Enn og aftur: Hive

Fyrir Hive notendur: Ert þú ánægð/ur með hraðann sem þú ert að fá?

16
36%
Nei
28
64%
 
Samtals atkvæði: 44

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fim 27. Jan 2005 16:28

ætla ekki að fara að halda neina ræðu um OR né standa í rökræðu um það (hefur verið gert mjög oft sl. ár). En svona til að mynda þá er Hive að keyra á ljósleiðaraneti OR.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fim 27. Jan 2005 16:31

arnarj skrifaði:ætla ekki að fara að halda neina ræðu um OR né standa í rökræðu um það (hefur verið gert mjög oft sl. ár). En svona til að mynda þá er Hive að keyra á ljósleiðaraneti OR.

Bíddu, hver var það aftur sem byrjaði á því að minnast á Orkuveituna? Þú hefðir betur sleppt því fyrst þú varst ekki tilbúinn að færa rök fyrir máli þínu.
Ég sé heldur ekki að það skipti nokkru máli á hvaða ljósleiðaraneti Hive er að keyra ...


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fim 27. Jan 2005 18:09

rosalega ertu touchy. Á þessum þræði eru menn að tala um hvað er að mynda samkeppni á markaði, menn tala um gamla tal og íslandssíma sem er nú ogvodafone, landsímann, hive o.s.frv. Ég vildi bara bæta við að OR er risi á markaðnum sem hefur haft áhrif á verðlag í gagnaflutningum, THAT'S IT. Hvernig þeir gagnaflutningar eru fjármagnaðir er ekki hlutur sem ég er að deila um og ætla ég mér ekki að gera það. Ég veit ekki betur en að landsíminn hafi verið fjármagnaður með skattfé.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 27. Jan 2005 18:40

arnarj skrifaði:rosalega ertu touchy. .... Ég vildi bara bæta við að OR er risi á markaðnum sem hefur haft áhrif á verðlag í gagnaflutningum, THAT'S IT.
hmm, ég held að Skipio hafi verið ósámmála þeirri staðhæfingu og beðið þig að koma með rök fyrir henni.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fim 27. Jan 2005 19:00

skipio skrifaði: Ég efa svosem ekkert að þetta skref þeirra hafi valdið því að verð á gagnaflutningi innanlands hefur lækkað eitthvað (jafnvel umtalsvert?) en mér er eiginlega bara mikið til sama þar eð það var alltaf miklu frekar hátt verð á gagnaflutningi til/frá útlöndum sem fór fyrir brjóstið á mér. Ég veit ekki til þess að Orkuveitan hafi breytt nokkru til um það.

Ég er alveg sammála þessu, OR hefur ekki stuðlað beint að lægra verði á erlendum gagnaflutningi, enda er OR ekki að selja internet beint sjálfir (þ.e. kaupa það frá 3ja aðila hér á landi þar sem við á). En óbeint hafa þeir stuðlað að því með tilkomu Hive.

Vil taka það fram að ég ætlaði ekki að blanda mér inn í umræðu um erlent download, langaði bara að gamni að benda á OR þar sem menn vilja oft gleyma því. En ég hefði kannski betur sleppt því.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fim 27. Jan 2005 22:48

arnarj skrifaði:
skipio skrifaði: Ég efa svosem ekkert að þetta skref þeirra hafi valdið því að verð á gagnaflutningi innanlands hefur lækkað eitthvað (jafnvel umtalsvert?) en mér er eiginlega bara mikið til sama þar eð það var alltaf miklu frekar hátt verð á gagnaflutningi til/frá útlöndum sem fór fyrir brjóstið á mér. Ég veit ekki til þess að Orkuveitan hafi breytt nokkru til um það.

Ég er alveg sammála þessu, OR hefur ekki stuðlað beint að lægra verði á erlendum gagnaflutningi, enda er OR ekki að selja internet beint sjálfir (þ.e. kaupa það frá 3ja aðila hér á landi þar sem við á). En óbeint hafa þeir stuðlað að því með tilkomu Hive.

Vil taka það fram að ég ætlaði ekki að blanda mér inn í umræðu um erlent download, langaði bara að gamni að benda á OR þar sem menn vilja oft gleyma því. En ég hefði kannski betur sleppt því.

Ég er ekkert touchy - ég er einfaldlega ósammála því að tilkoma nets orkuveitunnar hafi skipt einhverju svakalega máli og þá er ég alveg að horfa framhjá því hvernig þetta var fjármagnað. Ég meina, það er ekki hægt að kasta neðangreindu fram sem staðreynd án þess að koma með nokkur rök fyrir máli sínu:
Hvar værum við ef það hefði ekki verið farið út í þetta. Jú ég get sagt ykkur það, við værum nákvæmlega þar sem landsíminn vill hafa okkur, í vasanum.

Í sambandi við Landssímann að þá hefur hann verið sjálfbær í áratugi og ekki þegið fé úr ríkissjóði heldur þvert á móti fært mikinn pening í ríkiskassann.

En já, þú skalt sleppa því að halda einhverju fram sem þú getur ekki eða vilt ekki rökstyðja.


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.


Anon
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 12:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Anon » Fim 03. Feb 2005 05:14

leiðréttu mér endilega ef ég hef rangt fyrir mér en fór orkuveitan á sínum tíma ekki í þessa ljósleiðaravæðingu ásamt íslandssíma og hefðu þeir ekki gert það þá hefði íslandssími aldrei haft bolmagn til að fara í beina samkeppni við landssímann þar sem þeir hefðu verið þeim háðir með ljósleiðaratengingu?

Ég er alls ekkert viss um að ég muni þetta rétt þannig að leiðréttu mig.

Var Vodafone ekki einmitt að skipta á sínum hlut í þessum ljósleiðara um daginn í skiptum fyrir linu.net

En eins og ég segi þá er ég ekkert viss um að þetta sé rétt hjá mér.

Og eins og einhver annar hérna benti á þá var ljósleiðarakerfi símans líka byggt fyrir okkar skattpeninga ásamt skattpeningum bandaríkjamanna.

Net Orkuveitunnar var langmest byggt af reykvíkingum og stofnendum íslandssíma að litlu leyti.

Ég vil líka benda þér á að Orkuveitan er fyrirtæki sem skilar gríðarmiklum hagnaði og þeir eiga ljósleiðara sem er eingöngu notaður að litlum hluta eins og er og mun vafalaust borga sig á endanum.

Mér finnst það barnalegt tal að vera gagnrýna Orkuveituna fyrir að dæla peningum í þetta því það eina sem það hefur gert fyrir þig er að stórauka aðgengi þitt að netinu og því sem það hefur uppá að bjóða og mun gera það enn meira í framtíðinni - ég allavega myndi ekki vilja búa við það ástand að allir netnotendur væru í rassvasa Landssímans sem áður en langt um líður verður í eigu einkaaðila sem hugsa bara um að græða sem mest.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 03. Feb 2005 09:52

Anon skrifaði:leiðréttu mér endilega


það er "leiðréttu mig endilega" :lol:


"Give what you can, take what you need."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 04. Feb 2005 04:26

gnarr skrifaði:
Anon skrifaði:leiðréttu mér endilega


það er "leiðréttu mig endilega" :lol:


:lol:




mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mbh » Fös 04. Feb 2005 23:47

Var að fá þetta í mail..............þetta er að gerast, ef ekki fæ ég mér 33,6 modem :)

Ágæti Hive viðskiptavinur!

Stækkun á útlandagátt Hive verður tekin í notkun þriðjudagsmorguninn 8. febrúar. Í kjölfarið má búast við smávægilegum truflunum af og til þann dag. Samhliða verður öllum IP tölum breytt í eftirfarandi:

81.15.104.xxx verður 85.197.195.xxx
81.15.105.xxx verður 85.197.196.xxx osfrv. Endatala verður sú sama og áður

Þetta mun ekki hafa áhrif á notkun kerfisins né stærstan hluta viðskiptavina Hive, en þeir aðilar sem eru að reka póstþjóna, vefsíður osfrv. þurfa að breyta DNS færslum í samræmi við ofangreint.

Með bestu kveðju

Starfsfólk Hive




andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Lau 05. Feb 2005 09:33

daremo skrifaði:Ég fékk mér einnig ADSL hjá Landssímanum þegar það var nýkomið.
Það var rándýrt, og mun verra en sú tenging sem ég er með í dag hjá Hive.

Þá varstu líklega að borga fyrir miklu minni tengingu en núna..
núna ertu að borga fyrir 8/12/20 mb tenginu og ættir að vera að fá milljónsinnum meira út úr þessu en þú fékst hjá Landsímanum á sínum tíma


email: andrig@gmail.com


nu11
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 21:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf nu11 » Þri 08. Feb 2005 03:45

andrig skrifaði:Þá varstu líklega að borga fyrir miklu minni tengingu en núna..
núna ertu að borga fyrir 8/12/20 mb tenginu og ættir að vera að fá milljónsinnum meira út úr þessu en þú fékst hjá Landsímanum á sínum tíma


Og hvernig í ósköpunum færðu það út að hann sé endilega að tala um innlendann hraða?




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 08. Feb 2005 17:06

Jæja.. þá er nýja útlandagáttin hjá Hive komin og ég gæti varla veirið ánægðari enn sem komið er. Prófaði að sækja t.d. torrent áðan og fór upp í 430KB/sek. Á enn eftir að prófa World of Warcraft og sjá hvernig hann kemur út (server maintenance downtime eins og er). Venjulegt browsing flýgur áfram og allt virðist í fína, so far.

Mun láta ykkur vita betur seinna í kvöld þegar ég er búinn að prófa aðeins betur og meira.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 08. Feb 2005 19:38

ég er samt ekki að komast inná irkið eða msn í dag :(




nu11
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 21:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf nu11 » Þri 08. Feb 2005 20:14

Kemst alveg inn á IRCnet ef þú prófar nógu marga servera...

lublin.irc.pl virkar t.d. á unresolvable ip tölur - restricted, en virkar samt.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 08. Feb 2005 20:49

HIVE kom áðan í "umferðina" hjá RIX.is

http://www-m.isnic.is/status/rix/hive/hive.html


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 08. Feb 2005 21:29

hehe

þeir rúta innanlandstraffík til ny og svo til íslands


skemmtilegt fyrir þá sem vilja vera með 150 ms til mbl.is og svona ;)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 08. Feb 2005 21:39

CendenZ skrifaði:hehe

þeir rúta innanlandstraffík til ny og svo til íslands


skemmtilegt fyrir þá sem vilja vera með 150 ms til mbl.is og svona ;)
þþetta er nú bara tímabundið á meðan þeir eru að taka þessa blessaðuðu stækkun ´sina alminnilega í gagnið.....

ég allavega mhugsa að flestir vilji frekar vera rútaðir þarna út frekar en að vera netlausir á meðan


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 08. Feb 2005 22:16

Af deilir.is:

Eftir að Hive tók í notkun nýtt samband við útlönd hefur komið í ljós að öll umferð til og frá Hive virðist fara í gegnum útlönd. Brugðið hefur verið á það ráð að loka á notendur Hive þar til rútun innanlands er komin í lag. Beðist er velvirðingar á þessu.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mið 09. Feb 2005 08:48

CendenZ skrifaði:ég allavega mhugsa að flestir vilji frekar vera rútaðir þarna út frekar en að vera netlausir á meðan


svo satt!
....og innanlands sminnanlands. Ef WoW virkar - þá skiptir hitt ekki máli



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mið 09. Feb 2005 10:32

Nýja tengingin hjá Hive er að svínvirka hjá mér a.m.k. Gat spilað WoW loksins í gær án þess að standa í proxy veseni og án laggs. Um leið og routingið hjá þeim er komið í rétt lag er ekki neitt sem ég sé að hjá þeim lengur. Núna er maður loksins orðinn vel sáttur, og ekki skemmir fyrir að geta núna downlódað torrentum á áður óþekktum hraða (fyrir mig a.m.k) :)



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 09. Feb 2005 13:03

Ég downloadaði OpenOffice í gegnum bittorrent á 780KB/s. Ég hef ekki einu sinni fengið svona góðan hraða innanlands. :8)



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 10. Feb 2005 09:30

Jæja - þá er maður orðinn sáttur við IP Fjarskipti (IPF) eftir að stækkunin þeirra kom í gagnið og lífið aftur orðið yndislegt. Það fyrsta sem ég prófaði var að sjálfsögðu WoW sem að sýndi grænan latency-bar í langan tíma (<200 ms). Og þvílíkur munur að spila hann :D

Ég hef reyndar enn ekki prófað Bittorrent ennþá, og er að hugsa um að vera ekkert að því í bráð. Ég hef bara ekki tíma sökum WoW.

En nú get ég mælt hiklaust með Hive jafnvel þótt þeir hafi átt brösótta byrjun (who hasn't?).

Einn ánægður aftur,
jericho



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


nu11
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 21:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf nu11 » Fim 10. Feb 2005 17:30

Merlin (frá netfrelsi.is í janúar) skrifaði: Væluskjóða

Þú getur EKKI fengið;
- Ódýra tengingu
- Hraða tengingu utanlands
- Ókeypis gagnamagn utanlands
- Stöðuga tengingu

Hvað áttiru von á að gerðist þegar Hive bauð ókeypis gagnamagn erlendis. Allir sem vetlingi (p2p forriti) geta valdið fara á netið og downloada eins og þeir mögulega geta. Það skilar sér að sjálfsögðu í smekkfullri pípu.

Þeir stækka, gott mál. En það á ekki eftir að breyta neinu. Eina sem mögulega gæti lagað browsing hjá notendum hive er Quality of Service. Á meðan það er ókeypis utanlandsgagnamagn verður þessi pípa þeirra ALLTAF full. Mark my words



Gat ekki hamið mig um að draga upp þetta quote...

Ég þarf einhvern Símamann til að vekja mig upp frá þessum draumi sem kallast Hive, því skv. þvi sem þeir hafa sagt þá á þetta sem ég hef upplifað í dag ekki að vera hægt.

- Einn sáttur Hive notandi sem downloadar hraðar, pingar betur, og borgar minna en áskrifendur Símans



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 10. Feb 2005 21:25

BTNet var að hringja í mig áðan og bjóða mér "hröðustu og ódýrustu tengingu á landinu". Ekki alveg rétt :D