Ég er með Macbook Air A1932 sem er með claim á lyklaborði.
Ég bjallaði á Epli og þeir sögðust að þetta væri bara gilt 4 ár frá kaupdegi, ég versla vélina 2019 í júní.
Það var aldrei send tilkynning eða neitt, er þetta löglegt að einhverju leyti?
Claim á lyklaborði, MacAir
Re: Claim á lyklaborði, MacAir
Þessi vél er væntanlega í almennu tveggja ára einstaklings ábyrgðinni sem gildir hérna á Íslandi.
Apple er síðan með fjögurra ára service program frá kaupdegi á þessum vélum vegna þekkts galla í lyklaborðum sem snýr að því að þau ábyrgjast lyklaborðin í fjögur ár: https://support.apple.com/keyboard-serv ... -notebooks
Hvort að þau séu tilbúin að teygja sig eitthvað fyrir þau sem eru "rétt dottin" út fyrir þessi fjögur ár er spurning en líklega ekkert sem stangast á við lög þarna ef þau neita því.
Apple er síðan með fjögurra ára service program frá kaupdegi á þessum vélum vegna þekkts galla í lyklaborðum sem snýr að því að þau ábyrgjast lyklaborðin í fjögur ár: https://support.apple.com/keyboard-serv ... -notebooks
Hvort að þau séu tilbúin að teygja sig eitthvað fyrir þau sem eru "rétt dottin" út fyrir þessi fjögur ár er spurning en líklega ekkert sem stangast á við lög þarna ef þau neita því.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Claim á lyklaborði, MacAir
Þetta veltur allt á því hvort þetta sé innköllun eða hvort þetta sé framlengd ábyrgð.
Það má ekki hefja formlega innköllun nema frá leyfi framleiðanda svo það er spurning hvernig skilgreining á biluninni er.
Ef þetta er framlengd ábyrgð þá þarf eigandi oftast að kvarta yfir bilun svo hægt sé að sækja á Apple ( e. customer complaint based extended warranty).
Epli hlýtur að reyna sitt besta að sækja á framleiðanda ef þeir hafa færi á.
Það má ekki hefja formlega innköllun nema frá leyfi framleiðanda svo það er spurning hvernig skilgreining á biluninni er.
Ef þetta er framlengd ábyrgð þá þarf eigandi oftast að kvarta yfir bilun svo hægt sé að sækja á Apple ( e. customer complaint based extended warranty).
Epli hlýtur að reyna sitt besta að sækja á framleiðanda ef þeir hafa færi á.
-
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Claim á lyklaborði, MacAir
Söluaðilli er ekki ábyrgur fyrir framlengdri ábyrgð eða innköllun freamleiðanda, En aðillar eins og Macland eða Epli geta sinnt þeirri þjónustu þar sem þeir eru viðurkenndir þjónustuaðillar.
Apple er löngu búnir að gefa út að hægt er að finna þessa galla og innkallanir hér: https://support.apple.com/service-programs
Epli reynir alltaf sitt besta að sækjast í ábyrgð viðskiptavina á Apple en þegar það kemur að því að reyna að teygja á ábyrgð eða fá undanþágu þá MÁ epli ekki hafa samband fyrir þína hönd.
Sem fyrrum starfsmaður Apple þá get ég sagt að Apple eru oftast harðir á þessum tíma og ööörfá tæki fá undanþágu á tíma yfir ábyrgð.
Apple er löngu búnir að gefa út að hægt er að finna þessa galla og innkallanir hér: https://support.apple.com/service-programs
Epli reynir alltaf sitt besta að sækjast í ábyrgð viðskiptavina á Apple en þegar það kemur að því að reyna að teygja á ábyrgð eða fá undanþágu þá MÁ epli ekki hafa samband fyrir þína hönd.
Sem fyrrum starfsmaður Apple þá get ég sagt að Apple eru oftast harðir á þessum tíma og ööörfá tæki fá undanþágu á tíma yfir ábyrgð.
Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: Claim á lyklaborði, MacAir
Takk fyrir svörin snillingar.
Já ég gerði svosem ráð fyrir því að þetta væri doomed.
Vonaðist til að einhver hefði loophole.
Já ég gerði svosem ráð fyrir því að þetta væri doomed.
Vonaðist til að einhver hefði loophole.