Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Er búinn að gera tvær tilraunir til að panta af meta.com, en sendingin bouncar til baka útaf "missing commercial invoice".
Gengur ekkert að hafa samskipti við þetta fyrirtæki.
Hvar annarsstaðar getur maður pantað þetta án þess að vera borga mikið meira en það sem meta.com er að selja þetta á?
Gengur ekkert að hafa samskipti við þetta fyrirtæki.
Hvar annarsstaðar getur maður pantað þetta án þess að vera borga mikið meira en það sem meta.com er að selja þetta á?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
appel skrifaði:Er búinn að gera tvær tilraunir til að panta af meta.com, en sendingin bouncar til baka útaf "missing commercial invoice".
Gengur ekkert að hafa samskipti við þetta fyrirtæki.
Hvar annarsstaðar getur maður pantað þetta án þess að vera borga mikið meira en það sem meta.com er að selja þetta á?
Held hvergi, þarna er VSK og sendingarkostnaður innifalinn.
Þegar Elko fær þetta í sölu þá verður það líklega 50% dýrara en frá Meta eins og síðast.
Við verðum bara að halda áfram að panta þangað til þetta hættir að bounca til baka.
Er að fara í þriðju tilraun núna.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
GuðjónR skrifaði:
Og það er ókeypis? ....
Ekki alveg. Borgaði einhverja aukaþúsundkalla fyrir skrifborðsstólin minn í shipping. Verður skárra en ekki samt
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Viggi skrifaði:GuðjónR skrifaði:
Og það er ókeypis? ....
Ekki alveg. Borgaði einhverja aukaþúsundkalla fyrir skrifborðsstólin minn í shipping. Verður skárra en ekki samt
Já en þá þarftu væntanlega að borga VSK þegar það kemur til landsins sem mun gera þetta muuuuun dýrara.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Maður er búinn að finna þetta með google leit, en veit ekkert hvort þetta sé áreiðanlegt, aldrei heyrt um þessar verslanir:
https://unboundxr.eu/meta-quest-3-128gb
https://bestware.com/en/meta-quest-3-12 ... prise.html (afhverju "enterprise"?)
https://vr-expert.com/vr-headsets/meta-quest-3/
https://unboundxr.eu/meta-quest-3-128gb
https://bestware.com/en/meta-quest-3-12 ... prise.html (afhverju "enterprise"?)
https://vr-expert.com/vr-headsets/meta-quest-3/
*-*
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Þetta er komið í Elko, en kostar meira.
Missing commercial invoice segirðu, ertu að reyna að kaupa þetta sem normal kúnni?
Missing commercial invoice segirðu, ertu að reyna að kaupa þetta sem normal kúnni?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Andrie skrifaði:Þetta er komið í Elko, en kostar meira.
Missing commercial invoice segirðu, ertu að reyna að kaupa þetta sem normal kúnni?
Hvað áttu við með normal kúnni?
Elko er að selja 128GB á 120k.
Ég pantaði 512GB plús silicon ramma fyrir andlit og Elite Strap og það með vsk og sendingarkostnaði var 124.800 kr.
Ætla ekkert að gefast upp, panta þetta bara þangað til það kemur. Líklega er vandamálið að þetta er allsstaðar uppselt og við vorum að forpanta.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Þetta er bara klúður hjá Meta, að láta ekki commercial invoice fylgja með. Þeir vita ekki af þessu "EES" bulli að það eru lönd þarna með eigin tollakerfi, þarft ekki þetta commercial invoice innan ESB.
*-*
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Pantaði á Amazon.com
512 Q3. Kostaði 123.000 með sendingarkostnaði og vsk. Ekkert vesen, kom á nokkrum dögum.
512 Q3. Kostaði 123.000 með sendingarkostnaði og vsk. Ekkert vesen, kom á nokkrum dögum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
aage skrifaði:Pantaði á Amazon.com
512 Q3. Kostaði 123.000 með sendingarkostnaði og vsk. Ekkert vesen, kom á nokkrum dögum.
Engir aukahlutir?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Btw, ég er búinn að tapa svona 6 þús kr á þessum viðskiptum við meta, útaf mismun á visa-gengi.
Síðast breytt af appel á Mið 01. Nóv 2023 22:11, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Engir aukahlutir? Jú pantaði golfclub attachment. Kostaði 132.000 með því.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
appel skrifaði:Btw, ég er búinn að tapa svona 6 þús kr á þessum viðskiptum við meta, útaf mismun á visa-gengi.
Nota Indo þá ertu ekki með þennan gengismun.
-
- Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:10
- Reputation: 0
- Staða: Tengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Eg einmitt panntaði lika þeir sentu mer strappann og tækið i sér pósti.
Strappinn kom ekki, var sendur a undann. Eg gerði athugasemd um að passa uppa a þetta myndi ekki gerast með tækið þar sem eg hafði tapað a gengisviðskiptunum. Svo auðvitað kom villa þegar headsettið var i sendingu senti posta til að kikja a þetta og skoða, mer var bouncað a milli yfir 10 einstaklinga og alltaf sagt verið að samræma mal og koma nyjum kollega i malið.
Svo fekk eg post um að tækið komst ekki til min utaf 1.eg var ekki heima 2. Gated community 3 að ups hafi ekki fundið husið mitt, pakking for aldrei fra hollandi.
Eftir mörg email þar sem eg vildi fa að vita hvort ef eg myndi panta aftur þa myndi eg fa voruna an þess að fa svor var caseinu minu lokað en mer boðið að pannta aftur og hlakka þeir til að eg fai að upplifa þessa frabæru vöru
Strappinn kom ekki, var sendur a undann. Eg gerði athugasemd um að passa uppa a þetta myndi ekki gerast með tækið þar sem eg hafði tapað a gengisviðskiptunum. Svo auðvitað kom villa þegar headsettið var i sendingu senti posta til að kikja a þetta og skoða, mer var bouncað a milli yfir 10 einstaklinga og alltaf sagt verið að samræma mal og koma nyjum kollega i malið.
Svo fekk eg post um að tækið komst ekki til min utaf 1.eg var ekki heima 2. Gated community 3 að ups hafi ekki fundið husið mitt, pakking for aldrei fra hollandi.
Eftir mörg email þar sem eg vildi fa að vita hvort ef eg myndi panta aftur þa myndi eg fa voruna an þess að fa svor var caseinu minu lokað en mer boðið að pannta aftur og hlakka þeir til að eg fai að upplifa þessa frabæru vöru
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Nosegoblin skrifaði:Eg einmitt panntaði lika þeir sentu mer strappann og tækið i sér pósti.
Strappinn kom ekki, var sendur a undann. Eg gerði athugasemd um að passa uppa a þetta myndi ekki gerast með tækið þar sem eg hafði tapað a gengisviðskiptunum. Svo auðvitað kom villa þegar headsettið var i sendingu senti posta til að kikja a þetta og skoða, mer var bouncað a milli yfir 10 einstaklinga og alltaf sagt verið að samræma mal og koma nyjum kollega i malið.
Svo fekk eg post um að tækið komst ekki til min utaf 1.eg var ekki heima 2. Gated community 3 að ups hafi ekki fundið husið mitt, pakking for aldrei fra hollandi.
Eftir mörg email þar sem eg vildi fa að vita hvort ef eg myndi panta aftur þa myndi eg fa voruna an þess að fa svor var caseinu minu lokað en mer boðið að pannta aftur og hlakka þeir til að eg fai að upplifa þessa frabæru vöru
Já, Meta kom einmitt með þessa afsökun
The order has been returned to us for the reasons listed below:
The courier could not locate the address.
The courier could not get to the address (gated communities, limited access, etc.).
The customer was not home to sign for the delivery (if required).
The customer (or person at the address at the time) refused the package.
Það kemur AUGLJÓSLEGA fram í trackernum hjá UPS, margoft "missing commercial invoice". Pakkinn yfirgaf aldrei Holland.
Ég talaði einnig við UPS hérna á Íslandi, og þeir sögðust aldrei hafa fengið pakkann.
Þannig að þetta eru algjörir lygamerðir.
*-*
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Nosegoblin skrifaði:Eg einmitt panntaði lika þeir sentu mer strappann og tækið i sér pósti.
Það kemur AUGLJÓSLEGA fram í trackernum hjá UPS, margoft "missing commercial invoice". Pakkinn yfirgaf aldrei Holland.
Ég talaði einnig við UPS hérna á Íslandi, og þeir sögðust aldrei hafa fengið pakkann.
Þannig að þetta eru algjörir lygamerðir.
Ég lenti í nákvæmlega sama vandamáli hjá þeim, ég komst að því að það UPS bjó til annað "alternate tracking number" þannig að Meta hafði ekki hugmynd um það að pakkinn hafi verið kominn til þeirra, ég þurfti bókstaflega að leiða þetta support team í gegnum vesenið fyrir þá til að fatta að pakkinn hafi aldrei farið lengra en Holland og hafi verið sendur til baka í vöruhúsið þeirra, tók ekki NEMA 16 daga að fá endurgreitt útaf þessu missing invoice bulli hjá þeim.
Ef þú ert að lenda í því sama og ekki að fá endurgreiðslu, prufaðu að fara í "View Details" á UPS sendingunni og athugaðu hvort að það sé alternate tracking number og leiddu þetta blessaða lið að lausninni
Er á pöntun nr. 2 núna hjá Meta og sé að ég er aftur kominn með "Missing Commercial Invoice" á pakkann, ef þetta kemur ekki í þetta skipti, þá ætla ég bara að panta þetta af Amazon, hvort sem það sé .de .co.uk eða .com bara fer eftir því hvað verður ódýrast held ég.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Wtf!
Pantaði í þriðja sinn núna 1.11 og var að fá sömu skilaboð eina ferðina enn. Það þýðir ekkert að tala við supportið hja Meta, svörin sem þú færð eru stöðluð og skrifuð af ChatGPT
Pantaði í þriðja sinn núna 1.11 og var að fá sömu skilaboð eina ferðina enn. Það þýðir ekkert að tala við supportið hja Meta, svörin sem þú færð eru stöðluð og skrifuð af ChatGPT
- Viðhengi
-
- IMG_3070.jpeg (500.91 KiB) Skoðað 7985 sinnum
Síðast breytt af GuðjónR á Fös 03. Nóv 2023 12:06, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Þetta er vonlaust Guðjón.
Virkaði fínt þegar ég pantaði Quest 1, og þrjú eintök af Quest 2, en þetta er allt komið í rugl núna hjá Meta. Engin mannleg vitund til í þessu fyrirtæki, einsog vélar sjái um þetta allt saman, og enginn sem spyr sig "afhverju eru þessir pakkar að koma til baka? best að laga það!".
Virkaði fínt þegar ég pantaði Quest 1, og þrjú eintök af Quest 2, en þetta er allt komið í rugl núna hjá Meta. Engin mannleg vitund til í þessu fyrirtæki, einsog vélar sjái um þetta allt saman, og enginn sem spyr sig "afhverju eru þessir pakkar að koma til baka? best að laga það!".
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Og svo kemur þetta ... láta eins og heimilisfangið mitt hafi verið rangt en pakkinn fór aldrei frá Hollandi.
- Viðhengi
-
- Image 3.11.2023 at 11.56.jpeg (177.82 KiB) Skoðað 7966 sinnum
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Fyndið að þeir segja DHL, en þetta er klárlega í gegnum UPS.
Einsog ég segi, engin mannleg vitund sem fer yfir þetta þarna. Ef það eru manneskjur sem eru að fara yfir þetta þá er ég búinn að missa all trú á mannkynið.
Einsog ég segi, engin mannleg vitund sem fer yfir þetta þarna. Ef það eru manneskjur sem eru að fara yfir þetta þá er ég búinn að missa all trú á mannkynið.
Síðast breytt af appel á Fös 03. Nóv 2023 12:37, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
appel skrifaði:Fyndið að þeir segja DHL, en þetta er klárlega í gegnum UPS.
Einsog ég segi, engin mannleg vitund sem fer yfir þetta þarna. Ef það eru manneskjur sem eru að fara yfir þetta þá er ég búinn að missa all trú á mannkynið.
Þetta er algjör bilun.
Á Meta síðunni þá er það látið lít út eins og viðskiptavinurinn sé að biðja um RMA.
- Viðhengi
-
- Image 3.11.2023 at 12.28.jpeg (153.82 KiB) Skoðað 7910 sinnum
Síðast breytt af GuðjónR á Fös 03. Nóv 2023 16:40, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Ekki nóg með þessa ömurlegu reynslu, þá eru glæpamenn hjá UPS í Hollandi að skanna pakkana (nafnið á móttakanda kemur fram þar) og fletta svo upp viðkomandi á ja.is til að finna símanúmer og senda svo phishing árás. Er búinn að vera fá símtöl og sms núna, reyna fá mig til að smella á eitthvað fake ups-líkt lén (rússneskt skráð) lén til að væntanlega fá kreditkortaupplýsingar eða hvaðeina.
Fjarlægði símanúmerið mitt af ja.is eftir þetta.
Er allur þessi heimur bara ónýtur?
Fjarlægði símanúmerið mitt af ja.is eftir þetta.
Er allur þessi heimur bara ónýtur?
Síðast breytt af appel á Fös 03. Nóv 2023 15:38, breytt samtals 2 sinnum.
*-*