Eldgosið í Fagradalsfjalli
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það verður engum hleypt heim næstu tvær vikur allavega. Ekki til að flytja heim allavega. Mögulega verður fólki samt hleypt í vinnu, það er líklegra.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hmm ef það verður róleg nótt þá fara íbúar væntanlega að koma sér heim fljótlega trúi ekki öðru.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 24
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Hmm ef það verður róleg nótt þá fara íbúar væntanlega að koma sér heim fljótlega trúi ekki öðru.
Á ekki trú á því að þetta sé "rólegt", það kraumar þarna í 15 km löngum kvikugangi og sem er mögulega að leita sér að stað til þess að komast upp.
Sagan segir okkur að það eru gífurleg öfl þarna í gangi sem ber að taka alvarlega.
Það er ekki gert með því að hleypa fólki aftur inn næstu tvær vikur nema skamma stund í senn.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Le Drum skrifaði:jardel skrifaði:Hmm ef það verður róleg nótt þá fara íbúar væntanlega að koma sér heim fljótlega trúi ekki öðru.
Á ekki trú á því að þetta sé "rólegt", það kraumar þarna í 15 km löngum kvikugangi og sem er mögulega að leita sér að stað til þess að komast upp.
Sagan segir okkur að það eru gífurleg öfl þarna í gangi sem ber að taka alvarlega.
Það er ekki gert með því að hleypa fólki aftur inn næstu tvær vikur nema skamma stund í senn.
Svo líka hefur vestur hluti bæjarins sigið um ekki bara nokkra millimetra heldur um heilan metra sem er ekkert smotterí. Það er ekkert endilega víst að þessi kvika láti eitthvað á sér kræla en hvað á að gera ef þetta sig heldur áfram? Vonandi enginn það vitlaus að fara að byggja á þannig landi.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þarna verður eldgos, hversu slæmt það verður á eftir að koma í ljós. Ég reikna með að það verði mjög slæmt.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Við Kleifarvatn. Væntanlega gikkskjálfti.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Þarna verður eldgos, hversu slæmt það verður á eftir að koma í ljós. Ég reikna með að það verði mjög slæmt.
Þarna verður eldgos. Hvort ég hafi rétt fyrir mér verður að koma í ljós. Gæti gerst eftir 1 mínútu eða aldrei. Þetta reiknaði ég rosa mikið.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
JVJV skrifaði:Það verður engum hleypt heim næstu tvær vikur allavega. Ekki til að flytja heim allavega. Mögulega verður fólki samt hleypt í vinnu, það er líklegra.
Það er rafmagnslaust, vatnslaust og heitavatnslaust.
Þarna er engin að fara að vinna fyrr en meiriháttar viðgerðir hafa verið gerðar á innviðum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
JVJV skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Þarna verður eldgos, hversu slæmt það verður á eftir að koma í ljós. Ég reikna með að það verði mjög slæmt.
Þarna verður eldgos. Hvort ég hafi rétt fyrir mér verður að koma í ljós. Gæti gerst eftir 1 mínútu eða aldrei. Þetta reiknaði ég rosa mikið.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ari Trausti í frábæru viðtali í kvöld þar sem hann fór yfir hvernig kerfið virkar á Reykjanesi, Fór ýtarlega hvað komu stór gos fyrir 800-1000 árum, hvað þau stóðu lengi.Mjög fróðlegt að hlusta á karlinn segja frá og þetta gefur manni nokkurn vegin vissu hvernig næstu 30-40 árin verða á þessu svæði og hversu stór gos verða líka. ég hef ekki mikla trú að við séum að fara upplifa eitthvað stórt gos í líkingu við holuhraunið hvað þá Lakagíga eftir þetta viðtal.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svaklegt að sjá skemmdirnar á húsunum í Grindavík. Þau hrundu þó ekki sem betur fer.
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: 221 hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
beggi83 skrifaði:Ari Trausti í frábæru viðtali í kvöld þar sem hann fór yfir hvernig kerfið virkar á Reykjanesi, Fór ýtarlega hvað komu stór gos fyrir 800-1000 árum, hvað þau stóðu lengi.Mjög fróðlegt að hlusta á karlinn segja frá og þetta gefur manni nokkurn vegin vissu hvernig næstu 30-40 árin verða á þessu svæði og hversu stór gos verða líka. ég hef ekki mikla trú að við séum að fara upplifa eitthvað stórt gos í líkingu við holuhraunið hvað þá Lakagíga eftir þetta viðtal.
Hvar sástu/heyrðir þetta viðtal?
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
-
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Mencius skrifaði:beggi83 skrifaði:Ari Trausti í frábæru viðtali í kvöld þar sem hann fór yfir hvernig kerfið virkar á Reykjanesi, Fór ýtarlega hvað komu stór gos fyrir 800-1000 árum, hvað þau stóðu lengi.Mjög fróðlegt að hlusta á karlinn segja frá og þetta gefur manni nokkurn vegin vissu hvernig næstu 30-40 árin verða á þessu svæði og hversu stór gos verða líka. ég hef ekki mikla trú að við séum að fara upplifa eitthvað stórt gos í líkingu við holuhraunið hvað þá Lakagíga eftir þetta viðtal.
Hvar sástu/heyrðir þetta viðtal?
Hann er líklega að tala um þetta viðtal
https://www.visir.is/k/db1c3d7d-fbe7-49 ... 9185684682
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er hérna í frétt Rúv (gæti færst neðar, þar sem þetta er svona uppfærslu vefsíða). Það er búið að líma yfir Grindavík og Bláa lónið á vegaskiltum.
Strikað yfir Grindavík á vegaskiltum (Rúv.is)
Strikað yfir Grindavík á vegaskiltum (Rúv.is)
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Þetta er hérna í frétt Rúv (gæti færst neðar, þar sem þetta er svona uppfærslu vefsíða). Það er búið að líma yfir Grindavík og Bláa lónið á vegaskiltum.
Strikað yfir Grindavík á vegaskiltum (Rúv.is)
Ég er farinn að hafa áhyggjur af þessu. Eins og allt, þá er þetta komið út í öfga. Afhverju má ekki keyra Grindavíkurveg? Það er engin bein hætta á honum, það er mikið notaður staður þarna Seltjörn og Sólbrekkuskógur. Bláa lónið skapar gríðarleg verðmæti og störf tengdu því.
Og hvað ef þetta lognast út á næstu dögum, því það var bókstaflega búið að ákveða að það væri að fara gjósa. Verður svæðið þá "opnað" aftur fljótt og örugglega? Miðað við hvernig forræðishyggjan var í kringum Covid... þá verður þetta örugglega lokað lengi.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 24
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Moldvarpan skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Þetta er hérna í frétt Rúv (gæti færst neðar, þar sem þetta er svona uppfærslu vefsíða). Það er búið að líma yfir Grindavík og Bláa lónið á vegaskiltum.
Strikað yfir Grindavík á vegaskiltum (Rúv.is)
Ég er farinn að hafa áhyggjur af þessu. Eins og allt, þá er þetta komið út í öfga. Afhverju má ekki keyra Grindavíkurveg? Það er engin bein hætta á honum, það er mikið notaður staður þarna Seltjörn og Sólbrekkuskógur. Bláa lónið skapar gríðarleg verðmæti og störf tengdu því.
Og hvað ef þetta lognast út á næstu dögum, því það var bókstaflega búið að ákveða að það væri að fara gjósa. Verður svæðið þá "opnað" aftur fljótt og örugglega? Miðað við hvernig forræðishyggjan var í kringum Covid... þá verður þetta örugglega lokað lengi.
Það er einfaldara og kostnaðarminna að loka við gatnamótin, annars þarftu að dreifa fullt af liði og tækjum við alla slóða sem til eru þarna. Það er nú ekkert flóknara.
Persónulega tel ég engan hafa áhuga á að skella sér í Bláa lónið núna, spurning hvort það verði til langframa það á eftir einfaldlega að koma í ljós.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Le Drum skrifaði:Moldvarpan skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Þetta er hérna í frétt Rúv (gæti færst neðar, þar sem þetta er svona uppfærslu vefsíða). Það er búið að líma yfir Grindavík og Bláa lónið á vegaskiltum.
Strikað yfir Grindavík á vegaskiltum (Rúv.is)
Ég er farinn að hafa áhyggjur af þessu. Eins og allt, þá er þetta komið út í öfga. Afhverju má ekki keyra Grindavíkurveg? Það er engin bein hætta á honum, það er mikið notaður staður þarna Seltjörn og Sólbrekkuskógur. Bláa lónið skapar gríðarleg verðmæti og störf tengdu því.
Og hvað ef þetta lognast út á næstu dögum, því það var bókstaflega búið að ákveða að það væri að fara gjósa. Verður svæðið þá "opnað" aftur fljótt og örugglega? Miðað við hvernig forræðishyggjan var í kringum Covid... þá verður þetta örugglega lokað lengi.
Það er einfaldara og kostnaðarminna að loka við gatnamótin, annars þarftu að dreifa fullt af liði og tækjum við alla slóða sem til eru þarna. Það er nú ekkert flóknara.
Persónulega tel ég engan hafa áhuga á að skella sér í Bláa lónið núna, spurning hvort það verði til langframa það á eftir einfaldlega að koma í ljós.
Ég sé ekki muninn á því að hafa lokunina við Þorbjörn eða við Reykjanesbrautina, það er sama fólkið sem myndi standa vaktina þá á þeim stað.
Kostnaðurinn væri sá sami.
Hversu lengi á vegurinn að vera lokaður ef það verður ekkert úr þessu og það dregur úr skjálftum?
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
brain skrifaði:JVJV skrifaði:Það verður engum hleypt heim næstu tvær vikur allavega. Ekki til að flytja heim allavega. Mögulega verður fólki samt hleypt í vinnu, það er líklegra.
Það er rafmagnslaust, vatnslaust og heitavatnslaust.
Þarna er engin að fara að vinna fyrr en meiriháttar viðgerðir hafa verið gerðar á innviðum.
Vonandi verður sú vinna kröftug með sameiginlegu átaki allskonar verktaka þar sem engu verður til sparað.
Hinsvegar var ég þarna í húsinu mínu í gær, það var rafmagn, heitt og kalt. Ég kúkaði meira að segja í klósettið mitt og sturtaði niður. Er ekki sannfærður um að kúkurinn hafi hinsvegar komist sína leið vegna skemmda á kerfinu.
En allavega, það vantar sumstaðar heitt og kalt en merkilega lítið af bænum. Mitt var í toppstandi. Ég hefði verið tilbúinn að setjast í sófann heima og horfa á sjónvarpið og leggja mig svo en býst ekki við að fá leyfi til þess næsta mánuðinn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þessi er spot on, af hverju eigum við að borga varnir fyrir einkafyrirtæki sem leggja ekkert í púkkið?
Algjörlega galið!
https://www.visir.is/g/20232488919d/spy ... -stikk-fri
Algjörlega galið!
https://www.visir.is/g/20232488919d/spy ... -stikk-fri
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
GuðjónR skrifaði:Þessi er spot on, af hverju eigum við að borga varnir fyrir einkafyrirtæki sem leggja ekkert í púkkið?
Algjörlega galið!
https://www.visir.is/g/20232488919d/spy ... -stikk-fri
Þau leggja svosum ekki "ekkert" í púkkið, þetta er fasteignaskattur á allar fasteignir í landinu, þar með talið þessar fasteignir sem er verið að verja
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
GuðjónR skrifaði:Þessi er spot on, af hverju eigum við að borga varnir fyrir einkafyrirtæki sem leggja ekkert í púkkið?
Algjörlega galið!
https://www.visir.is/g/20232488919d/spy ... -stikk-fri
Þetta er ekki svona einfalt.
Bláa Lónið er einn stærsti atvinnuveitandi á þessu svæði, og störf og afleidd störf mörg, jafnframt eru miklir skattar borgaðir óbeint. Hyrfi bláa lónið þá hyrfu þessar skatttekjur.
HS Orka er aðeins öðruvísi. Með því að verja það þá ertu að verja hús á Reykjanesinu. Ef húshitun hyrfi þá er líklegt að hús yrðu fyrir tjóni.
Svo er spurning hve sanngjarnt er að gera kröfu til fyrirtækja um eldgosavarnir.
Snjóflóðavarnargarðar eru reistir til að verja heimili OG fyrirtæki á þeim stöðum þar sem þeir reistir, með skattfé.
En það væri alltílagi að taka þátt tel ég þó.
*-*