Er að lenda í veseni að tengja myndlykil símanns við eth port2 á USG, fæ bara upp villuna "Ekkert netsamband"
Búinn að setja upp sér network fyrir port2 á Vlan3.
Einhver búinn að komast í gegnum þetta og kann leiðina?
Sjónvarp símans og unifi USG 4 PRO
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Sjónvarp símans og unifi USG 4 PRO
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og unifi USG 4 PRO
Ég held að Síminn sé hættur með þessa uppsetningu. Þeir eru með einhverjar sýndarrásir en þær virka ekki á þessari uppsetningu lengur. Hvernig þessu nýju sýndarrásir eru settar upp veit ég ekki enda ekki neinar leiðbeiningar um það frá Síminn. Þú átt að geta tengt sjónvarpið beint í ljósleiðaraboxið og þá færðu aðgang að þessum sýndarrásum sem voru einu sinni á VLAN ID 3 (mjög líklega en kerfið gæti einnig verið mac addressu læst).
Re: Sjónvarp símans og unifi USG 4 PRO
Þú þarft ekki lengur einhverja sérstaka netleið með sjónvarp símans. Þannig að ég skil ekki þessar æfingar.
*-*
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp símans og unifi USG 4 PRO
Nýja ontan frá þeim er bara með 1 eth port þannig að það er out.
Ef ég tengi myndlykilinn beint við netið þá fæ ég upp þessa meldingu
Ef ég tengi myndlykilinn beint við netið þá fæ ég upp þessa meldingu
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Sjónvarp símans og unifi USG 4 PRO
Squinchy skrifaði:Nýja ontan frá þeim er bara með 1 eth port þannig að það er out.
Ef ég tengi myndlykilinn beint við netið þá fæ ég upp þessa meldingu
IMG_4738.JPG
Smellir á "í lagi og ekki sýna aftur", nema ef þú ert eithvað hræddur um að myndlykillinn klári gagnamagnið á heimilinu