Sælir vaktarar,
Hefur einhver reynslu af góðu SSD/HDD cloning software sem ég get notað í að færa allt af C:/ drifinu yfir á nýjan og stærri SSD og láta svo þennan nýja SSD taka yfir sem C:/ drif.
Ástæðan er sú að ég er svo nýlega búinn að formatta og applya product key fyrir Windows 11 að ég nenni því ekki aftur
Besta SSD Cloning software-ið ?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Besta SSD Cloning software-ið ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
Samsung Magician >> mjög einfalt ef þú ert að versla nýjan Samsung SSD disk.
Sumar HDD dokkur eru með "Clone" takka innbyggðum.
Macrium Reflect >> Einfalt í notkun fyrir Windows vélar
Clonezilla >> Flóknara en Macrium Reflect en virkar vel og hentugra ef þú nennir ekki að spá í leyfismálum.
Sumar HDD dokkur eru með "Clone" takka innbyggðum.
Macrium Reflect >> Einfalt í notkun fyrir Windows vélar
Clonezilla >> Flóknara en Macrium Reflect en virkar vel og hentugra ef þú nennir ekki að spá í leyfismálum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
Hjaltiatla skrifaði:Samsung Magician >> mjög einfalt ef þú ert að versla nýjan Samsung SSD disk.
Sumar HDD dokkur eru með "Clone" takka innbyggðum.
Macrium Reflect >> Einfalt í notkun fyrir Windows vélar
Clonezilla >> Flóknara en Macrium Reflect en virkar vel og hentugra ef þú nennir ekki að spá í leyfismálum.
Samsung Magician, hvað ef ég er með Corsair disk fyrir og kaupi nýjan Samsung disk, virkar það?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
k0fuz skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Samsung Magician >> mjög einfalt ef þú ert að versla nýjan Samsung SSD disk.
Sumar HDD dokkur eru með "Clone" takka innbyggðum.
Macrium Reflect >> Einfalt í notkun fyrir Windows vélar
Clonezilla >> Flóknara en Macrium Reflect en virkar vel og hentugra ef þú nennir ekki að spá í leyfismálum.
Samsung Magician, hvað ef ég er með Corsair disk fyrir og kaupi nýjan Samsung disk, virkar það?
Já, mjög einfalt í notkun.
Just do IT
√
√
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
Samsung Magician/ Data Migration er nánast næg ástæða til að kaupa Samsung SSD yfir aðra framleiðendur. Þetta er svo einfalt og þægilegt forrit fyrir notendur til að spegla gamla diskinn á nýja.
Eru svosem til allskonar önnur tól en annaðhvort kosta eða flóknari í notkun.
Eru svosem til allskonar önnur tól en annaðhvort kosta eða flóknari í notkun.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
Vó ég var einmitt í sömu pælingum og var að kaupa Samsung 980
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 287
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
k0fuz skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Samsung Magician >> mjög einfalt ef þú ert að versla nýjan Samsung SSD disk.
Sumar HDD dokkur eru með "Clone" takka innbyggðum.
Macrium Reflect >> Einfalt í notkun fyrir Windows vélar
Clonezilla >> Flóknara en Macrium Reflect en virkar vel og hentugra ef þú nennir ekki að spá í leyfismálum.
Samsung Magician, hvað ef ég er með Corsair disk fyrir og kaupi nýjan Samsung disk, virkar það?
Var einmitt að kaupa nýjan SSD og var með corsair, færði yfir í nýjan samsung í gær og notaði þetta forrit. mjög auðvelt í notkun
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
lovely, þá verður samsung fyrir valinu, takk!
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
virkar magician eingöngu með samsung diskum?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
worghal skrifaði:virkar magician eingöngu með samsung diskum?
Það er hannað sérstaklega fyrir Samsung diska , viðurkenni að ég hef ekki prufað það en miðað við stutt Google þá væri takmarkaður stuðingur að nota tólið á öðrum diskum.
Just do IT
√
√
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
Ég hef notast við Acronis True image þegar ég hef svissað út C drivinu hjá mér. Hef gert þetta 4-5 skipti og so far hef ég ekki lent í neinu veseni með afritin, allt virkar fyrir og eftir.
-Need more computer stuff-
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
svo er rosa mikilvægt að nota samsung magician ef þú ert með nvme diska því það er búið að vera firmware vitleysa í gangi hjá samsung.
Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i
Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
CendenZ skrifaði:svo er rosa mikilvægt að nota samsung magician ef þú ert með nvme diska því það er búið að vera firmware vitleysa í gangi hjá samsung.
Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i
Áhugavert, var að fá mér eins nema 1tb, firmware virtist bara up-to-date. En hvernig lýsti þetta sér hjá þér? leið langur tími þar til hann skemmdist? og var það ekki bara coverað af warranty?
En annars þá virkaði þetta fáránlega vel. Tók um 10min og þá var ég búinn að clone-a og restarta og vola nýji orðinn að C drifinu og gamli að hinu. Virkaði betur en ég þorði að vona
Síðast breytt af k0fuz á Fös 29. Sep 2023 10:47, breytt samtals 1 sinni.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
k0fuz skrifaði:CendenZ skrifaði:svo er rosa mikilvægt að nota samsung magician ef þú ert með nvme diska því það er búið að vera firmware vitleysa í gangi hjá samsung.
Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i
Áhugavert, var að fá mér eins nema 1tb, firmware virtist bara up-to-date. En hvernig lýsti þetta sér hjá þér? leið langur tími þar til hann skemmdist? og var það ekki bara coverað af warranty?
En annars þá virkaði þetta fáránlega vel. Tók um 10min og þá var ég búinn að clone-a og restarta og vola nýji orðinn að C drifinu og gamli að hinu. Virkaði betur en ég þorði að vona
Þetta var aðallega bundið við 2TB diska en ef þú ert með up-to-date firmware þá ættiru að vera í góðum málum
https://www.pcgamer.com/an-error-in-samsungs-980-pro-firmware-is-causing-ssds-to-die-id-check-your-drive-right-now-tbh/
https://www.reddit.com/r/sysadmin/comments/10teqk1/samsung_980_pros_have_a_firmware_issue_thats/
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Besta SSD Cloning software-ið ?
k0fuz skrifaði:CendenZ skrifaði:svo er rosa mikilvægt að nota samsung magician ef þú ert með nvme diska því það er búið að vera firmware vitleysa í gangi hjá samsung.
Ég tapaði 2tb 980 pro.. hann gjöreyðilagðist útaf biluðu firmware-i
Áhugavert, var að fá mér eins nema 1tb, firmware virtist bara up-to-date. En hvernig lýsti þetta sér hjá þér? leið langur tími þar til hann skemmdist? og var það ekki bara coverað af warranty?
En annars þá virkaði þetta fáránlega vel. Tók um 10min og þá var ég búinn að clone-a og restarta og vola nýji orðinn að C drifinu og gamli að hinu. Virkaði betur en ég þorði að vona
Nei, engin fyrirvari.
Bara allt í einu virkaði ekkert og gat ekki restartað. Gat recoverað allt nema 2 tónleika
990 pro þurfti líka nýtt firmware en það var out-of-the-box uppfærsla þannig hann er í lagi, gerði það um leið og ég setti upp windowsið