Fréttir af Verðvaktinni - 30. júní 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 30. júní 2003

Pósturaf kiddi » Mán 30. Jún 2003 23:26

Það er búið að sanna sig að það var ágætis hugmynd að lengja uppfærslurnar um eina viku, því annars hefðum við nákvæmlega ekkert að segja! Mestar breytingar voru sjáanlegar á AMD 2500XP (snilldarkaup þar á ferð) - Vinnsluminnið hefur hækkað örlítið (hlaut að koma að því).

Nú fer brátt að líða að 1. árs afmæli Vaktarinnar, á þessum 11 starfandi mánuðum höfum við fengið rúmlega yfir 70.000 heimsóknir, heimsóknartíðnin er búin að hækka jafnt og þétt í hverjum mánuði og er nú í fyrsta skipti komin yfir 10.000 heimsóknir á mánuði, 4000 einstakir gestir í hvert sinn. Ekki slakur árangur það fyrir áhugamannavef, smíðaður fyrir áhugamenn. Ég segi bara, til hamingju vaktin.is og dyggu notendur þess!

Í tilefni afmælisins munum við sjá breytingar, segi ekki meir í bili.

Kær kveðja,
vaktin.is




comon
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 11:56
Reputation: 0
Staðsetning: Online of course
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf comon » Mán 30. Jún 2003 23:36

vildi bara benda á að ég fann engann kubb hjá computer sem er 400mhz sem kostar 7,980 heldur kubb sem kostar 9,880

ekkert merkilegt svosem :> )



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mán 30. Jún 2003 23:47

Mikið rétt.. búinn að lagfæra


kemiztry

Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Mán 30. Jún 2003 23:56

Vantar ekki inn Radeon 9600 Pro hjá Tölvuvirkni?




Bitchunter
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 22. Apr 2003 11:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bitchunter » Þri 01. Júl 2003 00:05

það er heldur ekki 512mb 400mhz ddr minni hjá tb.i á 8400

heldur
1061 MINNI 512M DDR PC3200 400MHZ 10.400,-

http://www.tb.is/?sida=vorulisti&voruflokkur=MINNI



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 01. Júl 2003 02:30

Við erum nokkrir sem uppfærum, og það uppfærist ekki allt í einu, þið verðið að gefa okkur sjens svona nokkra klukkutíma í kring um miðnættið ;-) Er fólk virkilega að bíða eftir að klukkan slái 00:00 til að sjá breytingar??



Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Þri 01. Júl 2003 08:02

Sorry, hélt bara að þetta væri búið hjá ykkur fyrst þessi ágæta tilkynning kom :)

Næst getiði bara sagst vera búnir að uppfæra og látið okkur sjá um alla vinnuna þegar við förum að benda á alla gallana ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Júl 2003 18:54

Mal3 skrifaði:Næst getiði bara sagst vera búnir að uppfæra og látið okkur sjá um alla vinnuna þegar við förum að benda á alla gallana ;)

Mér líst vel á það ;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 01. Júl 2003 18:58

Mal3 skrifaði:Næst getiði bara sagst vera búnir að uppfæra og látið okkur sjá um alla vinnuna þegar við förum að benda á alla gallana ;)

Þeir sögðust aldrei vera búinir að uppfæra?




comon
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 11:56
Reputation: 0
Staðsetning: Online of course
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf comon » Þri 01. Júl 2003 21:01

ég er byrjaður að bíða kl 9 og bíð spenntur eftir lækkunum þótt að ég sé alltaf að skoða helstu netverslunarvefina. : )



Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Þri 01. Júl 2003 21:02

gumol skrifaði:
Mal3 skrifaði:Næst getiði bara sagst vera búnir að uppfæra og látið okkur sjá um alla vinnuna þegar við förum að benda á alla gallana ;)

Þeir sögðust aldrei vera búinir að uppfæra?


Nei, nei, en þar sem þessi tilkynning kom tók ég því bara svo að þeir væru búnir...



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 01. Júl 2003 22:53

Það vantar AMD AthlonXP 2500+ 333mhz RETAIL örrann hjá KT Tölvum.



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 02. Júl 2003 01:27

Má ég minna á að Verðvaktin er ekki uppfærð realtime í samræmi við verslanir? Það getur alveg gerst að einhver breyti verðum eða bæti við vörum á milli uppfærsla sko ;)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 02. Júl 2003 21:02

amm