Sælir.
Nú er ég með fjórar HDMI snúrur tengdar við "snjallsjónvarpið" mitt, en það er engin leið til að nota nema eitt source í einu auðvitað.
Hvernig myndi ég fara að því að geta gert það sama og framtíðar Marty McFly árið 2015 í BTTF2.
Eg væri svo til í að geta verið með eina eða tvær sjónvarpsstöðvar og PC og kannski console allt í gangi í einu á sama stóra skjánum, og geta ráðið styrk á audio individually frá öllum source-unum.
Nú þegar 75" 4K jafnvel 8K er að verða norm þannig séð, þá er þetta bara alls ekkert svo fjarstæðukennt uppá screen real-estate, right ?
Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
Graven skrifaði:Sælir.
Nú er ég með fjórar HDMI snúrur tengdar við "snjallsjónvarpið" mitt, en það er engin leið til að nota nema eitt source í einu auðvitað.
Hvernig myndi ég fara að því að geta gert það sama og framtíðar Marty McFly árið 2015 í BTTF2.
Eg væri svo til í að geta verið með eina eða tvær sjónvarpsstöðvar og PC og kannski console allt í gangi í einu á sama stóra skjánum, og geta ráðið styrk á audio individually frá öllum source-unum.
Nú þegar 75" 4K jafnvel 8K er að verða norm þannig séð, þá er þetta bara alls ekkert svo fjarstæðukennt uppá screen real-estate, right ?
Kannski ekki sjónvarp.
En https://www.samsung.com/us/computing/mo ... g970nnxgo/
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Reputation: 4
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
Leitar af HDMI Multiviewer Switch 4x1 á Amazon
i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
Krisseh skrifaði:Leitar af HDMI Multiviewer Switch 4x1 á Amazon
nálægt því sem ég er að spá en of mikið af takmörkunum á þessu, bara eitt audio source getur verið virkt í einu, getur ekki valið hvað birtist hvar nema breyta hvaða hdmi tengi fer í hvaða input.
ég er disappointed að þetta sé ekki default á öllum nýjum sjónvörpum, amk high end versions. Finnst leiðinlegt líka að flækja málin með enn einu tækinu.
Have never lost an argument. Fact.
Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
Eina sambærilegt er að tengja einfaldlega tölvu við sjónvarpið og stýra þessum "sourcum" (gluggum) þar. Þú hefur í raun alla þessa stjórn sem þú talar um þar.
Líklega geturu notað svona HDMI capture kort til að streyma Xbox inn í PC tölvuna og þá í svona glugga.
Þessi lausn hjá Samsung hljómar frekar torveld í notkun finnst mér, sérstaklega með svona arrow hnappa fjarstýringu, miklu auðveldara með mús. Svo er gaurinn alveg með þessa sjónvarpsmarkaðs-rödd "It's so easy that everybody can do it!".
Önnur lausn er að nota VR gleraugu eða AR gleraugu, þar sem þú ert með sýndarskjái, og stjórnar þeim með hand gestures.
Líklega geturu notað svona HDMI capture kort til að streyma Xbox inn í PC tölvuna og þá í svona glugga.
Þessi lausn hjá Samsung hljómar frekar torveld í notkun finnst mér, sérstaklega með svona arrow hnappa fjarstýringu, miklu auðveldara með mús. Svo er gaurinn alveg með þessa sjónvarpsmarkaðs-rödd "It's so easy that everybody can do it!".
Önnur lausn er að nota VR gleraugu eða AR gleraugu, þar sem þú ert með sýndarskjái, og stjórnar þeim með hand gestures.
Síðast breytt af appel á Mán 16. Okt 2023 23:20, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
kornelius skrifaði:Þetta er að sjálfsögðu búið að vera til í nokkur ár
https://www.youtube.com/watch?v=qSj014W8ZEM
K.
Það er meira að segja til í Elko
https://elko.is/vorur/samsung-75-qn85b- ... QN85BATXXC
K.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 237
- Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
- Reputation: 86
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
kornelius skrifaði:kornelius skrifaði:Þetta er að sjálfsögðu búið að vera til í nokkur ár
https://www.youtube.com/watch?v=qSj014W8ZEM
K.
Það er meira að segja til í Elko
https://elko.is/vorur/samsung-75-qn85b- ... QN85BATXXC
K.
Þetta er einungis fyrir eitt hdmi source í einu plús einhver örfá supported apps í hinum "gluggunum", commentin á þessu vídjói er flest fólk sem er að kvarta yfir hvað þetta sé glatað.
Have never lost an argument. Fact.
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er multi-source sjónvarpið mitt Back to the future 2 style?
PiP (Picture in Picture) er of flókið fyrir nútímafólkið. Dittó með vefsíður sem nú eru að verða meira og minna upplýsingfríar. Heilu skjáirnir og síðurnar sem hafa lágmarkssupplýsingar, ein tvær eða þrjár setningar eru himnasending, endalaust skroll og flettingar.
Velkominn í framtíðina!
Velkominn í framtíðina!