Mini pc fyrir t.d. valheim server
Mini pc fyrir t.d. valheim server
Sælir er búinn að bera velta fyrir mér hversu góð/slæm hugmynd það væri að kaupa mini pc af AliExpress til að keyra server fyrir valheim eða mögulega einhverja fleiri leiki og hversu vel svoleiðis vél myndi höndla það. Er ekki búinn að horfa á neina sérstaka týpu og hef aldrei keypt svona mini pc, væri mjög mikið til í að heyra frá einhverjum sem hefur reynslu og líka þeim sem eru bara til í að hafa skoðanir á þessu
Re: Mini pc fyrir t.d. valheim server
Ég var að nota gamla Lenovo m92p í svona fyrir Valheim og Minecraft. Sú tölva reyndist mér bara vel.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Mini pc fyrir t.d. valheim server
Ég er að keyra Valheim server og fleyra á virtual vél á servernum mínum. Virkar vel. Gætir fengið þér Beelink tildæmis https://www.aliexpress.com/item/1005004653477884.html þessa og keyrt ProxMox og notað hana undir fleyra eins og PieHole osfrv.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD