https://nasf.is/vandamalid/hormung-i-noregi/
Noregur er skýrt dæmi um að náttúrunni hefur verið fórnað fyrir fjárhagslega hagsmuni með ógnvænlegum afleiðingum. Ástandið er orðið það alvarlegt að ríkisstjórn Noregs hefur takmarkað verulega útgáfu nýrra leyfa fyrir fiskeldi í opnum kvíum og gefur nú nær eingöngu út leyfi þar sem umhverfisvænni lausnum er beitt svo sem lokuðum kvíum. Það er ekki að ástæðulausu að norsku laxeldisfyrirtækin leita nú til Íslands.
Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Síðast breytt af Tóti á Fös 17. Nóv 2023 22:08, breytt samtals 1 sinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Hvað ætlar þú að gera í þessu . Kjósa VG ?
Fyrir þá sem fæddust í gær ,þá tala peningarnir. Þetta er embættismannakerfið sem ræður hérna öllu, ekki trúðurinn sem þú kýst á þing.
Fyrir þá sem fæddust í gær ,þá tala peningarnir. Þetta er embættismannakerfið sem ræður hérna öllu, ekki trúðurinn sem þú kýst á þing.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Ég get lítið.
En ég hætti ekki að tala um þetta og ef þú hefur áhuga skalt þú kynna þér þetta betur og vonandi hjálpa til.
En ég hætti ekki að tala um þetta og ef þú hefur áhuga skalt þú kynna þér þetta betur og vonandi hjálpa til.
-
- Nörd
- Póstar: 135
- Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
- Reputation: 35
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Verið að eyðileggja íslenska laxastofnin fyrir skyndigróða.
Landeldið mun útrýma sjóeldinu en þangað til er skaðinn skeður, hvort hægt sé að bæta þann skaða sem hefur orðið verður að koma í ljós.
Landeldið mun útrýma sjóeldinu en þangað til er skaðinn skeður, hvort hægt sé að bæta þann skaða sem hefur orðið verður að koma í ljós.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
jonsig skrifaði:Hvað ætlar þú að gera í þessu . Kjósa VG ?
Fyrir þá sem fæddust í gær ,þá tala peningarnir. Þetta er embættismannakerfið sem ræður hérna öllu, ekki trúðurinn sem þú kýst á þing.
Vonandi gerir þú eitthvað
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Ekki það að maður vilji ekki vernda villta laxastofninn...
en sjáiði fyrir okkur alla akra í BNA útrýmt til að koma buffalo aftur á skrið? villtum dýrastofnum aftur þangað? Þeta er hluti af matvælaframleiðslu heimsins, og mannskepnan er jú að útrýmta villtum dýrum til að rækta önnur dýr eða annað í staðinn. Just saying how reality is.
Hvað fæ ég í vasann fyrir að banna laxaeldi á Íslandi?
Laxaeldi skapar miklar tekjur, borgar skatta, rekur sjúkrahús.
Ríkir lubbar með laxveiðistöng borga ekki mikið í ríkiskassann.
Ef þú vilt vernda villta laxinn, láttu menn vilja borga meira fyrir hann heldur en eldislaxinn, þá tala ég um í heild sbr. iðnað. Ef eldislax er 50 milljarða industry, þá þurfa ríkir lubbar að borga meira en 50 milljarða til að fá að veiða villta laxinn hér.
en sjáiði fyrir okkur alla akra í BNA útrýmt til að koma buffalo aftur á skrið? villtum dýrastofnum aftur þangað? Þeta er hluti af matvælaframleiðslu heimsins, og mannskepnan er jú að útrýmta villtum dýrum til að rækta önnur dýr eða annað í staðinn. Just saying how reality is.
Hvað fæ ég í vasann fyrir að banna laxaeldi á Íslandi?
Laxaeldi skapar miklar tekjur, borgar skatta, rekur sjúkrahús.
Ríkir lubbar með laxveiðistöng borga ekki mikið í ríkiskassann.
Ef þú vilt vernda villta laxinn, láttu menn vilja borga meira fyrir hann heldur en eldislaxinn, þá tala ég um í heild sbr. iðnað. Ef eldislax er 50 milljarða industry, þá þurfa ríkir lubbar að borga meira en 50 milljarða til að fá að veiða villta laxinn hér.
Síðast breytt af appel á Fös 17. Nóv 2023 23:11, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Geek
- Póstar: 836
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
appel skrifaði:Ekki það að maður vilji ekki vernda villta laxastofninn...
en sjáiði fyrir okkur alla akra í BNA útrýmt til að koma buffalo aftur á skrið? villtum dýrastofnum aftur þangað? Þeta er hluti af matvælaframleiðslu heimsins, og mannskepnan er jú að útrýmta villtum dýrum til að rækta önnur dýr eða annað í staðinn. Just saying how reality is.
Hvað fæ ég í vasann fyrir að banna laxaeldi á Íslandi?
Laxaeldi skapar miklar tekjur, borgar skatta, rekur sjúkrahús.
Ríkir lubbar með laxveiðistöng borga ekki mikið í ríkiskassann.
Ef þú vilt vernda villta laxinn, láttu menn vilja borga meira fyrir hann heldur en eldislaxinn, þá tala ég um í heild sbr. iðnað. Ef eldislax er 50 milljarða industry, þá þurfa ríkir lubbar að borga meira en 50 milljarða til að fá að veiða villta laxinn hér.
Það örugglega hægt að fá vel borgað fyrir að henda geislavirkum úrgangi á víðavangi líka, spurning um að þeir sem vilji halda heilsu borgi bara meira en kjarnaverin til að halda heilsunni.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Hrotti skrifaði:appel skrifaði:Ekki það að maður vilji ekki vernda villta laxastofninn...
en sjáiði fyrir okkur alla akra í BNA útrýmt til að koma buffalo aftur á skrið? villtum dýrastofnum aftur þangað? Þeta er hluti af matvælaframleiðslu heimsins, og mannskepnan er jú að útrýmta villtum dýrum til að rækta önnur dýr eða annað í staðinn. Just saying how reality is.
Hvað fæ ég í vasann fyrir að banna laxaeldi á Íslandi?
Laxaeldi skapar miklar tekjur, borgar skatta, rekur sjúkrahús.
Ríkir lubbar með laxveiðistöng borga ekki mikið í ríkiskassann.
Ef þú vilt vernda villta laxinn, láttu menn vilja borga meira fyrir hann heldur en eldislaxinn, þá tala ég um í heild sbr. iðnað. Ef eldislax er 50 milljarða industry, þá þurfa ríkir lubbar að borga meira en 50 milljarða til að fá að veiða villta laxinn hér.
Það örugglega hægt að fá vel borgað fyrir að henda geislavirkum úrgangi á víðavangi líka, spurning um að þeir sem vilji halda heilsu borgi bara meira en kjarnaverin til að halda heilsunni.
Þetta er alltaf jafnvægisdans, hve langt á að ganga að náttúrunni. Hagsmunir þjóðar vs. Bambí-pjúrismi verndarsinna.
Hvað geislavirkan úrgang varðar, þá eru svíar framarlega í því að koma honum fyrir í djúpum jarðlögum.
*-*
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Ég er farinn að fýla lúmskt hann appel. Ég er farinn að hafa mun minni tjáningarþörf hérna á vaktinni eftir að hann umbreyttist. (farinn að svara plebbisma á vaktinni fullum hálsi !)
líkja laxeldi og kjarnorku úrgangi
Kannski eru leigupennarnir hjá ríka fólkinu komnir á fullt til að snúa almenningsálitinu til að vernda hobby ríka fólksins ?
líkja laxeldi og kjarnorku úrgangi
Kannski eru leigupennarnir hjá ríka fólkinu komnir á fullt til að snúa almenningsálitinu til að vernda hobby ríka fólksins ?
Síðast breytt af jonsig á Fös 17. Nóv 2023 23:50, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
jonsig skrifaði:Ég er farinn að fýla lúmskt hann appel. Ég er farinn að hafa mun minni tjáningarþörf hérna á vaktinni eftir að hann umbreyttist. (farinn að svara plebbisma á vaktinni fullum hálsi !)
líkja laxeldi og kjarnorku úrgangi
Kannski eru leigupennarnir hjá ríka fólkinu komnir á fullt til að snúa almenningsálitinu til að vernda hobby ríka fólksins ?
Almannaþjónusta
En annars þarf jú að stórbæta umhald um laxeldi hérna, þetta hefur verið í skötulíki. Laxeldi mun ekki hætta, en það þarf að koma betri böndum á þetta.
Síðast breytt af appel á Lau 18. Nóv 2023 00:38, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Skrái þetta hjá mér miðað við orð Appel.
Á meðan ég borga skatta þá má ég rústa lífríki og náttúru og valda tjóni á starfsgrein sem skapar meira en helmingi fleiri störf.
Kolaorkuver í miðja Reykjavík kannski ? Það myndi nú borga mjög mikla skatta og þessvegna hlýtur það að afsaka það.
Námugröft á landsvæði sem skaðar störf bænda, borga bara skatta og þess vegna má það.
Rosalega gott líka að bera saman útrýmingu Buffalo í USA sem átti sér stað fyrir 156 árum og nota það sem afsökun fyrir að stórtjóna villtan stofn að óþörfu árið 2023.
Ekki má gleyma raunverulegri ástæðu þess að Buffalo var útrýmt sem var til að auðvelda þeim þjóðarmorð á indjánum.
Á meðan ég borga skatta þá má ég rústa lífríki og náttúru og valda tjóni á starfsgrein sem skapar meira en helmingi fleiri störf.
Kolaorkuver í miðja Reykjavík kannski ? Það myndi nú borga mjög mikla skatta og þessvegna hlýtur það að afsaka það.
Námugröft á landsvæði sem skaðar störf bænda, borga bara skatta og þess vegna má það.
Rosalega gott líka að bera saman útrýmingu Buffalo í USA sem átti sér stað fyrir 156 árum og nota það sem afsökun fyrir að stórtjóna villtan stofn að óþörfu árið 2023.
Ekki má gleyma raunverulegri ástæðu þess að Buffalo var útrýmt sem var til að auðvelda þeim þjóðarmorð á indjánum.
Síðast breytt af vesley á Lau 18. Nóv 2023 06:47, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Ég tók þessum fréttum með fyrirvara fyrst, fannst einhvernvegin svo ólíklegt að svona lítil starfsemi gæti haft svona mikil neikvæð áhrif.
En raunin virðist vera að þetta er algjört eitur fyrir vistkerfið og framleiðslan sjálf jafnvel algjört sorp.
En raunin virðist vera að þetta er algjört eitur fyrir vistkerfið og framleiðslan sjálf jafnvel algjört sorp.
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
rapport skrifaði:Ég tók þessum fréttum með fyrirvara fyrst, fannst einhvernvegin svo ólíklegt að svona lítil starfsemi gæti haft svona mikil neikvæð áhrif.
En raunin virðist vera að þetta er algjört eitur fyrir vistkerfið og framleiðslan sjálf jafnvel algjört sorp.
Las greinargerð um þetta og hálf greinargerðin var um hvernig stjórnvöld og embætti hér hafa klúðrað algjörlega.
Ég er ekki á móti laxeldi, alls ekki, en þetta þarf að virka. Ef það er ekki hægt að gera þett rétt þá ætti bara að sleppa því. Ísland og íslendingar eru oft algjör vanvitar.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
appel skrifaði:rapport skrifaði:Ég tók þessum fréttum með fyrirvara fyrst, fannst einhvernvegin svo ólíklegt að svona lítil starfsemi gæti haft svona mikil neikvæð áhrif.
En raunin virðist vera að þetta er algjört eitur fyrir vistkerfið og framleiðslan sjálf jafnvel algjört sorp.
Las greinargerð um þetta og hálf greinargerðin var um hvernig stjórnvöld og embætti hér hafa klúðrað algjörlega.
Ég er ekki á móti laxeldi, alls ekki, en þetta þarf að virka. Ef það er ekki hægt að gera þett rétt þá ætti bara að sleppa því. Ísland og íslendingar eru oft algjör vanvitar.
Það er nefnilega málið. Bæði er stjórnsýslan alls ekki að standa sig og á sama tíma er öll framleiðslan með allt lóðrétt niður um sig.
Ekki hjálpar svo þegar einn af eigendum sjóeldis fyrir austan segir einn af andstæðingum sjóeldis vera djöful í mannsmynd. Ekki leið mánuður þar til komst upp um lús og gjörsamlega viðbjóðslegt ástand.
Ég er mikill stuðningsmaður villta stofnsins. Styð landeldi líka.
Mikill andstæðingur sjóeldis í núverandi mynd og af ástæðu.
Ekki hefur enn verið sýnt fram á góða framleiðslu á fisk í sjóeldi án áhættu og ef þetta á að halda áfram þarf ekki að laga þetta heldur að byrja aftur frá byrjun.
Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
[youtu_be]https://youtu.be/i-vD7VwJXiM?si=SVp3-tccHYW5gxqu[/youtu_be]
Fyrir 20 árum virðist þetta hafa verið vel þekkt, tekið fyrir í nokkrum þáttum í fyrsta season Boston Legal.
Ekki að það séu vísindi, en sýba hvað við erum eftirá í hugsun.
Fyrir 20 árum virðist þetta hafa verið vel þekkt, tekið fyrir í nokkrum þáttum í fyrsta season Boston Legal.
Ekki að það séu vísindi, en sýba hvað við erum eftirá í hugsun.