Ég hef bara sleppt því að fara í 101 Reykjavík, það hefur bara gengið vel
Hvernig er það, eru stöðumælaverðir ennþá að rölta um allt og sekta bíla? Hvernig sjá þeir hvort bíll sé búinn að greiða eða ekki? Þurfa þeir að slá inn bílnúmerið á hverju einasta bíl til að fletta upp í einhverju miðlægu kerfi? Veit að það eru einhverjar sjálfvirkar vélar sem vakta bílahúsin.
Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
GuðjónR skrifaði:Bílastæðasjóður fær víst ekki gjöldin af þessum stæðum merktum PA heldur spítalinn sjálfur, sem er í sjálfu sér jákvætt.HringduEgill skrifaði: Þekki þetta ekki með spítalann en sýnist standa á báðum skiltunum að hægt sé að borga í greiðsluvél noti maður ekki EasyPark eða Parka. Þú ræður því hvaða leið þú vilt fara. Bílastæðasjóður fær allavega alla sína upphæð og leyfir einkaaðilum að bera kostnað af appi.
Ég hringdi og kannaði málið, Síminn Pay virkar ekki lengur á Hringbraut en virkar ennþá við Landspítala Fossvogi, amk. þangað til Öryggismistöðin tekur það yfir en þeir útiloka ekki samstarf við Símann varðandi appið í framtíðinni.
Varðandi þessar greiðsluvélar sem notaðar eru þá skil ég ekki af hverju maður þaf að ákveða tímann fyrirfram, af hverju ekki að stimpla sig inn og út og borga fyrir þann tíma sem maður notar eins og maður gerði í bílastæðahúsum.Hahhaha logic, af því að ég nota fjarskiptaþjónustu þar sem ég fæ mest fyrir peninginn þá á ég að vera sáttur við að borga sænsku einkafyrirtæki gjald fyrir það að leggja bílnum fyrir utan íslenska ríkisstofnun.HringduEgill skrifaði: Ekki gleyma að þú ert í viðskiptum við símafyrirtæki sem er að miklu leiti í eigu erlendra aðila
Persónulega finnst mér ágætt að spítalinn hafi ekki þróað app fyrir greiðslu bílastæða, það telst varla til kjarnastarfsemi spítalans.
Er það vandamál að erlendur aðili hagnist á því að bjóða vöru sem eykur þín þægindi? Mér finnst svo ekki vera. En þannig skildi ég þig og tók því Nova sem dæmi. Og reyndar mörg önnur
Ég sé annars heldur ekkert að því að Bílastæðasjóður gefi út app en við skulum ekki halda að reksturinn á því sé ókeypis. Því verður þá bara velt út í verðlagið með einum eða öðru hætti.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
HringduEgill skrifaði:GuðjónR skrifaði:Bílastæðasjóður fær víst ekki gjöldin af þessum stæðum merktum PA heldur spítalinn sjálfur, sem er í sjálfu sér jákvætt.HringduEgill skrifaði: Þekki þetta ekki með spítalann en sýnist standa á báðum skiltunum að hægt sé að borga í greiðsluvél noti maður ekki EasyPark eða Parka. Þú ræður því hvaða leið þú vilt fara. Bílastæðasjóður fær allavega alla sína upphæð og leyfir einkaaðilum að bera kostnað af appi.
Ég hringdi og kannaði málið, Síminn Pay virkar ekki lengur á Hringbraut en virkar ennþá við Landspítala Fossvogi, amk. þangað til Öryggismistöðin tekur það yfir en þeir útiloka ekki samstarf við Símann varðandi appið í framtíðinni.
Varðandi þessar greiðsluvélar sem notaðar eru þá skil ég ekki af hverju maður þaf að ákveða tímann fyrirfram, af hverju ekki að stimpla sig inn og út og borga fyrir þann tíma sem maður notar eins og maður gerði í bílastæðahúsum.Hahhaha logic, af því að ég nota fjarskiptaþjónustu þar sem ég fæ mest fyrir peninginn þá á ég að vera sáttur við að borga sænsku einkafyrirtæki gjald fyrir það að leggja bílnum fyrir utan íslenska ríkisstofnun.HringduEgill skrifaði: Ekki gleyma að þú ert í viðskiptum við símafyrirtæki sem er að miklu leiti í eigu erlendra aðila
Persónulega finnst mér ágætt að spítalinn hafi ekki þróað app fyrir greiðslu bílastæða, það telst varla til kjarnastarfsemi spítalans.
Er það vandamál að erlendur aðili hagnist á því að bjóða vöru sem eykur þín þægindi? Mér finnst svo ekki vera. En þannig skildi ég þig og tók því Nova sem dæmi. Og reyndar mörg önnur
Ég sé annars heldur ekkert að því að Bílastæðasjóður gefi út app en við skulum ekki halda að reksturinn á því sé ókeypis. Því verður þá bara velt út í verðlagið með einum eða öðru hætti.
Mér finnst óeðlilegt að erlendur aðili geti hagnast á á notkun landsmanna á innlendum innviðum án þess að leggja til framlag á móti við innviðauppbyggingu. Þú nefndir fjarskiptafyrirtæki í erlendri eigu með öðrum orðum NOVA, það er ekki alveg sambærilegt því NOVA tekur þátt í innviðauppbyggingu í fjarskiptakerfinu. 3G-4G-5G og er því í fullum rétti á því að rukka fyrir notkun þeirra þó eignarhaldið sé erlent.
Hvað hefur EasyPark AB Hangövägen 25 Stockholm lagt til við uppbyggingu á þeim bílastæðum sem þeir hafa heimild til að rukka notkunargjöld fyrir? Ég þori að veðja að þeir hafa ekki lagt fram eina einustu krónu en hafa samt heimild til að rukka fyrir notkun á þeim, einhver útrásarvíkingurinn hefði örugglega kallað þetta „tæra snilld“.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
GuðjónR skrifaði:HringduEgill skrifaði:GuðjónR skrifaði:Bílastæðasjóður fær víst ekki gjöldin af þessum stæðum merktum PA heldur spítalinn sjálfur, sem er í sjálfu sér jákvætt.HringduEgill skrifaði: Þekki þetta ekki með spítalann en sýnist standa á báðum skiltunum að hægt sé að borga í greiðsluvél noti maður ekki EasyPark eða Parka. Þú ræður því hvaða leið þú vilt fara. Bílastæðasjóður fær allavega alla sína upphæð og leyfir einkaaðilum að bera kostnað af appi.
Ég hringdi og kannaði málið, Síminn Pay virkar ekki lengur á Hringbraut en virkar ennþá við Landspítala Fossvogi, amk. þangað til Öryggismistöðin tekur það yfir en þeir útiloka ekki samstarf við Símann varðandi appið í framtíðinni.
Varðandi þessar greiðsluvélar sem notaðar eru þá skil ég ekki af hverju maður þaf að ákveða tímann fyrirfram, af hverju ekki að stimpla sig inn og út og borga fyrir þann tíma sem maður notar eins og maður gerði í bílastæðahúsum.Hahhaha logic, af því að ég nota fjarskiptaþjónustu þar sem ég fæ mest fyrir peninginn þá á ég að vera sáttur við að borga sænsku einkafyrirtæki gjald fyrir það að leggja bílnum fyrir utan íslenska ríkisstofnun.HringduEgill skrifaði: Ekki gleyma að þú ert í viðskiptum við símafyrirtæki sem er að miklu leiti í eigu erlendra aðila
Persónulega finnst mér ágætt að spítalinn hafi ekki þróað app fyrir greiðslu bílastæða, það telst varla til kjarnastarfsemi spítalans.
Er það vandamál að erlendur aðili hagnist á því að bjóða vöru sem eykur þín þægindi? Mér finnst svo ekki vera. En þannig skildi ég þig og tók því Nova sem dæmi. Og reyndar mörg önnur
Ég sé annars heldur ekkert að því að Bílastæðasjóður gefi út app en við skulum ekki halda að reksturinn á því sé ókeypis. Því verður þá bara velt út í verðlagið með einum eða öðru hætti.
Mér finnst óeðlilegt að erlendur aðili geti hagnast á á notkun landsmanna á innlendum innviðum án þess að leggja til framlag á móti við innviðauppbyggingu. Þú nefndir fjarskiptafyrirtæki í erlendri eigu með öðrum orðum NOVA, það er ekki alveg sambærilegt því NOVA tekur þátt í innviðauppbyggingu í fjarskiptakerfinu. 3G-4G-5G og er því í fullum rétti á því að rukka fyrir notkun þeirra þó eignarhaldið sé erlent.
Hvað hefur EasyPark AB Hangövägen 25 Stockholm lagt til við uppbyggingu á þeim bílastæðum sem þeir hafa heimild til að rukka notkunargjöld fyrir? Ég þori að veðja að þeir hafa ekki lagt fram eina einustu krónu en hafa samt heimild til að rukka fyrir notkun á þeim, einhver útrásarvíkingurinn hefði örugglega kallað þetta „tæra snilld“.
Alveg eins og Hopp, Zolo og WIND (sem var hér áður) lögðu ekkert til við uppbyggingu á þeim innviðum sem þau nýta sér. Ég held að lykilatriðið sé að þessir þjónustuaðilar greiði skatta af hagnaði sínum hér heima. Þar má sennilega gera betur.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
Síminn Pay komnir með sama þjónustugjald og hinir.
- Viðhengi
-
- IMG_2535.jpeg (126.12 KiB) Skoðað 1584 sinnum
Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
Ef þið eru með bílatryggingar í gegnum Verna þá eru enginn aukagjöld við það að leggja,
https://hjalp.verna.is/en/articles/8287 ... -aukagjold
https://hjalp.verna.is/en/articles/8287 ... -aukagjold