Google Pixel 8

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Okt 2023 14:06

Er að spekúlera að versla mér Google Pixel 8 fljótlega af Amazon.
https://www.amazon.com/Google-Pixel-Unlocked-Smartphone-Advanced/dp/B0CGTD5KVT?th=1

Hafiði einhverjar skoðanir á þessum síma eða er eitthvað betra úti á markaðnum sem maður þyrfti að skoða á sambærilegu verði, sýnist 128 GB módelið kosta 126.000 kr með öllum gjöldum ?

https://www.gsmarena.com/google_pixel_8-12546.php


Just do IT
  √


Viggi
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Viggi » Fös 06. Okt 2023 14:26

Google lofa 7 ár af uppfærslum af 8 seríunni sem er helvíti gott ef þú ert ekki gæjinn sem vilt kaupa þér nýjan síma eftir 2-3 ár. myndi fá mér 256 gb útgáfuna fyrir ease of mind.

Næsti sími hjá mér verður líklegast 14 útgáfan af þessum og setja EU rom á hann. Ekki fyrir alla að brasa í því samt

https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... E5cz3513oM


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


TheAdder
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf TheAdder » Fös 06. Okt 2023 16:04

Verður emobi.is ekki með þennan eins og fyrri Pixel síma?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Okt 2023 16:42

TheAdder skrifaði:Verður emobi.is ekki með þennan eins og fyrri Pixel síma?


Líklega en hef ekki heyrt í þeim hvort og hvenær það yrði.
Ef þessi Google Pixel 8 sími lendir hjá þeim þá gæti ég trúað að verðið væri í kringum 145.000 kr miðað við verlagningu á Google Pixel 7 128 GB á síðunni þeirra því Pixel 8 er 100$ dýrari en Google Pixel 7.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Okt 2023 16:43

Viggi skrifaði:Google lofa 7 ár af uppfærslum af 8 seríunni sem er helvíti gott ef þú ert ekki gæjinn sem vilt kaupa þér nýjan síma eftir 2-3 ár. myndi fá mér 256 gb útgáfuna fyrir ease of mind.

Sammála , það er nice :D


Just do IT
  √

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf hagur » Fös 06. Okt 2023 16:56

Ég og konan vorum bæði með Pixel 7 Pro síma og ég er ekki viss um að ég geti mælt með þessum símum. Vonandi er áttan meira reliable. Það er einhver skjágalli amk í 7 pro símanum. Ég keypti minn hjá Emobi í jan síðastliðnum. 3 mánuðum seinna fór skjárinn. Það er engin varahlutaþjónusta hérna og engin official viðgerðarþjónusta. Emobi sendir símana erlendis sem tekur guð má vita hvað langan tíma.

Konan keypti svona síma í Best Buy í USA í febrúar og skjárinn dó líka hjá henni eftir 2-3 mánuði. Eftir stapp við bæði Best Buy og Google þá þurftum við basically bara að éta það sem úti frýs. Þessi sími er ekki officially í boði á Íslandi og bara greyið við að hafa keypt hann. Endaði á að kaupa nýjan skjá hjá iFixit og fékk Smartfix til að græja. Svo deyr skjárinn í annað sinn. iFixit sendir mér nýjan skjá ókeypis þar sem sá fyrri var eflaust gallaður. Haldið þið ekki að hann deyi ekki líka á nákvæmlega sama hátt núna í haust! Ég bara henti þessum síma uppá hillu, ætla ekki að kaupa þriðja skjáinn. Keypti svo Samsung síma hjá Símanum fyrir frúnna. Ef hann klikkar þá er hann amk í ábyrgð hjá þeim.

Minn Pixel 7 Pro virkar enn, en ég á allt eins von á því að skjárinn fari aftur í honum any day now.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Okt 2023 17:03

hagur skrifaði:Ég og konan vorum bæði með Pixel 7 Pro síma og ég er ekki viss um að ég geti mælt með þessum símum. Vonandi er áttan meira reliable. Það er einhver skjágalli amk í 7 pro símanum. Ég keypti minn hjá Emobi í jan síðastliðnum. 3 mánuðum seinna fór skjárinn. Það er engin varahlutaþjónusta hérna og engin official viðgerðarþjónusta. Emobi sendir símana erlendis sem tekur guð má vita hvað langan tíma.

Konan keypti svona síma í Best Buy í USA í febrúar og skjárinn dó líka hjá henni eftir 2-3 mánuði. Eftir stapp við bæði Best Buy og Google þá þurftum við basically bara að éta það sem úti frýs. Þessi sími er ekki officially í boði á Íslandi og bara greyið við að hafa keypt hann. Endaði á að kaupa nýjan skjá hjá iFixit og fékk Smartfix til að græja. Svo deyr skjárinn í annað sinn. iFixit sendir mér nýjan skjá ókeypis þar sem sá fyrri var eflaust gallaður. Haldið þið ekki að hann deyi ekki líka á nákvæmlega sama hátt núna í haust! Ég bara henti þessum síma uppá hillu, ætla ekki að kaupa þriðja skjáinn. Keypti svo Samsung síma hjá Símanum fyrir frúnna. Ef hann klikkar þá er hann amk í ábyrgð hjá þeim.

Minn Pixel 7 Pro virkar enn, en ég á allt eins von á því að skjárinn fari aftur í honum any day now.


Úff.. Ekki gott.

Takk fyrir að deila þinni reynslusögu. Maður þarf greinilega kanna málið betur hvaða sími gæti hentað ef þetta er staðan.


Just do IT
  √


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf blitz » Fös 06. Okt 2023 18:12

Ég var með P6 (sem konan er núna með) og næstum 2 ára P7.

Mjög ánægður.


PS4


Semboy
1+1=10
Póstar: 1156
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Semboy » Fös 06. Okt 2023 18:19

Hvað með þessa fold síma?
Ég sjálfur með note plus pro, ég er orðin svo latur að fletta upp excel skjöl á fartölvuna.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Tengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf zetor » Fös 06. Okt 2023 18:57

átti Pixel 3A í 3 ár
búinn að eiga Pixel 6A í 1 ár

mjög ánægður með þá, geggjuð myndavél.




TheAdder
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf TheAdder » Fös 06. Okt 2023 19:44

Búinn að eiga Pixel 3 í næstum 5 ár og Pixel 6 í að verða 2. Báðir reynst mér vel og báðir í daglegri notkun.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf peer2peer » Fös 06. Okt 2023 23:20

Ég er með Pixel 7 (non pro) og hann er frábær :)
P.S
Hef átt Nexus One, Nexus 4 Nexus 6, Nexus 7 (tablet), Nexus 9 (tablet), Pixel 2, Pixel 3, Pixel 6 og Pixel 7.
Kæmi mér ekki á óvart að ég færi í 8/9 frá þeim.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Lexxinn » Lau 07. Okt 2023 15:10

Átt Pixel5 síðan feb '21, gæti ekki verið sáttari. Hafði hugsað mér að uppfæra í fyrra en P7 var of stór fyrir minn smekk til að nota með annarri hendi svo beið. Ætla aðeins að bíða eftir smá fleiri reviews af Pixel8 áður en ég skipti. Eftir að hafa átt iphone og samsung áður mun ég halda mig við Pixel eins og stendur. Allra besta myndavélin, gott og einfalt viðmót, ekki bloatware sem klárar batteríið.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 31. Des 2023 11:08

Marques Brownlee búinn að útnefna Google Pixel 8 sem síma ársins 2023
https://youtu.be/JkRXhe3KaPE?t=1322

Emobi er byrjaður að selja símann hérlendis á 150.000 kr: https://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=811

Hef heyrt það útfrá mér að það geti verið vandamál með 5G á þessum Google Pixel símum , er það eitthvað marktækt eða bull ?

Edit: sýnist eitthvað vera á bakvið þetta 5G tal sem ég hef heyrt af miðað við þessa grein : https://www.siminn.is/frettir/fyrst-med-5g-i-google-pixel
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 31. Des 2023 11:29, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


TheAdder
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf TheAdder » Sun 31. Des 2023 12:01

Hjaltiatla skrifaði:Marques Brownlee búinn að útnefna Google Pixel 8 sem síma ársins 2023
https://youtu.be/JkRXhe3KaPE?t=1322

Emobi er byrjaður að selja símann hérlendis á 150.000 kr: https://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=811

Hef heyrt það útfrá mér að það geti verið vandamál með 5G á þessum Google Pixel símum , er það eitthvað marktækt eða bull ?

Edit: sýnist eitthvað vera á bakvið þetta 5G tal sem ég hef heyrt af miðað við þessa grein : https://www.siminn.is/frettir/fyrst-med-5g-i-google-pixel

Þetta 5G mál er eina kvörtunin sem ég hef af Pixel 6. Google opnar ekki fyrir 5G í löndum nema eftir samninga við símfyrirtæki eða eitthvað álíka. Hefur mjög lítið truflað mig, 4G virkar fínt fyrir mig almennt.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf hagur » Sun 31. Des 2023 12:15

Varðandi Pixel, þá er engin viðgerðarþjónusta * hérlendis og engir varahlutir fáanlegir nema maður panti þá sjálfur erlendis frá.

Minn Pixel 7 sími er á sínum þriðja skjá (aðeins c.a ársgamall). Mjög góður sími á meðan hann er í lagi (knock on wood).

Ég myndi amk hugsa mig vel um áður en ég myndi kaupa annan Pixel síma, nema svo ólíklega vilji til að Ísland komist á kortið sem alvöru land hjá Google og þessir símar verði officially fáanlegir hérlendis.

* Smartfix skiptu um skjá fyrir mig, en ég þurfti auðvitað að borga fyrir það sjálfur. Hafði samband við einhverja aðra aðila og þeir hristu bara hausinn. Söluaðili símans er ekki með neina viðgerðarþjónustu en getur sent hann erlendis í viðgerð, en m.v. horror sögur sem maður hefur heyrt af því ferli hérna á vaktinni þá myndi ég líklega aldrei nenna að standa í því.
Síðast breytt af hagur á Sun 31. Des 2023 12:18, breytt samtals 1 sinni.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf blitz » Sun 31. Des 2023 13:30

Hjaltiatla skrifaði:Marques Brownlee búinn að útnefna Google Pixel 8 sem síma ársins 2023
https://youtu.be/JkRXhe3KaPE?t=1322

Emobi er byrjaður að selja símann hérlendis á 150.000 kr: https://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=811

Hef heyrt það útfrá mér að það geti verið vandamál með 5G á þessum Google Pixel símum , er það eitthvað marktækt eða bull ?

Edit: sýnist eitthvað vera á bakvið þetta 5G tal sem ég hef heyrt af miðað við þessa grein : https://www.siminn.is/frettir/fyrst-med-5g-i-google-pixel


Pixel 8 heimkominn af amazon.de rétt undir 120.000. Nær 5g en upplifi óþarfa battery-drain þannig að ég er með hann á LTE, speedtest var að sýna sáralítinn mun.


PS4

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 31. Des 2023 13:43

hagur skrifaði:Varðandi Pixel, þá er engin viðgerðarþjónusta * hérlendis og engir varahlutir fáanlegir nema maður panti þá sjálfur erlendis frá.

Minn Pixel 7 sími er á sínum þriðja skjá (aðeins c.a ársgamall). Mjög góður sími á meðan hann er í lagi (knock on wood).

Ég myndi amk hugsa mig vel um áður en ég myndi kaupa annan Pixel síma, nema svo ólíklega vilji til að Ísland komist á kortið sem alvöru land hjá Google og þessir símar verði officially fáanlegir hérlendis.

* Smartfix skiptu um skjá fyrir mig, en ég þurfti auðvitað að borga fyrir það sjálfur. Hafði samband við einhverja aðra aðila og þeir hristu bara hausinn. Söluaðili símans er ekki með neina viðgerðarþjónustu en getur sent hann erlendis í viðgerð, en m.v. horror sögur sem maður hefur heyrt af því ferli hérna á vaktinni þá myndi ég líklega aldrei nenna að standa í því.


Já einmitt , ég held ég láti það vera að panta í gegnum söluaðila hérlendis ef þetta er einfaldlega milliliður sem flækir RMA ferlið.
Takk fyrir að láta vita.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 31. Des 2023 13:45

blitz skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Marques Brownlee búinn að útnefna Google Pixel 8 sem síma ársins 2023
https://youtu.be/JkRXhe3KaPE?t=1322

Emobi er byrjaður að selja símann hérlendis á 150.000 kr: https://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=811

Hef heyrt það útfrá mér að það geti verið vandamál með 5G á þessum Google Pixel símum , er það eitthvað marktækt eða bull ?

Edit: sýnist eitthvað vera á bakvið þetta 5G tal sem ég hef heyrt af miðað við þessa grein : https://www.siminn.is/frettir/fyrst-med-5g-i-google-pixel


Pixel 8 heimkominn af amazon.de rétt undir 120.000. Nær 5g en upplifi óþarfa battery-drain þannig að ég er með hann á LTE, speedtest var að sýna sáralítinn mun.

Ok kúl, ég hef heyrt af einum sem pantaði af amazon.com á sirka 101.000 kr og það gekk vel fyrir sig (held ég spari mér 49 þúsund krónur og panti án milliliðs).
https://www.amazon.com/Google-Pixel-Unlocked-Smartphone-Advanced/dp/B0CGTD5KVT?th=1


Just do IT
  √

Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Gorgeir » Sun 31. Des 2023 14:33

Ég fékk minn Pixel 8 á black Friday í USA um daginn (var þar og kom með hann heim) kostaði 550$.
En það skiptir ekki í máli í þessum þræði.
Ég hef smá útá hann að setja.
Voip virkar ekki á Íslandi. Eða ég hef ekki fengið það til að virka.
Það er soldið nauðsynlegt því símasambandið (call signal) er ekki það besta á þessum síma. Ég reyndar bý í húsi þar sem steypan er úr Kryptóníti og lélegt samband en það er verra á þessum en gamla mínum (oneplus nord)
Ég hef ekki orðið mikið var við vesen með 5G eða LTE. Næ að streyma allt af Netflix og Plexinu mínu.
Varðandi batteríið þá er það(og softwareið) þannig hannað að það lærir á mann og notkun manns og verður betra eftir nokkrar vikur af notkun. Það var ekki neitt frábært fyrst en núna er það ekkert issue og dugir mun lengur en í upphafi.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 31. Des 2023 14:40

Gorgeir skrifaði:Ég fékk minn Pixel 8 á black Friday í USA um daginn (var þar og kom með hann heim) kostaði 550$.
En það skiptir ekki í máli í þessum þræði.
Ég hef smá útá hann að setja.
Voip virkar ekki á Íslandi. Eða ég hef ekki fengið það til að virka.
Það er soldið nauðsynlegt því símasambandið (call signal) er ekki það besta á þessum síma. Ég reyndar bý í húsi þar sem steypan er úr Kryptóníti og lélegt samband en það er verra á þessum en gamla mínum (oneplus nord)
Ég hef ekki orðið mikið var við vesen með 5G eða LTE. Næ að streyma allt af Netflix og Plexinu mínu.
Varðandi batteríið þá er það(og softwareið) þannig hannað að það lærir á mann og notkun manns og verður betra eftir nokkrar vikur af notkun. Það var ekki neitt frábært fyrst en núna er það ekkert issue og dugir mun lengur en í upphafi.


Ok ég skil , gott að vita þetta.
Þegar þú segir VOIP virki ekki ertu að tala um Voice over LTE fídusinn ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Gorgeir » Sun 31. Des 2023 14:58

Hjaltiatla skrifaði:
Gorgeir skrifaði:Ég fékk minn Pixel 8 á black Friday í USA um daginn (var þar og kom með hann heim) kostaði 550$.
En það skiptir ekki í máli í þessum þræði.
Ég hef smá útá hann að setja.
Voip virkar ekki á Íslandi. Eða ég hef ekki fengið það til að virka.
Það er soldið nauðsynlegt því símasambandið (call signal) er ekki það besta á þessum síma. Ég reyndar bý í húsi þar sem steypan er úr Kryptóníti og lélegt samband en það er verra á þessum en gamla mínum (oneplus nord)
Ég hef ekki orðið mikið var við vesen með 5G eða LTE. Næ að streyma allt af Netflix og Plexinu mínu.
Varðandi batteríið þá er það(og softwareið) þannig hannað að það lærir á mann og notkun manns og verður betra eftir nokkrar vikur af notkun. Það var ekki neitt frábært fyrst en núna er það ekkert issue og dugir mun lengur en í upphafi.


Ok ég skil , gott að vita þetta.
Þegar þú segir VOIP virki ekki ertu að tala um Voice over LTE fídusinn ?



Já, heitir VoLTE í settings. Kannski virkar það en ég prufaði að slökkva a því og þá heyrðist betur í símanum heima hjá mér. Kannski virkar það vel þegar maður er úti í guðsgrænni náttúrunni þar sem lítið almennt samband er. Þetta miðar við steypuklumpinn sem ég bý í.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 31. Des 2023 15:00

Gorgeir skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Gorgeir skrifaði:Ég fékk minn Pixel 8 á black Friday í USA um daginn (var þar og kom með hann heim) kostaði 550$.
En það skiptir ekki í máli í þessum þræði.
Ég hef smá útá hann að setja.
Voip virkar ekki á Íslandi. Eða ég hef ekki fengið það til að virka.
Það er soldið nauðsynlegt því símasambandið (call signal) er ekki það besta á þessum síma. Ég reyndar bý í húsi þar sem steypan er úr Kryptóníti og lélegt samband en það er verra á þessum en gamla mínum (oneplus nord)
Ég hef ekki orðið mikið var við vesen með 5G eða LTE. Næ að streyma allt af Netflix og Plexinu mínu.
Varðandi batteríið þá er það(og softwareið) þannig hannað að það lærir á mann og notkun manns og verður betra eftir nokkrar vikur af notkun. Það var ekki neitt frábært fyrst en núna er það ekkert issue og dugir mun lengur en í upphafi.


Ok ég skil , gott að vita þetta.
Þegar þú segir VOIP virki ekki ertu að tala um Voice over LTE fídusinn ?



Já, heitir VoLTE í settings. Kannski virkar það en ég prufaði að slökkva a því og þá heyrðist betur í símanum heima hjá mér. Kannski virkar það vel þegar maður er úti í guðsgrænni náttúrunni þar sem lítið almennt samband er. Þetta miðar við steypuklumpinn sem ég bý í.



Hvaða símafyrirtæki ertu hjá ?

Síminn virðist allavegana bjóða uppá þennan stuðning miðað við þetta blogg: https://www.siminn.is/frettir/fyrst-med-5g-i-google-pixel


Just do IT
  √


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf axyne » Sun 31. Des 2023 15:49

það er byrjað að selja google símana í Danmörku.
hér t.d Proshop.dk


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Google Pixel 8

Pósturaf Gorgeir » Sun 31. Des 2023 16:08

Hjaltiatla skrifaði:
Gorgeir skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Gorgeir skrifaði:Ég fékk minn Pixel 8 á black Friday í USA um daginn (var þar og kom með hann heim) kostaði 550$.
En það skiptir ekki í máli í þessum þræði.
Ég hef smá útá hann að setja.
Voip virkar ekki á Íslandi. Eða ég hef ekki fengið það til að virka.
Það er soldið nauðsynlegt því símasambandið (call signal) er ekki það besta á þessum síma. Ég reyndar bý í húsi þar sem steypan er úr Kryptóníti og lélegt samband en það er verra á þessum en gamla mínum (oneplus nord)
Ég hef ekki orðið mikið var við vesen með 5G eða LTE. Næ að streyma allt af Netflix og Plexinu mínu.
Varðandi batteríið þá er það(og softwareið) þannig hannað að það lærir á mann og notkun manns og verður betra eftir nokkrar vikur af notkun. Það var ekki neitt frábært fyrst en núna er það ekkert issue og dugir mun lengur en í upphafi.


Ok ég skil , gott að vita þetta.
Þegar þú segir VOIP virki ekki ertu að tala um Voice over LTE fídusinn ?



Já, heitir VoLTE í settings. Kannski virkar það en ég prufaði að slökkva a því og þá heyrðist betur í símanum heima hjá mér. Kannski virkar það vel þegar maður er úti í guðsgrænni náttúrunni þar sem lítið almennt samband er. Þetta miðar við steypuklumpinn sem ég bý í.



Hvaða símafyrirtæki ertu hjá ?

Síminn virðist allavegana bjóða uppá þennan stuðning miðað við þetta blogg: https://www.siminn.is/frettir/fyrst-med-5g-i-google-pixel



Ég er reyndar hjá símanum.
Kannski þarf ég að skoða þetta betur.
Ég tengdi allavega lélegt símasamband við það en það getur verið að þetta séu ótengd mál (kryptónít steypan og svo VoLTE)
Þarf kannski að gera meiri rannsóknir.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED