Veðrið appið fyrir android


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Veðrið appið fyrir android

Pósturaf jardel » Mið 11. Okt 2023 17:13

Ég man að það var alltaf hægt að nota widget á android. Getur það verið að það sé ekki hægt í dag?
Er einhver krókaleið?
Síðast breytt af jardel á Mið 11. Okt 2023 17:13, breytt samtals 1 sinni.




Viggi
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 116
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf Viggi » Mið 11. Okt 2023 18:36

Á að vera innbyggt enþá. Annars eru hellingur af veður öppum með widgets


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf jardel » Mið 11. Okt 2023 19:17

Viggi skrifaði:Á að vera innbyggt enþá. Annars eru hellingur af veður öppum með widgets


Það var alltaf hægt en ég er ekki að sjá verið appið í widgets. Gætir þú skoðað hvort þú náir að setja inn widget frá þessu appi fyrir android?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf jardel » Lau 14. Okt 2023 23:55

Einhverjir sem geta prufað þetta fyrir android



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf jericho » Sun 15. Okt 2023 00:00

Er með android og appið. Gat valið widget, en loading iconið snýst bara og snýst. Widgetið virðist ekki vera virkt.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf Manager1 » Mán 16. Okt 2023 20:29

Það er talsvert síðan Veðrið appið hætti að styðja widget, er búinn að vera með þetta í mörg ár og langt síðan þetta fór úr widget yfir í app.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf kornelius » Mán 16. Okt 2023 21:42

Er ekki alveg að skilja um hvað þessi þráður snýst - er búinn að eiga Samsung, LG, Nokia og Google Pixel Android síma og er búinn að nota veður widget allann tímann sem nær yfir 20 ár?

Er ég að misskilja eitthvað hér?

Uppfært: er verið að tala um forrit sem heitir „Veðrið“?

K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 16. Okt 2023 21:45, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf kornelius » Mán 16. Okt 2023 22:05

Prufaði að ná í þetta forrit og þá er það fyrsta sem maður sér á síðunni er þetta:

17.10.2019
Ath að núverandi notendur þurfa nú opna appið til að nálgast veðurupplýsingarnar, ekki er hægt að nálgast upplýsingarnar lengur beint á heimaskjá.

K.




herb
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 02:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Veðrið appið fyrir android

Pósturaf herb » Mán 16. Okt 2023 23:02

Hæ!

Veðrið, sem var widget (Græja) upphaflega var uppfært síðast í app only. Líklega 3-4 ár síðan :) Til fyrir IOS og Andorid, en eitthvað hætt að vera supported á nýjustu Android útgáfum. Hef því miður bara ekki haft tíma í að viðhalda þessu undanfarin ár..

https://www.vedrid.is/