Góðan dag
Ætlaði að fara tengja Shield'inn minn og sé að ég hef gleymt fjarstýringunni fyrir hann í Grindavík.
Er einhver sem liggur á svona fjarstýringu og er tilbúin að lána eða selja mér hana?
Með bestu kveðju
Fjarstýring fyrir Nvidia shield pro
Fjarstýring fyrir Nvidia shield pro
CPU: AMD 7950x3D Kæling: Lian-Li Galahad II Trinity 360mm Skjákort: Palit RTX 4070 Ti OC 12GB Móðurborð: Gigabyte B650 Aorus Elite AX Ice Minni: Corsair Vengeance RGB DDR5 6400MHz (2x32GB)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Tengdur
Re: Fjarstýring fyrir Nvidia shield pro
Getur notað appið til að bjarga þér > https://play.google.com/store/apps/deta ... l=en&gl=US
Eða enn betra, virkja HDMI-CEC og nota síðan bara sjónvarpsfjarstýringuna .. virkar fínt hjá mér.
Eða enn betra, virkja HDMI-CEC og nota síðan bara sjónvarpsfjarstýringuna .. virkar fínt hjá mér.
Síðast breytt af Blues- á Þri 21. Nóv 2023 12:22, breytt samtals 1 sinni.
Re: Fjarstýring fyrir Nvidia shield pro
Blues- skrifaði:Getur notað appið til að bjarga þér > https://play.google.com/store/apps/deta ... l=en&gl=US
Eða enn betra, virkja HDMI-CEC og nota síðan bara sjónvarpsfjarstýringuna .. virkar fínt hjá mér.
Steingleymdi þessu appi, hausinn ekki alveg á fullum afköstum þessa dagana,þá reddast þetta alveg.
Takk
CPU: AMD 7950x3D Kæling: Lian-Li Galahad II Trinity 360mm Skjákort: Palit RTX 4070 Ti OC 12GB Móðurborð: Gigabyte B650 Aorus Elite AX Ice Minni: Corsair Vengeance RGB DDR5 6400MHz (2x32GB)