Komst ekki í BIOS

Allt utan efnis

Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Komst ekki í BIOS

Pósturaf Selurinn » Fös 10. Nóv 2023 20:18

Sælir,

Ég var að uppfæra kælingu á 5600x fyrir AM4 móðurborð ASRock A520.
Í bæði skiptin var örgjövinn tekinn úr socketinu til að þrífa thermal pasteið.
Eftir ég festi örgjövakælinguna virkar tölvan fínt fyrir utan að ég kemst ekki inn í BIOSinn via POST; F2/del.
Kom bara svona lágvær smellur frá tölvu kassanum um leið og hún registeraði BIOS promptið og síðan verður skjárinn svartur en virðist ekki missa signal frá skjákortinu. Það sama gerðist ef ég reyndi að komast í BOOT menu "F11"
Merkilegt nokk var hægt að komast inn í BIOS í gegnum UEFI endurræsingu frá Windows þegar þú heldur shift inni.

Þetta vandamál að sjálfsögðu leystist þegar ég endursetti örgjövann í móðurborðið og kælinguna á aftur.

Ég er bara rosa forvitinn á hvað skyldi hafa skeð þarna ef einhver reynsluríkur/fróður einstaklingur dettur í hug eða veit hvað þetta hafi verið, er svo rosalega forvitinn.

Þetta setup var núna keypt í vikunni svo þetta er glæný tölva. Ég var að skipta úr OEM kælingu (skrúfur) yfir í kælingu með þessum festingum. https://www.reddit.com/media?url=https% ... eq36a1.jpg

Kveðja
Síðast breytt af Selurinn á Lau 11. Nóv 2023 02:29, breytt samtals 15 sinnum.



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Langeygður » Fös 10. Nóv 2023 20:32

Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Haflidi85 » Fös 10. Nóv 2023 20:41

Langeygður skrifaði:Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar.



UUU whaaat ?!?, held að þetta svar sé bull, en endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál,en af minni bestu vitund;

Þá ef örgjörvinn væri laus, þ.e. væri ekki að snerta almennilega sökkulinn á móðurborðinu þá myndi hann ekki getað bootað vélinni, en hann augljóslega tekur fram að allt virki og hann komist í windows og komist meirisegja í bios nema bara ekki eftir hefðbundnum leiðum.

Það sem mér finnst líklegast að sé að er að þegar tölvan fari í bios, þá velji hún annað output en skjárinn er með, þ.e. ef hann er með skjáinn tengdann í display port, að þá sé tölvan að gefa signal úr hdmi tenginu eða eitthvað slíkt, ég hef allavega oft lent í því með bios að maður þurfi að færa í önnur plug og slíkt.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf brain » Fös 10. Nóv 2023 22:37

Haflidi85 skrifaði:
Langeygður skrifaði:Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar.



UUU whaaat ?!?, held að þetta svar sé bull, en endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál,en af minni bestu vitund;

Þá ef örgjörvinn væri laus, þ.e. væri ekki að snerta almennilega sökkulinn á móðurborðinu þá myndi hann ekki getað bootað vélinni, en hann augljóslega tekur fram að allt virki og hann komist í windows og komist meirisegja í bios nema bara ekki eftir hefðbundnum leiðum.

Það sem mér finnst líklegast að sé að er að þegar tölvan fari í bios, þá velji hún annað output en skjárinn er með, þ.e. ef hann er með skjáinn tengdann í display port, að þá sé tölvan að gefa signal úr hdmi tenginu eða eitthvað slíkt, ég hef allavega oft lent í því með bios að maður þurfi að færa í önnur plug og slíkt.


Lenti bara í því með vél fyrir um viku. Var tengd í DP , svartur skrjár þar, en allt ok í HDMI.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Selurinn » Lau 11. Nóv 2023 00:32

Langeygður skrifaði:Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar.


Áður en ég setti nýju kælinguna á örgjövann tók ég hann alveg úr socketinu á borðinu til þess að þrífa hann og smellti honum síðan í aftur.
Þannig þessi útskýring meikar ekki alveg sense í því samhengi og ég tók það svosem ekkert fram að ég tók hann alveg út.

Já, eitthvað segir mér að einhver pinni sé ekki að ná conact við borðið. Kannski tiltekni pinninn stjórni því hvort hægt sé að komast í BIOS eða ekki í POST.

Datt aldrei í hug að það gæti gerst með þessum AM festingum, semsagt ekki þessar sem þú skrúfar heldur þennan gæja; https://www.reddit.com/media?url=https% ... eq36a1.jpg. Á svo erfitt að sjá fyrir mér að það væri eitthvað contact leysi við einhvern pinnann þegar þessi festing er notuð.

En hvað veit ég svosem :-k
Síðast breytt af Selurinn á Lau 11. Nóv 2023 02:01, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Selurinn » Lau 11. Nóv 2023 00:36

brain skrifaði:
Haflidi85 skrifaði:
Langeygður skrifaði:Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar.



UUU whaaat ?!?, held að þetta svar sé bull, en endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál,en af minni bestu vitund;

Þá ef örgjörvinn væri laus, þ.e. væri ekki að snerta almennilega sökkulinn á móðurborðinu þá myndi hann ekki getað bootað vélinni, en hann augljóslega tekur fram að allt virki og hann komist í windows og komist meirisegja í bios nema bara ekki eftir hefðbundnum leiðum.

Það sem mér finnst líklegast að sé að er að þegar tölvan fari í bios, þá velji hún annað output en skjárinn er með, þ.e. ef hann er með skjáinn tengdann í display port, að þá sé tölvan að gefa signal úr hdmi tenginu eða eitthvað slíkt, ég hef allavega oft lent í því með bios að maður þurfi að færa í önnur plug og slíkt.


Lenti bara í því með vél fyrir um viku. Var tengd í DP , svartur skrjár þar, en allt ok í HDMI.


Það var samt aldrei vesen að fá skjámynd í mínu tilviki. Skjárinn varð bara svartur ef ég triggeraði BIOS með F2/Del í POSTi. Annars var skjámynd alltaf til staðar í boot og Windows




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Selurinn » Lau 11. Nóv 2023 00:46

Haflidi85 skrifaði:
Langeygður skrifaði:Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar.



UUU whaaat ?!?, held að þetta svar sé bull, en endilega leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál,en af minni bestu vitund;

Þá ef örgjörvinn væri laus, þ.e. væri ekki að snerta almennilega sökkulinn á móðurborðinu þá myndi hann ekki getað bootað vélinni, en hann augljóslega tekur fram að allt virki og hann komist í windows og komist meirisegja í bios nema bara ekki eftir hefðbundnum leiðum.

Það sem mér finnst líklegast að sé að er að þegar tölvan fari í bios, þá velji hún annað output en skjárinn er með, þ.e. ef hann er með skjáinn tengdann í display port, að þá sé tölvan að gefa signal úr hdmi tenginu eða eitthvað slíkt, ég hef allavega oft lent í því með bios að maður þurfi að færa í önnur plug og slíkt.


Já, skrítið samt að þetta virki allt saman núna, og var það allt í gegnum DisplayPort án vandræða.
Svo þetta hljóð sem er eins og lágvær smellur hætti alveg að koma í restina þegar allt virkaði eins og það gerði áður. Kom aldrei áður fyrr nema fyrst þegar ég lennti í þessu veseni með að opna BIOS í POSTi, síðan þegar ég náði að komast í BIOS aftur via POST eftir endursetningu á örranum þá hætti alveg þessi skrítni smellur sömuleiðis líka.
Alveg gáttaður á hver örsökin voru, og mun líklegast aldrei komast að því. :crazy

Bara svona klassískt dæmi á vandamáli sem leysist þegar hlutir eru teknir í sundur og settir saman aftur og gvuð má vita hver orsökin voru ](*,)
Síðast breytt af Selurinn á Lau 11. Nóv 2023 02:03, breytt samtals 5 sinnum.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Haflidi85 » Lau 11. Nóv 2023 03:52

í fyrsta lagi, er ekki skrítið að þetta virki núna, það var skrítið að þetta virkaði ekki á þessum tímapunkti :D

þetta er samt ekki svona "skrítið" eins og þú heldur, þegur þú tekur aflgjafan úr sambandi, þá ef t.d. móðurborðs rafhlaðan, er léleg eða ónýt eða ef þú óvart ýtir á "reset bios" takkan á moðurborðinu, eða þú gefur móðurborðinu óvart "static" straum þá deyr það ekki eins og flesstir halda, yfirleitt fer það í default settings, sem er þá einmitt "video output" verður í gamla daga VGA í dag yfirleitt hdmi eða dp1, en varðandi þessa smelli, þá á ekkert í tölvunni þinni að geta verið að smella nema aflgjafinn, þannig ég veit ekki alveg hvernig ég á að svara því...

En in the end eru þetta bara tölvur, eru steiktar og þessvegna er "reset" takinn settur fyrir neðan "power 0/1" og allskonar rugl getur gerst og fyrsta villan sem kom í fyrstu pc tölvunni var kölluð "bug" út af dautt skordýr (bjalla ) shortaði "móðurborðið"

En nei eina pointið mitt með þessum pósti var það að "langeygður" var með þetta "alveg á hreinu" og að kenna fólki að taka örgjörva af, en t.d. er mjög slæmt að snúa amd örgjörvum, þar sem ef læsingin heldur ekki, þá beygir maður alla pinnanna, þannig já þar sem þú og þið sem eruð með amd örgjörva, ekki gera það..



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Langeygður » Lau 11. Nóv 2023 05:33

Haflidi85 skrifaði:í fyrsta lagi, er ekki skrítið að þetta virki núna, það var skrítið að þetta virkaði ekki á þessum tímapunkti :D

þetta er samt ekki svona "skrítið" eins og þú heldur, þegur þú tekur aflgjafan úr sambandi, þá ef t.d. móðurborðs rafhlaðan, er léleg eða ónýt eða ef þú óvart ýtir á "reset bios" takkan á moðurborðinu, eða þú gefur móðurborðinu óvart "static" straum þá deyr það ekki eins og flesstir halda, yfirleitt fer það í default settings, sem er þá einmitt "video output" verður í gamla daga VGA í dag yfirleitt hdmi eða dp1, en varðandi þessa smelli, þá á ekkert í tölvunni þinni að geta verið að smella nema aflgjafinn, þannig ég veit ekki alveg hvernig ég á að svara því...

En in the end eru þetta bara tölvur, eru steiktar og þessvegna er "reset" takinn settur fyrir neðan "power 0/1" og allskonar rugl getur gerst og fyrsta villan sem kom í fyrstu pc tölvunni var kölluð "bug" út af dautt skordýr (bjalla ) shortaði "móðurborðið"

En nei eina pointið mitt með þessum pósti var það að "langeygður" var með þetta "alveg á hreinu" og að kenna fólki að taka örgjörva af, en t.d. er mjög slæmt að snúa amd örgjörvum, þar sem ef læsingin heldur ekki, þá beygir maður alla pinnanna, þannig já þar sem þú og þið sem eruð með amd örgjörva, ekki gera það..


Örgjörvin er fastur í socketinu, það kemur ekkert fyrir hann. Þetta var bara mín ágiskun miðað við takmarkaðar upplýsingar frá Höfundi. Það að hann hafi tekið örran úr á meðan hann var að skipta um kælingu ýtir bara undir mína skoðun a vandanum. Frekar algengt að þetta gerist með svona pinna socket, ef þú ert ekki að gera þetta á hverjum degi, getur alltaf skeð.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Selurinn » Lau 11. Nóv 2023 19:27

Haflidi85 skrifaði:í fyrsta lagi, er ekki skrítið að þetta virki núna, það var skrítið að þetta virkaði ekki á þessum tímapunkti :D

þetta er samt ekki svona "skrítið" eins og þú heldur, þegur þú tekur aflgjafan úr sambandi, þá ef t.d. móðurborðs rafhlaðan, er léleg eða ónýt eða ef þú óvart ýtir á "reset bios" takkan á moðurborðinu, eða þú gefur móðurborðinu óvart "static" straum þá deyr það ekki eins og flesstir halda, yfirleitt fer það í default settings, sem er þá einmitt "video output" verður í gamla daga VGA í dag yfirleitt hdmi eða dp1, en varðandi þessa smelli, þá á ekkert í tölvunni þinni að geta verið að smella nema aflgjafinn, þannig ég veit ekki alveg hvernig ég á að svara því...

En in the end eru þetta bara tölvur, eru steiktar og þessvegna er "reset" takinn settur fyrir neðan "power 0/1" og allskonar rugl getur gerst og fyrsta villan sem kom í fyrstu pc tölvunni var kölluð "bug" út af dautt skordýr (bjalla ) shortaði "móðurborðið"

En nei eina pointið mitt með þessum pósti var það að "langeygður" var með þetta "alveg á hreinu" og að kenna fólki að taka örgjörva af, en t.d. er mjög slæmt að snúa amd örgjörvum, þar sem ef læsingin heldur ekki, þá beygir maður alla pinnanna, þannig já þar sem þú og þið sem eruð með amd örgjörva, ekki gera það..


Já einmitt,

Ég fékk álit frá nokkrum og einn reyndur taldi þetta einmitt tengjast eitthvað því að þetta geti hugsanlega gerst ef AMD kælingin með svona sveif er ekki með jafnan þrýsting yfir allan örgjövann þegar það er fest á þá getur verið of mikil pressa á suma contactana eða of lítil.
Það er það eina sem meikar sense af því sem ég hef heyrt tengt þessu vandamáli því þetta jú einmitt lagaðist þegar ég tók örran og heatsinkið úr og smellti síðan í aftur.
En þetta er allt hárrétt sem þú segir, ég hef alveg lennt í vandamálum sem hafa lagast en svo klóra ég mig alveg jafn mikið í hausnum yfir því hvað hefur hugsanlega valdið því en fæ síðan aldrei að vita það.
Ekki gaman fyrir forvitna kalla eins og mig :?
Síðast breytt af Selurinn á Lau 11. Nóv 2023 19:28, breytt samtals 1 sinni.




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Haflidi85 » Sun 12. Nóv 2023 02:51

já, ég skal ekki segja, ég hef set upp tölvur í tugi ára og unnið sem kerfisstjóri í 10 ár(þó ég nenni því ekki lengur), en mín reynsla er sú, annaðhvort virkar örgjörvinn eða ekki, mjög sjaldgæft, en getur samt gerst að örgjörvar virka ef einhverjir pinnar hitta ekki á..., ég skil samt ekki hvað það kemur því við að komast í bios eða ekki, ég held en þá að tölvan hafi alltaf komist í bios, þó svo að þú hafir ekki séð það, þ.e. display portið var annað en skjákortið þitt var í :D


en já þetta er ekkert hita mál fyrir mér, er bara að fá mér í glas og hef gaman af þessum umræðum :)




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komst ekki í BIOS

Pósturaf Selurinn » Sun 12. Nóv 2023 12:46

Haflidi85 skrifaði:já, ég skal ekki segja, ég hef set upp tölvur í tugi ára og unnið sem kerfisstjóri í 10 ár(þó ég nenni því ekki lengur), en mín reynsla er sú, annaðhvort virkar örgjörvinn eða ekki, mjög sjaldgæft, en getur samt gerst að örgjörvar virka ef einhverjir pinnar hitta ekki á..., ég skil samt ekki hvað það kemur því við að komast í bios eða ekki, ég held en þá að tölvan hafi alltaf komist í bios, þó svo að þú hafir ekki séð það, þ.e. display portið var annað en skjákortið þitt var í :D


en já þetta er ekkert hita mál fyrir mér, er bara að fá mér í glas og hef gaman af þessum umræðum :)


Þetta er einmitt sú skoðun sem ég hef alltaf verið fastur á sjálfur. "Virkar eða ekki" Og ætti að gilda með flest tilfelli.

Ég get nokkurnveginn útilokað að hún hafi ekki verið í BIOSnum á öðru outputti frá skjákortinu, vegna þess ef svo væri hefði ctrl+alt+delete virkað til að endurræsa hana og látið hana fara í gegnum POST upp á nýtt sem ég marg prófaði.
En hún gerði það aldrei, sem segir mér að hún var alltaf frosin á þeim tímapunkti.

Ég einmitt sá video á youtube með þetta hvort örgjövar virki án einhverja pinna eða ekki og þá einmitt spurning hvort eitthvað af þessum pinnum var með eitthvað contact leysi í ísetningunni sem einmitt stjórnar því hvort móðurborðið komist í BIOS eða ekki í gegnum POST.

Og þótt sé ekki að setja tölvur saman daglega þá hef ég alveg gert það yfir hundrað sinnum og aldrei lent eða séð neitt líkt þessu áður sérstaklega þegar þú ert búinn að festa kælinguna á og hún er alveg skotheld föst og engin leið að eitt eða neitt sé að fara færast.

Þetta hljóð er þá að koma frá móðurborðinu eða örgjövann (einhversstaðar úr kassanum) og er að gefa til kynna einhversskonar villuboð því best sem ég veit þótt þetta var ekki að koma frá speakarnum á borðinu sjálfu þá kom þetta hljóð tvímælalaust alltaf þegar tölvan hékk sig og skjárinn svartur, þ.e.a.s það var aldrei neitt moment sem að hljóðið kom og ég gat með einhverju móti endurræst tölvuna eða fengið hana til að halda áfram þar sem hún var föst nema að slökkva eða endurræsa tölvuna með rofa.
Síðast breytt af Selurinn á Sun 12. Nóv 2023 19:50, breytt samtals 16 sinnum.