Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 07. Nóv 2023 15:02

einar1001 skrifaði:kvikan virðist vera enþá undir 5km dýpi smkv veðurstofuni,

er kvikan eitthvað lengi að komast upp á yfirborð frá því 5km dýpi miða við hvernig hlutir lýta út?


Það fer eftir því hversu hratt kvikan rís. Ef það er í kringum það flæði sem er núna, sem er um 7m/s. Samkvæmt reikniformúlu, þá tæki það kvikuna um 5 klukkutíma að rísa þessa 5 km upp á yfirborðið.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 641
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Þri 07. Nóv 2023 15:50

7 m/s? Hvaðan kemur þessi tala?


ps5 ¦ zephyrus G14


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Þri 07. Nóv 2023 15:51

jonfr1900 skrifaði:
einar1001 skrifaði:kvikan virðist vera enþá undir 5km dýpi smkv veðurstofuni,

er kvikan eitthvað lengi að komast upp á yfirborð frá því 5km dýpi miða við hvernig hlutir lýta út?


Það fer eftir því hversu hratt kvikan rís. Ef það er í kringum það flæði sem er núna, sem er um 7m/s. Samkvæmt reikniformúlu, þá tæki það kvikuna um 5 klukkutíma að rísa þessa 5 km upp á yfirborðið.


virkar ekki þannig.

Það er talað um 7 rúmmetra á sekúndu sem er ekki flæðihraði heldur flæðimagn.
Síðast breytt af JReykdal á Þri 07. Nóv 2023 16:00, breytt samtals 1 sinni.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 641
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Þri 07. Nóv 2023 21:56

Úbbbs!


ps5 ¦ zephyrus G14


Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Borð » Þri 07. Nóv 2023 22:38

Hafiði pælt í því hvort það sé til óendanlegt magn af kviku?



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Þri 07. Nóv 2023 22:42

Relativelya séð já, það er til óendanlegt. Spurning bara hvort það sé í iðrum jarðar eða í grunna endanum á Bláa Lóninu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 08. Nóv 2023 04:43

Í Skipastígshrauni og í Svartsengi er þenslan upp kominn í 80mm síðasta sólarhringinn. Þannig að þenslan er búinn að aukast um 10mm á síðasta sólarhring, hugsanlega meira. Þenslan við fjallið Þorbjörn er kominn í rúmlega 70mm í dag.

Hérna er hægt að sjá GPS gögn Veðurstofunnar.




dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dave57 » Mið 08. Nóv 2023 14:58

Það var að koma ný bylgjuvíxlmynd inná vedur.is
https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jard ... fst-i-nott

Áhugavert að það virðist meiri þensla núna beint undir Svartsengi en á fyrri mynd 8-[
bylgju.jpg
bylgju.jpg (372.54 KiB) Skoðað 3400 sinnum


Samtíningur af alls konar rusli


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 08. Nóv 2023 17:52

Hérna er þenslan í dag og þetta er rosalegt. Þetta eru GPS stöðvanar með mestu þensluna. Það er hægt að skoða GPS stöðvanar hérna.

SKSH-plate-90d-08.11.2023-at1733utc.png
SKSH-plate-90d-08.11.2023-at1733utc.png (93.09 KiB) Skoðað 3326 sinnum


THOB-plate-90d-08.11.2023-at1733utc.png
THOB-plate-90d-08.11.2023-at1733utc.png (130.22 KiB) Skoðað 3326 sinnum



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Mið 08. Nóv 2023 18:44

en er þetta ekki þenslan í gær? last datapoint 7.Nov?
ég sé að gps tölur hjá HÍ í dag eru ekki eins afgerandi



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 08. Nóv 2023 20:15

2,5-3 milljarðar: Svona yrðu varnargarðarnir
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... gardarnir/

Er ég bara kjáni fyrir að hugsa þetta, en varnargarðar þarna eru galin hugmynd.

Skoðum aðstæður.

Það er ekki vitað hvar eldgos gæti komið upp, þannig að hvernig áttu að ákvarða hvar varnargarður á að rísa? Kannski er þetta algjör sóun á fjármunum, ef ekki kemur til eldgoss.

Hitt er svo, sem er stærra atriðið, er að þarna er NÓG AF VATNI.
Ef svo gerist ef eldgoss raungerist og hraun flæðir í átt að þessu svæði, væri ekki miklu nær að DÆLA vatni á þetta hraun og búa þannig til varnarvegg þegar hraunið harðnar og myndar skel?
Þarna þarf eingöngu að staðsetja kröftugar dælur til að sprauta, sem yrði þá ekki sokkinn kostnaður heldur gætu dælurnar verið fengnar að láni tímabundið, t.d. á slökkviliðið öflugar dælur. En það þyrfi auðvitað meira. En með því að dæla á þetta fossum af vatni þá er hægt að bægja þessu frá hugsa ég, og það fyrir miklu minni kostnað en 3 milljarða.


*-*


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Mið 08. Nóv 2023 21:50

appel skrifaði:2,5-3 milljarðar: Svona yrðu varnargarðarnir
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... gardarnir/

Er ég bara kjáni fyrir að hugsa þetta, en varnargarðar þarna eru galin hugmynd.

Skoðum aðstæður.

Það er ekki vitað hvar eldgos gæti komið upp, þannig að hvernig áttu að ákvarða hvar varnargarður á að rísa? Kannski er þetta algjör sóun á fjármunum, ef ekki kemur til eldgoss.

Hitt er svo, sem er stærra atriðið, er að þarna er NÓG AF VATNI.
Ef svo gerist ef eldgoss raungerist og hraun flæðir í átt að þessu svæði, væri ekki miklu nær að DÆLA vatni á þetta hraun og búa þannig til varnarvegg þegar hraunið harðnar og myndar skel?
Þarna þarf eingöngu að staðsetja kröftugar dælur til að sprauta, sem yrði þá ekki sokkinn kostnaður heldur gætu dælurnar verið fengnar að láni tímabundið, t.d. á slökkviliðið öflugar dælur. En það þyrfi auðvitað meira. En með því að dæla á þetta fossum af vatni þá er hægt að bægja þessu frá hugsa ég, og það fyrir miklu minni kostnað en 3 milljarða.


Kælingin í Vestmannaeyjum var að miklu leiti bara óskhyggja. Það þarf svo óhugnanlega mikið magn af vatni til að hafa áhrif á þennan hita.

Svo er líka spurning um tíma. Ef illa fer og það kemur heldur stærra gos en hin fyrri hafa verið þá er mögulega bara einn eða tveir tímar (eða minna) sem er til ráðstöfunar áður en allt flæðir yfir.

Það er heldur ekkert bókað að þessir varnargarðar muni gera nokkuð nema kannski hægja smá á flæðinu.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 08. Nóv 2023 22:00

Hérna er galin hugmynd.

Biðja bandaríkin um aðstoð.

Bora niður í eitthvað dýpi þarna og sprengja kjarnorkusprengjur, sem mynda tómarúm, sem lækkar jarðhæð og kannski kyrrþætt jörðina.
Stórar sprengjur hafa t.d. verið notaðar til að slökkva á olíueldum.

Myndi ekki flokkast sem "nuclear testing" heldur sem björgun á mannvirkjum.
Síðast breytt af appel á Mið 08. Nóv 2023 22:00, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Mið 08. Nóv 2023 22:18

appel skrifaði:Hérna er galin hugmynd.

Biðja bandaríkin um aðstoð.

Bora niður í eitthvað dýpi þarna og sprengja kjarnorkusprengjur, sem mynda tómarúm, sem lækkar jarðhæð og kannski kyrrþætt jörðina.
Stórar sprengjur hafa t.d. verið notaðar til að slökkva á olíueldum.

Myndi ekki flokkast sem "nuclear testing" heldur sem björgun á mannvirkjum.


Nice, hef ekki heyrt um jafngóða hugmynd með kjarnorkusprengjur síðan Trump vildi sprengja fellibyl með þeim.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 08. Nóv 2023 22:25

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:Hérna er galin hugmynd.

Biðja bandaríkin um aðstoð.

Bora niður í eitthvað dýpi þarna og sprengja kjarnorkusprengjur, sem mynda tómarúm, sem lækkar jarðhæð og kannski kyrrþætt jörðina.
Stórar sprengjur hafa t.d. verið notaðar til að slökkva á olíueldum.

Myndi ekki flokkast sem "nuclear testing" heldur sem björgun á mannvirkjum.


Nice, hef ekki heyrt um jafngóða hugmynd með kjarnorkusprengjur síðan Trump vildi sprengja fellibyl með þeim.

Framlag mitt til mannkyns er hér með lokið :)


*-*


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Diddmaster » Fim 09. Nóv 2023 03:01

jonfr1900 engar fréttir búið að vera skjálftahrina í kvöld


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 09. Nóv 2023 03:09

Diddmaster skrifaði:jonfr1900 engar fréttir búið að vera skjálftahrina í kvöld


Ég er að fylgjast með en ég nenni ekkert alltaf að skrifa hingað inn.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 09. Nóv 2023 13:48

Engin merki um að kvika sé að færast ofar þrátt fyrir stóru skjálftana :D




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 09. Nóv 2023 13:53

jardel skrifaði:Engin merki um að kvika sé að færast ofar þrátt fyrir stóru skjálftana :D


Það kann að vera bara tímabundið. Það koma væntanlega tvær til þrjár svona stórar jarðskjálftahrinur í viðbót áður en það fer að gjósa. Kvikan er farin að brjóta sér leið upp á yfirborðið og jarðskjálftahrinunar verða bara stærri og lengri þangað til að kvikan nær yfirborði. Það er augljóst að kvikan er búinn með allt það pláss til þess að þenjast til hliðanna. Það verður einnig styttra á milli jarðskjálftahrinanna eftir því sem styttra verður í eldgos.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 715
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Hausinn » Fim 09. Nóv 2023 14:11

appel skrifaði:Hérna er galin hugmynd.

Biðja bandaríkin um aðstoð.

Bora niður í eitthvað dýpi þarna og sprengja kjarnorkusprengjur, sem mynda tómarúm, sem lækkar jarðhæð og kannski kyrrþætt jörðina.
Stórar sprengjur hafa t.d. verið notaðar til að slökkva á olíueldum.

Myndi ekki flokkast sem "nuclear testing" heldur sem björgun á mannvirkjum.

Vá, ég vissi ekki að Michael Bay væri á vaktinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fim 09. Nóv 2023 14:53

Brunatrygging kostar innan við 500kr. pr. milljón m.v. brunabótamat (líklega nær 300 kr.)

Þar sem bótafjárhæð frá Náttúruhamfarasjóði miðast við brunabótamat þá er um að gera að hvetja alla á SV-horninu að passa uppá að brunabótamat sé up-to-date, að fólk fái örugglega útúr tryggingum það sem kostar að reisa húsið að nýju "endurstofnsverð".

Þetta á reyndar alltaf við, ekki bara þegar það eru jarðskjálftar.

p.s. ef fólk býr í húsum sem eru ókláruð, þá getur málið orðið eitthvað flóknara, oft fá hús ekki brunabótamat fyrr en þau eru orðin í það minnsta fokheld þar sem steyptir hráir veggir mundu ekki skemmast mikið í bruna ef lítið er um eldmat á svæðinu.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 09. Nóv 2023 17:03

Ég held suðurnesja fólk geti þá farið að anda léttar.

Engin merki um að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs. Samkvæmt á mbl.is

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... 1699543338
Síðast breytt af jardel á Fim 09. Nóv 2023 18:40, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 09. Nóv 2023 18:44

jardel skrifaði:Ég held suðurnesja fólk geti þá farið að anda léttar.

Engin merki um að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs. Samkvæmt á mbl.is

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... 1699543338


Þetta er í reynd, ekki rétt hjá þeim. Jarðskjálftahrinan í nótt bar þess merki að kvikan væri farin að brjóta sér leið upp. Þó svo að kvikan sé ekki farin að rísa upp í gegnum jarðskorpuna ennþá. Þangað til að eldgos hefst, þá munu verða jarðskjálftahrinur sem verða stöðugt harðari og jarðskjálftar sem verða stöðugt stærri. Jarðskorpan þarna getur komið með jarðskjálfta með stærðina Mw6,0 en ekki mikið stærra en það.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fim 09. Nóv 2023 19:12

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Ég held suðurnesja fólk geti þá farið að anda léttar.

Engin merki um að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs. Samkvæmt á mbl.is

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... 1699543338


Þetta er í reynd, ekki rétt hjá þeim. Jarðskjálftahrinan í nótt bar þess merki að kvikan væri farin að brjóta sér leið upp. Þó svo að kvikan sé ekki farin að rísa upp í gegnum jarðskorpuna ennþá. Þangað til að eldgos hefst, þá munu verða jarðskjálftahrinur sem verða stöðugt harðari og jarðskjálftar sem verða stöðugt stærri. Jarðskorpan þarna getur komið með jarðskjálfta með stærðina Mw6,0 en ekki mikið stærra en það.


hver eru þau merki ?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 09. Nóv 2023 21:19

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Ég held suðurnesja fólk geti þá farið að anda léttar.

Engin merki um að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs. Samkvæmt á mbl.is

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... 1699543338


Þetta er í reynd, ekki rétt hjá þeim. Jarðskjálftahrinan í nótt bar þess merki að kvikan væri farin að brjóta sér leið upp. Þó svo að kvikan sé ekki farin að rísa upp í gegnum jarðskorpuna ennþá. Þangað til að eldgos hefst, þá munu verða jarðskjálftahrinur sem verða stöðugt harðari og jarðskjálftar sem verða stöðugt stærri. Jarðskorpan þarna getur komið með jarðskjálfta með stærðina Mw6,0 en ekki mikið stærra en það.


hver eru þau merki ?


Ég var að sjá mikinn hávaða í þessum jarðskjálftum. Þeir einnig dreifðu sér eftir öllu kvikuinnskotinu og það mundi ekki gerast nema vegna þess að kvikan er farin að reyna að brjótast upp. Þrýstingur er ekki orðinn nægur til þess að það gerist, þessir jarðskjálftar voru ekki alveg nógu til þess að koma eldgosi af stað en eftir því sem þrýstingur eykst, þá munu stærðir jarðskjálftana aukast.

Hérna er mynd frá Google Earth sem sýnir eldra hraunið frá 13 öldinni. Það er talsvert stórt. Þannig að eldstöðin hefur gert þetta áður.

Eldstöðin Reykjanes - hraun frá 13 öldinni.jpg
Eldstöðin Reykjanes - hraun frá 13 öldinni.jpg (588.54 KiB) Skoðað 2678 sinnum