Eldgosið í Fagradalsfjalli
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Jæja 2 skjálftar nálægt 4 á ricter við grindavik áðan hvað er að gerast?
Engir skjálftar yfir 3 sem hafa mælst síðan í hádeginu á þriðjudag samkvæmt veðurstofunni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Screenshot_20231116_105359_My Earthquake Alerts.jpg
Screenshot_20231116_105408_My Earthquake Alerts.jpg
Nú veit ég ekki úr hvaða forriti þetta er en ég myndi að mestu leyti bara treysta gögnum frá http://www.vedur.is. Og þar hafa engir jarðskjálftar yfir 3 verið mældir síðustu 48 tíma. Einnig koma oft fram aðrar tölur í upphafi en þegar það hefur verið skoðað betur þá eru réttari tölur settar inn.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
B0b4F3tt skrifaði:jardel skrifaði:Screenshot_20231116_105359_My Earthquake Alerts.jpg
Screenshot_20231116_105408_My Earthquake Alerts.jpg
Nú veit ég ekki úr hvaða forriti þetta er en ég myndi að mestu leyti bara treysta gögnum frá http://www.vedur.is. Og þar hafa engir jarðskjálftar yfir 3 verið mældir síðustu 48 tíma. Einnig koma oft fram aðrar tölur í upphafi en þegar það hefur verið skoðað betur þá eru réttari tölur settar inn.
Samt sko.
Hver þarf fræðinga þegar við höfum Vaktara?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er farið að draga verulega úr jarðskjálftum síðasta klukkutímann. Jarðskjálftavirkni gæti tekið sig upp aftur en það er stór spurning.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jard ... fst-i-nott
þetta er merkilegt:
"Í dag mældist kvikugas, brennisteinsdíoxíð (SO2), upp úr borholu í Svartsengi sem staðsett er rétt norðan Þorbjarnar. Borholan er skáboruð í austur undir Grindavíkurveg og nær inn í jarðskorpuna í átt að Sundhnúksgígum. Endi borholunnar teygir sig því nálægt þeim stað í jarðskorpunni þar sem kvikugangurinn er talinn vera. Frekari mælingar verða gerðar á morgun en það að kvikugas mælist úr borholunni er staðfesting á að kvika sé til staðar norðan Hagafells, líkt og líkön hafa gefið til kynna."
Ég spyr mig, hversu djúp er þessi borhola?
þetta er merkilegt:
"Í dag mældist kvikugas, brennisteinsdíoxíð (SO2), upp úr borholu í Svartsengi sem staðsett er rétt norðan Þorbjarnar. Borholan er skáboruð í austur undir Grindavíkurveg og nær inn í jarðskorpuna í átt að Sundhnúksgígum. Endi borholunnar teygir sig því nálægt þeim stað í jarðskorpunni þar sem kvikugangurinn er talinn vera. Frekari mælingar verða gerðar á morgun en það að kvikugas mælist úr borholunni er staðfesting á að kvika sé til staðar norðan Hagafells, líkt og líkön hafa gefið til kynna."
Ég spyr mig, hversu djúp er þessi borhola?
Síðast breytt af zetor á Fim 16. Nóv 2023 18:25, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://gogn.orkustofnun.is/Skyrslur/OS ... -97024.pdf
Líklega nálægt 600m, samt ekki viss. En gasið kemur ekki endilega frá neðsta part holunar, en þó líklega fyrir neðan fóðringuna í holuni.
(Edit) kann ekki að lesa, þetta voru ártöl. Þessi er á svipuðum stað
Líklega nálægt 600m, samt ekki viss. En gasið kemur ekki endilega frá neðsta part holunar, en þó líklega fyrir neðan fóðringuna í holuni.
(Edit) kann ekki að lesa, þetta voru ártöl. Þessi er á svipuðum stað
Síðast breytt af thorhs á Fim 16. Nóv 2023 18:49, breytt samtals 1 sinni.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
thorhs skrifaði:https://gogn.orkustofnun.is/Skyrslur/OS-1997/OS-97024.pdf
Líklega nálægt 600m, samt ekki viss. En gasið kemur ekki endilega frá neðsta part holunar, en þó líklega fyrir neðan fóðringuna í holuni.
(Edit) kann ekki að lesa, þetta voru ártöl. Þessi er á svipuðum stað
já svo er hún töluvert skáboruð
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Það er farið að draga verulega úr jarðskjálftum síðasta klukkutímann. Jarðskjálftavirkni gæti tekið sig upp aftur en það er stór spurning.
Er þetta ekki bara lognið undan storminum?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það er farið að draga verulega úr jarðskjálftum síðasta klukkutímann. Jarðskjálftavirkni gæti tekið sig upp aftur en það er stór spurning.
Er þetta ekki bara lognið undan storminum?
Getur verið. Jarðskjálftavirknin jókst aftur um klukkan 18:00 sýnist mér.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það er farið að draga verulega úr jarðskjálftum síðasta klukkutímann. Jarðskjálftavirkni gæti tekið sig upp aftur en það er stór spurning.
Er þetta ekki bara lognið undan storminum?
Getur verið. Jarðskjálftavirknin jókst aftur um klukkan 18:00 sýnist mér.
Já það er rétt hjá þér.
Hefur þú skoðað óróann?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Rétt i þessu stór skjálfti
Fimmtudagur
16.11.2023 22:29:45 63,870 -22,420 4,4 km 4,3 50,5 3,6 km NNA af Grindavík
Heimild vedur.is
Fimmtudagur
16.11.2023 22:29:45 63,870 -22,420 4,4 km 4,3 50,5 3,6 km NNA af Grindavík
Heimild vedur.is
Síðast breytt af jardel á Fim 16. Nóv 2023 22:59, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Rétt i þessu stór skjálfti
Fimmtudagur
16.11.2023 22:29:45 63,870 -22,420 4,4 km 4,3 50,5 3,6 km NNA af Grindavík
Heimild vedur.is
Kom ekki inn hjá mér. Þetta er bara villa í kerfinu hjá Veðurstofunni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það er farið að draga verulega úr jarðskjálftum síðasta klukkutímann. Jarðskjálftavirkni gæti tekið sig upp aftur en það er stór spurning.
Er þetta ekki bara lognið undan storminum?
Getur verið. Jarðskjálftavirknin jókst aftur um klukkan 18:00 sýnist mér.
Já það er rétt hjá þér.
Hefur þú skoðað óróann?
Hátíðni órói jókst um leið og jarðskjálftavirknin jókst. Það bendir sterklega til þess að kvikan sé að reyna að brjótast upp á yfirborðið. Það er bara spurning um tíma hvenær þrýstingurinn verður nægur til þess að hefja eldgos. Það er ekki mjög langt í það sýnist mér.
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:jardel skrifaði:Rétt i þessu stór skjálfti
Fimmtudagur
16.11.2023 22:29:45 63,870 -22,420 4,4 km 4,3 50,5 3,6 km NNA af Grindavík
Heimild vedur.is
Kom ekki inn hjá mér. Þetta er bara villa í kerfinu hjá Veðurstofunni.
Ertu viss? skoðaðu live feedið?
https://www.youtube.com/watch?v=MUt7Lz4y-jg
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Já, ég er viss. Þú getur séð mína jarðskjálftamæla hérna.
https://skjalfti.com/tremoris.htm (það er oft mikill hávaði á þeim, enda staðsettir inn í húsum.)
https://skjalfti.com/tremoris.htm (það er oft mikill hávaði á þeim, enda staðsettir inn í húsum.)
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Já, ég er viss. Þú getur séð mína jarðskjálftamæla hérna.
https://skjalfti.com/tremoris.htm (það er oft mikill hávaði á þeim, enda staðsettir inn í húsum.)
- Viðhengi
-
- hvaðerþetta.jpg (511.51 KiB) Skoðað 1480 sinnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hann kom einnig inn í alþjóðlega jarðskjálfta appið.
Earthquake. Getur varla verið rugl?
Earthquake. Getur varla verið rugl?
-
- Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Mið 12. Júl 2023 02:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Hann kom einnig inn í alþjóðlega jarðskjálfta appið.
Earthquake. Getur varla verið rugl?
Screenshot_20231116_225129_My Earthquake Alerts.jpg
Athugaðu vedur.is nuna..
Fimmtudagur
16.11.2023 22:29:45 63,865 -22,417 4,4 km 1,5 90,07 3,2 km NNA af Grindavík
Klárlega eitthver villa
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Hann kom einnig inn í alþjóðlega jarðskjálfta appið.
Earthquake. Getur varla verið rugl?
Screenshot_20231116_225129_My Earthquake Alerts.jpg
Þessir eins og fleiri fá gögn frá Veðurstofunni. Enda sjást jarðskjálftar undir Mw5,0 almennt ekki á erlendum mælanetum. Ljósleiðarajarðskjálfta mælirinn er nálægt og sér litla jarðskjálfta mjög vel. Þannig að það sjáist þar, kemur mér ekkert á óvart.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er eins og ríkið sé að passa sig aðeins of mikið... að enginn "græði" á þvì að missa heimilið og lífsviðurværið
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... i_grindav/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... i_grindav/
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
rapport skrifaði:Það er eins og ríkið sé að passa sig aðeins of mikið... að enginn "græði" á þvì að missa heimilið og lífsviðurværið
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... i_grindav/
Veit ekki sjálfur hvernig ég myndi leysa úr þessum vanda. Fyrst kannski að tryggja að fólk hafi framfærslu. En svo þarf jú að skoða framtíðina með Grindavík og húseignir fólks, það tekur mánuði.
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Kristín Jónsdóttir, deildarstjóri eldvirkni á Veðurstofu Íslands telur líklegustu sviðsmynd að eldgos muni hefjast á næstu dögum.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... lar-397257
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ástæðan fyrir því að ekki er farið að gjósa er sú að kvikugangurinn er ennþá að lengjast. Sýnist á þessu að lengdin sé kominn í rúmlega 20 km í dag. Hvort að það verður mikið lengra verður að koma í ljós.
Kvikugangurinn samkvæmt jarðskjálftum.
Útstrikun með Google Earth.
Kvikugangurinn samkvæmt jarðskjálftum.
Útstrikun með Google Earth.
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 17. Nóv 2023 02:47, breytt samtals 1 sinni.