[Hætt við] RTX 3060TI / i9-9900K / Z390 AORUS MASTER-CF

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
arnaru
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Hætt við] RTX 3060TI / i9-9900K / Z390 AORUS MASTER-CF

Pósturaf arnaru » Mið 22. Nóv 2023 00:42

Hætt við sölu þar sem töf hefur orðið á nýrri vél

Er með þessa vél til sölu. Fín vél sem hefur virkað vel fyrir mig í leik og vinnu.

CPU: Intel(R) Core(TM) i9-9900K CPU @ 3.60GHz 3.60 GHz
Móðurborð: Z390 AORUS MASTER-CF
Vinnsluminni: Mushkin Redline 2x16GB DDR4 3200MHz
Skjákort: RTX 3060TI 8GB
SSD: Plextor PX-512M9PeGN 512GB M.2
Aflgjafi: Seasonic FOCUS GX 750
Turn: Antec P280

Vinnsluminnið myndi ég reyndar fara að skipta um, grunar að annar kubburinn sé eitthvað farinn að slappast.

Óska eftir tilboðum.
Síðast breytt af arnaru á Mið 22. Nóv 2023 14:31, breytt samtals 2 sinnum.




babino
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 02. Feb 2021 00:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] RTX 3060TI / i9-9900K / Z390 AORUS MASTER-CF

Pósturaf babino » Mið 22. Nóv 2023 13:36

Hvað viltu fá fyrir skjákortið? Eða ætlaru að selja allan pakkann?




Höfundur
arnaru
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] RTX 3060TI / i9-9900K / Z390 AORUS MASTER-CF

Pósturaf arnaru » Mið 22. Nóv 2023 14:06

Ætlaði að selja allan pakkann. Er opinn líka fyrir öllum pakkanum - skjákort :) Þar sem ég get nýtt það áfram




moltium
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 13. Apr 2015 23:49
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] RTX 3060TI / i9-9900K / Z390 AORUS MASTER-CF

Pósturaf moltium » Mið 22. Nóv 2023 14:14

50k