Eldgosið í Fagradalsfjalli
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... kki_tengd/
"Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi HS Orku, segir að borholan nái niður á allt að tveggja og hálfs tveggja kílómetra dýpi en hún sé ótengd vinnslunni sem stendur og að gasið hafi engin áhrif á framleiðsluna."
Er þetta þá ekki líklega SV-26
https://orkustofnun.is/boreholes/16926
Best væri ef þau gætu nú bara tilgreint nánar hvaða borhola þetta er og einnig væri áhugavert að vita hvenær var seinast mælt áður en gas mælist.
"Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi HS Orku, segir að borholan nái niður á allt að tveggja og hálfs tveggja kílómetra dýpi en hún sé ótengd vinnslunni sem stendur og að gasið hafi engin áhrif á framleiðsluna."
Er þetta þá ekki líklega SV-26
https://orkustofnun.is/boreholes/16926
Best væri ef þau gætu nú bara tilgreint nánar hvaða borhola þetta er og einnig væri áhugavert að vita hvenær var seinast mælt áður en gas mælist.
Síðast breytt af ragnarok á Fös 17. Nóv 2023 03:54, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Ástæðan fyrir því að ekki er farið að gjósa er sú að kvikugangurinn er ennþá að lengjast. Sýnist á þessu að lengdin sé kominn í rúmlega 20 km í dag. Hvort að það verður mikið lengra verður að koma í ljós.
Kvikugangurinn samkvæmt jarðskjálftum.
skjalftalista-kvikugangur-vedur.is-17.11.2023.png
Útstrikun með Google Earth.
kvikugangur-17.11.2023.png
en Jón, samkvæmt þessu korti þá var hann strax orðin 20km síðasta föstudag.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Fyrir áhugasama þá er hér borskýrslan fyrir SV-26, en þar kemur fram hvernig hún liggur og jarðfræðin henni tengd:
https://gogn.orkustofnun.is/unu-gtp-rep ... 016-26.pdf
https://gogn.orkustofnun.is/unu-gtp-rep ... 016-26.pdf
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Ástæðan fyrir því að ekki er farið að gjósa er sú að kvikugangurinn er ennþá að lengjast. Sýnist á þessu að lengdin sé kominn í rúmlega 20 km í dag. Hvort að það verður mikið lengra verður að koma í ljós.
Kvikugangurinn samkvæmt jarðskjálftum.
skjalftalista-kvikugangur-vedur.is-17.11.2023.png
Útstrikun með Google Earth.
kvikugangur-17.11.2023.png
en Jón, samkvæmt þessu korti þá var hann strax orðin 20km síðasta föstudag.
Það getur vel verið að svo hafi verið. Tók samt smá tíma að fara yfir gögnin hjá Veðurstofunni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Moldvarpan skrifaði:Þetta er steindautt. Nú mætti fara létta á þessum lokunum.
Skoðaðu veður.is og óróann
Síðast breytt af jardel á Fös 17. Nóv 2023 13:51, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
GPS gögn fyrir Svartsengi, þar sem þetta á líklega uppruna sinn eru orðin þannig að ljóst er að næsti kafli er að fara að hefjast. Á rúmlega viku hefur það svæði verið að lyftast upp um rúmlega 110mm á einni viku. Það er því líklegt að sillan sem er þar muni hlaupa aftur fljótlega eins og gerðist fyrir viku síðan. Mér þykir líklegt að þegar það gerist, þá muni eldgos hefjast í kvikuganginum með látum. Þar sem innflæðið getur orðið allt að 1000m3/sek miðað við það sem gerðist Föstudaginn 10. Nóvember 2023.
Óróinn á stöðinni Grindavík er ennþá aðeins hærri en bakgrunnur á öllum tíðnum.
Óróinn á stöðinni Grindavík er ennþá aðeins hærri en bakgrunnur á öllum tíðnum.
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:GPS gögn fyrir Svartsengi, þar sem þetta á líklega uppruna sinn eru orðin þannig að ljóst er að næsti kafli er að fara að hefjast. Á rúmlega viku hefur það svæði verið að lyftast upp um rúmlega 110mm á einni viku. Það er því líklegt að sillan sem er þar muni hlaupa aftur fljótlega eins og gerðist fyrir viku síðan. Mér þykir líklegt að þegar það gerist, þá muni eldgos hefjast í kvikuganginum með látum. Þar sem innflæðið getur orðið allt að 1000m3/sek miðað við það sem gerðist Föstudaginn 10. Nóvember 2023.
Óróinn á stöðinni Grindavík er ennþá aðeins hærri en bakgrunnur á öllum tíðnum.
Þannig að ef ég skil þig rétt þá er ennþá landris við Bláa Lónið og þar ? Semsagt að það kemur taka2 af þessu sem gerðist seinasta föstudag ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Andri Þór H. skrifaði:jonfr1900 skrifaði:GPS gögn fyrir Svartsengi, þar sem þetta á líklega uppruna sinn eru orðin þannig að ljóst er að næsti kafli er að fara að hefjast. Á rúmlega viku hefur það svæði verið að lyftast upp um rúmlega 110mm á einni viku. Það er því líklegt að sillan sem er þar muni hlaupa aftur fljótlega eins og gerðist fyrir viku síðan. Mér þykir líklegt að þegar það gerist, þá muni eldgos hefjast í kvikuganginum með látum. Þar sem innflæðið getur orðið allt að 1000m3/sek miðað við það sem gerðist Föstudaginn 10. Nóvember 2023.
Óróinn á stöðinni Grindavík er ennþá aðeins hærri en bakgrunnur á öllum tíðnum.
Þannig að ef ég skil þig rétt þá er ennþá landris við Bláa Lónið og þar ? Semsagt að það kemur taka2 af þessu sem gerðist seinasta föstudag ?
Já, það virðist vera raunin. Þessi silla undir Svartsengi sem virkar eins og kvikuhólf sýnist mér á gögnunum. Þar sem kvikan kemst ekki upp. Þá fór kvikan til hliðar og undir Sundhnúkagígar og Sundhnúk og streymir að einhverju leiti þangað ennþá. Það virðist hafa dregið úr því streymi og því safnast kvikan upp í þessari sillu sem mun þurfa að tæma sig aftur fljótlega. Það mun gerast næst án viðvörunnar og mun fara hratt af stað þegar kvikuhlaupið fer af stað næst.
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Andri Þór H. skrifaði:jonfr1900 skrifaði:GPS gögn fyrir Svartsengi, þar sem þetta á líklega uppruna sinn eru orðin þannig að ljóst er að næsti kafli er að fara að hefjast. Á rúmlega viku hefur það svæði verið að lyftast upp um rúmlega 110mm á einni viku. Það er því líklegt að sillan sem er þar muni hlaupa aftur fljótlega eins og gerðist fyrir viku síðan. Mér þykir líklegt að þegar það gerist, þá muni eldgos hefjast í kvikuganginum með látum. Þar sem innflæðið getur orðið allt að 1000m3/sek miðað við það sem gerðist Föstudaginn 10. Nóvember 2023.
Óróinn á stöðinni Grindavík er ennþá aðeins hærri en bakgrunnur á öllum tíðnum.
Þannig að ef ég skil þig rétt þá er ennþá landris við Bláa Lónið og þar ? Semsagt að það kemur taka2 af þessu sem gerðist seinasta föstudag ?
Já, það virðist vera raunin. Þessi silla undir Svartsengi sem virkar eins og kvikuhólf sýnist mér á gögnunum. Þar sem kvikan kemst ekki upp. Þá fór kvikan til hliðar og undir Sundhnúkagígar og Sundhnúk og streymir að einhverju leiti þangað ennþá. Það virðist hafa dregið úr því streymi og því safnast kvikan upp í þessari sillu sem mun þurfa að tæma sig aftur fljótlega. Það mun gerast næst án viðvörunnar og mun fara hratt af stað þegar kvikuhlaupið fer af stað næst.
Já það er magnað.
Spurning hvort við sjáum með fyrirvara á þessu.
https://www.youtube.com/watch?v=MUt7Lz4y-jg
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Eini fyrirvarinn verður þegar GPS stöðin við Svartsengi fer að falla í GPS rauntímagögnum. Mér sýnist að Svartsengi GPS stöðin sé ekki með rauntímagögn á internetinu. Ég veit ekki hvort að það dugar fyrir einhverri viðvörun en það mun bara koma í ljós.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Eini fyrirvarinn verður þegar GPS stöðin við Svartsengi fer að falla í GPS rauntímagögnum. Mér sýnist að Svartsengi GPS stöðin sé ekki með rauntímagögn á internetinu. Ég veit ekki hvort að það dugar fyrir einhverri viðvörun en það mun bara koma í ljós.
ekki þessi hér ?
http://brunnur.vedur.is/gps/eldfjoll/th ... ldc_up.png
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
zetor skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Eini fyrirvarinn verður þegar GPS stöðin við Svartsengi fer að falla í GPS rauntímagögnum. Mér sýnist að Svartsengi GPS stöðin sé ekki með rauntímagögn á internetinu. Ég veit ekki hvort að það dugar fyrir einhverri viðvörun en það mun bara koma í ljós.
ekki þessi hér ?
http://brunnur.vedur.is/gps/eldfjoll/th ... ldc_up.png
Miðað við þetta kort hérna. Þá eru GPS stöðvanar næst þessari þenslu THOB og síðan SENG. Auk þess sem GPS stöðin SKSH er hugsanlega beint ofan á þessari þenslu. Þessar þrjár stöðvar í það minnsta sýna sömu hreyfingar og þenslu. Nema GPS stöðin á Þorbirni, sem færist nánast ekkert upp en það er mögulega vegna þess hversu mikið sigið er þarna útaf sigdalnum.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 17. Nóv 2023 21:21, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
"erupt like a can of fizzy drink"
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 49414.html
Hvað er átt við með þessari lýsingu? Einskonar leiftur-gos? Flash flood? Hvernig er best að lýsa þessu?
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 49414.html
Hvað er átt við með þessari lýsingu? Einskonar leiftur-gos? Flash flood? Hvernig er best að lýsa þessu?
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:"erupt like a can of fizzy drink"
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 49414.html
Hvað er átt við með þessari lýsingu? Einskonar leiftur-gos? Flash flood? Hvernig er best að lýsa þessu?
bara venjulegur gosstrókur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
zetor skrifaði:appel skrifaði:"erupt like a can of fizzy drink"
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 49414.html
Hvað er átt við með þessari lýsingu? Einskonar leiftur-gos? Flash flood? Hvernig er best að lýsa þessu?
bara venjulegur gosstrókur
Bretar kunna að hypa allt upp... held ég haldi mig við íslenskar fréttir.. hehe
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:zetor skrifaði:appel skrifaði:"erupt like a can of fizzy drink"
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 49414.html
Hvað er átt við með þessari lýsingu? Einskonar leiftur-gos? Flash flood? Hvernig er best að lýsa þessu?
bara venjulegur gosstrókur
Bretar kunna að hypa allt upp... held ég haldi mig við íslenskar fréttir.. hehe
ég man eftir því fyrir mörgum árum þegar Hekla gaus, þá sýndi Magnús Tumi það í sjónvarpi hvernig sum gos virkuðu. Hann hristi einfaldlega sodavatnsflösku og opnaði tappann. Þar að segja, eins og með Heklu, mestu lætin eru fyrst.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ef það er mikið af gasi í kvikuni þá getur það gerst að þrÿstingurinn fellur við að hraunið stígur upp, og við það þenst gasið út sem eykur á sprengi kraftinn í gosinu. Í raun mjög svipað og gerist með gosdrykki, þegar maður opnar flöskuna fellur þrýstingurinn og gasið þenst út.
Þetta veltur rosalega á efna samsetningu kvikunar og er erfitt að spá fyrir um.
Þetta veltur rosalega á efna samsetningu kvikunar og er erfitt að spá fyrir um.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Kvikan í þessu er svipuð eða alveg eins og kom upp við Litla-Hrút og eldgosum þar á undan. Bara meira af þessari kviku.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Kvikan í þessu er svipuð eða alveg eins og kom upp við Litla-Hrút og eldgosum þar á undan. Bara meira af þessari kviku.
Er samt ekki möguleiki að þetta gæti prðið svipað og í lakagigum?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Kvikan í þessu er svipuð eða alveg eins og kom upp við Litla-Hrút og eldgosum þar á undan. Bara meira af þessari kviku.
Er samt ekki möguleiki að þetta gæti prðið svipað og í lakagigum?
Það var stór eldgos sem varði í sex mánuði en gígaröðin þar var 24 km löng. Þetta gæti orðið mjög svipað vegna gassins en frásagnir af eldgosinu í lakagígum eru ekki alveg nákvæmar, þó svo að talsvert hafi rétta lýsingu.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Staðreynd að mjög mörg hús þarna hreinlega ónýt eða óíbúðarhæf, svo veit enginn almennilega hvernig innviði bæjarins standa sig, mjög líklegt að töluvert af lögnum hafa hreinlega farið í sundur.
Svo er þetta land orðið sundur skorið af sprungum og alveg óvíst hvernig og hvar verður óhætt að framkvæma nokkuð á næstu árum.
Þetta miðar samt all við að ekkert breytist, það veit svo enginn hvernig þetta mun fara, bara að þetta mun ekki skána.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb