EVE Online | Down the Rabbit Hole


Höfundur
Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

EVE Online | Down the Rabbit Hole

Pósturaf Viggi » Fim 02. Nóv 2023 02:30

Manni hefur þótt eve online lengi verið athyglisverður leikur en aldrei en aldrei lagt í að prófa hann því hann er allt of flókinn fyrir minn haus. Merkilegur heimur þó það sé ekki meira sagt.

6 tíma heimildarmynd um leikinn fyrir þá sem hafa tíma :)

https://youtu.be/BCSeISYcoyI?si=lR_o4kp1kkrWEhZz
Síðast breytt af Viggi á Fim 02. Nóv 2023 02:33, breytt samtals 3 sinnum.


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online | Down the Rabbit Hole

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Nóv 2023 16:03

Viggi skrifaði:Manni hefur þótt eve online lengi verið athyglisverður leikur en aldrei en aldrei lagt í að prófa hann því hann er allt of flókinn fyrir minn haus. Merkilegur heimur þó það sé ekki meira sagt.

6 tíma heimildarmynd um leikinn fyrir þá sem hafa tíma :)

https://youtu.be/BCSeISYcoyI?si=lR_o4kp1kkrWEhZz

Efast um að ég myndi skilja heimildarmyndina frekar en leikinn :face




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: EVE Online | Down the Rabbit Hole

Pósturaf Mossi__ » Fim 02. Nóv 2023 17:27

GuðjónR skrifaði:
Viggi skrifaði:Manni hefur þótt eve online lengi verið athyglisverður leikur en aldrei en aldrei lagt í að prófa hann því hann er allt of flókinn fyrir minn haus. Merkilegur heimur þó það sé ekki meira sagt.

6 tíma heimildarmynd um leikinn fyrir þá sem hafa tíma :)

https://youtu.be/BCSeISYcoyI?si=lR_o4kp1kkrWEhZz

Efast um að ég myndi skilja heimildarmyndina frekar en leikinn :face


"It's a job you have to pay for."
-Yahtzee

Þetta er svona besta lýsingin á leiknum (ofc, áður en hann varð F2P).