Raspberry Pi 5 var revealed fyrr í dag
https://www.raspberrypi.com/products/raspberry-pi-5/
"With 2–3× the speed of the previous generation, and featuring silicon designed in‑house for the best possible performance, we’ve redefined the Raspberry Pi experience.
Coming October 2023"
Hvað finnst fólki?
Raspberry Pi 5!
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Raspberry Pi 5!
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi 5!
Persónulega er ég mjög spenntur fyrir þessari þróun, ég skal linka gott myndband eftir Jeff Geerling sem útskýrir þetta ansi vel:
https://www.youtube.com/watch?v=nBtOEmUqASQ&t=733s
Þessar 2-3x bætingar í almennum hraða virðast passa.
Verður gaman að sjá hvernig fikterí verður mögulegt núna
https://www.youtube.com/watch?v=nBtOEmUqASQ&t=733s
Þessar 2-3x bætingar í almennum hraða virðast passa.
Verður gaman að sjá hvernig fikterí verður mögulegt núna
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
Re: Raspberry Pi 5!
Ég mun pottþétt kaupa hana þegar ég finn not fyrir allt þetta cpu power. Á núna fimm allt frá zero til pi4 8g og þær eru allar í notkun. Engin skúffu PI á þessu heimili. Sem er reyndar galli því þá gerir maður minna af þvi að prófa nýja hluti.
Re: Raspberry Pi 5!
ég var að nota RPI til að keyra logging skjá í bílnum hjá mér en það var leiðinlega langt boot up til að ég nennti að skipta út mælaborðinu í bílnum hjá mér. En núna er boot up tími í RPi 5 orðinn 7sec sem er orðið nógu snöggt til að geta notað dags daglega svo ég er mega sáttur við þessa þróun
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 114
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi 5!
Nett! Alltaf gaman að sjá frumlega notkun á SBC vélum!
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi 5!
Ég myndi allan daginn taka Orange Pi 5/5B/5+ framyfir Raspberry Pi 5. Svipað verð, fleiri kjarnar, fleiri tengingar, Wi-Fi 6 og síðast en ekki síst fáanlegt með 16GB minni (ég vil auðvitað meira, en 16GB er góð byrjun).
Eins og það sé ekki nóg: Orange Pi 5+ er með 2 x 2.5Gb Ethernet, WTF!
Eins og það sé ekki nóg: Orange Pi 5+ er með 2 x 2.5Gb Ethernet, WTF!
Síðast breytt af Sinnumtveir á Þri 03. Okt 2023 21:52, breytt samtals 1 sinni.