Verðkönnun Xeon vél


Höfundur
drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Verðkönnun Xeon vél

Pósturaf drengurola » Mið 22. Nóv 2023 14:10

Daginn.

Er með Mini-ATX vél sem hefur verið að nýtast í Proxmox ævintýri. Móðurborð, minni og örgjörvi eru frá Ali frænda. (Kostaði nýtt um 30.000) Allt annað hefur verið notað frá því það var nýtt fyrir einhverjum 5-10 árum.

Xeon 2683V4 16/32 þræðir
32GB ECC DDR4
512gb NVME
Coolermaster 750w bronze
Nvidia GTX 760
Nvidia GTX 670ti
Mini-ATX kassi frá Coolermaster
Nokkrir SATA SSD diskar - en ég tími ekki að selja þá.

Hvað segið þið, er líklegt að það sé hægt að selja þetta og þá á einhverju verði svo maður nenni því?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun Xeon vél

Pósturaf einarhr » Mið 22. Nóv 2023 16:56

Já þetta er fínn Plex server en spurning með verðið. Ég giska á 30 kallinn sem þú eyddir í þetta :-"


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
drengurola
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Verðkönnun Xeon vél

Pósturaf drengurola » Fim 23. Nóv 2023 13:16

Takk. Mig grunaði það svo sem, sem er nú ekkert alslæmt. En ég sel þetta þá bara í pörtum þegar ég tími því. Þetta er þrusuvél til að búa til dependency hell í Debian.