Til sölu splunkunýr 5950X ennþá í óopnuðum kassanum.
ATH kemur án viftu.
Ástæða sölu er að gamli bilaði, keypti nýjan og setti hinn í RMA process. Var að fá hann til baka frá AMD.
Verðhugmynd 85000.
[SOLD] AMD Ryzen 9 5950X
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
[SOLD] AMD Ryzen 9 5950X
Síðast breytt af Skrekkur á Mið 22. Nóv 2023 11:16, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 164
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] AMD Ryzen 9 5950X
Ég ætla að vera smá verðlögga hér.
Ég held að þú sért með verðhugmynd sem er hressilega yfir því sem ég giska á að
vaktarar líti við.
Af því sem ég sé er aðeins ein búð á Íslandi með 5950X og uppsett verð er einmitt 85K.
5900X er á 50K og ég persónulega sýni auglýsingu þinni ekki minnsta áhuga fyrr en
verðið er komið á það ról því 5950X verðið þar sem örgjörvinn býðst er of hátt og ekki
er skynsamlegt að kaupa nýjan örgjörva með óljósa ábyrgðarskilmála af Pétri og Páli
út í bæ á sama verði og nýr frá starfandi söluaðila.
Semsagt, þó örgjörvinn sé nýr held ég að þú getir ekki búist við verði sem er umfram
það sem fæst fyrir notaðann.
Ég held að þú sért með verðhugmynd sem er hressilega yfir því sem ég giska á að
vaktarar líti við.
Af því sem ég sé er aðeins ein búð á Íslandi með 5950X og uppsett verð er einmitt 85K.
5900X er á 50K og ég persónulega sýni auglýsingu þinni ekki minnsta áhuga fyrr en
verðið er komið á það ról því 5950X verðið þar sem örgjörvinn býðst er of hátt og ekki
er skynsamlegt að kaupa nýjan örgjörva með óljósa ábyrgðarskilmála af Pétri og Páli
út í bæ á sama verði og nýr frá starfandi söluaðila.
Semsagt, þó örgjörvinn sé nýr held ég að þú getir ekki búist við verði sem er umfram
það sem fæst fyrir notaðann.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] AMD Ryzen 9 5950X
Já þetta er alveg rétt hjá þér. En hann er farinn fyrir 65k.
Enn af forvitni hvaða búð er að selja 5950x? Gerði tvær tilraunir til að kaupa hann hér en búðirnar voru svo ekki með hann á lager, og ekki heildsalarnir heldur, en svo virðast top of the line örgjörvar stundum fara upp í verði eftir því sem tíminn líður, vegna þess að þeir verða sjaldgæfari. Endaði td á að kaupa intel 4950x á 50 þúsund, mörgum árum eftir að hann kom út.
Enn af forvitni hvaða búð er að selja 5950x? Gerði tvær tilraunir til að kaupa hann hér en búðirnar voru svo ekki með hann á lager, og ekki heildsalarnir heldur, en svo virðast top of the line örgjörvar stundum fara upp í verði eftir því sem tíminn líður, vegna þess að þeir verða sjaldgæfari. Endaði td á að kaupa intel 4950x á 50 þúsund, mörgum árum eftir að hann kom út.
Síðast breytt af Skrekkur á Mið 22. Nóv 2023 11:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 164
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] AMD Ryzen 9 5950X
Skrekkur skrifaði:Já þetta er alveg rétt hjá þér. En hann er farinn fyrir 65k.
Enn af forvitni hvaða búð er að selja 5950x? Gerði tvær tilraunir til að kaupa hann hér en búðirnar voru svo ekki með hann á lager, og ekki heildsalarnir heldur, en svo virðast top of the line örgjörvar stundum fara upp í verði eftir því sem tíminn líður, vegna þess að þeir verða sjaldgæfari. Endaði td á að kaupa intel 4950x á 50 þúsund, mörgum árum eftir að hann kom út.
Flott að örrinn er floginn og á leið í notkun í stað þess að sitja einmana og
ótengdur í plasthylki.
Ég sá hann í gær eða fyrradag @ eniak.is, en hann er þar ekki lengur.
Varðandi 5950X gæti ég best trúað að hann sé milli skips og bryggju. Nógu dýr
til að þeir sem hafa áhuga á að eyða svo miklu kaupa frekar nýju kynslóðina.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [SOLD] AMD Ryzen 9 5950X
Var allavega tilfellið hjá mér þegar ég keypti 4960x örgjörvann að ég átti 128GB af minni og móðurborðið og langaði að lengja líftímann, en vildi bíða aðeins með að uppfæra allt. Grunaði að væru einhverjir aðrir á svipuðum báti með AM4 móðurborð, sérstaklega þar sem AMD hafa haldið í þennan socket í nokkrar kynslóðir, án þess að uppfæra allt stöffið í DDR5 og AM5. En sure ef maður væri að kaupa allt nýtt færi maður í 7950X
En já reiknaði alltaf með að tæki smá tíma að seljann vegna þessa.
En já reiknaði alltaf með að tæki smá tíma að seljann vegna þessa.