Ég sé að Vodafone hefur kveikt á VoWiFi hjá sér eins og Nova gerði fyrir nokkru síðan. Ég held að þetta sé einnig virkt fyrir Android farsíma.
VoWiFi hjá Vodafone (Vodafone)
Það er bara Síminn sem er ekki með VoWiFi þjónustu í dag og bólar ekkert á henni (kannski best eins og kerfið hjá þeim er í dag).
Vodafone kveikir á VoWiFi
Re: Vodafone kveikir á VoWiFi
Búinn að vera í testgrúbbu með VoWifi hjá Vodafone undanfarið vegna hve lélegt samband er á vinnustaðnum mínum.
Búið að virka mjög vel á þessum tíma og ekkert hikstað. Algjör lifesaver að missa ekki af vinnusamtölum vegna að vinna í hálfgerðum hellir.
Búið að virka mjög vel á þessum tíma og ekkert hikstað. Algjör lifesaver að missa ekki af vinnusamtölum vegna að vinna í hálfgerðum hellir.
Re: Vodafone kveikir á VoWiFi
Ef Síminn er samkvæmur sjálfum sér verður þetta í boði rétt fyrir 2030.... eSIM í apple watch tók 3 ár frá því að fréttinn frá þeim um að þetta "væri að koma í loks árs" var birt....
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone kveikir á VoWiFi
Tiger skrifaði:Ef Síminn er samkvæmur sjálfum sér verður þetta í boði rétt fyrir 2030.... eSIM í apple watch tók 3 ár frá því að fréttinn frá þeim um að þetta "væri að koma í loks árs" var birt....
Ég frétti frá einum í "inner circle" að Orri Haukson var í átaki ..keypti sér nýtt apple úr og uuuu til að það myndi virka þyrfti hann áskrift frá Vodafone eða Tal eða einhverjum og þá fóru hjólin að snúast
edit: sel það ekki dýrara en ég stal því en engu að síður góð saga
Síðast breytt af CendenZ á Mið 15. Nóv 2023 19:49, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone kveikir á VoWiFi
CendenZ skrifaði:Tiger skrifaði:Ef Síminn er samkvæmur sjálfum sér verður þetta í boði rétt fyrir 2030.... eSIM í apple watch tók 3 ár frá því að fréttinn frá þeim um að þetta "væri að koma í loks árs" var birt....
Ég frétti frá einum í "inner circle" að Orri Haukson var í átaki ..keypti sér nýtt apple úr og uuuu til að það myndi virka þyrfti hann áskrift frá Vodafone eða Tal eða einhverjum og þá fóru hjólin að snúast
edit: sel það ekki dýrara en ég stal því en engu að síður góð saga
Hljómar líkt Orra allavega. Hann er fyndin týpa
Síðast breytt af Jón Ragnar á Fim 16. Nóv 2023 10:42, breytt samtals 1 sinni.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Re: Vodafone kveikir á VoWiFi
Ég get bara sagt strax að þetta er bull hafandi setið fundi með manninum. Hann er með Samsung síma
CendenZ skrifaði:Tiger skrifaði:Ef Síminn er samkvæmur sjálfum sér verður þetta í boði rétt fyrir 2030.... eSIM í apple watch tók 3 ár frá því að fréttinn frá þeim um að þetta "væri að koma í loks árs" var birt....
Ég frétti frá einum í "inner circle" að Orri Haukson var í átaki ..keypti sér nýtt apple úr og uuuu til að það myndi virka þyrfti hann áskrift frá Vodafone eða Tal eða einhverjum og þá fóru hjólin að snúast
edit: sel það ekki dýrara en ég stal því en engu að síður góð saga
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone kveikir á VoWiFi
wicket skrifaði:Ég get bara sagt strax að þetta er bull hafandi setið fundi með manninum. Hann er með Samsung síma
En er hann þá ekki með samsung esim úr ?
Mér finnst nefnilega eins og þetta hafi verið sagt í alvöru (hvort sem það var golfúr eða hlaupaúr eða apple úr eða samsung úr)
Þetta er samt góð saga, enn betri ef sönn. Hjólin snúast nefnilega ekkert nema þegar hagsmunaaðilar vilja/þurfa að hjólin snúist í gamaldags fyrirtækjum