Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er svo mikið að jarðskjálftum að yfirlit Veðurstofunnar er komið í klessu. Það er eitthvað rétt en rosalega mikið af jarðskjálftum sem eru bara með dýpi og staðsetningu hér og þar.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Mjög skýr merki um myndun kvikugangs til yfirborðs
https://www.visir.is/g/20232487495d/al- ... aettu-stig
https://www.visir.is/g/20232487495d/al- ... aettu-stig
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
rapport skrifaði:Er þenslan enn að aukast mikið?
Það er óljóst. Þetta virðist ekki vera tengt kvikuinnskotinu í Svartsengi og heldur ekki kvikunni í Fagradalsfjalli. Hversu mikið magn af kviku er að koma upp er því óþekkt eins og er.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Fréttin á mbl.is doldið of snemma á ferð? "Ný frétt. Eldsumbrot", myndi halda að eldgos sé hafið.
*-*
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:Fréttin á mbl.is doldið of snemma á ferð? "Ný frétt. Eldsumbrot", myndi halda að eldgos sé hafið.
Búnir að taka þetta út. Hafa greinilega verið að missa sig í þessu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Rauntíma GPS plottið er áhugavert núna. Það er hægt að sjá það hérna.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:Fréttin á mbl.is doldið of snemma á ferð? "Ný frétt. Eldsumbrot", myndi halda að eldgos sé hafið.
Búnir að taka þetta út. Hafa greinilega verið að missa sig í þessu.
Akkúrat það sem ég hélt. Ég var bara "hmmmm" en fann ekkert til að réttlæta þessa stigmögnun í fréttamennskunni.
*-*
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Fokk, er komið að þessu... vonandi kemur gosið upp á sem hagstæðustum stað.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Kvikugangurinn er kominn undir Grindavík virðist vera og það er mjög slæmt.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er djöfulsins fokking fokk, eftir allar yfirlýsingar undanfarið að það væri allt í lagi í Grindavík.
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Villt kenning, en mér sýnist skjálftarnir í dag hafa verið við sundhnjúkagíga, en nýjustu skjálftar virðast vera norðaustan og suðvestan (undir grindavík). Mögulega er að gliðna stór sprunga sem mögulega gæti gosið í, en nýjustu skjálftar eru við enda hennar og færast út á við (NA - SV).
Hef ekkert vísindalegt bakvið þessa tilgátu annað en gögn ú skjalftalísu.
Hef ekkert vísindalegt bakvið þessa tilgátu annað en gögn ú skjalftalísu.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
já, sá það einmitt þegar ég var að skoða þennan vef (skjalftalísu) að margir skjálftar virtust vera undir bænum sjálfum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
thorhs skrifaði:Villt kenning, en mér sýnist skjálftarnir í dag hafa verið við sundhnjúkagíga, en nýjustu skjálftar virðast vera norðaustan og suðvestan (undir grindavík). Mögulega er að gliðna stór sprunga sem mögulega gæti gosið í, en nýjustu skjálftar eru við enda hennar og færast út á við (NA - SV).
Hef ekkert vísindalegt bakvið þessa tilgátu annað en gögn ú skjalftalísu.
Það er ekki nokkur leið á internetinu að sjá hvar mikil jarðskjálftavirkni er núna. Vegna þess að það er svo rosalega mikil jarðskjálftavirkni. Það gæti gerst að kvikuinnskot næðu saman og ef það gerist, þá fer allt meira til fjandans.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
appel skrifaði:Hvert fer fólk? Eru Almannavarnir að bjóða upp á hótel?
Búið er að setja upp fjöldahjálparstöðvar sem taka á móti fólki til að byrja með.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
vesley skrifaði:appel skrifaði:Hvert fer fólk? Eru Almannavarnir að bjóða upp á hótel?
Búið er að setja upp fjöldahjálparstöðvar sem taka á móti fólki til að byrja með.
Fólk spennt fyrir þessu?
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Úff hugur minn er hjá Grindvíkingum á þessum tíma, get ekki ýmindað mér óvissuna og hræðsluna sem þau eru að ganga í gegnum
Síðast breytt af Black á Fös 10. Nóv 2023 23:56, breytt samtals 1 sinni.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svakalegasta sem ég hef orðið vitni af síðan efnahagshrunið 2008.
*-*
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Það er ekki nokkur leið á internetinu að sjá hvar mikil jarðskjálftavirkni er núna. Vegna þess að það er svo rosalega mikil jarðskjálftavirkni. Það gæti gerst að kvikuinnskot næðu saman og ef það gerist, þá fer allt meira til fjandans.
Það er rétt, öll gögn eru suspect, en miðað við fjölda á skjálftalísu miðað við hrágögn á heimasíðuni þá virðist vera að það sé eitthvað að búið að fara yfir þau. Bara villt kenning.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
- Reputation: 68
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er svakalegt... hugur minn er hjá Grindvíkingum. Vonandi að rýmingin gangi vel og að virkjunin í Svartsengi (og að sjálfsögðu Grindavík einnig) sleppi við stórskaða með tilheyrandi risavandamálum fyrir íbúa á öllu Suðurnesinu.
Síðast breytt af falcon1 á Fös 10. Nóv 2023 23:39, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
thorhs skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Það er ekki nokkur leið á internetinu að sjá hvar mikil jarðskjálftavirkni er núna. Vegna þess að það er svo rosalega mikil jarðskjálftavirkni. Það gæti gerst að kvikuinnskot næðu saman og ef það gerist, þá fer allt meira til fjandans.
Það er rétt, öll gögn eru suspect, en miðað við fjölda á skjálftalísu miðað við hrágögn á heimasíðuni þá virðist vera að það sé eitthvað að búið að fara yfir þau. Bara villt kenning.
Þetta er bara mikið af jarðskjálftum og það tekur tíma að fara yfir þá (næstu 100 árin). Jarðskjálftar sem eru inni á skjálftalísu eru yfirfarnir jarðskjálftar en það er bara kannski einhver tugur jarðskjálfta af af mörgum tugum þúsunda jarðskjálfta sem hafa orðið í dag.