Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 25. Okt 2023 16:59

zetor skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það virðist vera að fara að gjósa við fjallið Þorvald. Væntanlega það nærri Bláa lóninu að þetta verður vandamál.


róum okkur aðeins. ábyggilega gikkskjálfti þar sem þensla er mest við Fagrdalsfjall. Bíðum eftir Insar mynd. Sjáum hvor þenslan hefur færst.


Þetta virðist vera blandað miðað við jarðskjálftavirknina, sem er áhugavert. Það stefnir samt í eldgos, líklega í Nátthaga eða Nátthagakrika (þar sem bílastæðin eru) núna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 25. Okt 2023 21:37

Stærsti jarðskjálftinn sem varð í morgun. Þetta er mæling hjá mér.

231025.081800.hvtz.psn.jpg
231025.081800.hvtz.psn.jpg (116.28 KiB) Skoðað 5114 sinnum


231025.081814.hvmz.psn.jpg
231025.081814.hvmz.psn.jpg (120.15 KiB) Skoðað 5114 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 26. Okt 2023 14:22

GPS gögn benda til þess að kvika sé að safnast fyrir nærri Nátthagakrika. Hvort að það gjósi þar verður bara að koma í ljós.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fim 26. Okt 2023 15:23

jonfr1900 skrifaði:GPS gögn benda til þess að kvika sé að safnast fyrir nærri Nátthagakrika. Hvort að það gjósi þar verður bara að koma í ljós.


ertu með link á gps gögnin?




ragnarok
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Lau 12. Mar 2022 10:09
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ragnarok » Fim 26. Okt 2023 15:45

zetor skrifaði:ertu með link á gps gögnin?


8klst tímaraðir má skoða hér: https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h
Alla GNSS mæla má sjá hér: https://brunnur.vedur.is/gps/browser/
og hér: https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/

Jón var glöggur á þetta, Veðurstofan hefur uppfært fréttir af Reykjanesi: https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jard ... fst-i-nott
"GPS mælingar á stöðinni FEFC, austan við Festarfjall, sýna færslu til suðausturs. Þessar mælingar gætu bent til að nýtt kvikuinnskot sé að myndast syðst í ganginum við Fagradalsfjall."




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 26. Okt 2023 23:23

Um klukkan 23:00 fór jarðskjálftum að fækka verulega. Hvort að þetta er hlé eða fækkun jarðskjálfta áður en þeir aukast aftur eða hvort að þetta er undanfarinn áður en það fer að gjósa verður að bara að koma í ljós. Svona fækkun jarðskjálfta er algengt í eldvirkni þarna, áður en jarðskjálftavirknin eykst aftur. Yfirleitt endar svona fækkun jarðskjálftar með því að það verður hraustlegur jarðskjálfti með stærðina Mw4,0 til Mw5,7 áður en allt fer aftur af stað.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fös 27. Okt 2023 04:46

Er ekki einhver órói í gangi núna?

verður spennandi að sjá Insar myndina, hvar kvikan er að troða sér núna.
Síðast breytt af zetor á Fös 27. Okt 2023 06:25, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 27. Okt 2023 20:30

Þenslan núna við Festafjall er orðin nærri því 60mm upp og kominn yfir 40mm við Gónhól (sem er næst stærsta gígnum) í dag. Færslan er til austurs og suður á heildina sýnist mér á GPS gögnum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 28. Okt 2023 02:53

GPS mælingar við Festafjall eru farnar að síga aftur. Það bendir til þess að kvikan hafi ekki komist þar upp. Væntanlega leitar kvikan þá núna norður, í átt að Keili. Það gæti því gosið norður af Litla-Hrút, þar sem það er veikleiki í jarðskorpunni þar sem líklegt er að kvikan komist í gegn.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 28. Okt 2023 14:05

Það er hafið landris norðaustan við fjallið Þorbjörn. Þetta landris byrjaði í gær samkvæmt Veðurstofunni.

Landris mælist norðvestan við Þorbjörn (vedur.is)

Það er von á fleiri kröftugum jarðskjálftum næstu daga og vikur á meðan ekki er eldgos.




thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Lau 28. Okt 2023 14:40

Já, nokkuð magnað, miðað við fréttina og myndina þá eru þetta um 3cm á tveimur dögum, það hlýtur að teljast frekar hratt.

Þetta er nærri svartsengi og borholunum þar, að mér sýnist.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Lau 28. Okt 2023 16:15





Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 28. Okt 2023 17:15

GuðjónR skrifaði:Fer tappinn út lóninu? :megasmile
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023 ... inu-395225


Það verður meira að lónið verður mögulega það næsta sem fer undir hraun. Þetta er samt orðin varasöm staða, þar sem aukið innflæði bendir til þess að næstu eldgos verði mögulega stærri en þau eldgos sem hafa komið hingað til.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Lau 28. Okt 2023 17:49

Hólí sjitt, hversu mikið aðdráttarafl verður Bláa lónið fyrir túristana ef það gýs á þessum slóðum?

Og það verður örtröð upp á Þorbjörn.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 28. Okt 2023 22:25

Ef að hraði þenslunar verður eins og hún var fyrsta sólarhringinn. Þá verður þenslan kominn í 60mm á morgun og það gæti alveg verið að gerast. Veðurstofan er búinn að setja eldstöðina Reykjanes á gulan litakóða, Fagradalsfjall er ennþá á grænum litarkóða.

volcano_status-28.10.2023.png
volcano_status-28.10.2023.png (314.69 KiB) Skoðað 4510 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 29. Okt 2023 02:05

Miðað við 8 tíma gögn frá Háskóla Íslands og Veðurstofunni. Þá er mjög mikil þensla norðan við fjallið Þorbjörn og nærri Svartsengi. Það er einnig mikil þensla í suðurhluta Fagradalsfjalls en meiri sveiflur sem benda til þess að sú kvika sé að leita annara leiða upp en það er ekki líklegt til þess að takast sýnist mér. Þannig að væntanlega verða stórir jarðskjálftar fljótlega.

Þessi þensla sést á mjög mörgum GPS stöðvum. Það gæti gerst að það gjósi á tveimur stöðum í einu, í tveimur eldstöðvum á Reykjanesinu á sama tíma. Líklega er kvikan norðan við Þorbjörn farin að leita upp, þó án jarðskjálftavirkni eins og er.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Sun 29. Okt 2023 09:07

Er bláa lónið og svartsengi með tryggingar gegn eldgosum?

Verður heitavatnskrísa á suðurnesjum?


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 29. Okt 2023 16:02

appel skrifaði:Er bláa lónið og svartsengi með tryggingar gegn eldgosum?

Verður heitavatnskrísa á suðurnesjum?


Ég held að vátryggingarsjóður tryggi ekki atvinnuhúsnæði en ég þekki ekki reglunar þar. Ef að virkjunin fer undir hraun eða einhver hluti af henni. Þá gerist það örugglega.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 29. Okt 2023 23:36

Jarðskjálftavirknin er farin að aukast mjög mikið síðustu klukkutímana við fjallið Þorbjörn.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 30. Okt 2023 13:14

Þetta er mjög grunnt og eykur líkur á því að þarna gjósi umtalsvert. Atburðarrásin er flókin núna og því gæti gosið á fleiri en einum stað á sama tíma.

Vísbendingar um kvikusöfnun á 4 km dýpi (mbl.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 30. Okt 2023 16:46

Miðað við GPS gögn Veðurstofunnar. Þá er kominn tími til þess að hafa stórar áhyggjur af því sem er að gerst. Hugsanlega er fyrsta stóra eldgosið á Reykjanesi að fara að hefjast á næstu dögum til vikum. Þenslan er orðin frekar mikil og á talsvert stóru svæði. Það gæti einnig komið eldgos í Fagradalsfjalli og í eldstöðinni Reykjanes*. GPS gögnin er hægt að skoða hérna.

* Hegðun kvikunnar og það sem hefur verið að gerast síðan 25. Október 2023 bendir sterklega til þess að hérna sé ein eldstöð en ekki tvær. Þetta hefur ekki verið sannað ennþá en ef að eldgos hefst við fjallið Þorbjörn eða á því svæði. Þá gæti sú kvika sem kemur upp þar svarað þessari spurningu endanlega.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Okt 2023 18:19

jonfr1900 skrifaði:Miðað við GPS gögn Veðurstofunnar. Þá er kominn tími til þess að hafa stórar áhyggjur af því sem er að gerst.

Hver er versta mögulega sviðsmyndin?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf urban » Mán 30. Okt 2023 18:28

GuðjónR skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Miðað við GPS gögn Veðurstofunnar. Þá er kominn tími til þess að hafa stórar áhyggjur af því sem er að gerst.

Hver er versta mögulega sviðsmyndin?


Þetta


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 30. Okt 2023 18:55

GuðjónR skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Miðað við GPS gögn Veðurstofunnar. Þá er kominn tími til þess að hafa stórar áhyggjur af því sem er að gerst.

Hver er versta mögulega sviðsmyndin?


Hraun fari yfir bláa lónið og valdi tjóni á virkjuninni en það veltur allt saman á því hvar eldgosið yrði og hveru stórt. Þetta virðist vera að færast aðeins vestar, sem er þá fær bláa lóninu en það gæti breyst til baka. Síðan er það spurning með vegi og annað slíkt.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 30. Okt 2023 23:36

Morgunblaðið setti saman smá yfirlit yfir eldgos á Reykjanesskaga.

Saga jarðhræringa í Svartsengi (mbl.is)

Jarðskjálftavirkni datt niður um klukkan 19:00 og þetta er hugsanlega pása í jarðskjálftavirkni áður en næsti kafli hefst eða þá að eldgos er að fara að hefjast.