Ég er að velta fyrir mér hvort einhver hafi prófað GrapheneOS stýrikerfi með Google Pixel?
Langar að prófa svona open source stýrikerfi og er að velta fyrir mér hvort þetta virki t.d með íslensku banka appi
Það er möguleiki í þessu að vera með Aurora app sem er sandbox play store, en er tekið fram að það geti verið hnökrar á einhverju líkt og bankaþjónustu.
GrapheneOS stýrikerfi
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GrapheneOS stýrikerfi
Er sjálfur með xiaomi eu rom og held að síminn megi ekki vera rootet og þarf að vera með play store certifited og Widevine L1. Ekkert vesen með öll bankaöpp og wallet
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: GrapheneOS stýrikerfi
Bara ef einhver er að velta þessu fyrir sér þá setti ég upp GrapheneOS í gær á Pixel 8, sótti aurora app store og setti upp indó, landsbanka appið og revolut, meira að segja rafrænu skilríkin virka. Þetta þurfti samt smá fikt og tók smá tíma í uppsetningu en er býsna ánægður með þetta