvarp sögu, þá er ég amk vitfirringur.

Veit að T-bone hefur yfirburðar þekkingu á vélum, og orðið sprengivél er eins og þegar ég heyri fólk segja orðið lekaliði.




T-bone
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf T-bone » Fös 24. Nóv 2023 00:23

kizi86 skrifaði:sjitturinn var búinn að gleyma að þið sumir hljómið eins og vitfyrringarnir á útvarp sögu.. sorry að notaði vitlaust orð, og bara höggið í að ég notaði vitlaust orð, en ekkert rætt um hvað ég var að tala, já djóooook var búinn að gleyma því að ert yfir aðra hafinn. skal ekki gleyma því aftur, sorry



Gleyma því að ég væri yfir aðra hafinn?
Fyrir það fyrsta þá efast ég um að þú hafir nokkurn tíman haft vitneskju um það að ég væri yfir aðra hafinn þar sem þú liklega þekkir mig ekkert, ég hef aldrei svarað þér á hérna áður, og svo fyrir það að ég er alls ekkert yfir aðra hafinn.

Þessi umræða um rafmagns/jarðefnaeldsneytis bíla er bara svo heimskuleg oft vegna þess að fólk sem hefur aldrei haft áhuga eða kunnáttu á bílum verða allt í einu sérfræðingar því að þeir kaupa sér rafmagnsbíl og sjá bara aðra hliðina á teningnum.

Rafmagnsbílar verða líklega einhverntiman snilld en þeir eru ekki komnir þangað. Rafmagnsbilar eins og við þekkjum þá í dag eru ekki framtíðin af mörgum ástæðum, en einhver útfærsla á þeim verður það pottþett.

Umhverfisáhrif vegna framleiðslu og notkunar rafmagnsbíla eru verri en jarðefnaeldsneytisbíla og verður það áfram á meðan það þarf að mine-a lithium í batteríin og meðan rafmagn er framleitt með kolum og drasli t.d. víða í heiminum.

Það er bara verið að byrja á svo kolröngum enda með þetta allt saman, umhverfismál og það, og það pirrar mann einfaldlega þegar fólk sér ekki nema bara það sem það vill sjá.

Því að staðreyndin er sú að það eru "rafbílaahugafólk" sem er þröngsýni hópurinn en ekki öfugt, því að hatur þeirra á brunahreyflum er ólýsanlegt. Þvælan sem hefur komið upp úr fólki á Facebook hópum og víða sætir engum takmörkum.

Auðvitað er fullt af "risaeðlum" sem eru algjörlega á móti rafbílum en sá hópur er hverfandi við hliðina á fólki sem er á móti "gamaldags" bílum.

Það er orðið nánast þannig að rafbílafolk er að komast á svipaðan stall og vegan og votta jehóvar sem troða sinni trú og lífsskoðunum uppá alla og fyrirlíta þá sem hafa ekki sömu skoðun.

Mín 2 sent í þessa umræðu sem ég ætlaði svosem ekki að fara að skipta mér mikið af fyrr en þú fórst að halda því fram að ég væri yfir aðra hafinn og þvíumlíkt.....


Mynd

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf Sultukrukka » Fös 24. Nóv 2023 00:38

...
Síðast breytt af Sultukrukka á Fös 24. Nóv 2023 06:47, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 24. Nóv 2023 07:26

Ef halda á þessari umræðu áfram þá þarf að taka til í þræðinum og henda út þessum skít sem hefur safnast upp.

En T-bone hittir naglann vel. Þessi þráður átti að vera vangaveltur um hvort rafbílar séu framtíðin eða er önnur tækni sem er jafnvel betri?
Tala almennt um þennan málaflokk, ekki einstakar reynslusögur.

Það að búa til rafbíla mengar einmitt jörðina alveg slatta, og stærstu löndin ekki með svo hreina raforku. Því gætu aðrir kostir verið betri en rafbílar.

Nú væri gaman að ræða þessa vetnisvél Toyota betur. Hef ekkert kynnt mér hana. Japanir hafa nú verið þekktir fyrir góða hönnun, hvað er það sem gerir brunahreyfilsmótor að slæmum kost? Hverjir eru helstu ókostir við hann?

Ég er enginn sérfræðingur, en finnst gaman að velta þessu fyrir mér, því ég er ekki svo viss um að Lithium rafbílar séu framtíðin.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fös 24. Nóv 2023 07:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 24. Nóv 2023 08:17

Mynd

Síðast breytt af Moldvarpan á Fös 24. Nóv 2023 08:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf kizi86 » Fös 24. Nóv 2023 09:01

T-bone skrifaði:
kizi86 skrifaði:sjitturinn var búinn að gleyma að þið sumir hljómið eins og vitfyrringarnir á útvarp sögu.. sorry að notaði vitlaust orð, og bara höggið í að ég notaði vitlaust orð, en ekkert rætt um hvað ég var að tala, já djóooook var búinn að gleyma því að ert yfir aðra hafinn. skal ekki gleyma því aftur, sorry



Gleyma því að ég væri yfir aðra hafinn?
Fyrir það fyrsta þá efast ég um að þú hafir nokkurn tíman haft vitneskju um það að ég væri yfir aðra hafinn þar sem þú liklega þekkir mig ekkert, ég hef aldrei svarað þér á hérna áður, og svo fyrir það að ég er alls ekkert yfir aðra hafinn.

Þessi umræða um rafmagns/jarðefnaeldsneytis bíla er bara svo heimskuleg oft vegna þess að fólk sem hefur aldrei haft áhuga eða kunnáttu á bílum verða allt í einu sérfræðingar því að þeir kaupa sér rafmagnsbíl og sjá bara aðra hliðina á teningnum.

Rafmagnsbílar verða líklega einhverntiman snilld en þeir eru ekki komnir þangað. Rafmagnsbilar eins og við þekkjum þá í dag eru ekki framtíðin af mörgum ástæðum, en einhver útfærsla á þeim verður það pottþett.

Umhverfisáhrif vegna framleiðslu og notkunar rafmagnsbíla eru verri en jarðefnaeldsneytisbíla og verður það áfram á meðan það þarf að mine-a lithium í batteríin og meðan rafmagn er framleitt með kolum og drasli t.d. víða í heiminum.

Það er bara verið að byrja á svo kolröngum enda með þetta allt saman, umhverfismál og það, og það pirrar mann einfaldlega þegar fólk sér ekki nema bara það sem það vill sjá.

Því að staðreyndin er sú að það eru "rafbílaahugafólk" sem er þröngsýni hópurinn en ekki öfugt, því að hatur þeirra á brunahreyflum er ólýsanlegt. Þvælan sem hefur komið upp úr fólki á Facebook hópum og víða sætir engum takmörkum.

Auðvitað er fullt af "risaeðlum" sem eru algjörlega á móti rafbílum en sá hópur er hverfandi við hliðina á fólki sem er á móti "gamaldags" bílum.

Það er orðið nánast þannig að rafbílafolk er að komast á svipaðan stall og vegan og votta jehóvar sem troða sinni trú og lífsskoðunum uppá alla og fyrirlíta þá sem hafa ekki sömu skoðun.

Mín 2 sent í þessa umræðu sem ég ætlaði svosem ekki að fara að skipta mér mikið af fyrr en þú fórst að halda því fram að ég væri yfir aðra hafinn og þvíumlíkt.....



Ok nú fretaði eg alveg út úr rassgatinu á mér, og tók of sterkt til orða (og hélt þetta hafi verið annar caur að svara mér), biðst afsökunar á þessari ásökun minni um að vera yfir aðra hafinn , en yet again, ekki orð um minn póst, bara hjalað útaf orðavali, var þreyttur í mínum upphaflega pósti, og bara mundi ekki hvað IC (internal combustion) héti á íslensku, en að segja mig vera gjaldþrota í skilning á vélum..

Vildi bara Benda á að já eins og staðan er í dag, þá eru vélar sem brenna vetni, alls ekki praktískar, eins og staðan er í dag, gaurinn í myndbandinu sem ég setti inn, útskýrir það vel í myndbandinu, vetni tekur mjöööööög mikið pláss, og fyrr heldur en síðar, byrjar vetnið að sjóða (að því gefnu að það er fljotandi vetni notað) og þá þarf Að sleppa því út í andrúmsloftið, til að þrýstingur í kútnum verði ekki of mikill, og útaf því, þá gengur það Varla fyrir hinn almenna borgara að nota, hver vill eiga bíl, sem tæmir eldsneytistankinn sjálfkrafa á innan við sólarhring, án þess að vera notaður?

Toyota segir að vetni sé framtíðin, það getur vel verið, en það er mjög langt í land með það að vetni taki yfir, ef einhvern tíma, útaf þessum vanköntum á núverandi tækni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf jonsig » Fös 24. Nóv 2023 09:12

kizi86 skrifaði:Ok nú fretaði eg alveg út úr rassgatinu á mér, og tók of sterkt til orða (og hélt þetta hafi verið annar caur að svara mér)


Hvaða caur hélstu að hefði svarað þér ? Ef þú hefðir "fretað úr rassgatinu" á réttan caur hefði það þá verið í lagi og eðlilegt ?



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 24. Nóv 2023 10:57

kizi86 skrifaði:
T-bone skrifaði:
kizi86 skrifaði:sjitturinn var búinn að gleyma að þið sumir hljómið eins og vitfyrringarnir á útvarp sögu.. sorry að notaði vitlaust orð, og bara höggið í að ég notaði vitlaust orð, en ekkert rætt um hvað ég var að tala, já djóooook var búinn að gleyma því að ert yfir aðra hafinn. skal ekki gleyma því aftur, sorry



Gleyma því að ég væri yfir aðra hafinn?
Fyrir það fyrsta þá efast ég um að þú hafir nokkurn tíman haft vitneskju um það að ég væri yfir aðra hafinn þar sem þú liklega þekkir mig ekkert, ég hef aldrei svarað þér á hérna áður, og svo fyrir það að ég er alls ekkert yfir aðra hafinn.

Þessi umræða um rafmagns/jarðefnaeldsneytis bíla er bara svo heimskuleg oft vegna þess að fólk sem hefur aldrei haft áhuga eða kunnáttu á bílum verða allt í einu sérfræðingar því að þeir kaupa sér rafmagnsbíl og sjá bara aðra hliðina á teningnum.

Rafmagnsbílar verða líklega einhverntiman snilld en þeir eru ekki komnir þangað. Rafmagnsbilar eins og við þekkjum þá í dag eru ekki framtíðin af mörgum ástæðum, en einhver útfærsla á þeim verður það pottþett.

Umhverfisáhrif vegna framleiðslu og notkunar rafmagnsbíla eru verri en jarðefnaeldsneytisbíla og verður það áfram á meðan það þarf að mine-a lithium í batteríin og meðan rafmagn er framleitt með kolum og drasli t.d. víða í heiminum.

Það er bara verið að byrja á svo kolröngum enda með þetta allt saman, umhverfismál og það, og það pirrar mann einfaldlega þegar fólk sér ekki nema bara það sem það vill sjá.

Því að staðreyndin er sú að það eru "rafbílaahugafólk" sem er þröngsýni hópurinn en ekki öfugt, því að hatur þeirra á brunahreyflum er ólýsanlegt. Þvælan sem hefur komið upp úr fólki á Facebook hópum og víða sætir engum takmörkum.

Auðvitað er fullt af "risaeðlum" sem eru algjörlega á móti rafbílum en sá hópur er hverfandi við hliðina á fólki sem er á móti "gamaldags" bílum.

Það er orðið nánast þannig að rafbílafolk er að komast á svipaðan stall og vegan og votta jehóvar sem troða sinni trú og lífsskoðunum uppá alla og fyrirlíta þá sem hafa ekki sömu skoðun.

Mín 2 sent í þessa umræðu sem ég ætlaði svosem ekki að fara að skipta mér mikið af fyrr en þú fórst að halda því fram að ég væri yfir aðra hafinn og þvíumlíkt.....



Ok nú fretaði eg alveg út úr rassgatinu á mér, og tók of sterkt til orða (og hélt þetta hafi verið annar caur að svara mér), biðst afsökunar á þessari ásökun minni um að vera yfir aðra hafinn , en yet again, ekki orð um minn póst, bara hjalað útaf orðavali, var þreyttur í mínum upphaflega pósti, og bara mundi ekki hvað IC (internal combustion) héti á íslensku, en að segja mig vera gjaldþrota í skilning á vélum..

Vildi bara Benda á að já eins og staðan er í dag, þá eru vélar sem brenna vetni, alls ekki praktískar, eins og staðan er í dag, gaurinn í myndbandinu sem ég setti inn, útskýrir það vel í myndbandinu, vetni tekur mjöööööög mikið pláss, og fyrr heldur en síðar, byrjar vetnið að sjóða (að því gefnu að það er fljotandi vetni notað) og þá þarf Að sleppa því út í andrúmsloftið, til að þrýstingur í kútnum verði ekki of mikill, og útaf því, þá gengur það Varla fyrir hinn almenna borgara að nota, hver vill eiga bíl, sem tæmir eldsneytistankinn sjálfkrafa á innan við sólarhring, án þess að vera notaður?

Toyota segir að vetni sé framtíðin, það getur vel verið, en það er mjög langt í land með það að vetni taki yfir, ef einhvern tíma, útaf þessum vanköntum á núverandi tækni.


Sko gaurinn í myndbandinu með þessar fötur sínar er bara kjánalegt.

Þessi tankar verða undir miklum þrýstingi og því hægt að koma töluverðu magni af gasi á tankinn. Skoðaðu myndbandið sem ég deildi hér rétt fyrir ofan. Einnig talar þeir um að þessir tankar séu öryggir í árekstri.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf CendenZ » Fös 24. Nóv 2023 12:09

Hvaða hvaða, þarf að fara ritskoða ykkur ? :)

Rafmagnsbílar i dag eru eins og Nokia 5110 og Pentium II. Þetta er bara rétt að byrja og alveg sama þótt þjöppuhlutfall í nýju vélunum sé orðið mun betra en áður skiptir það svosem engu máli, þetta er bara "tittlingaskítur" Rafmagn er klárlega framtíðin enda nýtist orkan mun betur.
Svo má nú alveg ræða framleiðslu á rafmagni sem fer í bílana, auðvitað verður meiri þörf á rafmagni og þá fara framleiðendur á rafmagni að hugsa sinn gang. Sjáum það að nýju small modular kjarnorkuverin (SMR) eru að gefa eiginlega öllum von að þetta verði fýsilegt.

En það má líka ræða vetnið, það hefur sinn stað og miðað við þróunina hjá Mitsubishi kemur fram að ýmis iðnaður er vonlaus með rafmagni. Þeir færu aldrei í svona þróun vitandi að rafmagn gæti leyst þann vanda.

Það er algjörlega á hreinu að í þessum löndum sem stóla mikið eða algjörlega á kol, styttist í SMR ver eða svipað concept. Las í sumar raðtengt SMR orkubúnt svo þetta er að verða scalable. Enda pressan mest í þeim löndum, en ekki á landi eins og Íslandi. Indónesía eru byrjaðir að þróa á 500MWe slíkan og Rússar, og Kínverjar tengdu í fyrra eða hittífyrra 200MWe og hefur -eða virðist- gefið góða raun.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf ekkert » Sun 13. Okt 2024 09:13

Íslenskt fyrirtæki með sérþekkingu á framleiðslu rafeldsneytis

https://www.visir.is/g/20242632595d/raf ... ipaflotans
Síðast breytt af ekkert á Sun 13. Okt 2024 22:08, breytt samtals 1 sinni.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf rapport » Sun 13. Okt 2024 14:24

ekkert skrifaði:Íslenskt fyrirtæki mér sérþekkingu á framleiðslu rafeldsneytis

https://www.visir.is/g/20242632595d/raf ... ipaflotans


Er metanól rafeldsneyti?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1574
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf depill » Sun 13. Okt 2024 14:29

rapport skrifaði:
ekkert skrifaði:Íslenskt fyrirtæki mér sérþekkingu á framleiðslu rafeldsneytis

https://www.visir.is/g/20242632595d/raf ... ipaflotans


Er metanól rafeldsneyti?


Þetta er þýðing á Electrofuel. Þannig Metanól er rafeldsneyti eftir því hvernig Metanólið verður til https://en.wikipedia.org/wiki/Electrofuel. Ég skal reyndar segja það sem ég hef lesið um þetta finnst mér bara gífurlega jákvætt.

Vesenið samt e-Fuel er að þjáist af sama vandamáli og Bensín/Olía að það er svo rosalega léleg nýting á orku. Rafmagnsbílar(BEV) eru bara svo miklu betri í því að nýta orkuna heldur enn gamaldags ICE bílar sem nýta orkuna alveg hrikalega illa.

Mynd



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf CendenZ » Sun 13. Okt 2024 15:26

Þróunin á SMR heldur áfram
Rolls Royce eru á fullu að þróa þetta og eru byrjaðir í Tékklandi

Einn magnaður kostur er að það er hægt að útbúa þetta á trailer, og keyra hann á staðinn. Það þýðir náttúrulega verksmiðjur sem útbúa hann skv. stöðlum og svo er honum komið fyrir eftir þörfum og scalable. Viðgerðarservice getur farið fram, eins og maður les þetta, kemur bara trukkur með krók með nýjan og skiptir út. Bara plug and play :o



Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Pósturaf gotit23 » Sun 13. Okt 2024 19:47

Annað en Íslenska túngann þá já "Rafmagnsbílar" gætu orðið framtíðinn :-/